Morgunblaðið - 24.05.1992, Page 35

Morgunblaðið - 24.05.1992, Page 35
MOkGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SÍMNUDAGUR 24. MAÍ 1992 35 RAÐAL/Gi YSINGAR Húsnæði fyrir teiknistofur Til leigu á góðum stað við Ármúla er hús- næði á tveimur hæðum, hvor hæð er 126 m2. Hentugt fyrir arkitektastofur, verkfræðistofur og aðrar teiknistofur. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar í síma 681500 á skrifstofutíma. íbúð í París Til leigu 2ja herb. íbúð í París frá 1. júlí - 15. september. Upplýsingar í síma 77199 á kvöldin. Barnafataversiun Höfum fengið í sölu eina af þekktari barna- fataverslunum borgarinnar. Verslunin er vel staðsett í stórum verslunarkjarna. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu. If ASBYRGI Borgartúni 33, 105 Reykjavík. INGILEIFUR EINARSSON, lögg. fastsali. SÖLUMAÐUR: ÖrnStefánsson. ® 623444 Setningartölva Til sölu er Linotype CRTronic 300 setningar- tölva. Með getur fylgt Typeview 300 um- brotsskjár. Mjög hagstætt verð. Nánari upplýsingar veitir Halldór Svein- björnsson í síma 94-4560 á daginn. íbúð til sölu í Hamrahverfi Til sölu falleg, óvenjulega innréttuð (í suð- rænum stíl m/bar) ca 125 fm íbúð og bílskúr í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 675040. íbúðir á Benidorm Til sýnis og sölu vikuna 28. maí til 4. júní. Uppl. í síma 6802350 (svarað á íslensku). Takið auglýsinguna með ykkur ífríið 28. maí. ÓÐAI fasteigna- og fyrirtækjasala Skeifunni 11A, 3. hæð, ® 682600 Lögmaður Sigurður Sigurjónsson hrl. Sölumenn Magnús Jóhannsson, Aron P. Karlsson. Opið ídag 13-15, virka daga frá kl. 10-18 Höfum fjársterka kaupendur að eftirtöldum fyrirtækjum: Tölvuversiun Verslun með tæknivörur (rafeindavörur) Framleiðslufyrirtæki Innflutnings- eða útflutningsfyrirtæki Fiskbúð m/mikla veltu Vefnaðarvöruverslun Byggingavöruverslun Eigendur fyrirtækja athugið: Til okkar leita bæði menn og konur sem vilja kaupa allar gerðir fyrirtækja í góðum rekstri. Ef þú ert að hugleiða sölu á fyrirtæki þínu, þá vin- samlegast hafðu samband. Okkur vantar all- ar gerðir fyrirtækja á skrá. Algjörum trúnaði er heitið. Strandavíðir úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 667490, 668121 og 666466 eftir kl. 9 á kvöldin. Mos-Skógur, Mosfellsdal. Höfum til sölu eða leigu eftirfarandi vinnutæki: HEK vinnupallalyftu með 9 metra breiðum palli og 24 metra löngum turni. Veggpalla úr stáli 1000 m2. 3 vinnuskúra 12 m2 með krækjum fyrir gáma- flutningabíla. 1 vinnuskúr u.þ.b. 30 m2. 1 Brottraktor og 1 háþrýstitraktor. Upplýsingar veita Bjarni eða Einar í síma 673400 alla virka daga frá kl. 8-17. Bakarartakið eftir Til sölu eru eftirtalin tæki: 1. 18 plötu kommóðuofn, Electro Dahlen. 2. Hefskápur fyrir tvöfaldan stykk. 3. Eltikar, Diosna, fyrir 50 kg. af mjöli. 