Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 9

Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR sunnudagur 14. JUNI 1992 Bújörð Til sölu fallegt og vel hirt kúabú á Suðurlandi ca 100 km frá Reykjavík. 400 hektarar lands, þar af 65 hektar- ar ræktaðir. Framleiðsluréttur 75 þús. lítrar mjólk. Selst með eða án bústofns og véla. Upplýsingar gefur Steinþór. Fjárfesting, fasteignala, 624250. Sfmatími 13-15 VANTAR EFTIRTALDAR EIGNIR: ★ 4ra-5 herb. ib. i Hraunbæ með háu veðdláni. ★ 3ja herb. íbúð í Seiási, helst með bflskúr. ★ Einbýlishúsi, 140-150 fm ásamt tvöf. bílsk. í Grafarvogi eða austurbæ. ★ Sérhæð í vesturbæ með bílskúr, stærð 130-150 fm. ★ 3ja herb. íbúð á Flyðrugranda eða Boðagranda með háu veðdláni. Einbýlis- og raðhús Skólatröð - Kóp. Fallegt 180 fm endaraðhús ásamt 42 fm bílsk. 2 rúmg. herb. ásamt snyrtingu í kj. m/sórinng. Stofa og eldh. á 1. hæð, 3 svefn- herb. og bað á 2. hæð. Fallegt útsýni. Stór, fallegur garður m/matjurtagarði. Stutt í skóla, versl., sundlaug. Verð 12,5 millj. iöklafold Fallegt parh. á einni hæð 190 fm ásamt 50 fm bílsk. sem byggist undir húsið og 90 fm rými við hlið bílsk. Eignin er ekki fullg. Áhv. 3,3 millj. veðd. Verð 13,0 míllj. Einiberg - Hf. Glæsil. 150 fm einbhús ásamt tvöf. upphit- uðum 50 fm bílsk. Stór lóð m/miklum gróðri. 4 svefnh., 2 stofur. Parket.Verð 14,7 mlllj. Hverfisgata - Hafn. Parh. á þremur hæðum samt. um 100 fm. 3 svefnherb. Falleg, furuklædd stofa. Park- et. Áhv. veðdelld 2,5 millj. til 40 ára. Skólavörðustígur Timburhús á tveimur hæðum samt. um 140 fm. Falleg furuklæðning á veggjum. Eign sem býður upp á mikla mögul., t.d. annað- hvort sem einbýli eða tvær sér íb. Áhv. 5,0 millj. hagst. langtlán þar af 3,5 millj. veð- deild. Arnartangi - bflskúr Fallegt endaraðhús um 100 fm ásamt 30 fm bílsk. 3 svefnh., rúmg. stofa m/parketi. Hellul. suðurverönd. Gróinn, fallegur garð- ur. Áhv. 5 millj. húsbréf. Verð 9,8 millj. Birkigrund - Kóp. Fallegt einbhús á 2 hæðum m. innb. bíl- skúr, 260 fm mögul. á séríb. á neðri hæð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 16,5 millj. í smiðum Baughús Glæsil. 190 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr og garöstofu. Selst fullfrág. utan, fokh. innan. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Verð 9 millj. Stakkhamrar Fallegt 167 fm einbhús m. bílsk. Gert ráð f. 4 svefnherb. Húsið skilast fokh. innan fullfrág. utan. Verð 9 millj., eða tilb. u. trév. innan, verð 11,7 millj. Fífurimi 2ja og 4ra herb. sérhæðir á hagstæðu verði 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæö. Verð tilb. u. tróv. 5,3 millj. eða fullb. án gólfefna 6,3 millj. 4ra herb. 102 fm íb. á 2. hæð. Verð tilb. u. tróv. 7,6 millj. eða fullb. ón gólfefna 8,7 millj. Einnig bílsk., verð 1,0 millj. Foldasmári Falleg raðhús ca 165 fm með garðstofu og bílsk. Seljast fokh. eöa tilb. u. tróv. Nónari uppl. og teikn. ó skrifst. Fallegar íb. í endurb. húsi. Til afh. nú þegar tilb. u. tróv. m. fullfrág. sameign. Mjög góð staös. 2ja herb. 66 fm íb. Verð 6,0 millj. 