Alþýðublaðið - 22.02.1933, Page 3

Alþýðublaðið - 22.02.1933, Page 3
ALI»f ÐUBLAÐIÐ 3 Skipaárekstiiriiiii. Papey hét áð'ur KakaJi. Bygð úr stáli í Hollandi, 107 sraál. br., 230 hest- aBa vél. Útvegsbankinn átti hana, en Guðm. skipstjóri hafði hana á leigu og rak útgerðina. Skipið var raflýst. Talið er, að staðurinn, þar sem hún sökk, sé 21/2 sjó- imí!lti frá Engey, en eina sjómílu frá Aku.rey. Dýpiö er 34 metrar. Prófin. Sjóréttur stóði í gær firá kl. 2 tál kl. 8, en ekki vanst thni til að yfirheyra aðra en Þjóðverjana. Prófin halda áframi í dag. Viðtal við Haiidór stýrimann Það er ekki rétt, segir Halldór, að við höfium ekki verið mieð öll dgi ingaljós. Ég skai ekki segja hvonu miegin við hafnargarðinn við vomm, eða hvort við vomm í hafnaimyníninu sjáilfu, þega;r við kveiktum á þeiím. Við sáum Bri- gette Sturm löngu áður en á- neksturiínn varð, en þar sem við höfðum skipið á bakborða, þurft- um við ekki anniað að gera en að halda okkar stefnu. En þegar við náiguanst það, tilkynnir það okkur með bláistri að það beygí á bak- borða, en þá eruan við komnir svo náíægt því, að hið eina sem við getum gert, er að beygja til stjómbörða, og það tiikyntum við með flauitunni. Við sáum að hætta var yfirvofandi, þegar skip- ið tiilkynti okkur að það beygði á bakborða, og köliuðum við á masnnskapinin að vera tilbúinn við bátana. Það var enginn sofandi á sJdpinu. Vélameimimir voru báðir við vélina, tíu menn vom að oeita, tveir að skera beitu framan við stýrishúsið, matsveininiinn var að þvo upp( í eldhústnu, en skip- stjórinn og ég vommi í stýrishús- átoru Þegar áreksturinn varð, snerist stýráshjólið svo hratt, að það kast- aðá mér yfir hinium megin. En er ég stóð upp, flýtti ég mér út og ætlaði að bátnuim, en þá sá ég áð það flaut þegar yíir borðstokk- a'na á skipinu. Dettur mér þá í hug að komast upp á atkerið á þýzka skipiniu og kallaði upp, að við skyldum reyna það. Komst ég og Guðm. Jóhann Guðmunds- son úr Hafnarfirði upp á bak- borðsatkerið, en Guðmundur skip- stjóri og Gunnar Sigurðsson (líka úr Hafnarfirði) komust upp á at- keráð stjómborðamegin. Komust þeir fljótt uppí á skipið, en okkur var ekki hjálpað upp fyr en seinna, og voru þá báðir bát- arni'r famir frá skipinu. Meðan ég hékk þarna á atkeránu, sá ég eijnn félaga minn þarna í sjönum, þar sem hann. hékk á spýtu eða leátnhverju sem flaut, og kallaði ég till han.s, að hann skyldi vera ró- legur, því bátur myndi vera að koma, sem næði honum. Þýzka skipið rendi inn í Papey rétt um brúna, og kom hér um bil ibfc í mitt skip, því það braut girðinguna um brúna. Hygg ég að það hafi stöðvast við ketilinn, og vill þó ekkert um það fullyrða. Það er ekki rétt að þýzka skipið hafi ekkert skemst, þvi það kom lieki að því að fralnan,' en hann v.ar ofarlega, og kom upp úr sjó, er þeir dældu sjó inn í botn- geymi að aftan. Mennirnir, sem bjargað var upp úr sjónum, voru Bjarni Árnason irr Stykkishólimi, Bjarni Marteins- son úr Hafnarfirði og Jónmundur Eiinaxsson úr Grundarfirði. Héldu þeir sér aillir uppi á braki, en sá fjórði, sem var matsveimninn, Helgi Halldórsson úr Reykjavík. var syndur og synti að skipinu. Það er