Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 10
u
10
B
seer mui .m h;
MORGUNBLAÐIÐ
.. r y I g»/lgl9aTaA^ okt/ lauuoaow
FASTEIGNIR SUNNUDÁGUR 14. JÚNÍ 1992
Umbætur á Sport-hóteli ÍSÍ
GERÐAR hafa verið umbætur á
herbergjum Sport-hótels íþrótta-
sambands íslands (ÍSÍ) í Laug-
ardal í Reykjavík og er tilgangur
þeirra að sögn Stefáns Konráðs-
sonar, _ aðstoðarframkvæmda-
stjóra ÍSÍ, að bæta aðstöðu gesta.
Helstu umbætur á herbergjum
Sport-hótelsins eru þær að þau
hafa öll verið búin síma og sjón-
varpi. Settur hefur verið upp 1,8
metra mótttökudiskur fyrir gervi-
hnattasendingar og geta hótelgestir
því fylgst með útsendingum fjölda
erlendra sjónvarpsstöðva auk ís-
lensku stöðvanna. Mótttökudiskinn
gáfu héraðssamböndin Iþróttasam-
bandinu á 80 ára afmæli þess fyrr
á þessu ári.
í hótelinu, sém rekið hefur verið
frá árinu 1985 er boðið upp á 13
tveggja manna herbergi með baði,
en auk þess hefur verið hægt að
fá aukadýnur ef um stóra hópa
hefur verið að ræða. íþróttafélögin
hafa nýtt aðstöðuna nokkuð vel og
einnig sérsambönd vegna heim-
sókna íþróttamanna og hópa er-
lendis frá.
Auk íþróttahópa hafa ferðaskrif-
stofur nýtt sér gistiaðstöðuna í
Sport-hóteli ÍSÍ yfir mesta ferða-
mannatímann. Matsala er í hótelinu
og er kaffiterían opin alla daga frá
8-24. í hótelinu er og aðstaða til
fundahaids og eru salirnir mikið
notaðir bæði af íþróttasamtökunum
og öðrum aðilum. Eða, eins og Stef-
án sagði, aðstaðan og þjónustan
sem boðið er upp á hér er ekki ein-
göngu fýrir íþróttafólk, eins og
margir halda, heldur stendur hún
öllum til boða.
Sport-hótej ÍSÍ í Laugardal í Reykjavík en það er hluti íþróttamið-
stöðvar ISI.
S: 685009-685988
ÁRMÚLA21
DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI,
DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR.
MYNDSENDIR 678366
Traust og örugg þjónusta
Opið kl. 13.30-15.00
2ja herb. íbúðir
Vesturberg. Mjög góð 2ja herb. íb.
ó 2. hæð í lyftuh. Nýl. parket á gólfi. Áhv.
lán v/byggsj. 1,6 millj. Verð 5,0 millj. 2381.
Hlíðarvegur — Kóp. Mjög góö 2ja
herb. íb. á jarðhæð 60 fm nettó. Sórinng.
íb. er mikið endurn. m.a. eldhúsinnr. og
gólfefni. Góður garður. Verð 5,4 millj. 3678.
Ur&arstígur — Reykjav. Snotur
2ja herb. kj. íb. í þríb. Sér inng. íb. er
ósamþ. Eign í mjög góðu ástandi. Laus
strax. Verð 2 millj. 850 þús. 3559.
Kelduland. íb. á jarðh. f góðu ástandi.
Húsið allt viögert að utan. Góð sameign. íb.
er laus strax. Lrtið áhv. 3679.
Kríuhólar. 2ja herb. íb. á 3. hæð í
lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Hús og sam-
eign í góöu ástandi. Laus strax. Verð 4,9
millj. 3550.
Staðarhvammur - Hf. Stór-
glæsil. 2ja herb. íb. á 2. hæö. Suðursv.
Sólskáli. Sórþvottahús. Útsýni. Áhv. lán við
byggsj. ríkisins ca 5,0 millj. Verð 7,9 millj.
2620.
Kríuhólar. Rúmg. íb. á 2. hæö i lyftuh.
