Alþýðublaðið - 21.02.1933, Side 4

Alþýðublaðið - 21.02.1933, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verkbann á togurunum Svo lítUii út, sera togiaraeigend' ar séu að stöðva togaraoa, til þess meö því að hræða piagið tll þess áð lækka krónuma. Nánar á morg' Wn. Striðið i Asfn. Japanska stjórnin sendi ftxJltrú' luin símiimv í Genf srmskey$ i giáer, <og halda menn aö skeytið sé þess efniis, að fulltrúarnir séu fealiaðir heiara — Endanlleg úr- sögn Japana úr Þjóðabandalagimi ea» pó bundin pvi skilyrði, 'að bandalaigiö sampykki tililögur 19- manna-nefndairi'nnar. — Kínverjar búast nú við árás Japana á hverri stundu. — Yfirhershöfðingi íapana heitir Muto, óg hefir íxann 50 þús'und Japönum á að skipa auk miki.ls fjölda mansjúriskra bermanna. — Kínverjar eru sagð- ir hafa um 150 þús. inanns, en snikill hluti þeirra eru nýlðar og sjálfboðaliðar. — Kínverski ber- Inn hefir búið um ság í fja'llgarði nokkrum í Jehonl, sem myndar sjálfgert vígi til varnar. — Millx borgarinnar Jehoul, sem er höfuð- borg í héraðinu samnefnda, ög Peking liggu.r að eins ednn vegur, og er nú geysirnikill fhitningur um hann. — Menn eru orðnir mjög órólegtr í Pekinig, og er þegar farið að byggja af kappi sjúkrahús handa hermömrumum. — Japanar hafa 100 flugvélar og fjö-lda brynvagna og brynjaðra bíla. 0. Hvað er að frétta? SKEMTUN Jafnaðarmaniirafé- lags Islands er, í Sðtnóí í kvöld. HNEFALEIKAMAÐUR AND- AST. 1 gœr andaðist eiran af fræg- iustu h na íaleikam ö nn um frá fyrri öld, Jim Corbett, 67 ára að aldri. Árið 1892 vaxm hann hedmisimeist' ■tígn í þyngsta flokki, er haim sigraðist á J. L. Stdlivan, og hélt hann þ'eirri tigra í fimm ár. Fræg- asta hmefaleik sinn háði hann við svertingjann Jackson, og laiuk honum á þá leáð, að óvist þótti Um úrslit eftir 61 atrennu. O. STRÍÐIÐ 1 SUÐUR-AMERÍKU. Sáttaum'Ieitun.aiíraefnd frá Braziliu setm á að nammsaka deálumálin milli Pem og Colombia, kom til Bogota í dag. O. FLOTAÆFINGUM BANDA- RIKJANNA í Kyrrahafdkiu lauk í fyrrádag, og höfðra þær staðið yfir í viku. — Tóku 212 herskip og 236 flugvélar þátt í þeiim, en áhöfn, aílra skipa og flUtgvéla var um 39 þúsund manns. U. SKÓLAMYND (járra- og stál- vtnna) verður sýnd raearaendum Iðlnskólans 22. febrúar kl. 6—7 siðdegáis. AÖganigur ókeypis. TIL LEIGU. Við Thamesár- bakka í Lundúnum stendur hinn frægi óbeliski, sem flrattur var þangað frá Egyftalandi og hefir hlotið nafnið „Nál Kleópöíru". Um dagánn máluðu. tveir smá- strákar á miinnismerki þetta: „Til leögu". Lögreglramaöur kom að þe»m, er þeir vorra að ljúka við þetta, en þeir komrast undan. Þeir haLa víst þózt góðir þann daginn- PRESTUR MlLJÓNAEIGANDI. 1 vetur dó kaþólskur prestur á Jólateyjra í Kyrrahaíi. Prestrar þessi var mi/ljónaei,gandi; hafði grætt það alt á ræktun kókóspálma, en úr kjörnum þöina, sem nefnt er kopra, þegar þeir eru þrarkaðir, er unnin pálmafeitin (palmin), sem h.aft er í jsmjörlíki o. fl. BANNIÐ gegn opinberum fund- ram jafraaðarmanna í umdæminu Köln, hefir nú verið afnumið. Ú. ÞJóÐErNISKÚGUN í PÓL- LANDI. í póliska þingirau er nú till 'uimræðu stjómarfrumvarp, sem dregur mildð úr sjálfstjórn þeirra landsvæða, sem áður voru undir Prússlandi — Stjórnaraindstæð- iírag'ar berjast á móti frumvarpinu, og ta'dii ræðiumaður einn úr þeirra flokki, að ef frumvarpxð yrði að lögum, myndi sjálfstjórniin að «nis verða skrípamynd og þess- urn héruðum gert jafn hátt randir höfði og arastux-pólsku landá- mærahérraðumim, en þar stóeðu í- búaxnir á mjög lágu stigi bæði i menningarliegu og stjórnariars- legu tilliti. Ú. NÆTURLÆKNIR er í nótf Bergsveinn Ólafsson, sírni 3677. 