Morgunblaðið - 08.05.1992, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskurframhalds-
myndaflokkur um líf og
störf fjölskyldnanna við
Ramsay-stræti.
17.30 ► Gosi. Saga um
spýtustrákinn Gosa.
17.50 ► Ævintýri Villa
og Tedda. Teiknimynd.
18.15 ► Úr álfaríki (Truckers). Brúðumynda-
flokkur um skrítna og skemmtilega álfa sem
lentu á jörðinni fyrirævalöngu.
18.30 ► Bylmingur.
19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJONVARP / KVOLD
19:19. Fréttirog veð- 20.10 ► 20.40 ► Góðir gaurar (Good 21.35 ► Úr öskunni í eldinn. Öskukarlamir í smábæ í Kaliforn- 23.10 ► Grafinn lifandi. Hryllingsmynd.
ur, framhald. Kænar konur Guys)(3:8). Gamansamur íu fá daginn til að líða með því að láta sig dreyma um að Strangl. bönnuð börnum. Sjá kynn. dagskr.bl.
(23:24). myndaflokkur með Nigel Havers opna sjóbrettaleigu. Dag einn finna þeir lík eins bæjarfulltrúans 0.50 ► Einhversem vakir yfir mér . . . Lög-
Bandarískur í aðalhlutveki. í ruslinu og fá um nóg að hugsa. Inn í málið blandast losun regluþjónn fær það verkefni að gæta ríkrar konu.
framhaids- eiturefna í hafið og valdabarátta. Aðall.: Charlie Sheen, Emilio Stranglega bönnuð börnum.
myndaflokkur. Estevez, Darrell Larson og John Getz. 2.35 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Sjónvarpið:
í minningu Parkers
■■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld upptöku frá hátíð í Cannes, sem
OO 40 haldin var til heiðurs minningu djasssöngvarans Charlie
Parkers. Þar voru meðal helstu flytjenda Jon Hendricks
ásamt hljómsveit og kvartett altósaxafónleikarans Phil Woods. Phil
hefur verið kjörinn altósaxafónleikari ársins oftar en aðrir síðasta
áratuginn og stíll hans mótaðist mjög af tónlist Charlie Parkers. Jon
Hendriks, sem væntanlegur er á RúRek djasshátíðina í næstu viku,
stendur nú á sjötugu, en er sprækur sem jafnan fyrr. Hann hefur
um langt árabil veri einn helsti söngvari djassins og unnið til ijölda
verðlaun s.s. Grammy og Emmy. Hann hóf feril sinn með því að
syngja með Charlie Parker, en sló í gegn með sönghópnum Lam-
bert, Hendricks and Ross.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra ðrn Bárður Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1, — Guðrún Gunnars-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.0t.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Helgin framundan.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9.45 Segðu mér sögu. „Herra Hú" eftir Hannu
Mákelá. Njörður P. Njarðvík les eigin þýðingu
(12)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Mannlifið. Umsjón: Finnþogi Hermannsson
(Frá (safirði.) (Einnig útvarpað mánudag kl.22.30.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Djass um miðja öldina. Umsjón:
Lana Kolþrún Eddudóttir. (Éinnig útvarpað að
loknum fréttum á miðnættij
11.53 Dagþókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftið. Raþb, gestir og tónlist. Umsjón:
önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Kristnihald undir Jökli" eftir
Halldór Laxness. Höfundur les (13)
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Adam Smith og „Auðlegð þjóðanna". Um-
sjón: Haraldur Jóhannsson. Lesari ásamt um-
sjónarmanni: Valgerður Benediktsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
að er ætíð gleðilegur viðburður
er íslendingur hlýtur viður-
kenningu umheimsins. Slík viður-
kenning kemur gjarnan frá frænd-
um vorum á Norðurlöndunum. Nýj-
asta viðurkenningin hlotnaðist Guð-
rúnu Helgadóttur sem hlýtur Nor-
rænu bamabókaverðlaunin 1992.
Til hamingju Guðrún með þennan
heiður! Þú átt vissulega þessi verð-
laun skilið fyrir þínar bækur og
fyrir að hafa barist fyrir því að
barnabækur verði viðurkenndar
sem fullgild skáldverk. En fátt er
mikilvægara fyrir sjálfstæða þjóð
en að hlúa að barnabókagerð með
öllum ráðum og efla lestraráhugann
en það er nú önnur saga.
