Morgunblaðið - 08.05.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 08.05.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 41 ■MHAU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA SKELLUM SKULDIIMIMI Á VIKAPILTIIMIM m m nn tmm ms m ram im MOORE BROWN K0OT CRIFFTTHS KATSULAS WILTON PINCHOT “Blame íí on tlhe lB'ellj[]bo)v " Það eru f ramleiðendur myndarinnar „Fish Called Wanda" sem eru hér komnir með aðra stórgrínmynd eða „Blame It on the Bell Boy“. Eins og í hinni er hér hinn frábæri „húmor" hafður í fyrirrúmi enda myndin stórkostleg. „BLAMEIT ON THE BELL BOY“ - TOPPGRÍNMYND! Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Richard Griffiths og Patsy Kensit. Framleiðendur: Steve Abbott og Jennie Howarth. Leikstjóri: Mark Herman. Sýnd kl. 5,7,9og11. I Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og Sýnd kl. 7, 9 og 11. I 11.10. Bönnuð i. 16 ára. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. SÍÐASTI SKÁTINN Sýnd kl. 11. ■IlHIll Kammersveitin í Stykkishólmi Stykkishólmi. KAMMERSVEIT Reykja- víkur hélt tónlcika í Stykk- ishólmi 2. maí sl. og voru á tónleikaskrá verk eftir Jón Asgeirsson, E. Grieg og Dvorák. Selma Guðmundsdóttir píanóleikari lék á hinn góða nýja flygil en með henni í för voru Rut Ingólfsdóttir og Zbigniew Dubik fiðluleikar- ar, Guðmundur Kristmunds- son víóluleikari og Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari. Tónleikar þessir voru mjög vandaðir og góðir, þeir fóru bara fram hjá alltof mörgum bæjarbúum og hefðu átt skil- ið að vera miklu betur sóttir. - Árni NÝJA JOHN CANDY MYNDIN ÚT í BLÁINN A Comedy about & Soap Opera Writer Who’s Typing Witbout a Bibbon. SEZZT SOON. IT WONT BS OZIOASSETTE FOB MONTHS VÍGHÖFÐI ,-w uHBprwT Fkom The Acclaimed Pirector Or"Gc>QDFi i i.\s" Robert . Nick . Jessica DeNiro Nolte Lange CAPE FEAB ★ * ♦'/zGE. DV. ★ + ★ *SV. MBL. ____________ Sýnd Rl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. IHX Bönnuð innan 16 ára. MEÐ ÍSLENSKU TALI ■9I0I9OC SNORFtABRAUT 37, SÍMI 11 384 fik AOá. ALFABAKKA 8, SIMI 78 900 FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLIRINN HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" 4 vikur í toppsætinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Öll Ameríka stóð á öndinni. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Sem þú sérð tvisvar. „THE HANDTHAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á íslandi. Mynd sem bú talar um marga mánuði á ettir. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. „DELIRIOUS11 er nýja grínmyndin með John Candy „DELIRIOUS" er framleidd af Richard Donner „DELIRIOUS" er leikstýrð af Tom Mankiewich „DELIRIOUS" er einfaldlega súpergóð grfnmynd „SÚPERGRÍNMYND GERO AF SÚPERFÓLKIMEO SÚPERLEIKURUM" Aðalhlutverk: John Candy, Emma Samms, Mariel Hemmingway, Dylan Baker. Framleiðendur: Richard Donner(Lethal Weapon). Myndataka: Robert Stevens (The Naked Gun). Leikstjóri: Tom Manki- ewicz (Dragnet). Sýnd kl. 5,7,9og 11. Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.15. FAÐIR BRÚDARINNAR LÆKNIRINN THE DOCTOR Vorverk í Gerðubergi GUÐMUNDUR Halldórs- son heldur laugardaginn 9. maí nk. fyrirlestur um varnir gegn meindýrum sem herja á garðjurtir og tijáplöntur. Guðmundur mun fjalla um helstu meindýr í garðrækt og skógrækt og varnarað- gerðir gegn þeim með meg- ináherslu á aðferðir þar sem eiturúðun er ekki beitt. Einn- ig mun hann ijalla um rann- sóknir á eiturlausri ræktun og segja frá framtíðaráætl- unum í ræktunarmálum með tilliti til þeirra skaðvænlegu áhrifa sem eiturnotkun hefur á allt vistkerfið. Eftir fyrir- lesturinn mun Guðmundur svara fyrirspurnum áheyr- enda. Guðmundur Halldórsson er líffræðingur að mennt en framhaldsnám stundaði hann við Landbúnaðarskól- ann í Kaupmannahöfn þar sem aðalfag hans var mein- dýr í landbúnaði en aukafag meindýr í skógum. Helstu rannsóknarefni hans hafa verið kálfluga og sitkalús. Guðmundur starfar nú við rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. ATHUGIÐ: VÍGHÖFSI (CflPE FEAR) ER NÚNA SÝND í SAGA-Bf Ó, SAL B, í THX, KL. 4.40,6.50,90G.11.15. HB Gjörningur í MÍR-salnum EFNT verður til gjörnings í Mír-salnum, Vatnsstíg 10, laugardaginn 9. maí. Þeir sem koma fram eru: Helgi Friðjónsson, Hannes Lárusson, Halldór Ásgeirs- son, Hlynur Hallsson, Ás- mundur Ásmundsson, Alda Sigurðardóttir, Steinunn Helga Sigurðardóttir, Árni Ingólfsson, Haraldur Karls- son og Kokkur Kyrjan kvæs- ir. Nokkrir framantalinna hafa fengist við þetta list- form í gegnum tíðina en aðr- ir gert minna af því. Dagskráin fer fram í tveimur sölum hússins og einnig fyrir utan það og hefst hún kl. 15 og stendur fram að kvöldmat. Kaffiveitingar verða á staðnum. Aðgangur er ókeypis. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450,-.. Sýnd kl. 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.