Stærö 64 fm. Laus strax. Áhv. veðd. 2,2
millj. 378.
Leifsgata. Mjög góö 2ja herb. risíb.
63 fm. íb. er öll nýl. standsett, eldhús, bað-
herb. o.fl. íb. er ósamþykkt. Verð 3,9 millj.
2603.
RAÐHÚS — Mos. 2ja herb.
endaraðhús um 63 fm við Bugöu-
tanga. Sérgarður. Suðurverönd út af
stofu. Laust fljótl. Áhv. veðdeild 3,4
millj. Verð 6,5 millj. 2404.
Flókagata m./bflsk. Mikíð
endum. 2ja herb. ib. í kj. um 45,5 fm
nettó ásamt 40 fm bflsk. Ekkert áhv.
Laus strax. Verð 4,9 millj. 2382.
Furugrund - Kóp. Góð 3ja
herb. íb. á 1. haað ósamt íb.herb. í
kj. Parket. Suðursv. Fellegt úteýní.
Ahv. langtfmalán, 2541.
Austurborgin. Mjög góð 3ja
herb. íb. á 1. hæð við Álftamýri. Ljós-
ar viðarinnr. í eldhúsi. Rúmg. herb.
Suðursvalir. Laus strax. 2529.
Suðurhlíðar — Kóp. Rúmg. 3ja
herb. íb. á 2. hæð v. Hlíðarhjalla. Sér-
þvottah. parket. Stórar suöursv. Glæsil.
útsýni. Áhv. byggsj. 4,6 millj. Laus fljótl.
2224.
Hólar m/bílsk. Falleg íb. um
89 fm nettó í lyftuh. parket. Tengt f.
þvottav. á baði. Glæsil. útsýni. Innb.
bflsk. 2391.
Leirubakki. Góð íb. á 3. hæð. Suð-
ursv. Sérþvottah. og búr innaf eldh. Herb.
ó sórgangi. Flísal. baðherb. Aukaherb. í kj.
Laus strax. Verð 7,3 millj. 2299.
Baldursgata. Mikið endum. fb. á
jarðh. Sérinng. Sérhiti. Hús í góðu ástandi.
Nýtt rafm. o.fl. Nýtt gler og gluggar.
Hrafnhólar. 3ja herb. ib. á 2.
hæð í 3ja hæöa húsi. Tengt f. þvotta-
vél é baöi. Hús og sameign í góðu
ástandi. Áhv. f. veðdeild 3,5 millj.
Verð 6,2 mlllj. 2395.
3ja herb. íbúðir
Hverfisgata. 3ja herb. risíb. í bak-
húsi. Áhv. lén v/byggsj. 1,5 millj. Laus fljótl.
Verð 4,3 mlllj. 110.
Suðurgata — Hf. 100 fm íb. á 3.
hæð (efstu). Tvennar svalir. Þvhús og búr.
Útsýni. Ekkert ðhv. Verð 7,6 millj. 2691.
Vesturbær. Stórgl. íb. á tveimur hæð-
um. Fallegar innr. Parket og fllsar á gólfum.
Vestursv. Útsýni. Stæöi i bílgeymslu. Áhv.
byggsj. 3,3 millj. Verð 7,7 millj. 3689.
RauAarórstfgur. Ný fb. á 2. hæð
um 90 fm ásamt bílskýli. Ath. tilb. u. trév.
Rafm. ídregiö. Máluð og baðherb. fullfrág.
Fllsal. Til afh. strax. Verð 8,4 mlllj. 2536.
Kjarrhólmi. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1.
hæö. Sérþvottah. Suöursv. Glæsil. útsýni.
Áhv. góð lán. Laus strax. Verð 6,5 millj.
3668.
Blöndubakki. Mjög góð 3ja herb. íb.
um 90 fm ásamt íbherb. í kj. Sórþvottah.
Suðursv. Laus fljótl. Verð 7,5 millj. 3671.
Vfkurás — laus strax. Nýl. glæsil.
íb. á 3. hæð 82,8 fm nettó. Parket. Útsýni.
Suöursv. Pvottah. á hæðinni. Áhv. ca 3,6
millj. Laus strax. Verð 6,5 millj. 363.
