Morgunblaðið - 24.05.1992, Page 44

Morgunblaðið - 24.05.1992, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUPAGUR 24. MAÍ 1992 UTVA 1 mi útvarps á mánudagsmorgni. Sv til að kvarta undan sköttum og klaga undan -1' hveiju eiga bændur jllúr - hvers eiga vörubflstjórar að tiringirbam: sið eruð með þurrar hendur þá er hægt að nota varasaiva^: Stjórnandinn klumsa - ekkert rex, ekkert pex - reyni lengstu lög að halda i barnið en það er larið. Pétur Gunnarsson. Vasabók. RAS2 mtmm 30-40.000 ISLEN ARASIN HLUSTA ■HIHHIHMMHIH Bílútvarp meb geislaspilara SKIPHOLT119 SÍMI 29800 Komdu og skobaðu úrvalib Kristín Dahlstedt og Fjallkonan að Laugavegi 20b. Rás 1: Þræðir úr sögu Kristínar Dahlstedt ■■■■ Í dag, mánudag, hefst ný útvarpssaga á Rás 1. Ásdís ■| A 03 Kvaran les úr Ævisögu Kristínar Dahlstedt, sem Hafliði 4- " Jónsson frá Patreksfirði skráði. Nær allan fyrri hluta þess- arar aldar var Kristín meðal þekktari borgara í Reykjavík. Hún var athafnasöm veitingakona, umgekkst karlaveldi þeirra tíma á jafnrttt- isgruni, enda var hún umdeild og umtöluð. Ung hélt hún út í hinn stóra heim, menntaðist í matargerðarlist og veitingarekstri í Dan- mörku. Þar starfaði hún á fínum dönskum kökuhúsum, hótelum og í matardeildum. Einnig vann hún hjá barónum og ríkum gyðingum, en kynntist einnig ranghverfu góðborgaralífsins. Heimkomin kynnt- ist hún skáldinu Einari Benediktssyni, sem hún greinir frá og hún Qallar hlýlega um Símon Dalaskáld. Kristín lendir í eijum við yfir- völd, Valdi „pólití" tekur hana fasta og Hermann Jónasson lögreglu- stjóri og síðar forsætisráðherra hefur afskipti af rekstri hennar. Að sögn Ásdíar lýsir bók Kristínar einnig ástum hennar og Magn- úsar Hjaltasonar, sem lifir í þjóðdjúpinu undir nafni Ólafs Kárasonar Ljósvíkings. „En umfram allt,“ segir Ásdís, „er bókin um Kristínu Dahlstedt heimild um sjálfstæði og stolt konu, trúnað hennar og ást, en einnig um vöku hugaðs einstaklings, sem þorir að grípa tækifærin þegar þau gefast.“ Veganesti sem endist ævilangt Tjarnarskóli hefur 7 ára starfstíma að baki. Þar fer fram lif- andi og áhugavert skólastarf, kennsla sem veitir góðan grunn fyrir frekara nám. í Tjarnarskóla er samfelldur skóladagur frá kl. 8:15,- 16:00. Nemendur læra vönduð vinnubrögð, kynnast atvinnulífinu með heimsóknum í fyrirtæki og fyrirlestrum gestakennara. Áhersla er lögð á að veita hverjum nem- anda næga athygli, glæða námsáhuga, vinnugleði og stuðla að frumkvæði og sjálfstæði. Aðeins 25 nemendur eru teknir inn f 8. bekk árlega. HAFIN ER MÓTTAKA UMSÓKNA FYRIR SKÓLAÁRIÐ 1993- 1994. Umsækjendur eru hvattir til að ieita upplýsinga á skrifstofu skólans í síma 62 40 20. 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 40 20 TfARNAR SKÓU EINKASKÓLI VIÐ TIÖRNINA LÆKJARGÖTU 14B UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast- ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — De profundis Clamavi eftir Nicolaus Bruhns. - Wie liegt die Stadt so Wuste eftir Matthias Weckmann. — Ich ruf zu dir, Herr Jesu Christ eltir Nicolaus Adam Strungk. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. Beethoven. — Strengjakvartett í F-dúr ópus 18 nr. t. Melos kvartettinn leikur. — Fantasia í C-dúr ópus 80 fyrir píanó, kór og hljómsveit. Daniel Barenboim leikur á píanó með John Alldis kórnum og nýju fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Otto Klemperer stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Minervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað. miðvikudag kl.22.30.) 11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Eiður Guðnason umhverfisráðherra prédikar. Séra Guðpmundur Þorsteinsson þjónar fyrir altari. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Suður með sjó. Símon Jón Jóhannsson. 14.00 Laxness i nýlegu Ijósi. Dagskrá soðin saman úr nýlegum viðtölum við skáldið. Umsjón: Pétur Gunnarsson, 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Barokk og ný- sköpun á íslandi. Meðal annars hljóðritun frá tónleikum Kammersveitar Kaupmannahafnar i Norræna húsinu 15. mars sl„ en þar lék sveitin Dúó eftir Jón Nordal og Lófalagið eftir Þorkel Sigurbjörnsson. (Hljóðritun Útvarpsins.) Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Út i náttúruna. I fuglaskoðun á Reykjanesi. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.10 Tónlist. 18.00 Umbúðaþjóðfélag á krossgötum. Hvert skal halda? Hörður Bergmann flytur erindi, fyrri hluti. (Áður á dagskrá i janúar.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarffegnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Kjartans Ragnarssonar. Umsjón: Sif Gunnarsdóttir. (Endurtekinn þáttur). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.25 Áfjölunum. Leikhústónlist. Þættirúrballettin- um Spartakusi eftir Aram Katsjatúrían. Konung- lega filharmóníusveitin i Lundúnum leikur. 23.10 Á vorkvöldi. Umsjón: Felix Bergsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veð- urfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Aður útvarpað sl. laugardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur átram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Lifandi tónlist um landið og miðin. Úrval úr mánudagsþætti Sigurðar Péturs endurteknir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægurlög frá fyrri tíð. Umsjón: Hjördís Geirsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir at erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 „Psychadelia". Þáttur um „tiugvikkandi" tón- list frá 7. áratugnum. Umsjón: Kans Konrad. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00. 9.00. 10.00. 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma átram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 9.00 Undir yfirborðinu. Umsjón Ingibjörg Gunnars- dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. mánudagskvöldi. 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón: Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- dagskvöldi. 12.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þor- steinsson. Endurtekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. 13.00 Sunnudagsrólegheit. Umsjón Ásgeir Braga- son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.