2 TOGARAR erasikir komu hing- jáð í gær. ÞÝZKT FISKTÖKUSKIP kom í nótt. INFLÚENZAN Á NORÐFIRÐI. Irafllúenzan er komin í 12 hús á Norðfxrði. Húsin, sem veikm hefir koimiö upp í, hafa öll verið edn- aragruð oig Norðfjörður settur í sóttkví. SKUGGA-SVEINN verður sýnd- uir fyrsta sinni í kvöld kl. 8 í K.-R.-húsinu. Allir miðar fyrir kvöldið í kvöld og sömuleiðis að mesitU' fyrir annað kvöld eru upp sesldir. Verður nú það, sem eftir ecr af miðum fyrir annað kvöld og fimtudagskvöldið selt í dag. K.-R.-húsið hiefir síma 2130. LYRA er væntanlieg í kvöld fcL '9—10. VEÐRIÐ. ’ Háþrýstisvæði er yfir íslandi og Norðarastur-Grænlaindi. Lægð ''er arastani við Fæneyjar. Veðurútilit: Stilt og bjart veður. SILFUrBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Ástríður Oddsdóttir og Þorsteiiinm Graðlaragssón, sjómaður, Hringbraut 188. FARFUGLAFUNDUR verður í Kau.pþingssalnram í kvöld kl. 9. Ungmennafélagar úr Srannlend- i'ngafjórðungi sjá um fundinn, og hafa þár ýmislegt fram að færa tx‘1 fróðleiks og skemtunar. Hús- irau verður lokað kl. 10. SLYS. í gærmorgun um kl. 10 Forðist slysin. E>au áföll og slys mega teljast sjálfráð, sem orsakast af aðgæsluskorti, varúð- arsKorti eðaaf ótryggum útbúnaðiávinnu stöðvum eða ótryggum vinnutækjum. Forðist sjálfráðu slysin. Barnapeysnr Gott úfval. Verðið lágt. Vöruhusið 6 myndir 2 br Ttlbúnar ettir 7 min. Photomaton. Templarasundi 3. Opiö 1—7 alia daga. Ný tegund af Ijósmyndapappir komin Myndirnar skýrari og betri en nokkrn sinni. Aít á sama stað. Nýkomið: Rafgeymar fyrir bila og mótorbáta, ábyggi- lega þeir beztu miðað við verð. Fjaðrir í flesta bíla mjög ódýtar. Fram og aftur luktir, perur allar gerðir, einnig allir kveikjuhlutir. Ails konar kúlu og iúllulag- erar. Snjókeðjur allar stærð- ir, með hinum víðurkendu góðu lásum, verðið það lægsta fáanlega. Einnig ótal margt fleira. Laugavegi 118. Símar 1716-1717-1718. raksit bitneið frá Mjólkúrfélagi Reykjavíkur á marain að nafni Sturlaugur ELnarsson, frá Stykk- &hólmi, og mieiddis-t haun all- mikið. Slysið vildi til iráni í Sog- um. ÚTVARPIÐ í dag. KL 16: Veð- rarfregnir. KL 18,40: Fyrirlestu.r Fiskifélagsins - Ámi Friðrikssom KI. 19,05: Þingfréttir. Kl. 1930: Veðurfregnir. Kl. 19,40: Tilkynn- ingar. Tónileikax. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Holdsveikin á Xsilaindl, I. - Sæm. Bjamhéðimssiom prófessor. Kl. 21: Tónieikar: Cellósóló - Þórh. Árnason. KL 21,15: Upplestrar. Kl. 21,35: Söng- vél: Chopin: Sónata í B-rnoll, Oþ.’ 58 - Cortot. I sima 2409 @r séð um npp- setningn á Loftnetnm, gev- ir fiest tæki sterkari og se- lektivari og par af leiðandi hæfarl fyrir viðtðku frá út- lendum stððvum. Árnl Olafs- son fjrrverandi loftskeyta- niiiður Sóivallagðta 27. Vinnufðt, vetlingar, ansur, peysnr, skinnhúfar, nærfðt, kaupið pið lang ódýrast h]á Georg. Vttrubúðin, Lauga- vegi 53. Ódýra körfustóla höfum við nú til búna. Körfugerðin, Bankastræti 10. Kaupúm tóm sultutauglös og tóm- ar flöskur. Magnús Th. S. Blöndahl Vonarstræti 4 C. Sparið peninga. Forðistópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykfeur rúður i glugga, hringið í sima 4042, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. ..'...■■ --■"-===< 5 KR. ■ _______ kostar bezta bók- _______ in og fróð egasta, _____ sem komið hefir út á íslenzku á síðustu árum. — ÆFINTYRIÐ UM ÁÆTLUNINA MIKLU. ________ Ameriska þýðing- in í álíka vand- ________ aðri útgáfu kost- aði yfir 10 KR. ■ Ritnefnd um stjórnmál: Einai Magnússon, formaðrar, Héðinn Valdimarsson, Stefán Jóhann Ste- fánsson. Ritstjóxl og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.