Bugðutangi - Mos. Glæsil. rúmg.
3ja herb. Ib. á jarðh. (kj.) I tvíb. Sórinng.
Parket. Fallegar innr. Flisar á baöi. Verönd
útfré stofu. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,2 mlllj.
3562.
Bauganes. 90 fm ib. (aöalhæö) á
miðh. í prlbhúsi. Húsiö er járnkl. á steyptum
kj. Stór lóð. Nýtt þak. Sérhiti. Áhv. veðd.
2,5 millj. Verð 5,8 millj. 2617.
Marfubakki. Rúmg. Ib. á 2. hæð.
Pvhús og búr innaf eldhúsi. Glæsil. útsýni
yflr borgina. Sameign í góðu ástandi. Laus
strax. Verð 6,7 mlllj. 2351.
Vesturbær m bílskúr.
Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í enda,
ásamt bflskúr. Ljósar viöarinnr. ca
10 ára. Flísar og parket á gólfum.
Lftlð áhv. Verð 8,8 millj. 3561.
Kleppsvegur. 4re herb. endalb.
é 3. hæð. 2 stofur, 2 svefnherb, Suður-
svalir. Útsýni. Laus strax. Ekkert áhv.
Ákv. sala. Verð 6,5 mlllj. 2370.
Lyngmóar — Gbæ. Vönduð lb. á
3. hæð (efstu) Glæsil. útsýni. Flísar á gólf-
um. Þvottah. innaf eldh. Yfirbyggðar suður-
svalir. Innb. bflsk. á jarðh. Húslð allt við-
gert utan. Verð 8,5 millj. 2531.
Hverfisgata — Rvfk. Mikiö end-
urn. íb. á 2. hæð, rúmg. stofa, 2 góð herb.
Áhv. langtímalán. Verð 4,8 mlilj. 2483.
Engihjalli — Kóp. Rúmg. fal-
leg íb. á 6. hæð í lyftuh. Björt Ib.
m/glugga á 3 vegu. Stórar vestursv.
Þvhús á hæöinni. Góðar innr. Húsið
I góðu ástandi. Laus strax. Verð 8,0
millj. 2525.
Flúðasel. Rúmg. endaib. á 3. hæð.
Þvhús i íb. Aukaherb. I kj. Hús og sameign
i góðu ástandi. Stórar svalir. Fráb. útsýni.
Laus strax. Verð 7,6 mlllj. 2538.
Hafnarfjörður — í
smfðum. Höfum til sölu sérlega
rúmgóða 4ra herb. rishæð. Ib. afh.
nú þegar tilb. u. trév. og máln.
Mögul. á bílskýli. Öll sameign fullfrág.
Verð 7,5 millj.
Rekagrandi — m. bílskýli. Ný-
leg endaíb. á 2. hæð. Flísar og parket. Skáp-
ar I öllum herb. Tvennar svalir. Sjávarút-
sýni. Laus strax. Hagst. lán áhv. Bilskýli.
Verð 8,4 millj. 2515.
Neðstaleiti. Falleg 4ra herb. Ib.
á 2. hæð 118 fm ásamt stæði I
bilgeymslu. Parket á stofu. Suðursv.
Ákv. sala. 2480.
Hvassaleiti — m/bflsk. (b.
í góðu ástandi á efstu hæð, Rúmg.
herb. Lagt fyrir þvottav. á baði. Frá-.
bært útsýni. Bllsk. fylgir. Ákv. sala.
Verð 7,9 mlllj. 2400.
Kleppsvegur - laus strax.
3ja-4ra herb. íb. á 3. hæó. íb. sk. i
rúmg. stofu, hot og tvö rúmg. herb.
Suðursv. Faflegt útsýni. V«rð 6,8
mlllj. 2402.
Engjasel m. bflskýii. Góð
4ra herb. endaib. á 1. h»ð. Þvhús
og búr Innaf eldh. parket. Fallegt út-
sýni. Bflskýti. Laus strax. Verð 7,9
millj. 2403.