víst, að véiamennirnir, isem voru báðir niðri, komust báðir upp. Ég hefi verið spurður, hvort líkindi værui til að nokkur hafi slasasit við á'reksturinn og af þeim ástæðium ekki getað bjargað sér. En ég hefi ekki ástæðu til þess að halda það. Það eru lík- indi til þess, að allir, sam syndir liefðiu veráð, hefðu bjargast, og býst ég við að þeir hafi ekki veráð syndÍT. Annars þekti ég þá mjög lítið, svo ég veit ekki hvort þeir voru syndir. Við vorum ekki búnir að vera saman nema síðan á laugardag, en þá fórum við um kvöldið í fyrsta róðurinn. En þó við öfltuðum vel, þurftum við að hálda aftur til hafnar, því *það biiaöi hjá okkur línuspiil, og svo þurffi að hreinsa skipsbotninn undir vélinni. Lögðum* við svo af stað á mánudagskvöldið rétt fyrár klukkan átta. Við vorum komnir tvær isjómilur út fyrir Engey, þegar slysið vildi tíil. Guðimundur Magnússon var bg- inn að vera skipstjóri í 25 átr, þegar hann var 50 ára. Nú er hann 53 ára og búiun að vera skipstjóri í 28 ár, og hefir aldrei orðið neitt að hjá honíúmi Þetta er annað áráð, sem ég er hjá honum, og hefi ég aldnei veráð með betrá manni í aila staði, og má sérstaklega geta þess, að hainn er mjög aðgætinn og sér- staklega viss. Eins og áður er sagt, komst Guðmundur fljótlega upp á þýzka skipið og hjálpaði Þjóðvexjum til þess að koma út báti, og fór sjálfur í hann til þess að reyna að bjarga mönnum sín- um. STÓR BRÚ. Brú á nú að gera yfir flóann milli San Frandsko og Oakland. Verður brúin eims löng og (eftir veginum) frá Elliða- suður í Hafnarfjörð. Mun 5 ár verða veráð að smíða brúna, og eiga 11 vagnar að geta ekið sam- hiiða yfir hana. FB. Alþingii- Á fuindá í sameinuðiu þingi í gær fór fram kosning 7 manna í utanrikisimátenefnd. Þessir hlutu kosningu: Héðinn Valdiimarsson, Tryggvi Þórhallsson, Jónas Jóns- son, Magnús Torfason, Magnús Jónsson, Ólafur Thors og Jón Þorláksson. Þings ái yk tunarti! laga um rift- un á kaupum Reykjahlíðar (Hlað- gerðarkots), er jafnaðarmenn flytja, var samþykt til einnar um- ræðu. Að loknum fundi' í samieinuðu þilngi voru stuttir funditr í bálðum deildum. I E. d. voru 3 stjórnarfruimvörp tíl 1. umT., og að henni lokinni fóru þau tiil nefnda. 1 N. d. voru eiunig 3 stjórnar- firiumvörp - dagskrá og fóra þau til nefnda. Einnig var til einn’ar uirar. tíllaga AlþýðufliOikksþing- manna um skipun kreppunefndar, Var tMlagan samþykt, og verður kosáð í nefndima í dag. Verður þetta 7 manna nefnd, og skuíu iaJlliir fLokkar eiga þar fulltrúa. Hesteyrar hneykslið. Dóniur er nú fallinn út af sviknu sildannálunum við síld- armj ölsverksmið ju Kveldúlfs á Hesteyri, og er hanu sýknudómur á þrjá af forstjóram Kveldúlfs, en (takið nú eftir) 130 kr. sekt á hvero af hinum tveámur. Eins og kunnugt er, ná lögin á islandi venjulega ekki yfir menn ein.s og forstjóra Kveldúlfs, og er þá ekki að furða, þó að uniglingsr pilt þanu, er settur var til þess að raunsaka málið, hafi brostið kjark til þess að rannsaka það til hlítar og láta dóm falila eftix því. Dómuránn verður tekinn til at- hugunar hér í blaðánu á morgun. Verbsmiðian Rún. Verksmiðjan Rún er ein af þekt- ustu likkistuverksmiðjum