Morgunblaðið - 08.05.1992, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 08.05.1992, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgeró: Frank Galati. í kvöld, uppselt. Lau. 9. maí, uppselt. Þri. 12. maí, uppselt. Fim. 14. maí, uppselt. Fös. 15. mai, uppselt. Lau. 16. maí, uppselt. Sun. 17. maí. Þri. 19. maí, uppselt. Fim. 21. maí, uppselt. Fös. 22. maí, uppselt. Lau. 23. maí, uppselt. Sun. 24. maí, uppselt. Þri. 26. maí, fáein sæti. Mið. 27. maí. Fim. 28. maí, uppselt. Fös. 29. maí uppselt. Lau. 30. maí, uppselt. Sun. 31. maí. Þri. 2. júní. Mið. 3. júní. Fös. 5. júní, uppselt. Lau. 6. júni, fáein sæti. Mið. 10. júní. Fim. 11. júní. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: • LABOHÉMEe . Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Sun. 10. maí, uppselt. mið. 13. maí, upp- selt. Aukasýning mið. 20. maí, Allra síðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel í kvöld, fáein sæti laus, lau. 16. maí, fáein sæti laus, fos. 22. maí, lau. 23. maí. Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680. Myndsendir 680383 NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. ATH. Sýningum lýkur 20. júní. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. lil STÓRA SVIÐIÐ: LITLA SVIÐIÐ: í Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 Sýning í kvöld kl. 20, lau. 16. maí, örfá sæti laus. EMIL ÍKATTHOL'TI eftir Astrid Lindgren Sýning lau. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 10. mai kl. 14 örfá sæti laus og kl. í 7, 50. sýning, örfá sæti laus, sun. 17. maí kl. 14 og kl. 17, lau. 23. maí kl. 14 og kl. 17, sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. maf kl. 14, sun. 31. maí kl. 14 og kl. 17. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, elia seldir öórum. Lau. 9. maí kl. 20.30, uppselt, sun. 10. maí kl. 20.30, uppselt. Uppselt er á allar sýn. til og með sun. 31. maí. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengiö inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Lau. 9. maí kl. 20.30, sun. 10. maí kl. 20.30, 50. sýning, fim. 14. maí kl. 20.30, sun. 17. maí kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi og lýkur í vor. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öörum. Mióasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aó sýningu sýningurdagana. Auk þess er tekiö vió pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka duga. Greióslukortaþjónusta - Græna linan 996160. Hópar, 30 manns eóa fleiri, hafí samband í síma 11204. LEJKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • ÍSLANDSKXUKKAN eftir Halldór Laxness í kvöld kl. 20.30. Lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og svningardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjón- usta. Sími í miðasölu (96) 24073. |nýi ttVilistarskilinn Álfadrottningin Sýning í kvöld kl. 20.30. Næstsíðastasýning. Miðapantanir í síma 39210 kl. 15-18. Miöasala í anddyri skólans, Grensásvcgi 3, sýningardagana kl. 17—19. CAKNIS STÓRMYIMDIN STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR ÆVINTÝRIÁ NORÐURSLÓÐUM FRANKIEOG JOHNNY TVOFALT LIF VERÓNIKU DOUBLE LIFE^ ■—of veronika ' Sýnd kl. 7.05. Síðasta sinn. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS CHRISTOPHER LAMBERT DIANE LANE HÁSKOLABÍO SIMI22140 TAUGATRYLLIRINN REFSKÁK ★ * * Frábær mynd ... Góður leikur... Al. MBL. ★ ★ ★ ★ „MEISTARAVERK" Frábær mynd - Bíólínan Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. ATH. SÝNINGARTÍMANN. ★ ★ ★Al. MBL. Sýndkl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. CARL SCHENKEL Háspennutryllir í sérflokki. Stórleikarar íaðal- hlutverkum. CHRISTOPHER LAMBERT. DIANE LANE.TOM SKERRITT, DANIEL BALDWIN. Morðingi gengur laus. Öll sund eru að lokast. Hver er morðinginn? SKÁKOGMÁT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. iVAtHY Jessica Fried RE Landsfundur Sam- stöðu um óháð Island Gardaleikhúsió sýnir Lixktar dy r í Félagsheimili Kópavogs 6. sýn. í kvöld kl. 20.30. 7. sýn. lau. 9. maí kl. 20.30. Síðustu sýningar. Miöapantanir allan sólar- hringinn í síma 44425. LANDSFUNDUR Sam- stöðu um óháð ísland verð- ur haldinn á Hótel íslandi, aðalsal, laugardaginn 9. maí nk. og hefst kl. 10 ár- degis. Vegna mikillar þátt- töku varð að flytja fundinn frá áður auglýstum fundar- stað. Dagskrá fundarins verður í aðalatriðum þessi: Jóhannes R. Snorrason, varaformaður Stykkishólmur: Varptíminn hafinn Stykkishólmi. VARP ER nú að hefjast í eyjunum og er fólk farið að hlynna að því. Vitað er að hrafninn er byrjaður að gera hreiður en hann er nú lítill aufúsugestur í æðavarpi, eða lítið betri en svartbakurinn ef því er að skipta. Jörð kemur allt að því græn undan vetri enda hefur veturinn verið fremur mildur. Grásleppuveiði er senn að hefjast. - Arni stjórnar Samstöðu, flytur ávarp í upphafi fundar. Krist- ín Einarsdóttir flytur skýrslu stjórnar og starfsáætlun og aðalfundarstörf verða fyrir hádegi. Klukkan 13.00 flytur Sigmundur Guðbjarnason, fyrrv. háskólarektor, ræðu er hann nefnir: Sjálfstæði ís- lendings. Birgir Björn Sigur- jónsson talar um launafólk og samrunann, Jakob Jakobsson ræðir um fiskveiðiheimildir til EB, Guðrún Agnarsdóttir um samfélag þjóðanna og Hjör- leifur Guttormsson fjallar um EES-samninginn nú eftir undirritun hans. Að erindunum loknum fara fram almennar umræður og gengið verður frá ályktunum fundarins. Gert er ráð fyrir fundarlokum kl. 17.00. Ritstjórnarsíminn er 69 11 00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.