Morgunblaðið - 08.05.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.05.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 i DAG er föstudagur 8. maí, 129. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 10.25 og síðdegisflóð kl. 22.55. Fjara kl. 4.21 og kl. 16.35. Sólarupprás í Rvík kl. 4.35 og sólarlag kl. 22.16. Myrkur kl. 23.39. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er f suðri kl. 18.55. (Almanak Háskóla slands.) Ég hef barist góðu barátt- unni, hef fullnað skeiðið, hef varðveitt trúna. (2. Tím. 4, 7.) 1 2 5 m ■ 6 J 1 ■ pf 8 9 y 11 B 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 greindur, 5 tang- inn, G bjórinn, 7 titili, 8 alda, 11 sjór, 12 málmpinni, 14 lokaorð, 16 gól. . LÓÐRETT: - 1 lögum, 2 fylginn sér, 3 nefnd, 4 röskur, 7 ósoðin, 9 auðlind, 10 eiska, 13 þreyta, 15 fæði. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRETT: — 1 gæfuna, 5 ax, G Lárusi, 9 orm, 10 el, 11 Pá, 12 eta, 13 ismi, 15 ása, 17 næluna. LÓÐRÉTT: — 1 galopinn, 2 farm, 3 uxu, 4 aðilar, 7 ásás, 8 set, 12 eisu, 14 mál, 16 an. SKIPIIM RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gær lögðu af stað til útlanda: Laxfoss, Hvassafell, Bakka- foss og Helgafell. Selfoss kom af ströndinni. Á strönd- ina fóru Stuðlafoss og Arn- arfell. Þá fóru tveir norskir togarar út aftur. Voru til við- gerðar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom rússneskt skip Rembrandt, sem er á leið ÁRNAÐ HEILLA /? i^ára afmæli. í dag, 8. ÖU maí, er sextugur Þórir S. Gröndal til heimilis suður á Flórída. Þar er hann fréttaritari Morgunblaðsins. Hann og kona hans, Erla Ól- afsson, eru stödd hér í Reykjavík ásamt dóttur, tengdasyni og börnum þeirra. Fjölskyldan tekur á móti gest- um í Átthagasal Hótel Sögu í dag, afmælisdaginn kl. 17-19. A /\ára afmæli. Á morg- un, 9. þ.m. er fertug- ur Eggert Valur Þorkels- son, Bogahlíð 24, Rvík., að- stoðarskólastjóri Foldaskóla í Grafarvogshverfi. Hann tekur á móti gestum í Naustkránni, Vesturgötu á morgun, afmæl- isdaginn kl. 18—20. FRÉTTIR________________ ÞAÐ ER ekki vorlegt hljóð- ið í Veðurstofunni. Síðustu daga hefur verið á því heim til Murmansk. Það kem- ur af miðunum við strönd Afríku þar sem skipið hafði safnað afla rússneskra skipa sem þar eru, öll miklu minni skip en þetta. Það er nær 4.300 tonna og rúmlega 100 m langt. Orðið lúið. Einn skip- veija sagði frá því að úthald- ið væri orðið 5 mánuðir. Tekj- ur hans á þessu tímabili um 700 dollarar, ca. 42.000 ísl. krónur. Skipshöfnin ætlar að hvíla sig hér í 5 daga. SILFURLÍNAN, s. 616262. Síma og viðvikaþjónusta við eldri borgara rúmhelga daga kl. 16-18. FÉL. eldri borgara. Á morg- un kl. 10 fara Göngu-Hrólfar úr Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 10. LAUGARDAGSGANGA Hana nú í Kópavogi kl. 10, laugardag frá Fannborg 4. SKAFTFELLINGAFÉL. heldur árlegt kaffiborð fyrir eldri Skaftfellinga og aðra velunnara félagsins í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178 á sunnudaginn kemur kl. 14. KIRKJUSTARF LAUGARNESKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10—12 í dag. MINNINGARKORT MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. Þá ættu nú mýsnar að geta tekið gleði sína á ný, þegar kötturinn er farinn úr borginni... GULLBRÚÐKAUP. í dag 8. maí eiga 50 ára hjúskaparaf- mæli hjónin Guðrún S. Konráðsdóttir og Pétur Jónsson, Hlíðargerði 12, Rvík. Þau eru að heiman. hamrað að veður sé kóln- andi og á því hnykkt í gær- morgun. Frost mun hafa veiðr um allt land í fyrri- nótt. Sjö stig var þar uppi á hálendingu, en á láglendi mest fjögur stig austur á Vopnafirði. I Reykjavík var tveggja stiga frost um nótt- ina og dálítið snjóaði, Aust- ur á Hjarðarlandi í Biskups- tungum mældist mest úr- koma um nóttina, og var 4 mm. Snemma í gærmorgun var 5 stiga frost vestur í Iqaluit, í Nuuk 7 stig. Hiti 6 stig í Þrándheimi, þijú stig í Sundsval og 5 stig austur í Vaasa. SAO-samtökin, gegn astma og ofnæmi, halda fræðslu- fund á morgun, laugardag kl. 13.30 uppi á Reykjalundi. Björn Árdal læknir flytur er- indi um astma og ofnæmi hjá börnum. Hann mun svara fyr- irspurnum að erindinu loknu. Barnagæsla verður á fundin- um. HÚNVETNINGAFÉL. Fé- lagsvist verður spiluð í Húna- búð í Skeifunni, laugardag kl. 14. KÓPAVOGUR, Fél. eldri borgara. í kvöld kl. 20.30 verður spiluð félagsvist og dansað í Auðbrekku 25. Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik, dagana 8. maí til 14. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan i Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspttalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekkí tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. gm lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. HeilsugæslustÖÖ, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur bornum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fiknlefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardága kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorðnum, sem teija sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju.: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3242 kHz. Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15790 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Norður-Amer- íku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlindin* útvarpað á 15790 kHz. Aö loknum hádegisfréltum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlrt yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl, 19 til kl. 20.00, Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20*21. Aörir eftir samkomulagi. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogí: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartimi aila daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 21, a. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- stað'r viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafniö: Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn I Sigtúnl: Opiö alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö 8unnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjawfn Rafmagnsveitu Reykjavíkur viðrafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesl: Lokað til 31. þ.m. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn Íslands, Hafnarfirðl: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriöjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaöir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettiö opiö frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Lauaard. 8.00-17 oa sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. .Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga Id. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.