4ra-5 herb. m. garðstofu, 166 fm. Verð 10,0 millj. Tjarnarmýri Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. m. fullfrág. sameign. Verð 9,1 millj. Sjafnargata Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð i þríb. ásamt 20 fm upph. bílskúr. Stór garöur. Hitalagnir í stóttum. Friðsælt og gróið hverfi. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Verð 10,7 millj. Sogavegur - laus Glæsil. 100 fm sórhæð á jarðh. í 12 ára gömlu húsi m. sórinng., -hita og -þvottah. íb. er laus nú þegar. Verð 8,2 millj. Sæviðarsund - laus Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb. 2 rúmg. svefnherb., stofa m/suðursvölum. Friðsælt og gróið hverfi. íb. er laus nú þegar. Verð 7,4 millj. Smáíbúðahverfi 3jn herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Rúmg. stofa, eldh. m. borðkrók. Laus strax. Skuld- laus. Verð 5,8-6,0 millj. Ölduslóð Hafn. Smáíbúðahverfi Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð, 100 fm í þríb- húsi. Nýtt parket. Frábær staðs. Laus strax. Verð 7,9 milllj. Hvassaleiti - bflsk. Falleg 4ra herb./íb. á 4. hæð, m. miklu út- sýni. 3 svefnherb. Rúmg. stofa. Bílsk. Verið að móla blokkina, sem greiðist af seljanda. Verð 7,9 millj. Engjasel Glæsil. 4ra herb. á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Opið svæði f. framan húsið. Mikiö útsýni. 3 rúmg. svefnherb. Parket. Sjón- varpshol. Góð stofa. Vesturberg Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Ný eldhinnr. Flísar á gólfi. 3 svefnherb. Verð 6,9 millj. Fagrihjalli - Kóp. Falleg 200 fm raðhús m. innb. bílsk. Afhend- ast fokh. innan, fullfrág. utan. Verö 8,2 millj. Klukkurimi Glæsil. 111 fm sérh. á 1. hæð ásamt 25 fm einstakl. íb. í kj. Einnig 30 fm bílsk. 3 svefn- herb. á hæðinni ásamt þvottah. Fallegur garður. Skuldlaus eign. Skipti mögul. á minni eign. Verð 11,8 millj. Holtagerði - Kóp. Falleg 116 fm neðri sérhæð í tvíb. ásamt 29 fm bílsk. og geymslu. 4 svefnherb., sór- þvherb. í íb. Góður garöur. Skóli og sund- laug rétt hjá. Verð 10,2 millj. Laugarásvegur Glæsil. 140 fm sérhæð á tveimur hæðum. öll uppgerð með fallegum innr. Einnig 30 fm bflsk. Einstök staðsetn f. neðan götu. Gönguleið niður í Laugardal. Verð 14 millj. Laugarneshverfi Glæsil. 110 fm sórhæð á 1. hæð í þríbh. ásamt 30 fm bflsk. Nýtt parket. Endurn. bað. Nýtt gler. Áhv. langtímalán 3,5 mlllj. Verð 9,5 millj. Glæsilegar 2ja og 3ja herb. íb. m. serinng. og sérhita. Til afh. nú þegar fullmálaðar m. innihuröum og frág. raflögn, ón innrétt- inga. Áhv. húsbr. 2,8 mlllj. Verð 6,1-6,6 millj. Þingholtin Glæsilegar íbúðir í nýju húsi: 4ra herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Verð 8,3 millj. 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæð. Verð 8,9 millj. 4ra herb. 110 fm íb. ó 3. hæð. Verð 8,9 millj. 3ja-4ra herb. risíb. um 100 fm. Verð 8,8 millj. íbúðirnar skilast tilb. u. trév. m/fullfrág. sam- eign. Teikn. á skrifst. Sporhamrar Fallegar og vel skipul. íb. í 2ja hæða húsi ó frábærum stað við opið svæði. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. fullfrág. að utan. 3ja herb. 108 fm íb. á 1. hæö. Verð 7.950 þús. 4ra herb. 125 fm íb. á 2. hæð. Verð 8950 þús. íbúöir í sérflokki! Hlíðarvegur - Kóp. 3ja herb. íbúðir Maríubakki - laus Falteg og björt 3ja herb. (b. á 1. haað meö tvaimur góftum svefnherb. Stof- ur með parketi. Suftursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Skóli, dagheimili og lefkvöllur skammt frá. Ahv. 2,0 mlllj. hagst. langtfmel. þar af 1,1 millj. veftd. íb. getur losnaft strax. Varft 6.5 millj. 4-5 herb. íbúðir Reynimelur - laus Falleg 4ra harb. um 100 fm endaíb. á 3. hæft. 3 svefnherb. og baft á sér- gangl. Rúmg. stofa m/stórum svöl- um. Fallegt útsýni. Óvenju björt ib. gluggar á þrjá vegu. Vorð 7,6-7,7 millj. Sérhæðir Fallegt 171 fm parhús m. innb. bílskúr. Til afh. nú þegar fokh. Áhv. húsbr. 5 millj. Verö 7,2 millj. IMýjar íbúðir Álagrandi Leirubakki Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö, um 80 fm. Parket. Suðursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Verð 6,5 millj. Safamýri Falleg 3ja herb. íb. ó jarðhæð í þríb. m/sér- inng. og -hita. Parket. 2 svefnherb. Mjög góð staösetn., skóli og dagh. rétt hjá. Áhv. 3,0 millj. veðd. Stelkshólar — bflsk. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. 2 góð svefnh., stofa m. vestursv. Fallegt út- sýni. Upphitaður 20 fm bílsk. Verð 7,2 millj. Klapparstígur Óvenju rúmg. 90 fm risíb., ofarlega við Klapparstíg. 2 svefnh., rúmg. stofa, stórt eldh. Mikið endurn. eign. Verð 5,9 millj. Rauðarárstígur Falleg 90 fm 3ja herb. íb. í nýju húsi. Til afhendingar nú þegar tilb. u. trév. m. fullfróg. sameign. Framnesvegur Glæsil. 3ja-4ra herb. risíb. Öll endurn. m. fallegri furuklæðningu í loftum og parketi á gólfi. Suðursv. Verð 7,6 millj. Sólvallagata - laus Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæð. öll endurn. Parket. Flísal. baðherb. Ný eldhinnr. og gler. Eign í sérfl. Laus nú þegar. Verð 7,2 millj. Lokastígur 3ja herb. íb. á 1. hæð i tvíbhúsi. Sérinng. og sórhiti. íb. er mikið endurn. Einnig fokh. bilsk. Verft 7 millj. Tunguvegur - Hf. Góð 3ja herb. íb. á efri hæft í tvíb. 2 ágæl svefnherb. Parket. Sérinng. Verð 6,4 millj. Ránargata Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð i þrib. m. sér- inng. Nýl. eldh. 2 rúmg. svefnh. Áhv. 3,0 millj. þar af 2,3 mlllj. veftd. Verft 5,0-5,1 m. 2ja herb. Hraunbær Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í góðri blokk m. suðursvölum. Fallegur garður. Áhv. 1300 þús. Verð 5,4 millj. Boðagrandi Falleg 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuh. Rúmg. svefnherb. m. skápum. Stofa m. suðursvöl- um. Sérinng. af svölum. Gervihnattasjónv. Húsvöröur. Glæsil. útsýni yfir KR-völlinn. Verð 5,7 millj. Fífurimi Glæsil. 2ja herb. 70 fm íb. á 1. hæð í fjór- býli. Sérinng. Sérhiti. Sérþvottah. Tilb. u. tróv. Verö 5,3 millj. eða fullb. án gólfefna 6,3 millj. Laugarnesvegur Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 70 fm. Fallegt útsýni út á Sundin. Verð 5,4 millj. Bergþórugata Góö einstaklíb. í kj. 35 fm. Áhv. 1,5 millj. Verð 2,6 millj. Njálsgata Góö einstakl.