Morgunblaðið - 24.05.1992, Page 46

Morgunblaðið - 24.05.1992, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOMVARP 24. MAI 1992 MÁIMUDAGUR 25. MAÍ STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur sem segir frá lífi nokkurra fjöl- skyldna við Ramsay- stræti. 17.30 ► Sögustund með Janusi. Teiknimynd fyriryngri áhorfendur. 18.00 ► Hetj- urhimin- geimsins. 18.25 ► Herra Maggú. Teiknimynd. 18.30 ► Kjaliarinn. Blandaður tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Fólk- 20.00 ► Fréttirog veður. 21.00 ► Iþróttahornið. (þættin- 22.00 ► Stanley og konurnar 23.00 ► Ellefufréttir. ið í forsæiu 20.35 ► Simpson-fjölskyldan um verður fjallað um íþróttaviðþurði (2:4). Breskur myndaflokkur byggð- 23.10 ► Kvenímynd nútímans (The Famine Within). (8:23). Banda- (13:24). Bandarískur teiknimynda- helgarinnar. ur á metsölubók eftir Kingsley Kanadísk heimildarmynd um hvaða augum konur líta rískurgaman- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 21.30 ► Úrríki náttúrunnar. Amis. Aðalhlutverk: John Thaw, sjálfa sig. Myndin var áður á dagskrá 12. maísl. og myndaflokkur. Nýsjálensk heimildarmynd um lífið Geraldine James o.f). erendursýndvegnafjölda áskorana. íbyggðskerjamáva. 0.10 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. Frh. 20.10 ► Mörk vikunnar. 1. deild ítölsku knattspyrnunnar. 20.30 ► Systurnar (19:22). Framhalds- þáttur sem segir frá fjórum systrum sem ekki kemur alltaf sem best saman þrátt fyrir að vera komnar á fullorðinsár. 21.20 ► ísland á kross- götum (2:4). Ný íslensk þáttaröð þar sem leitast er við að skoða stöðu íslands í heiminum, atvinnulifið og möguleika til nýsköpunar. 22.10 ► Challenger-slysið. Síðari hluti sannsögulegrar framhaldsmyndar um áhöfnina sem lét lífið í þessu hörmulega slysi. Aðalhlutverk: Karen Allen og Barry Bostwick. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1989. 23.20 ► Bílabrask (Repo Man). Ungur maður (Emilio Estevez) fær vinnu við að endurheimta bíla frá kaupendum sem standaekkiískilum. 1984. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. Rás 1: T.S. Elliot leikur fyrir dansi ■■■■■ Rokk í ljóðum og ljóð í rokki, er það sem Jón Stefánsson -| fr 03 fjallar um í þætti sínum í dag. Þar rekur hann sögu ljóðsins AO — í rokkinu á Islandi, allt frá því Steinunn Sigurðardóttir birti í bók sinni ljóðið, In my life eftir Bítlana, og til þess þegar Einar Már Guðmundsson gaf út bækur sínar Er nokkur í kórónafötum hér inni? og Sendisveinninn er einmana. Að lokum er sýnd þróunin fram til pönksins og ljallað um hvemig Medúsa hópurinn notaði rokk í ljóð sín. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUPJUTUARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Sigrlður Stephensen og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirtit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) 7.45 Kritik. 8.00 Fréttir. t 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. OKKAR YFIRBÍIRÐIR ERÍI Á HREING Vilt þú spara stóran hluta ferðakostnaðar? Barnaverðið okkar er líka fyrir fullorðna. Gerið óruglaðan verðsamanburð - það borgar sig. Ef við værum ekki að fljúga væru öll flugfargjöld miklu dýrari. Neðangreint verð okkar þart að bóka og staöfesta fyrit 3« - . D \,CRÐ Bogió þriðjud. og föstud. yyp SPÖROM PER_____________— VIÐ SPÖRGM PÉR ----- 14.900 95.900- 9.000 Frjálst val um hótel og bílaleigur með 30 - 50% samningsafslætti. Fjölbreytt val um sumarhús. Sólarlandaferðir og ódýr framhaldsflug um allan heim frá stórborgum Evrópu. íslenskt starfsfólk okkar á flugvöllum. 50% AFSLÁTTUR í INNANLANDSFLUGI FLUGFERÐIR 5ULHRFLUG EKKERT KORTAÁLAG góð ferð - betra verð Vesturgata 17, Sími 620066 Borgarkringlunni, sími 677400, opið mán. - fös. 10-19, lau. 10-16. Ekki innifalið í staögreiðsluverði: Flugvallaskattur: Keflavík kr. 1.250, Kaupmannahöfn kr. 650, og Amsterdam kr. 210. Inritunargjald í Keflavík kr.400. Forfallatrygging kr. 1200. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Fuglaskoðun á Suðurnesjum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarpað í gær kl. 16.20.) 9.45 Segðu mér sögu. „Það sem mér þykir allra best" eftir Heiðdísi Norðfjörð Höfundur les (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska tímabilinu. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttúm á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Aður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir, 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.58 DSnarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 I dagsins önn. Mótorhjól í umferðinni. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Haukur Morthens og Connie Francis. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Ævisaga Kristinar Dalsted Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran les fyrsta lestur. 14.30 Miðdegistónlist. — Skoskir dansar frá endurreisnartímanum eftir Sir Peter Maxwell Davies. Félagar úr Skosku kammersveitinni leika. — Sónatína eftir Bohuslav Martinu. Sabine Mey- er leikur á klarínettu og Alfons Kontarsky á píanó. — Fantasía fyrir tlautu og píanó eftir Gabriel Fauré. Áshildur Haraldsdóttir og Lover Derwin- ger leika. 15.00 Fréttir. 15.03 T. S. Elliot leikur fyrir dansi. Jón Stefánsson tjallar um rokk í íslenskri Ijóðagerð frá Bítlum til Sykurmola. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl.22.30.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 8 i G-dúr ópus 88. eftir Antonin Dvorák Hljómsveit tónlistarháskólans í Quebec leikur; Raffi Armenian stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Karls E. Pálssonar. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Kristján Árnason málfræðingur talar. 20.00 Hljóðritasafnið. — Tvær noktúrnur eftir Claude Debussy. — Lærisveinn Galdrameistarans eftir Dukas. - Píanókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel. Halldór Haraldsson leikur með Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Jean Pierre Jacquiliat stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir kriuna. b. Æviágrip sr. Björns Halldórssonar i Sauðlauksdal ettir Jón R. Hjálmarsson. Sigrún Guðmundsdóttir les. c. Drukknun Eggerts Ólafs- sonar. Samantekt Jóns G. Jónssonar. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð Kvöldsins. 22.30 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá (satirði.) (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Fjármálapist- ill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Katrín Baldurs- dóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins, landshornafréttum og mein- horni. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar trá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Smiðjan. Um hljómsveitina Bless. Umsjón: ÞorvaldurGunnarsson og Karl Óttar Pétursson. 22.10 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson leikur íslenska tónlist, flutta af íslendingum. (Ur- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stöð 2= ísland á krossgötum ■■■■ Annar þáttur íslands á krossgötum verður á dagskrá Stöðv- Q1 20 ar 2 í kvöld. Heiti þáttarins er Atvinnulífið og nýsköpun, & i — en meginefni hans fjallar um efnahagsástandið, auðlindir landsins, vaxtarbroddar í atvinnulífínu og stöðu atvinnuveganna. Einnig verður komið inn á einkavæðingu, markaðsmál, ísland sem alþjóða fjármálamiðstöð og erlendar ijárfestingar hérlendis. í þáttun- um er reynt að draga fram í dagsljósið jákvæðar hliðar á framtíð íslands, en minna rætt um þær neikvæðu. Þættirnir byggjast upp á viðtölum við fólk sem hefur ýtarlega þekkingu á hvcrju sviði. Þannig er leitast við að fá eins breiða mynd af þessum málum og hægt er. Þættirnir eru framleiddir af Nýja bíói og umsjón með þeim hefur Hans Kristján Ámason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.