5-6 herb. íbúðir
4ra herb. íbúðir
Vesturberg. 4ra herb. íb. á 4. hæð.
Vestursvalir. útsýni. Lagt f. þvottav. á baði.
Laus strax. Verð 6 millj. 3693.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á
jaröhæð. Ný eldhinnr. Flísar og parket á
gólfi. Sérgarður. Laus fljótl. Verð 6,9 millj.
3692.
Álfheimar. Rúmg. íb. á 4. hæö. 107
fm nettó. 4 svefnherb. Hús og sameign í
góðu ástandi. Útsýni. Laus strax. Áhv. veð-
deild 3,3 millj. Mögul. skipti á 2ja herb. fb.
99.
Leifsgata. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð
ásamt einstaklingsíb. á jarðh. Vestursv.
Arinn í stofu. Verð 8,8 millj. 3666.
Frostafold. Glæsil. 4ra herb. íb. á 2.
hæð í lyftuh. Suðursv. Sórþvottah. f íb.
Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán frá Byggsj.
4,1 millj. 3669.
Seilugrandi. Hæð og ris ósamt stæði
í bílgeymslu. 108 fm. Parket. Vestursvalir.
Lagt f. þvottav. á baöi. Áhv. byggingarsj.
1,7 millj. Verð 9,5 millj. 2614.
Suðurhólar. Rúmg. íb. á 1. hæð.
Sérgarður. Stærð 100,9 fm nettó. Tengt
fyrir þvottav. á baöi. íb. í góðu óstandi. Góð
lán óhv. ca 3,6 millj. Verð 7,5 millj. 3667.
Mávahlíð. 5-7 herb. risíb. í þrí-
býlish. um 123,9 fm nettó. Eignin
skiptist í tvær saml. stofur, hol og 3
rúmg. herb. ó hæðinni auk þess 2
herb. í efrarisi. Áhv. góð lán. Verð
8,7 miltj. 2192.
Hraunbær - laus strax.
Rumg. 4ra-5 herb. ondalb. á 3. hæð
ásamt Ibherb. I kj. Tvennar svalir.
Glæsil. Út6ýni. Áhv. húsbréf. Verð
8,3 mlllj. 2360.
Fossvogur. Glæsil. ib. á 1. hæðífimm
íb. húsi. (b. fylgir rými á jarðhæð m/sór-
inng. Tvennar svalir. Auðv. að breyta í tvær
íb. Eignask. hugsanl. Stærö 151 fm. 206.
Failsmúll. 5 herb. endaib. á 2.
hæð 103,6 fm nt. 4 svefnherb. Glæsil.
útsýni. Tvennar svalir. Aukaherb. f
ki. Verð 8,8 millj. 1177.
Sérhæðir
Snekkjuvogur — sérh.
Góð neðri sórh. í tvíbýlish. um 116
fm nettó. Hæðin skiptist í tvær rúmg.
stofur, hol og 4 svefnherb. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Verð 9,5 millj. 3565.
Engjasel. 4ra herb. endaib. ó 3. hæð
105 fm nettó ásamt stæði í bílgeymslu.
Suöursv. Glæsil. útsýni. Laus strax. Áhv.
1,9 millj. Verð 7,8 millj. 2522.
Keilugrandi. 3ja-4ra herb. íb. ó 1.
hæö ósamt stæöi í bílgeymslu. íb. er 95 fm
nettó. Tvennar svalir. Áhv. byggsjóður 1,4
millj. Verð 8,5 miilj. 2489.
Leifsgata. Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 1.
hæð. íb. er öll nýl. standsett þ.m.t. gólfefni,
baðherb. o.fl. Ekkert áhv. V. 7,5 millj. 2524.
Hlíðarvegur — Kóp. Efri
sérhæö, 130 fm í þríb. ásamt bílsk.
Rúmg. stofa. Arinn. 4 svefnherb.
Þvottah. á hæðinni. Glœsil. útsýni.
Áhv. góð lón 3 millj. Verð 11 millj.
Ath. mögul. skipti á minni eign eða
bein sala. 2408.
Geithamrar m./bflsk.