íb. í kj. um 36 fm. Nýtt gler. rúmg. eldh. Sérinng. Verð 2,8 millj. Sumarbústaðir Borgarfjörður Félagasamt. - einstaklingar! Glæsil. 65 fm búst. á 1V6 hektara kjarri- vöxnu landi m/glæsil. útsýni til vesturs uppá Snæfellsnes. 3 svefnherb., stofa m/steypt- um arni, stór verönd. Hægt að byggja ann- an búst. á landinu. Bústaður í sérfl. Verð 5,0 millj. Heilsárshús í Þykkvabæ Tilbúið til flutnings. Verð 4,5 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A, _ VIÐAR FRIÐRIKSSON, Wll- LÖGG. FASTEIGNASALI, 'Sfr' HEIMASÍMI 27072. B 9 L/ AUSTURSTRÖND 3,170 SKLTJÁR.NARNES Opið fdag kl. 13-15 MIKIL SALA - VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. 2ja herb. Hverfisgata. Lítið snoturt timburhús á einni hæð ásamt geymslukj. Húsið er uppgert og í góðu standi. Laust strax. Verð 5,1 millj. Vesturbær: Góð 65 fm kjíb. í steinh. Parket á holi og stofu. Gengiö í garð úr stofu. Áhv. ca 1800 þús. Verð 5 millj. 3ja herb. Þórsgata: Snotur 61 fm íb. á götuhæð m/sérinng. Talsvert endurn. Laus strax. Verð 5,2 millj. Seltjarnarnes: Falleg 85 fm íb. á 1. hæð í nýl. húsi. JP-innr. Suöursv. Góður bílsk. Verð 8,4 millj. Unnarbraut - góð lán: Falleg og rúmg. íb. á 1. hæð í endurn. steinh. Sérinng og sér- þvottah. Áhv. 3,2 millj. Byggsj. Verð 7,3 millj. Stórholt: Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 6,3 millj. 4ra—6 herb. Blöndubakki: Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt aukaherb. í kj. alls ca 115 fm. Suðursv. Þvhús í íb. Góð sameign. Verð 7,5 millj. Grettisgata - skipti: Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð í steinh. ásamt 2 herb. í risi alls um 140 fm. íb. er mikið endurn. og í góðu ástandi. Suðursv. Gott útsýni. Skipti mögul. á minni eign. írabakki - góð lán: Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Endurn. eldhús. Suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,8 millj. Tjarnarból: siW. 115 fm íb. á 1. hæð. Skiptíst m.a. I 3 gðð svefnherb. og stofur. Tvennar svalir. Gott parket. Hús I góftu ástandi. Verð 9,5 mfflj. Stærri eignir Lyngbrekka: Fallegt par- hús á þessum ról. útsýnisstað. Húsið er tvær hæðir ásamt kj. Góöur garður. Útsýni. Bflsk. Skipti mögul. á minni eign. Verð 12,5 millj. Sævargarðar: Faiiegt 206 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bflsk. Stór sólstofa og gott út- sýni. Áhv. húsbr. 6,7 millj. Verð 14,5 millj. Seltjarnarnes skipti: Glæsil. nýtt 232 fm einbhús m. innb. bílskúr. Sórlega vandaðar innr. Frábært sjávarútsýni. Skipti óskast á minni eign. Annað Þingholtin: Nýjar lúxusíb. til afh. strax tilb. u. trév. Frábær stað- setn. Álftanes: 2ja-4ra herb. íb. tilb. u. trév. Fullbúnar að utan. Góð staðsetn. Eiðismýri: Ca. 210 fm raðh. á byggingarstigi. Afh. fokh. eða tilb. u. trév. Ath. skipti á minni eign. Byggingarlóð: 840 fm eignarlóð á Seltj. Gert ráð f. einbhús á einni hæð, hagstætt verft. Vesturvör Kóp.: Gott 140 fm atvinnuhúsn. á götuhæð. Hent- ar vel f. heildsölu efta léttan iönað. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,6 millj. RUNÓLFUR GUNNLAUGSS0N, rekstrarhagfr. KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.