Alþýðublaðið - 22.02.1933, Side 2
2
ALÞ ^ÐUBLAÐID
/
Kleppsmálið.
At!irag$aseiii<lir og skýriragar.
í Læknablaðinu var fyrir nokkru
síðan birt árásargrein á mig sem
embættismann fyrir afskifti mín af
hinu svo nefnda Kleppsmáli. Fyrra
sunnudag var greinin prentuð upp
í Morgunblaðinu. Ég sendi Lækna-
blaðinu neðanritað svar og Morgun-
blaðinu samrit af því til birtingar,
með þeim ummælum, að þó að ég
teldi, að þessar umræður hefðu bet-
ur farið fram að eins í Læknablað-
inu, kæmist ég nú ekki hjá að
biðja það fyrir svarið, þar sem það
hefði tekið upp árásargreinina, og,
að 'ég gerði ráð fyrir, með vitund
og vilja höfundanna. Ritstjóri Morg-
unblaðsins (V. St.) lofaði þegar að
birta sv'arið og virtist telja sjálf-
sagt. Dró það þó í viku og svaraði
vífiiengjum, er að var spurt, hverju
sætti. I dag þurfti ritstjórinn að
bera sig saman við einhvern eða
einhverja, áður en hann segði tij.
hvenær svarið yrði birt. Og að því
búnu skrifar hann mér: „Við birtum
ekki greinina í Morgunblaðinu fvr
en hún er komin út í Læknablað-
inu“. Þá síma ég til Læknablaðsins
og spyr, hvenær greinin komi þar.
Svar: „Aldrei. Blaðið getur ekki birt
greinina af því, að í henni erv
læknar bornir saman við veður-
fræðinga!“
Ég verð því að biðja Alþýðublað-
ið fyrir þessa grein mína, í þvi
trausti, að veðurfræðingar séu þar
ekki útaf eins illa séðir.
20/2 1933.
-Qt af gíeim iæknanna Valtýs Al-
bert-Ssonar og Árna Péturssonar,
sam birt var í síðiasta tölublaði
Læknablað'sins og er um afskiíti
min sem embættisimanns af
Kilepps-málinii svo nefnda, þykir
mér hlýða að biðja blaðáð fyrir
el tirfaremdi athugasemdir og skýr-
ingar:
1. Ég pyki hafa gert of lítið úr
sénmentuninni I pessu sambandi.
Og víða í blöðum hefir mólió
verið flutt á pann hátt, sem ann-
axs vegar hafi verið um að ræða
sérfræðing, er ég hafi viljað
hafna, en hinis vegar gersamiega
ófróðan mann. Er læknarnir bera
nú saman þá Helga Tómasson og
Lárus Jónsson, láta þieár mjög
liggja að binu sama. En \meö
allri virðinigu fyrir iærdómi: Helga
Tómasso'nar má ekki gleyma pví,
að Lárus Jónsson er líka ekki
eitaungis fullgiidur læknir, útskrif-
aður úr Háiskólanum með góðri
og giidri 2. einkunn (Helgi Tóm-
asson fékk heklur ekki nema 2.
oinkunn), he dur star'aði ha,nn síð-
an á geðveikrahæliuim erlendis uxn
tveggja ám tíma. Kemst „skyn-
samiur læknir“ ekki hjá að hafa af
því nokkurn sérlærdóm. Nú fór
tillaga mín til ráðuni&ytisiins samt
isem áðWr í þá átt, að Lárns Jóns-
sou væri lá-tinm víkja — að vísu
á!n allra ósfcapa og beiimskuCegs
fyrdrgangs — og prófessor Þórði
Sveiinssym falin forstaða alls
sjúkrahússóns. Hann er, eins og
kuinnugt er, læknir, sem hefir gert
geðveikr.alækningar að lífsstarfi
sín,u og stunclað þær hátt upp í
mannsaldur. Að halda því fram,
að hamn hafi ekki sérkunnáttu í
þessari gœin, er að gefia í skyn,
að hér sé um að ræða einhverja
þá töfra, sem éngum nema út-
völdum sé auðið aó hafa hendur
á. Eða hafa þeir Matthías Einars-
son, Jón Hj. Sigurðsson og Sig-
urður Magnússon ekki sérkunn-
ölttu’ í sinum greiinum, þó að þeir
haíi ekki verið svo og svo lengi
uindirlæknar á sjúkrahúsum að
loknu prófi, og þó að þeir hafi
ekká skrifað doktorsritgerðir?