4. Mjög fullkomin og afkastamikil filmu pökk- unarvél frá llapak, tegund „Jagúar“, hent- ar fyrir alls konar pökkun. Borgarbakarí sf., Grensásvegi 26. Til sölu vélskipið Grunnvíkingur, ÍS-163, sem er 53 lesta tréskip. Selst með eða án kvóta. Nánari upplýsingar veittar á lögfræðiskrif- stofu Tryggva Guðmundssonar, Hafnarstræti 1, ísafirði, sími 94-3244, fax 94-4547. Á Spáni f nágr. Benidorm er gististaður fyrir 12 manns. Fallegur garð- ur með sundlaug og tennisvelli (5 mín. akst- ur frá strönd). Þeir, sem kjósa frið og ró, góðan mat og góða umönnun í sumarfríinu, ættu að hafa samband við okkur í síma 675040. Tilvalið fyrir litla hópa, hjónaklúbba, tennisá- hugafólk, námskeiðahald eða fólk sem er að ná sér eftir veikindi. Vikurnar 18. júní til 9. júlí gefum við fólki kost á að nota sumarfríið til að ná frábærum vaxtaræktarárangri, grenna sig og styrkja og koma hress heim úr sumarfríinu fyrir aðeins kr. 95.000 á mann/tveir í herb. ■iVj) \ / KFOM Sumarnámskeið fyrir 7-10 ára börn í Árbæ, Hólahverfi og á tveimur stöðum í Kópavogi. 1. Námskeið 1.-12. júní. 2. Námskeið 15.-26. júní. 3. Námskeið 29. júní-10. júlí. 4. Námskeið 13.-24. júlí. Námskeiðstími er frá kl. 10 til 16 mánudaga til föstudaga. Boðið er upp á gæslu milli kl. 9 og 10 fyrir lítinn aukakostnað. Innritun og upplýsingar á skrifstofu KFUM og KFUK við Holtaveg frá kl. 8-16, sími 678899. KFUM og KFUK. Meðeigandi Smásölu- og heildverslun á sviði bygginga- vara hefur áhuga á að komast í samband við aðila, sem hefur áhuga á eignaraðild. Velta fyrirtækisins sl. ár var ca 180 millj. Starfsmenn eru um 15. Sala kemur einnig til greina. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega sendi fyrir- spurnir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. maí nk. merkt: „K - 7968“. Hefur þú áhuga á að bæta veltu við fyrirtæki þitt? Af sérstökum ástæðum býðst fjárhagslega sterku fyrirtæki eða einstaklingi að flytja inn og dreifa vöru, sem að mestu leyti eru seld- ar fyrirfram. Um er að ræða sérvöru (vefnað- arvörur). Áætluð sala á þessu ári er 95 millj., en hefur verið 70 millj. til 110 millj. á ári sl. 10 ár. Viðkomandi þarf ekki að sjá um söl- una. Fyrirfram seldar vörur nk. vetur eru u.þ.b. 40 millj. Álagning er góð en lítill kostn- aður. Viðkomandi þarf að liggja með vörulag- er að meðaltali 6 millj. á kostnaðarverði. Auk þess þarf að kaupa innréttingar, tölvubúnað, bifreiðar að andvirði u.þ.b. 3 millj. Ath.: Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „L - 3481, fyrir 29. maí. Sérsmíði og lökkun Tökum að okkur allskonar sérsmíði. Einnig lökkun á nýjum og gömlum húsgögn- um og innréttingum. FORM-húsgögn hf. (Furuhúsið), Suðurlandsbraut 16. Símar 687080 og 33430. Frakklandsdvöl Hefur þú áhuga á 1-2 mánaða sumardvöl í Frakklandi? Nú býðst þér að kynnast menn- ingu og þjóð í gegnum alþjóðlegar vinnubúð- ir. Aldursmörk 18-30 ára. Nánari upplýsingar í síma 24617. ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI Auglýsing um deiliskipulag golfvallar í Urriðavatnsdöl- um Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og skipulagsstjóra ríkisins og með vís- an til gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð, er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi golfvallar í Urriðavatnsdölum. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 25. maí til 22. júní 1992 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 6. júlí 1992 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.