Glæsil, efrf sérhæð áEamt bllsk. ib.
sklptlst Irúmg. stofur, 2 góð herb.
ásamt 20 1m palli fyrir ofan hluta íb.
Þvhús í Ib. Flísalögð gólf. Fallegt út-
sýni til borgarinnar. Ahv. byggsjóður
ea 8,6 millj. 2409.
Sólheimar. Mjög góð 4ra herb.
endaíb. á 1. hæð i lyftuh. 114 fm. 2 stofur,
2 svefnherb., sérþvhús, suðursv. Verð 8,8
millj. 2521.
Bólstaðarhl(ð. íb. á 1. hæð 96 fm
nettó. Hús og sameign í góöu ástandi.
Gott fyrirklag. Ákv. sala. Verð 7,5 millj.
2527.
Veaturbœr - Kóp. Efri sér-
hæð I tvlb. við Hoftagarðí. Eignin
sklptist I stofu og 4 rúmg. herb. Nýl.
eldhinnr. Nýtt gler. Fráb. útsýni. 40
fm bflsk. Verð 8,8 millj. 2530.
Tómasarhagi. Mjög góö 1.
hæö. Sérhiti og sérinng. Nýtt gler.
Nýtt rafm. Öll nýmáluð. Hús i góðu
ástandi. Bflskréttur. Laus strax.
2246.
Suðurbraut — Kóp. Neðri sérhæð
(tvibhúsi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Góður
garður. Gróðurhús og nuddpottur. parket.
Nýl. bílsk. Verð 10,6 millj. 2401.
Norðurmýri. Efri sérhæð í
tvíbhúsi. Hæðin sk. í 2 stofur og 2
herb. Geymsluris yfir íb. Eign i góðu
ástandi. Svalir. Bflskúr. Verð 7,5
millj. 584.
Melabraut - Seltj. -
laus Strax. Efri sérhæð f
tvibhúsi. Endurn. eldh. og baðherb.,
þvottah. innaf eldh., stórar stofur, 2
svefnherb. Glaasil. útsýni. Bflskrétt-
ur. 683.
Raðhús - parhús
Stóriteigur Mos. Endaraðh. á 2
hæðum ásamt bílskúr. 5 svefnherb. Húslð
þarfn. endurb. Mögul. á séríb. f kj. Verð
10,5 millj. 3686.
Brekkubyggð — Gbæ. Raðhús á
tveimur hæðum um 90 fm nettó. Baðherb.
nýl. flísal. Húsiö stendur á útsýnisstað. Bíl-
skúr. Ath. mögul. skipti á stærri eign, raðh.
eða einb. eða bein sala. 2352.
Heiðargeröi. Nýl., vandað parhús á
tveimur hæöum ca 208 fm. Auk þess bílsk.
Húsið er samþ. sem tvær íb. Húsið er í
mjög góðu ástandi. Afh. samkomulag. Áhv.
veðd. ca 1,6 miilj. 91.
Flúðasel. Vandað raðh. á tveimur
hæðum 150 fm auk þess gott stæði i bfl-
skýli. Neðri hæð anddyri, gestasnyrt., stof-
ur, eldh. og þvottah. Uppi 4 herb., baöherb.
og geymsla. Geymsluris. Svalir. Hús í góðu
ástandi. Verð 11,8 millj. 2295.
Vesturbær. Hæð og ris í góðu parh.
við Sörlaskjól. Stærð ca 145 fm auk þess
rúmg. bílsk. Sérinng. Sérhiti. Falleg og stór
lóö. Eignin er í góðu viðhaldi. Sjivarútsýni.
Ekkert áhv. Verð 11,8 mlllj. 2268.
Heimahverfi. Endaraðhús á þremur
hæðum. Innb. bflsk. é jarðhæð. Gott fyrir-
komulag. Eignaskipti athugandi. Verð 13,5
millj. 1219.
Kópavogur — parhús. Nýl. parh.
é tveimur hæðum auk kj. Fullb. vandað
hús. Sérinng. I kj. Hægt að hafa séríb. i kj.
Rúmg. bflsk. Frágengin lóð. Góð staðsetn.