Fréttin af bamabókaverðlaunun-
um vekur annars upp ýmsar áleitn-
ar spurningar um ábyrgð ljósvak-
amiðla á flölmiðlaöld. Hér er ekki
ætlunin að fjalla um kynningu miðl-
anna á íslenskum barnabókum sem
er því miður ekki nægilega mark-
viss þótt umsjónarmenn barnaefnis
á Rás 1 hafí sinnt þessum þætti
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur;
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sinfónía nr. 40 í g-moll KV550 eftir Wolfgang
Ámadeus Mozart. Fílharmóníusveitin i Berlin leik-
ur; Leonard Bernstein stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 2.)
17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigríður Péturs-
dóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
18.03 Átyllan. Staldrað við á reykvisku kaffihúsi þar
sem þekktir söngvarar taka lagið við undirteik
hljómsveitar Jans Moráveks.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
wmMwmœmsMBMMmm
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Þjóðleg tónlist. Cajun tónlist frá Louisianariki
i Bandarikjunum. Umsjón: Gunnhild Öyahals.
21.00 Af öðru íólki. Anna Margrét Sigurðardóttir
ræðir við Guðnýju Rósu Sigurbjörnsdóttur sem
var skiptinemi i Saskatohewan í Kanada fyrir 3
árum. (Áður útvarpað sl. miðvikudag.)
21.30 Harmonikuþáttur. Einar Kristjánsson leikur á
tvöfalda harmoníku, Garðar Jakobsson á fiðlu
og Reynir Jónasson á harmoniku.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Að rækta garðinn sinn. Þáttur um vorverkin
í garðinum. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.'
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Sigurðar Valgeirs-
sonar.
9.03 9—fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við
lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91
687 123. ■
nokkuð. En undirritaður hefur áður
ljallað um þessi mál og þykir nóg
að gert í bili. En það vakti athygli
fjölmiðlarýnis er Guðrún minntist á
þýðingu verðlaunabókarinnar hér í
blaðinu í gær: „Sagan (Undan illgr-
esinu) er þýdd af Maureen Thomas,
kennara í norrænum fræðum við
háskólann í London, en hún hefur
þýtt verk fleiri íslenskra höfunda,
meðal annars Svövu Jakobsdóttur.
Mér finnst henni hafa tekist afskap-
lega vel til.“
Saga Guðrúnar var þannig þýdd
yfir á enska tungu áður en hún var
lögð fyrir verðlaunanefndina en
áður hafa bara útdrættir úr íslensk-
um sögum verið lagðir fyrir nefnd-
ina, væntanlega á Norðurlandamál-
unum. En erum við ekki komin' hér
að vendipunkti í Norrænni sam-
vinnu? Enskan virðist orðið það
tungumál er sameinar Norður-
landabúa enda nota æ fleiri þetta
alþjóðamál í viðskiptum. En það er
lítið talað um þessa nánast byltingu
í samskiptum bræðraþjóðanna. Enn
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9—fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsms spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir, Staris-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal ann-
ars með pistli Gunnlaugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu.
(Samsending með Rás 1.) - Dagskrá heldur
áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja við símann, sem er 91—686090.
19.00 Kvöldfréttir,
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Vinsæidalisti Rásar 2 — Nýjasta nýtt. Um-
sjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt sunnudags kl. 0.10.)
21.00 Gullskifan.
22.10 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður
Pétur Harðarson á sparifötunum fram til mið-
nættis. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akur-
eyri. Umsjón: Þröstur Emilsson.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir ki. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
(Endurtekinn frá mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Popp og kveðjur. Sigurður
Pétur Harðarson á sparifötunum. (Endurtekið
úrval jrá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónár.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög i morgurisárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
er danska fyrsta mál í grunnskóla
þótt krakkarnir lifi raunar og hrær-
ist í hinum engilsaxneska málheimi.
Sjónvarpsrýnir minnist þess ekki
að þetta stórmál hafi verið tekið
fyrir í sjónvarpinu. En það verður
ekki lengur undan vikist að endur-
meta stöðu íslenskrar tungu í hinu
alþjóðlega málsamfélagi . Tungu-
málið er svo samgróið íslenskri
þjóðarsál og sjálfsmati íslendings-
ins að þar verður ekki á milli skil-
ið. Menn amast við ýmsum rassám-
bögum er setja stundum svip á
málfar ljósvíkinga og við verðum
að sjálf sögðu að berjast gegn með
öllum ráðum. En það er erfitt að
dragnast með steinbörnin eins og
Laxness benti á í hinu eftirminni-
lega viðtali við Matthías. íslensk
tunga hlýtur að mótast af einhverju
leyti af þeim málstraumum er leika
um samfélagið. Hér áður fyrr vor-
um við á dönsku málsvæði en nú
erum við á áhrifasvæði enskunnar.