Ég ætla, að hér með sé sýnt,'
að ég hafi ekki gert sjúklingunum
á Kleppi það tilræði, að vdílja
svifta þá ölkt sérfræðingseftirliti
og meðferð.
2. Ég hefi aldrei haldið því
fram, a'ð lækningatilraunir vi'ð
geðveika sjúklinga hefðu cm/a,
þýðingu. Ég hefi sagt, a'ð þær
myndu „ijfMeitt ekki háfa ýkja-
miikið gildi fyrir þá“, og væri.
Jiöfiidatriðið að hjúkra þeim
með nákvæmni“. Ég færði þessi
almennu sannindi fram við rá’öu-
neytdð á móti þeirri almennu hjá-
txú um gíldi lyfjanotkunar og
leyndardómsfullxa læknisaðgerða,
seim svo mjög er ríkjandi, og
því miður ekki að eins um geð-
veikralækningar, heldur lælming-
ar yfirleitt.
Með aíllri hógværð verðum við
læknar að játa, að gagnvart 9/10
allra sjúkdóma stöndum við eins
og veðurfræðingarnjr gagnvart
veðrinuu Þeir segja hvar lægðin
er og hverrar áttar er von, en
færa ekki til lægðina og breyta
ekki áttinni. En eins og veður-
fræðingarnir séu ekki miklix
þarfamenn fyrár því.
Ég á að taka vonir frá fjölda
óhamingjusamra manna með því
að segja frá þessm En hver er
vonlaus um að veörið batni, þó
að Veðurstofan láti ekki meðul
vdð þvi? Ég er sannfærður urn
— og veit það af reynd — að
flieiri eru óhamingjusamir fyrir
að trúa því, að enginin sjúkdómur
geti batnað nema hann sé lcekn-
ísðíir, heldur en. vera þyrfti, ef
þau sannindi væru gerð almenn,
að hin trylta leit að hinum eina
ilækni og réttc\ lyfi er langoftast
þýðingarlaus, og að flestir sjúk-
dóimar, sem á annað borð batna,
batna áln allra kraftaverka, á
svipaðan hátt og vont veður snýst
í gott. Ég er ekki fróður um
geðsjúkdóma, en ég ætla, að þeir
séu sízt undiantiekning fiá öðr-
um sjúkdómum að þessu leyti.
Þýzkir læknar henda á milli sín.
þessari fjarstæðiu: Diie Mediziner
wissen et\Vas, können aber nichts.
Ðie Chirur.gen wissen nichts,
können aber etwas. Die Psychiat-
ren wissen nichts und können
nichts. (Lyflæknar vita dálítið en
geta ekkert. Handlæknar vita ekk-
ert en geta dálítið. Géðveikra-
læknar vita ekkert og geta ekk-
] ert), Þó að fjarstæða sé, ætla
>ég, að í nokkur sannindi skíni á
bak við hana og í þá átt, að
öllum okkur læknum beri að gæta
nokkurrar hógværðar og forðast
oflæti — og að geðveikxalæknar
megi þar vel vera með í iðkun
lítilJætisins.
3. Með ummælum mí'num um,
að alið hafi verið á framan-
greindri hjátrú al'mennings., að
þvi er gieðveikra'lækningar snertir,
á1 ég við hinar endalausu skrum-
greinar blaðanna um Helga Tóm-
asson og afrek hans. Hann er
útskrifaður ímeð ágætiseinkuun!
Hann er frægur um alla Evrópu,
ef ekki állan heim! Enginn geð-
veikur sjúkHngur getur átt von
á bata hér á landi án hans hjálp-
ar! (Jafnvel Guð getur nú ekki
lengur hjálpað!) O. s, frv., o.
s. frv., blað eftir blað, á.r eftir ár.
Og að alið hafi verið á þessu
„jafnvel af þeim, er sízt skyldi",
ber að skilja svo, að læknar og
Læknafélagið hafa látið þetta af-
skiftalaust — og gera enn, jafn-
vel eftir að þáð varðar við lög
að ski'fta sér ekki af því. Þvert
á móti hafa iæknar stutt að þessu
ógeðslega sknumi með ýmsum
skrifum og siamþyktum.