borgar- innar. Fyrir 7 máhuðum urðu eig- enidaskifti að verksmiðjunni og keyptu þeir Ragnar Halldórsson, Máius Júlíusson og Gunnlaugur B. Mélsted af Helga Helgasyni. Márus er nú faránn úr fyrirtæk- imu að fullu. Vinn'usérgreinir verk- smiðjunnar eru nú: alls konar húsgagnasmíði (stíll eftir eigin va'li), likkistur og alt til húsa. Um likkistur og útfarir sér fyrix verksmiðjuna Helgi Helgason, en hann hefir séð um jarðarfarir yfir 30 ár. Líkkisturnar eru afar-vand- aðar 0g fallegar, en þær eru mis- munandi að verði, kosta frá kr. 75,00 og þar yfir. Verksmiðjan á sinn ei'gin líkvagn (hljóðlausan Studebaker), sem er mjög vandað- ur og fallegur. Verksmiðjan hefir góðar véiar og vinna í henni né 4 smiðir, eni 10 menn gta unnið í henni. Eins og kunnugt er er verksmiðjan að Smiðjustíg 10. Gordon. 26. janúar vom 48 ár liðin frá falli Gordoinis, en 28. janúar var aldarafmæli hans. Georg Gordon var enskur liðs- forángi. Var Li Hung Chang, h.i.n- tmn fræga laudsstjóral í Kiangsu- héraðdlnu í Kína léður hann til þess að stjóroa heriiði ríkisins S Teiping-uppreistinni, er var i Kína eftir stríðið 1860. Lið það, er Gordoi^ var fengið, var afhrak austurlenzkra stórborga. En nieð því að halda uppi járnhörðum aga og með því að sýna sjálfur fraim- úrskarandi hreysti átti hann jafn- an sigri að hrósa, þar tál foringi uppreistarmainna að lokum framdi sjálfsmorð, af þvi hvernig gekk. Vildi kinverska stjórnin gefa Gor- don ógrynni fjár fyrir frammi- stöðuna, auk þess sem hún hengdl á hann „gula sloppinn", sem var æðsta tignarmerM Kínakeisara. En Gordon vildi ekkert fé þiggja. 1 Kína fékk Gordon bólunia, og var upp frá því alla æfi mjög trú- aður. Árið 1871 var hann útnefndur meðilimur Dónáxnefndarinnar, og hitti í Miklagarði Nubar pasha, sem vax forsætisráðherra Egypta- lands. Réðist hann þá til Egypta- lands og starfaði þar í 12 ár og gat sér hinn bezta orðstý fyrár hugrekM sitt, drengskap og fyrir- hyggju. Að lokum var hann um- setinn í borgiinni Khartoumj í Su- dan af her ofstæMsfullra Múha- ’meðistrúarmannia, og var Jið hans oxðið illa statt vegna hungursi. Hafði hann fyrir löngu beðið um liðisauka, en Gladstone, sem þá var forsætisráðherra í Englandi, var á báðum áttum um hvað gera skyldt. Og loks þegar lið var sent upp eftir Nilarfljóti, þá var það of seint Gordon hefði getað bjargað sér niður Nílarfljót, en hainn vildi ekM skilja við hina egypzku liðsmenn sína. Það var 26. janúar 1885, að her hinna æstu Múhameðstrúarmanna tók Khartoium herskildi, en það var mánuði seinna en Gordon vissi að liðsmenn hans væru ekM lengux færir um að verja borg- ina. Féll þar Gordon og rnestur hluti af liði hanis. En það, sem ekki féll, var hnept í þrældóm, og varð suimum bjargað úr hon- um 12 árum seinna, er Englend- ingar unnu Súdan og hefndu Gor- dons. Lét Kitchener þá grafa upp lík foringja Múhameðstrúarmann- anna, sem drepið hafði Gordon, höggva af því höfuðið og kasta í Nílarfljót. Þótti mörgum mentuð- um Eniglendingum það hálf villi- mannslegar aiðfarir. EngJendingar líta á Gordon sem einn af sínum mestu mönnum, og vafalaust með réttu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.