Morgunblaðið - 08.05.1992, Side 48
MORGUNBLADW, ADALSTRÆTI 6. 101 REYKJAVÍK
SÍMI C9II00, SÍMBRÉF 69IISI, PÓSTIIÓLF 1556 / AKUREYRl: HAFNARSTRÆTl 85
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1992
VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR.
frá Pirelli
um
Stóru sjávarút-
vegsfyrirtækin
rekin með tapi
Tómatar á vorverði:
Aflaleysi og verðlækkun á afurðum
snýr viðunandi afkomu í taprekstur
Morgunblaðið/KGA
Guðrún Ásgeirsdóttir hjá Sölufélaginu með vel þroskaða rauða
tómata.
Dimmviðri
dregur úr
framleiðslu
FRAMLEIÐSLA grænmetis í
gróðurhúsum hefur verið í
minna lagi í vor vegna dimm-
viðris. Ef örfáir sólardagar
koma í helstu gróðurhúsa-
byggðum landsins má búast
við mikilli framleiðslu í kjöl-
farið og verðlækkun, sérstak-
lega á tómötum, að sögn Kol-
beins Ágústssonar, sölustjóra
Sölufélags garðyrkjumanna.
Kolbeinn sagði að töluvert
bærist af tómötum frá garðyrkju-
bændum en þó ekki svo mikið
að framboð og eftirspurn væru
ennþá í jafnvægi. Mikið væri á
plöntunum og ef sól nyti eitthvað
við næstu daga myndi framleiðsl-
an taka kipp og mikið berast til
sölu í næstu viku. Skráð heild-
söluverð hjá Sölufélaginu er nú
455 kr. kílóið, er það er sama
verð og í fyrravor.
Agúrkur og paprika komu á
markað fyrir nokkru og ýmsar
tegundir af inniræktuðu græn-
meti eru að koma á markáðinn.
Grænkál er komið, kínahreðkur,
eggaldin, salat og steinselja og
ýmsar kryddjurtir. Þá koma
fyrstu inniræktuðu gulræturnar
í sölu hjá Sölufélaginu í næstu
viku.
MIKIL breyting til hins verra er nú orðin á afkomu fyrirtækja í
sjávarútvegi frá því, sem var í upphafi síðasta árs. Áfkoma þá
var talin viðunandi og voru til dæmis bæði Grandi hf og Utgerðar-
félaga Akureyringa rekin með hagnaði, að vísu minnkandi hagn-
aði eftir því, sem leið á árið. Það sem af er þessu ári, hafa fyrir-
tækin verið rekin með tapi. Skýringar eru bæði aflaleysi frá hausti
og fram á útmánuði, lækkandi verð á hluta afurðanna og gengis-
hækkun íslenzku krónunnar að mati forstjóra fyrirtækjanna.
Árið 1991 var Grandi rekinn með
hagnaði upp á 81 milljón fyrstu 6
mánuði ársins. Seinnihluta sama árs
fór að halla undan fæti og hagn-
aður varð aðeins 16 milljónir króna.
„Þar kom tvennt til, annars vegar
lækkanir á afurðaverði og seinni
hluta síðasta árs var afli tregur,
sjósókn _ erfið og lítið fékkst af
þorski. Á þessu ári hefur verið tap-
rekstur, töluverður í janúar og febr-
úar og marz er við núllið. Hér á hið
sama við og seinni hluta síðasta
árs, verð, til dæmis á ufsa, hefur
haldið áfram að lækka. Ég veit ekki
hvort botninum hefur verið náð, en
við erum að tala um tugi prósenta.
Fyrsti fjórðungurinn er því þungur,
en ég treysti mér ekki til að segja
hvort afli glæðist og verð hækki.
Við náum enn ekki þeim þorski, sem
við ætluðum og höfum við meðal
annars þess vegna samið við nokkra
báta um að veiða fyrir okkur okkar
eigin kvóta og borgum þeim fast
verð fyrir. Þau viðskipti koma báð-
um aðilum vel,“ segir Brynjólfur
Bjamason forstjóri Granda.
hækkanir orðið meiri hér en í við-
skiptalöndunum. Svona blasir þetta
við núna, en við vonum að ástandið
batni. Við verðum að koma okkur
í þá stöðu að vera með minni verð-
bólgu og kostnaðarhækkanir hér en
í nágrannalöndunum. Við verðum
að snúa núverandi þróun smátt og
smátt við. Það er alveg ljóst að það
kostar miklar fómir, minni afli hlýt-
ur að leiða til þess að einingum
fækki og þær stækki og það er sár-
aukafullt og erfítt fyrir byggðamál
og fleiri þjóðfélagsþætti. Það er
ekki hjá því komizt að horfa á þetta
raunsæjum augum, við getum alveg
rétt úr kútnum, bregðumst við rétt
við,“ segir Gunnar Ragnars, for-
stjóri LIA.
Landsvirkjun:
Tilboði tekið
hag’kvæninismat á sæstreng
STJÓRN Landsvirkjunar hefur ákveðið að taka tilboði bresk-ítalska
fyrirtækisins Pirelli um hagkvæmnismat á sæstrengslögn milli íslands
og Evrópu. Sænska fyrirtækið Vattenfall mun fara yfir skýrslu Pirelli
þegar hún liggur fyrir í haust og meta niðurstöðurnar, en Laiulsvirkj-
un hefur gert samning við Vattenfall um almenna ráðgjöf á sviði sæ-
strengja og aðstoð við samningsgerð.
„Það er staðreynd að á seinni-
hluta síðasta árs og fyrstu tvo til
þijá mánuði á þessu ári, hefur veru-
lega skipt um í sjávarútveginum.