4. Þegar réttvísin þarf að láta
rannsaka menn, siem hún grunar
um geðveiki, er hún engan veg-
inn buindin við að láta þá rann-
sókn fara fram á Kleppi. En það,
að læknarnir minna á þetta, gef-
UiT mér tilefni til að segja það,
sem fyrir lömgu hefði útt aö vem
sagt gf lœknt, — en fremur af
öðxum en mér — helzt af Lækna-
félaginu eða fleiri eða færri meö-
limum þess:
Helga Tómassyni hefir einmitt
orðið á óheijrð lœknisyfirsjón í
þessuin efnum og á þess vegna
— að sérmientuniinni frátalinná —
skilið allTa lækna minsta tiltrú,
þegar um slíka úrskurðá er að
raeða. Hann hefir lýst mann geð-
veákan án þess að hafa haft hann
til rannsóknar. En allar læknis-
yfMýsingar að órannsökuðu máli
varða nú við landslög með fuláu
samþykki Læknafélagsins, og þó
að urn þýðingarminni yfirlýsing-
ar sé að ræða en að úrskurða
menn geðveika. Og slík yfirsjón
vexðnr siðferðilega þvi þyngri og
óafsakanlegii, sem sérmentunin er
meiri. Helgi Tómasson hefir síð-
an Ieitast við að gera opinberlega
nokkra grein fyrir ástæðum sín-
um, en á þann hátt, sem enginn
læknix getur tekið gilt. Og það,
sem mieina er, þó að hann hefði
haft fullar sannanir fyrir máii
sínu, var framkoma hans í þessu
sambandi sú, sem lækni var með
öllu ósamboðin, og verður með
engu móti réttlætt, hvorki út frá
almennum og viðurkendum siða-
regiluim lækna né beilbrúigðri skyn-
semi.
Mér er ánægja að taka það
fram, að þrátt fyrir aila póli-
tík, sem frá öndverðu hefír veriö
nærri óaðskiJjanleg þessiu máli,
eru læknar yfirleitt svo óblind-
aðilr, að allir hinir mörgu þeirra,
sem ég hefi rætt máliö við, mega
heita hafa verið á einu máli um,
að áminst framkoma Helga Tóm-
assonar sem læknis hafi veriö
fyrir ueðan allar hellur, og bók-
staflega enginn viljað réttlætu
hana með einu orði. Ég hefi einn-
ig borið málið undir erlendan sér-
fræðing, ge'öveikralækni, sem
jafnframt er doktor í lögum, og
er úrskurður hans alveg emdnégið
á sömu leið.
Það mun vera hið margniefnda
„si'ðleysi' kun nings ska paráns í
litlu stéttarfélagi, sem á sök á
því, að Læknafélagið hefir ekki
krafið þenna meðlim sinn til
reiknin,gsskapar fyrir þettadæma-
lau&a athæfi, en ekki algert skyn-
leysi á réttu og röngu — og mun
það ef ti!l vill verða því tii nokk-
urrar réttlætingar þegar siöari
tímar feiia sína dóma. Og þó
er réttlætingin vafasöm. Á heilu
stéttarféiiagi Lækna og hverjum
einstökum lækni, sem eitthvað
kveðiuir að, hvíiir mikil ábyrgð,
að stimpla ekki slíka læknisftam-
koim'u góða og gilda fyrir allB
framtíð, og er engu betra ,að
gera það mieð þögninni en opin-
berri samþykt, nemai síður sé.
Því að
„þau eru verst hin þöglu svik,
að þegja við öllu röngu“.
5. Ég er en’ginm máisvari Lár-
usar Jónssonar, og fer því fjarrí.
Og sízt réttlæti ég það, ef hann
hefir svikið félagsskap sinn. En
eins og meðlimir í félagi geta
ekki ætiast til, að félagið taki
jieim fraim, getur ekkert félag ætl-
ast til, að hver einstalmr með-
hmur sé betri en það sjálft. Og
mér er spunn: Hefir Lárus Jóns-
son brotið meira gegn félaginu
en félagið á ýmsan hátt gegni
sjáifu sér, og meðal annars með'
því að elta Lárus Jónsson með
hvers konar óhróðri, þvert ofan
í sínar eigin siðaregiur, sem það
prentar upp einu sinni á ári, og
exu á þá leið, að „í viðurvist . . -
annara en læknis skal enginn
læknir fana niðrandi orðum um
stéttarbræður sína, jafnvel póti
ástœour kgnm að vera til slíks“„
12/2 1933.
Vilm. Jánsson.
Kostnaðurinn við ríkis-
lögreginna.
Er fjármálaráðherra hafði lokiö
lestii fjárlagaræðu sinnar em dag-
inn, spurði Héðirrn Valdimarsson
hann hvar væri færður kostnað-
urinn við hvíta herimn og hve
mikiil hann væri. Fjármálaráðh.
kváð kostnaöinn vera færðan und-
ir „dómgæzlu og lögreglustjórn"
og hefði kos'tna&uránn á siðast
liðnu ári humiö 52 þús. kr.