Fannafold. Nýtt parh. á einnt
hæð m. innb. bflsk. ca 130fm. Rúmg.
3 8vefnherb. Vandaöar ínnr. Sér-
þvottah. Hellulögð mörg bilast. Hiti í
bílast. og stéttum. Ekkert áhv. Verð
11 millj. 258.
Ásland — Mosbæ. Nýl. parh. á
einni og hálfri hæð. Innb. bílsk. og blóma-
skáli. Arinn. Parket. Stór og falleg lóð.
Glæsilegt útsýni. Áhv. veðd. 3,5 mlllj. Verð
11,5 milij. 2601.
Vantar — vantar
Raðhús eða einb. i Garðabæ. Skipti
hugsanl. á 3ja herb. íb. með bilsk. f
Garöabæ.
Ásgaröur. Endaraðhús á 2
hæðum, (stærri gerðin) Hús i sérlega
góðu ástandi. Tvennar svallr. Gott
útsýni. Stnrð ca 130 fm. Bflskúr.
Ákv. sala. Verð 11,8 mlllj. 2620.
Seljahverfi. Raðhús á tveimur
hæðum ásamt bflskýli við Engjasel. Á
1. hæð er stofa, eldhús og 1 herb. Á
2. hæð eru 4 svefnherb. og fjöisk-
herb. Hús I góðu áetandi. Mögul.
skipti á 4ra-5 herb. fb. eða bein
sala. Verð 11,8 mlllj. 255.
Logafold m./bflsk. Glæsil. neðri
sérh. I tvíbh. um 150 fm. Húsið stendur
neðon við götu. Vandaðar innr. Suðursv.
Falleg lóð. Bflsk. Ahv. veðd. 3,3 mlllj. 2380.
Einbýlishús
Seláshverfi Nýl. vandað elnb-
hús á einni hæð. Heíldarstærð m.
bflskúr og sólekála ca 230 fm. Húsið
er fullfrág. Vandaðar ínnr. Flísal. böð.
Rúmg. bflskúr. Frág. lóð. 3558.
Víghólastígur. Rúmg. einbhús ca
192 fm, hæð og rish. ásamt bílsk. Húsiö er
í góðu ástandi og talsv. endurn. Stór og
góð töð. Fráb. staðs. Verð 14,8 millj. Ath.
Mögul. skipti á minni eign. 2602.
Fossagata.
Hæð og ris i járnkl. timburh. Innr. sem 2 ib.
Húsið er nánast sem nýtt. (b. eru ekki
fullfrág. Bflskréttur. Áhv. ca 5,5 millj. aðal-
lega veðdlán. Sanngj. verð. 2386.
Kambasel. Endaraðhús á 2 hæöum
ésamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Gufubað.
Suðursvallr og garður. Verð 13,6 millj.
Mögul. sklptl á 4ra herb. ib. f Seljahverfi.
2540.
Hrauntunga - Kóp. Raöhús é
tveimyr hæðum (Sigvaldahús) m. innb.
rúmg. bilskúr á jarðhæð. Öll neðri hæðin
útgrafin. 40 fm svalir. Útsýni. Möguleg
sklpti á sérhæð. 2156.
Neðra Breiðholt. Mjög gott
eínbhús á einni hæð ásamt bilsk.
v/Fomastekk. Húsið er 152,4 fm.
Bflsk. 32,6 fm. Húsið skiptist í rúmg.
stofu og 4 svefnherb. Hltl í Inn-
keyrslu. Ekkert áhv. Verð 14,9 mlllj.
2383.
Sundin. Einbýliehús, kjallari hæð
og rishæð, ca 200 fm. Hægt að hafa
sérfb. f kj. Húslð er í mjög góðu
ástandi og er geysimikið endurn.
m.a. nýtt þak og ris. Teikn. af bílskúr.
Góð staðsetn. Giœsil. útsýni. Elgna-
sklptl hugsanleg.
Hólahverfi — tvær íbúðir
Húseign á tveimur hæðum á góðum stað i
Hólahverfi. Séríb. á jarðhæð. Tvöf. bllskúr
á jarðhæð og mikið rými innaf bilskúr. Stærð
efri hæðar tæpir 150 fm. Hús [ góðu ástandi.
