Morgunblaðið - 24.05.1992, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1992
ATVIN N MMAUGL YSINGAR
Þýsk fjölskylda
óskar eftir unglingi 18 ára eða eldri í eitt
ár til umsjónar með 20 íslenskum hestum.
Þýskukunnátta mjög æskileg.
Uppplýsingar í síma 96-23950 milli kl. 16 og 20.
Bifvélavirki
eða maður vanur viðgerðum á stærri bílum
óskast. Starfið felst í viðhaldi og viðgerðum
á verkstæði hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík.
Umsóknir, merktar: „Þ - 3480“, skilist á
auglýsingadeild Mbl., fyrir fimmtudag.
„Au pair“ - London
íslensk fjölskylda í London óskar eftir „au
pair“ til að gæta tveggja barna. Þarf að vera
um tvítugt, með bílpróf og má ekki reykja.
Nánari upplýsingar fást í símum 676705,
35528 og 38409.
Danskennaranemar
Nemar við danskennslu óskast frá og með
1. september. Aldurslágmark 17 ára.
Upplýsingar veittar í síma 642535.
Dagný Björk, danskennari,
Smiðjuvegi 1,
Kópavogi.
Rafeindavirki
óskar eftir hlutastarfi. Er vanur viðgerðum á
öllum heimilistækjum og fleiru.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
föstudag 29. maí nk. merktar:
„Rafeind - 1201“.
Mælingamaður
Mælingastofa málara óskar eftir reiknings-
glöggum manni til mælingastarfa.
Umsóknir sendist til Mælingastofu málara,
Lágmúla 5, 108 Reykjavík, fyrir 29. maí.
Háskólamenntaðir
starfsmenn
Skrifstofa Alþingis óskar að ráða tvo háskóla-
menntaða starfsmenn tímabundið til starfa
fyrir fastanefndir þingsins. Æskilegt er að
starfsmennirnir hafi þekkingu á Evrópumál-
um eða alþjóðasamningum. Ráðningartími
er frá 10. júní til áramóta.
Umsóknir skulu sendar starfsmannastjóra
Alþingis, Austurstræti 14, fyrir 3. júní nk.
Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri
nefndadeildar skrifstofu Alþingis.
Alvöru sölumaður
Við bjóðum reyndum sölumanni vel launað
framtíðarstarf í verslun okkar. Við munum
fara með allar umsóknir sem trúnaðarmál
og jafnframt svara öllum umsóknum.
Vinsamlega leggið umsóknir inn á augýsinga-
deild Mbl., merktar: „Reyndur - 3476“.
Hjúkrunarfræðingar
athugið
Hjúkrunarforstjóri óskast á hjúkrunar- og
dvalarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði frá og
með 1. sept. ’92 (eða eftir samkomulagi).
Einnig óskast hjúkrunarfræðingur frá sama
tíma.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri í síma 97-61200 f.h. (heimasími e.h.
97-61344) eða framkvæmdastjóri í síma
97-61205.
Eignaraðild og starf
íbrauðgerð
Framtakssamur og dugmikill bakari óskast
til starfa í litlu en vel búnu bakaríi úti á landi.
Eignaraðild kemur til greina en er ekki skil-
yrði.
Starfsumsóknum er tilgreina m.a. starfs-
reynslu skal skila til auglýsingadeildar Mbl.
merktum: „Bakarí - 1206“ fyrir 30. maí nk.
ST. JÓSEFSSPtTAU
HAFNARFIRÐI
113
Aðstoðárlæknir
Staða aðstoðarlæknis á lyflækningadeild St.
Jósefsspítala í Hafnarfirði er laus til umsókn-
ar frá 1. júlí 1992.
Um er að ræða 28 rúma mjög virka lyflækn-
ingadeild með bráðavakt fyrir Hafnarfjörð og
nágrannabyggðir. Virk þátttaka í vísinda-
störfum sjúkrahússins æskileg.
Nánari upplýsingar hjá yfirlækni, lyflækninga-
deild, í síma 50188.
Framkvæmdastjóri.
Kennarasamband íslands
Félagsmálafulltrúi
Kennarasambandið óskar eftir að ráða fé-
lagsmálafulltrúa frá 1. ágúst nk. Starf félags-
málafulltrúa er fólgið í samstarfi og aðstoð
við aðildarfélög Kennarasambandsins um
land allt.
Viðkomandi þarf að þekkja vel til félags- og
kjaramála kennara.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 1992.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Kennarasam-
bandsins, Grettisgötu 89, sími 91-624080.
Iþróttakennarar
íþróttakennara vantar að Laugarbakkaskóla
og Grunnskóla Hvammstanga. Kennt verður
í nýju íþróttaúsi á Laugarbakka.
Upplýsingar hjá skólastjórum í símum: Jó-
hann 95-12901 eða 12985, Marinó 95-12417
eða 12368.
REYKJALUNDUR
Líffræðingur
óskast í hálft starf við rannsóknir.
Upplýsingar veitir Marta Guðjónsdóttir, líf-
fræðingur, virka daga milli kl. 13.00 og 15.00
í síma 666200.
Reykjalundur,
endurhæfingarmiðstöð.
<Q>
Heimilisþjónusta í
Mosfellsbæ
Starfsfólk óskast í heimilisþjónustu við íbúð-
ir aldraðra að Hlaðhömrum, Mosfellsbæ.
Um er að ræða sumarstörf. Vinnutími er frá
kl. 9 til 14 aðra hvora viku.
Laun eru skv. kjarasamningi starfsmannafé-
lagsins Sóknar.
Allar frekari upplýsingar veitir Ásdís Hauks-
dóttir, verkstjóri, í síma 666218 kl. 13.30 -
15.30, eða félagsmálastjóri í sama síma virka
daga kl. 10-11.
Fálagsmálastjóri.
WtÆkXMAUGL YSINGAR
HÚSNÆÐIÓSKAST
Húsnæði óskast
Vegna fyrirsjáanlegra stóraukinna umsvifa
fyrirtækisins óskast til kaups eða leigu
800-1000 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð
í Reykjavík. Góð aðkoma og bílastæði skil-
yrði.
Tilboð er greini frá stærð, staðsetningu o.fl.
óskast send fyrir hádegi föstudaginn 29.
maí til birgðaverslunar Gripið og greitt,
Skútuvogi 4, 104 Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur Geir Harðarson,
framkvæmdastjóri, í síma 689535.
Húsnæði óskast
Hjón með tvö börn óska eftir einbýlishúsi,
raðhúsi eða stærri íbúð. Höfum góð með-
mæli.
Upplýsingar í síma 91-45676.
Stórt einbýlishús óskast
til leigu
Við leitum að húsi á friðsælum stað á stór
Reykjavíkursvæðinu. Má vera í allt að 30 km
fjarlægð.
Upplýsingar í síma 656617.
Miðsvæðis í Reykjavík
Framkvæmdastjóri hjá traustu fyrirtæki ósk-
ar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík. Erum 2 í heimili (barnlaus).
Vinsamlegast hafið samband í síma 33752.
IMú er rétti tíminn til að
tengja
Alhliða rafverktaki óskar eftir verkefnum, s.s.
nýlagnir, breytingar, tilboð o.fl.
Upplýsingar í síma 985-27447.
Raftæknirinn, sími91-76083.