Morgunblaðið - 14.05.1992, Side 12

Morgunblaðið - 14.05.1992, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATVINNULÍF FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1992 NÁMSKE3Ð ÍMAÍOG JÚNÍ Krítarkort TOLVUSAMSKIPTI Námskeiösdagar: 2. - 4. júní, kl. 8.30 -12.30 Leiöbeinandi: Dagný Halldórsdóttir rafmagnsverkfræöingur Mjög örar framfarir eru nú á sviöi tölvusamskipta og þörfin fyrir þekkingu á þessu sviöi veröur æ brýnni. Með þessu námskeiöi er komiö til móts við þau fjölmörgu fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa aö geta hagnýtt sór tölvusamskipti. Fjallaö verður um: - Skjávinnslu - SMT (EDI) - Skráarflutning - Vlönet og nærnet - Biölara - miölara - Netstýringu - Samvinnslu - Virðisaukanet (VAN) - Tölvupóst - Þjónustu Pósts og síma viö tölvunotendur Á námskeiöinu veröa þessi atriði skýrö og sett í samhengi hvert viö annað. Þátttakendur gera hagnýtar æfingar meö skjáhermi- forrit og mótöld, og tengingar veröa settar upp við ýmis kerfi. WINDOWS KERFISSTJÓRNUN Námskeiösdagar: 25. - 27. maí kl. 8.30 -12.30 Leióbeinandi Arni Gunnarsson rafeindaverkfræöingur M.S. Hagnýtt námskeiö fyrir þá sem þurfa aö hafa umsjón meö Windows uþpsetningum. Gert er ráð fyrir góöri almennri þekk- ingu á Windows og Windows forritum, svo og DOS stýrikerfinu. Eftirfarandi efni verðurtekið fyrir á námskeiöinu: - Yfirlit yfir helstu forrit Windows og notendaskilin - Uppsetning á Windows og uppfærslum - Mismunandi 'Setup" aöferöir - Afköst og áreiðanleiki, m.a DOS aölögun - Uppsetning á forritum og jaðartækjum - Nýir möguleikar I margmiölun (Multimedia) - Hagnýtar ábendingar og ráö ÖNNUR NÁMSKEIÐ Excel3.0 töflureiknir 19. - 22. mal kl. 8.30- 12.30 PageMaker umbrot 19. - 22. mal kl. 8.30- 12.30 UNIX kerfisstjórnun 25. - 27. mal kl. 9.00- 16.00 OS/2 2.0 stýrikerfi 2. - 5. júnl kl. 8.30- 12.30 CorelDraw auglýsingagerö 9. -12. júnl kl. 13.00- 17.00 * NOVELL netstjórnun 9. -12. júnf kl. 13.00- 17.00 AS/400 Kerfisstjórnun 1 haldið t júnl kl. 9.00- 16.00 *Alh. breytta dagsetningu Námskeiöin veröa haldin í húsnæöi Nýherja, Skaftahliö 24. Skráning og frekari upplýsingar í sfmum 697700 og 621066. Nýtt viðskipta- kort frá VISA VIÐSKIPTAKORT, sem einkum er ætlað kaup- og stjórnsýslumönn- um og aðilum í einkarekstri, verður sett á markað hérlendis seinni- hluta þessa mánaðar eða í byrjun júní, að sögn Einars S. Einarsson- ar framkvæmdastjóra VISA íslands. Hin nýju kort verða bæði gefin út í silfri og gulli. Korthafar koma til með að njóta meiri fríðinda og forgangs á ferðalögum en áður var. Hægt er að velja um hvort VISA reikningarnir verði gjaldfærðir á viðkomandi fyrirtæki eða korthafa. Auk umfangsmikilla trygginga sem fylgja viðskiptakortunum er einnig aðild að tveimur erlendum fríðindaklúbbum. Annars vegar „The Executive Club Intemation- al“, en markmið hans er að þjóna þeim sem ferðast mikið og tryggja þeim hagstæð afsláttarkjör og auk- in þægindi á betri hótelum víða erlendis, auk sérkjara hjá ýmsum bílaleigum. Hins vegar fá korthafar aðgang að „Priority Pass Club“ sem veitir þeim aðgang að betri stofum á mörgum helstu flugvöllum heims, gegn aðgangsgjaldi upp á um 1.000 krónur. Einnig fylgir kortunum VISA— PHONE kort, í tengslum við banda- ríska símafyrirtækið Sprint Intehi- ational sem felur í sér að hægt er að láta gjaldfæra símtöl víða erlend- is frá yfir á viðskiptakortið, hvort sem hringt er frá hótelum eða ann- ars staðar frá. Að sögn Einars S. Einarssonar mun gjaldskrá Sprint International vera lág og munu korthafar fá fyrstu símtöl sín í gegnum fyrirtækið án endurgjalds. VIÐSKIPTAKORT 7— Hin nýju kort hjá VISA Island eru bæði gefin út í silfri og gulli. Á þeim er áletrað „Visa Business Card“, svo og nafn fyrirtækisins og korthafans. Árgjald silfurkortsins verður 4.500 krónur og gullkortsins 7.500 krónur. Úttektarheimild gullkorts er mánaðarlega um 300.000 krón- ur en silfurkorts rúmlega 200.000 krónur. Tölvur Pappírslaus tollaf- greiðsla að hefjast RÍKISTOLLSTJÓRI og íslenska álfélagið undirrituðu nýlega samskiptasamning um pappírs- lausa tollafgreiðslu. Þetta er fyrsti samningurinn um slíka