Gott útsýni. 2254.
Fífuhjalli — Kóp. Nýtt glæsil.
einbhús á tveimur hæðum um 280
fm ásamt bflskúr. Eignin er ekkl alveg
fullfrég. Frábœr staðsetn. Gott fyrir-
komulag. Veðskuldir ca 4,6 millj.
Elgnask. hugsanleg. 2283.
Grafarvogur. Glæsll. hús á
faflegúfn útsýnisstað við Fannafold.
Húslð er á tveimur hæðum um 216
fm ells. Vandaðar og sérsmiðaðar
Innr. Innb. bilsk. Áhv. lán ca 4,5
millj. Afh. fljótl. Vorð 17,0 m. Ath.
sklptl á mlnni eign mögul. 2195.
I smíðum
fbúöir í smtðum
Erum með nokkrar 4ra herb. nýjar ib.
við Traðarberg og Bœjarholt, Hafn-
arf. (b. afh. titb. u. trév. og méln.
Mögul. eignask. oða góð kjör. 2364,
2482, einnig parhús við Hrfsrima 36,
hús á tveimur hæðum ésamt Innb.
bflsk. Húsið afh. tilb. utan en fokh.
innan, raðhús við Eiðfsmýri sem afh.
tilb. u. trév. Elnnig koma tll grelna
eignask. Góð kjör. 2532, 2399.
Hafnarfjörður — Lækjargata
Rúmg. íb. á 3. hæð (rishæð), afh. strax. tilb.
u. trév. og máln. Öll sameign fullfrág. Hægt
að fá keypt stæði í bílskýli. Verð 7,6 millj.
2305.
Baughús - parhús
Stórglæsil. parh. á tveimur hæðum
cs 190 fm. Rúmg. Innb. bllsk. á neðrl
hæð. Gott fyrirkomulag. Góðar svalir.
Sólstofa. Steypt loftplata. Glæsii.
útsýni. Afh. fokh. f júnf. Húsin selj-
ast I fokh. ástandi að innan og frág.
utan. Verð 9,0 millj. 2299.
Lækjarhjalli — Kóp. Rúmg.
2ja herb. íb. á 1. hæð um 70,4 fm í
tvíb. Sérinng., sérhiti. íb. er tilb. u.
trév. Sér bflastæöi. Teikn. á skrifst.
2357.
Vesturbær — Nesvegur.
Ný íb. 3ja herb. á 2. hæö í þríbh.
Bílsk. íb. er tilb. u. tróv. Frág. utan.
Lóöin grófjöfnuö. Verö 8,8 millj.
2198.
Hlíðarhjalli — Kóp. Nýtt
glæsil. einbhús á tveimur hæðum.
Stærö 217 fm. Bílsk. meö kj. Parket.
Mikil lofhæð. Arinn. VandaÖar innr.
Gott fyrirkomulag. Áhv. byggsjóöur.
Eignask. hugsanleg. VerÖ 17-18
millj. 2505.
Ásbúð — Gbæ. Einbýlishús ó tveim-
ur hæöum. Mögul. á tveimur íb. Tvöf. bflsk.
Húsiö stendur á fallegum útsýnisstaö.
Eignaskipti mögul. Áhv. 1,5 millj. Verð 17,8
millj. 2608.
Miðbærinn. Lítiö steinsteypt einbhús
ó eignarlóö meö einkabílastæöi. Laust
strax. Verð 4,8 millj. Lítil útb. 610.
Melgerði — Kóp. Einbhús, hæö og
ris, ósamt bílsk. Stór lóð. Mögul. ó stækkun
bflsk. Húsiö er laust nú þegar og þarfnast
standsetn. Lftiö áhv. 342.
Seljahverfi. Glæsil. eign á tveimur
hæöum. Hentar 9em tvær íb. Efri hæö ca
153 fm og 70 fm rými ó jaröhæö. Eign í
góöu ástandi á góðum staö. Tvöf. bflsk. ca
50 fm meö kjallara. Verö 17,3 mlllj. 2258.