Það var mikið afla- og gæftaleysi
síðustu þijá mánuði ársins og í upp-
hafí þessa árs. Að auki höfum við
þurft að grípa til mikilla aflaskerð-
inga, meðal annars verulegs niður-
skurðar í þorski og grálúðu og það
hefur mikil áhrif á afkomu fyrir-
tækja í sjávarútvegi. Auk þess höf-
um við orðið fyrir gengishækkunum,
8 til 10%, og það munar gífurlega
miklu. Þá hefur verð á ýmsum okk-
ar helztu tegundum lækkað. Þó
verðbólga sé lítil, hafa kostnaðar-
VSÍ felldi í gær miðlunartillögu
ríkissáttasemjara fyrir hönd Is-
lenska álversins. „Þessi deila
snýst ekki um peninga heldur
um réttinn til að stjórna fyrir-
tækinu,“ sagði dr. Christian
Roth, forstjóri ÍSAL, í viðtali við
Morgunblaðið. Roth segir að
ÍSAL hafi tapað 200 milljónum
"tróna á fyrsta þriðjungi þessa
árs. Einnig að fyrirtækið hyggist
í dag hefja undirbúning að bygg-
Tveir af fremstu sæstrengjafram-
leiðendum heims, franska fyrirtækið
Alcatel og Pirelli, gerðu Landsvirkjun
tilboð um að gera tæknilegt hag-
kvæmismat á sæstrengslögn frá Is-
ingu 120 milljón króna húss und-
ir mötuneyti starfsfólks og fleira,
sem taka á i notkun i lok næsta
árs.
í kröfugerð ÍSAL gagnvart við-
semjendum kemur fram að fyrir-
tækið vill á næsta samningstíma-
bili láta kanna hagkvæmni þess að
fela verktökum verkefni bygginga-
deildar, mötuneytis og ræstinga.
Engum fastráðnum • starfsmanni
landi til meginlands Evrópu og sölu
á raforku þangað í kjölfarið. Að sögn
Halldórs Jónatanssonar forstjóra
Landsvirkjunar ákvað stjórn fyrir-
tækisins í gærmorgun að taka tilboði
verði sagt upp af þessum sökum
heldur verði starfsmönnum gefinn
kostur á öðrum störfum eða veitt
aðstoð við að gerast undirverktak-
ar. I kafla um breytingar á vinnu-
fyrirkomulagi er gert ráð fyrir að
sex mánaða frestun á gildistöku
breytinga komi í stað neitunarréttar
starfsmanna ef um ágreining er að
ræða.
Um ástæður þess að fyrirtækið
hyggst í dag hefja formlegan undir-
búning að byggingu húss undir eld-
hús, mötuneyti starfsfólks, aðstöðu
Pirellis eftir að mat Vattenfalls lá
fyrir á tilboðunum.
Hagkvæmnismatið á að liggja fyr-
ir í haust. Þá á Landsvirkjun einnig
að fá í hendur skýrslu frá Vatten-
fall um ýmsar aðrar hliðar þessa
máls, svo sem um lagaleg og fjár-
hagsleg atriði, þ.m.t. möguleika á
að öðlast rétt til að leggja sæstreng-
inn á hafsbotnssvæði sem tilheyra
öðrum löndum. Á þetta sérstaklega
við um svæði þar sem eru gasleiðslur
trúnaðarlæknis, og fleira, sem
Christian Roth segir hafa í för með
sér gjörbreytingu á aðbúnaði starfs-
fólks, segir hann að fyrirtækið vilji
undirstrika að það hyggist starfa
hér til frambúðar. Byggingarkostn-
aðurinn er áætlaður um 120 milljón-
ir króna og er stefnt að því að taka
húsið í notkun í lok næsta árs en
ráðgert er að framkvæmdir hefjist
síðar á þessu ári.
Sjá viðtal við Christian Roth á
miðopnu.
eða önnur mannvirki í tengslum við
gasvinnslu á botni Norðursjávar.
„Þessum skýrslum er ætlað að
gefa vísbendingu um hvort það sé
vænlegur kostur að flytja út raforku
frá Islandi þegar til lengri tíma er
litið og þær geta jafnframt orðið
grundvöllur fyrir frekari ákvörðun-
um. Þannig er búið að leggja línurn-
ar fyrir næstu skref en það bíður svo
síns tíma að ákveða framhaldið,"
sagði Halldór.
Úttekt Pirellis er talin kosta
Landsvirkjun um 2 milljónir króna,
en alls er áætlað að Landsvirkjun
veiji 7 milljónum króna á þessu ári
í rannsóknir á sæstrengjslögn.
Pirelli rekur 130 verksmiðjur í
Evrópu, Bandaríkjunum, Suður-
Ameríku, Afríku og Ástralíu. Tvær
þeirra, í Bretlandi og á Ítalíu, fram-
leiða eingöngu sæstrengi og þar er
séð um hönnun strengjanna ásamt
framleiðslu og lagningu. Sérstök
hátækni er notuð við framleiðslu
sæstrengjanna og munu aðeins vera
þijár aðrar verksmiðjur í Evrópu sem
ráða yfir þeirri tækni.
Vattenfall Engineering AB rekur
meðal annars særafstrengi sem Svíar
hafa lagt milli Svíþjóðar og Finn-
lands. Fyrirtækið á hins vegar ekki
hagsmuna að gæta í framleiðslu
slíkra strengja. Halldór sagði að
Vattenfall hefði verið ráðið sem ráð-
gjafi til að tryggja að Landsvirkjun
fengi hlutlaust mat en yrði ekki háð
sæstrengjaframleiðendum um niður-
stöður hagkvæmniúttekta.
ÍSAL með áform um að reisa
mötuneyti fyrir 120 milljónir
200 milljóna tap fyrsta ársþriðjunginn