af- greiðslu og er hann gerður í framhaldi af sérstökum tilrauna- verkefnum sem embættið ásamt SKÝRR og tíu völdum fyrirtækj- um hafa unnið að frá því í nóvem- ber á sl. ári. Á sýningu EDI fé- lagsins á þeim tíma var sýnt með hvaða hætti pappírslaus sam- skipti gætu verið við tollyfírvöld. Að loknum frumtilraunum var þessum fyrirtækjum boðið í byijun febrúar að hefja pappírslausar toll- afgreiðslur í að ákveðnum skilyrð- um uppfylltum m.a. um prófanir og úttekt embættisins ásamt undir- skrift samskiptasamnings. íslenska álfélagið hefur lokið prófunum á sendingum og embætti ríkistoll- stjóra lokið úttekt á tollafgreiðslu- kerfi fyrirtækisins. Er þess vænst að fleiri innflytjendur fylgi í kjölfar- ið. Aukin framleiðni er forsenda aukins Interroll hefur í áratugi framleitt og þróað hagvaxter. I framleiðsluiðnaði faest aukin færibandamótora, flutningsrúllur, hagræðing með vel hönnuðum lager- og flutningskerfi og lagerkerfi sem eru flutningskerfum. viðurkennd gæðavara. Auktu framleiðnina með INTERROLL. Pappírslaus tollafgreiðsla hefur í för með sér að fyrirtæki geta tollaf- greitt vörur gegnum eigin tölvu en samhliða er gengið frá sendingu pappírslausra afhendingarheimilda til farmflytjenda. Lokið er undir- búningi að pappírslausum sam- skiptum milli Eimskips, Flugleiða og Samskipa annarsvegar og tollyf- irvalda hins vegar og hafa þau ver- ið í gangi um nokkurt skeið. Með þessu nýja fyrirkomulagi munu fyrirtæki spara sér ferðir í tollinn og mjög dregur úr því vafstri sem fylgt hefur því að leysa út vörur úr tolli. Þetta þýðir einnig hagræðingu fyrir tollyfirvöld þar sem með þessu fyrirkomulagi þarf ekki að færa upplýsingar inn í tölvu- kerfí tollssins við tollafgreiðslur. Hins vegar munu tollyfírvöld eftir sem áður hafa möguleika á eftirliti með innflutningi viðkomandi fyrir- tækja. Pappírslausar tollafgreiðslur verða kynntar nánar þegar reglu- gerð um þær verður sett og almenn- ur aðgangur opnaður fyrir þá sem uppfylla tiltekin skilyrði. Er jafnvel búist við að 50-100 fyrirtæki verði búin að fá heimild tollyfírvalda til að tollafgreiða á þennan hátt undir lok ársins. Tryggingafélag Hagnaður Tryggingamið- stöðvarinnar 24 milljónir HAGNAÐUR Tryggingamiðstöðvarinnar hf. á sl. ári nam alls um 24 milljónum króna samanborið við 35 milljónir árið áður. Bókfærð iðgjöld ársins námu alls um 1.912 milljónum og hækkuðu um 15,3% frá árinu áður. Stærsta tjón félagsins varð þegar ms. Steindór GK- 101 strandaði og fórst þann 20. febrúar 1991 og nam það 165 milljón- um. Þegar tekið hefur verið tillit til breytinga á iðgjaldasjóði námu ið- gjöld ársins 1.898 milljónum og höfðu hækkað um 16%. Bókfærð tjón ársins námu 1.502 milljónum og höfðu hækkað um 50,7% frá árinu áður. Þegar tillit hefur verið tekið til breytinga á bótasjóði námu tjón ársins 1.878 milljónum og höfðu hækkað um 27,3%. Afkoma félagsins fyrir fjár- magnsliði og óreglulega liði var neikvæð um 231 milljón og vegur þar þungt slæm afkoma ökutækja- trygginga en afkoman í þeirri grein var neikvæð um 196 milljónir. Enn- fremur var slæm afkoma í slysa- og sjúkratryggingum en afkoman var aftur á móti jákvæð f eigna- tryggingum og sjó- og farmtrygg- ingum. Hlutfall skrifstofu- og stjómun- arkostnaðar svo og aðstöðugjalds var 10,4% en var 9,9% árið áður. Á aðalfundi Tryggingamiðstöðv- arinnar þann 6. maí sl. var sam- þykkt að greiða 15% arð vegna ársins 1991 og að hækka hlutafé um 10% með útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. Stjóm félagsins var endur- jörin en hana skipa þeir Gísli lafsson, starfandi stjomarformað- ur, Haraldur Sturlaugsson, varafor- maður, Guðfínnur Einarsson, Jón Ingvarsson og Sigurður Einarsson. Forstjóri félagsins er Gunnar Felix- son. kj 01 Word fyrSi; Windows2J = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SlMI 624260 VERSLUN - RÁÐGJÖF 15 klukkustunda námskeið fyrir þá sem gera kröfur um góða ritvinnslu. Höfiim kennt á Word fra árinu 1987. Tölvu- og verkfræöiþjónustan .íP Verkfræðlstofa Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • stofnuð 1. mars 1986 ®

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.