Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 40

Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú gætir þurft að fara í ferða- lag með litlum fyrirvara og þarft því að breyta fyrirætlun- um þínum. Barn gætí kallað á aukna ábyrgð hjá þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Breytingar í ijármálaheimin um geta komið upp sem hafa góð áhrif á ijarmálaáætlanir þínar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þú ert að læra eitthvað nýtt í nánum samskiptum. Upplagt að taia út um málin við ástvin þinn og deila ábyrgð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HnS Sumum þykir nauðsynlegt að vinna yfirvinnu. Einbeiting þín er í hámarki núna en reyndu að slaka á í kvöld. Temdu þér stiilingu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er kominn tími að gera eitthvað nýtt sér til skemmt- unar. Temdu þér ráðkænsku. Mundu að það er óþarfi að eyða um of þó að þú skemmt- ir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú gætir þurft að geyma í bili áætlun sem þú hafðir gert um breytingar hvað varðar heimili þitt. Notaðu kvöldin til að hugleiða. V°g 'i&r (23. sept. - 22. október) (þ8© Einhver vinur sem þú hefur ekki heyrt lengi í, mun láta í sér heyra. Þú ert fær um að gefa vini þínum góð ráð. Farðu varlega eftir myrkur. Sporðdreki (23. okt. — 21. nóvember) ®Oj0 Þú ert nokkuð óstöðugur í fjármálunum í dag. Þótt þú sért kænn í viðskiptum gætir þú eytt óhóflega í kvöld. Farðu ekki yfír strikið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir verið eirðarlaus í morgunsárið. En þér tekst það sem þú ætlarþér. Haltu sjálfs- stjóm í kvöld. Ekki ofleika. Steingeit • (22. des. - 19. janúar) & Þér gæti heppnast vei að ráð- ast á ókláruð verkefni í dag. Tileinkaðu þér hógværð, ann- ars gætirðu orðið of grobbinn. Leyfðu öðrum að hafa sínar skoðanir. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert vinsæll í dag og munt" eiga ánægjulega stund meðal vina. Það geislar af þér en vertu samt hógvær. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Nýtt tækifæri dettur inn á borð hjá þér. Fullur af eld- móði og vegna metnaðar færðu aukakraft til að takast á við þetta og setur allt í gang. Stjörnusþána á aó lesa sem dægraávöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR / VA ! pBTTA EgSlMM \ EFnRi?érruR,GRETnR.' ( £M ÉG HÉLTAP RJÓAð-4- ) l'SlMM V/ERl BOlMM j- HAKJM VAR þA€>.-pAE> ER STEIK þARNA UNDIR TOMMI OG JENNI 'BR.U etaa KRÓZO) —7 AJ£7, þE rrj £/30 EedFiA TR£Út_BOU(^~ Dt'Lfig. HÉÍZ-? y V S£/td LírA Úr &NS OG KRÓtCÓDiLAíZy LJOSKA £tS HETEOC/ SÉ£> Þ* AlyLBS/t ••• //lÆðéfie TÖKSTU] M AT/tdA TSEÐt- /AJU/H -X ? þEGAtí 1/tÐ FEHGUM KD&L SEXd KOUKU A S7B/KA/S- FERDINAND SMAFOLK Það var fallegt af þér, að Segðu mér, Lárus, ætlar bjóða mér inn í búsið þitt. þú að verða prestur eins frú ... og faðir binn? Er það það sem hann er? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil suðurs eru erfið viður- eignar í eðlilegu kerfi. í lands- leik Hollands og íslands valdi Leufkens að opna á MULTI tveimur tíglum og segja síðan 2 grönd til að sýna 22-23 punkta og jafna skiptingu. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1086 VD10875 ♦ D76 *G3 Vestur ♦ D42 VG96 ♦ 1083 ♦ D1042 Austur ♦ G3 V K43 ♦ KG952 ♦ 765 Suður ♦ ÁK975 VÁ2 ♦ Á4 ♦ ÁK98 Félagi hans, Westra, yfirfærði í hjarta með 3 tíglum, sem Þor- lákur Jónsson í austri doblaði. Síðan enduðu þeir í þremur gröndum, sem fóru óhjákvæmi- lega niður með tígii út í gegnum drottninguna. Jón Baldursson varð hins veg- ar sagnhafi í 4 spöðum. Hann fékk einnig út tígul eftir að aust- ur hafði doblað gervisögn Aðal- steins Jörgensens í tígli. Jón setti lítð úr blindum og drap á ás. Fór síðan strax í laufið, tók ÁK og trompaði. Spilaði svo spaða heim á ás og enn laufi og trompaði með tíu. Austur yfirtrompaði, en varð að gefa 10. slaginn í þessari stöðu: Norður ♦ - VD10875 ♦ D7 + - Vestur ♦ D4 V G96 ♦ 108 ♦ - Austur ♦ - ▼ K43 ♦ K952 ♦ - Suður ♦ K975 VÁ2 ♦ 4 ♦ - Hann valdi að spila hjarta, sem Jón hleypti yfir á drottn- ingu. Önnur leið til að vinna spilið er að spila strax hjarta á tíu blinds. Trompa síðan aðeins eitt lauf og henda öðru niður í hjartadrottningu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á American Open-mótinu vest- anhafs í fyrra kom þessi staða upp í viðureign hins kunna enska stórmeistara Tony Miles (2.565), sem hafði hvítt og átti leik, og C. Johnsons, Bandaríkjunum. 16. Rxd5I! - Dxc2 17. Rxe7+ - Kh8 18. Rg5 - Hf8 (Skást, því eftir 18. - Dd2+ 19. Kgl - Df4 20. g3 getur svartur ekki haidið valdi á f7 reitnum) 19. Bxf8 - h6 20. Rxf7+ - Kh7 21. 0-0 - Ba6 22. Be8! (ótrúleg staða, það er eins og hvítur sé að reyna að raða upp hinum megin á borðinu) 22. - Rd7 23. Rg5+! (Nú tekur alvaran við, hvítur skiptir upp í unnið endatafl) 23. - hxg5 24. Bxh6+ - Dxg6 25. Rxg6 - Bxfl 26. Kxfl - Kxg6 27. Bd6 og eftir þessar gífurlegu sviptingar hefur Miles tveimur peðum meira í endatafli og svartur gafst skömmu síðar upp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.