Morgunblaðið - 24.05.1992, Qupperneq 13
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MAI 1992
13
Við komum til móts við mikla eftirspurn
og bjóðum 60 sæti í
i |um og
Þeir skipta orðið hundruðum farþegar okkar sem þekkja
"óvissuævintýrið" af eigin raun og fjölmargir þeirra hafa haft
samband við okkur og vilja fá leikinn endurtekinn í sumar.
Okkur er því sönn ánægja að geta nú boðið upp á 60 sæti á
besta tíma, með sömu meginlínu og áður: Þú færð pottþétta
sólarlandaferö fyrir algjört lágmarksverð, en enginn veit hvar
þú lendir fyrr en 8 dögum fyrir brottför!
SL-SÓL gildir til Benidorm á Spáni, Alcudia, Santa Ponsa og
Cala d'Or á Mallorca.
^ er rtgríp^
ÞU VELUR UMl, 2 EÐA 3 VIKU
Dæmi um verð:
Meðalverð á mann: Meðalverð á mann:
26.715 kr. 40.375 kr.
FARKC3RT | PlFj
Jkv&éSt’ýywi, igf !
Sami/iniiiiíepúir-Laiiilsýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70
Slmbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Slmbréf 91 - 62 24 60
Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 2 40 87
Svona eru leikreglumar:
1. Gisting miðast við dvöl í íbúðum án fæðis. Ákveðin lágmarksgæði gistingar
eru ávallt tryggð: gisting er þægileg og hreinleg og staðsetning gagnvart strönd
og allri þjónustu ergóð.
2. Þú velur þér ákjósanlegasta ferðamánuðinn og segir okkur á hverju
eftirtalinna tímabila þú vilt hefja ferð: 1.-15. júní, 16. - 30. júní, 1.-15. júlí
eða 16. - 31. júlí. Einnig velur þú dvalarlengd.
3. Við hringjum í þig innan fjögurra daga og látum þig vita hvort við eigum SL-SÓL
á þessu tímabili og í hve margar vikur. Sé svo, staðfestum við bókun þína.
4. Þú kemur og greiðir staðfestingargjald eða borgar inn á ferðina.
5. Átta dögum fyrir brottför hringjum við með upplýsingar um hvert þú ferð,
hvenær og hvar þú gistir. Óvissunni er lokið - framundan er ódýr sólarlandaferð á
fyrsta flokks sólarströnd með þægilegri gistingu og góðum aðbúnaði.
Við ofangreint verð bætast flugvallarskattar og gjöld sem nema 3.450 kr. fyrir
fullorðna og 2.225 kr. fyrir börn.