Það er ekki hægt öllu lengur að
loka augunum fyrir þessari stað-
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Erla býður góðan daginn. Motgunútvarp með
Erlu Friðgeirsdóttur.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir.
12.00 Hitt og þetta í hádeginu. Umsjón Guðmund-
ur Benediktsson og Þuríður Sigurðardóttir.
13.00 Músik um miðjan dag með Guðmundi Bene-
diktssyni.
15.00 I kaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson
og Ólafur Þórðarson.
19.00 Kvöldverðártónlist.
20.00 „Lunga unga fólksins”. Umsjón Jón Atli Jón-
asson.
21.00 Vinsældarlisti. Umsjón Böðvar Bergsson og
Gylfi Þór Þorsteinsson.
22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Egg-
ertsson.
24.00Næturvaktin i umsjá Hilmars Þórs Guðmunds-
sonar.
STJARNAN
FM102,2
7.00 Morgunþáttur. Óli Haukur og Guðrún.
9.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Ólafur Haukur.
18.00 Kristín Jónsdóttir (Stina).
reynd. Undirritaður hvetur til þess
að þessi mál verði skoðuð'af fag-
mönnum í vönduðum þáttum þar
sem ekkert verður dregið undan.
Ef ekkert verður að gert er hætt
við að ensk málhugsun breyti smám
saman tungumálinu án þess að við
tökum eftir því. Fjölmiðlunum ber
skylda til að fylgjast grannt með
þróun tungumálsins ekki síður en
þróun efnahagsmála.
Og ljósvíkingar mættu líka beina
athyglinni að starfi þýðandans en
góður þýðandi getur rifíð niður þá
múra sem tungumálið reisir gjarnan
á milli manna. Hvar væri íslensk
menning til dæmis á vegi stödd ef
snjallir þýðendur hefðu snarað
ódauðlegum meistaraverkum þjóð-
skáldanna svo sem Hótel Jörð Tóm-
asar eða Gunnarshólma Jónasar
yfír á tungur stórþjóða?
Ólafur M.
Jóhannesson
21.00 Loftur Guðnason.
2.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30 og 23.50. Bæna-
linan s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson,
Guðrún Þóra og Inger Schiöt. Fréttir kl. 7 og 8.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30.
9.00 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir.
Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki i umsjón
Steingrims Ólafssonarpg Eiríks Jónssonar. Frétt-
ir kl. 9 og 12.
13.00 Sigurður Ragnarsson. íþróttafréttir kl. 13.
Mannamál kl. 14.
16.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og áteingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16. Frétt-
ir kl. 17 og 18.
18.05 Landssiminn. Bjarni DagurJónsson ræðirvið
hlustendur o.fi.
19.19 Fréttir.
20.00 Kristófer Helgason.
24.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
4.00 Næturvaktin.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir.
15.00 ívar'Guðmundsson. Stafaruglið.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason.
19.00 Pepsi listinn. Ivar Guðmundsson kynnir 40
vinsælustu lögin á Islandi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jó-
hannsson. Óskaiagasiminn er 670957.
2.00 Sigvaldi Kaldalóns.
6.00 Náttfari.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem
er að gerast um helgina og hitar upp með góðri
tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2
kl. 18.00. Siminn 27711 er opinn fyrir afmælis-
kveðjur og óskalög.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Venjulegur morgunþáttur, Umsjón Haraldur
Kristjánsson.
9.00 Jóna de Groot. Fyrirtækjaleikur o.fl.
12.00 Karl Lúðviksson.
16.00 Hraðlestin.
19.00 „Kiddi Bigfoot og Strákarnir".
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Björn Markús. Óskalagasimi 682068.
ÚTRÁS
FM 97,7
14.00 FÁ.
16.00 Sund síðdegis.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.15 í mat með Sigurði Rúnarssyni.
20.00 MR.
22.00 Iðnskólinn í Reykjavík.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.
Býr íslendingnr hér?