Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 20

Morgunblaðið - 14.06.1992, Side 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 14. JUNI 1992 Óðal fasteignasala Skeifunni 11A, 3. hæð 679999 Lögmaður:Sigurður Sigurjónsson hrl. Til sölu eða leigu Pósthússtræti 13 77/ sýnis í dag sunnudag frá kl. 15-17. Erum með í sölu eða leigu stórglæsilega þakíb. 133,4 fm á 4 hæð í nýl. húsi. Allar innr. sérsmíðaðar. Marm- ari á gólfum. Vandaður panell í loftum. 2 svefnherb. Rúmg. stofa. 2 baðherb. Suðursvalir. Einstaklega glæsi- leg og falleg eign. Skipti koma til greina á húseign í Þingholtunum. Góð greiðslukjör, 60% af kaupverði gæti lánast til allt að 12 ára. Allar nánari uppl á skrifstofu okkar. En í dag milli kl. 15 og 17 verður sölumaður frá okkur á staðnum og sýnir þessa glæsieign. Svíþjóð: Erflðleikar á fastefgnamarkaói ENN eitt stórgjaldþrotið er yfir- vofandi á sænska fasteignamark- aðnum og svo kann að fara að það yfirgnæfi öll fyrir gjaldþrot á því sviði. Margir sænskir bank- ar eru uggandi, því að hjá þeim er mikið í húfi. Þeir eiga á hættu milljarðatap, ef illa tekst til. Hér er um tvö fyrirtæki Cor- onado-samsteypunnar í Gautaborg að ræða. Þau hafa bæði fengið greiðslustöðvun og verði þau gjaldþrota, er eins víst að öll sam- steypan hætti starfsemi. Þessi fyrir- tæki heita Coronado Interessenter og Fastighets AB Coronado. Fast- eignir þeirra og útistandandi skuld- ir eru taldar nema um 9,3 milljörð- um s. kr., en fasteignimar hafa lækkað mjög í verði á síðustu árum. Skuldir þessara fyrirtækja við önn- ur fyrirtæki nema um 12 milljörðum s. kr. og komi til gjaldþrots, gætu ýmsir sænskir bankar tapað 4-5 milljörðum s. kr. Stærstu lánar- drottarnir eru S-E Banken, Nord- banken og Svenska Handelsbanken. Erfiðleikar Coronado hófust samt með því, að það voru erlendir bank- ar, sem kröfðust þess að fá skuldir sínar hjá samsteypunni greiddar til baka. Afleiðingin varð sú, að Cor- onado stöðvaði þegar í stað allar greiðslur sínar. Síðan var settur á KjörBýli rr 641400 Nýbýlavegi 14 - Kópavogi Símatfmi frá 13-15. 2ja herb. Kópavogsbraut - 2ja Snotur ca 50 fm íb. á jarðh. Parket. Laus fljótl. Ákv. sala. Áhv. Byggsj. ca 2 millj. Verð 5,3 millj. Þinghólsbraut - 3ja Góð 100 fm 3ja-4ra herb. jarðh. í þríb. Sérinng. Rólegur staður. Suð- urgarður. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Grettisgata - 2ja Góð 41 fm kjíb. Laus strax. Áhv. ca 2.360 þús. byggsjóður. Verð 4,3 millj. Laus nú þegar. Furugrund - 2ja Snotur 58 fm íb. á 3. hæð. Verð 5,4 millj. Laus nú þegar. Fannborg - 2ja Falleg 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Mjög hentug f. aldraða. Stutt í alla þjónuStu. Hrísmóar - 2ja Falleg nýl. íb. á 2. hæð í lyftuh. Geymsla í íb. Laus nú þegar. Áhv. byggsj. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. 3ja-4ra herb. Tunguheiði - 3ja Falleg 85 fm íb. á 2. hæð í fjórb. á rólegum stað. þvottah og búr í íb. Verð 7,3 millj. Þórsgata - 3ja Falleg 65 fm íb. á götuhæð. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Nýtt rafm. Laus strax. Verð 5,2 millj. Hátún 8 - 3ja Góð 65 fm íb. á 1. hæð. Laus strax. Ákv. sala. Verð 5,4 millj. Skjólbraut - 3ja Snotur 85 fm neðri hæð í tvíb. Gengið út í garð í suður. Sólpallur. Rólegur staður. Lokuð gata. Verð 7,2 millj. Asparfell - 3ja Snotur íb. á 3. hæð í lyftuh. Gervi- hn.loftnet. Húsvörður. Sv. í vestur. Verð 6,4 millj. Áhv. byggingasj. ca 3 millj. Maríubakki - 3ja Falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Þvhús í íb. Fráb. útsýni. Svalir í vestur. Verð 6,7 millj. Laus nú þegar. Tunguvegur - Hf. - 3ja Snotur sérh. í tvíb. Laus nú þegar. Ásbraut- Snotur 85 fm íb. á 1. hæð. Nýtt gler í tb. Vesturendi, endaíb. Suðursv. Laus fljótl. Stutt í alla þj. Ægisgrund - Gbæ Sérlega fallegt og vandað 175 fm hús á einni hæð ásamt 40 fm tvöf. bílsk. 4 svefnherb., stofa, borðst., glæsil. baðh. Innang. úr bílsk. í húsið. Hiti í gangstéttum. Rólegur staður. Lokuð gata. Verð 18,2 millj. Arnarhraun - 3ja Snyrtil. íb. á 2. hæð í fjórb. Stórar suðursv. Frábært útsýni. Áhv. byggingasj. 3,1 millj. Verð 7,3 millj. Bjarnhólastígur - einb. Fallegt, nýl. 150 fm múr- steinsklætt timburhús, hæð og ris. 5 herb. og 2 stofur. Ról. staður. Samþ. teikn. f. 60 fm bílsk. Góð lán áhv. Verð 11,7 millj. Engíhjalli - 4ra Góð 98 fm ft>. á 6. hæð. Svallr í suður og vestur. Mjög gott útsýni til suðurs. Ákv. sala. Sérhæðir Álfhólsvegur - sérhæð Falleg 4ra-6 herb. efri sér- hæð ásamt 27 fm bilsk. Tvennar svalir. Fráb. útsýni. Birkigrund - einb. Fallegt 286 fm hús á tveimur hæð- um. Innb. bílsk. Verð 16,5 millj. Bjarnhólastígur - einb. 145 fm hús á tveimur hæðum ásamt 34 fm bílsk. Verð 10,8 millj. Skipti mögul. á minni eign. Kársnesbraut - einb. Mjög fallegt nýl. 160 fm hús ásamt 33 fm bílsk. Verð 17,8 millj. I smíðum Álfholt - Hfj. Fagrabrekka - sérh. 116 fm jarðh. m. sérinng. 3-4 herb. og stofa. Laus fljótl. Verð 7,6 millj. Álfhólsvegur - sérhæð Snotur neðri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Þvhús og geymsla í kj. Stór garður. Áhv. húsnstjlán 2,6 millj. Verð 10,6 millj. Raðhús - einbýli Hrauntunga - raðh. Fallegt 214 fm hús á tvelmur hæð- um. Ca 35 fm innb. bílsk. Að auki 70 fm geymslurými á neðri hæð. 50 fm suöursv. Mögul. á tveimur íb. Hlíðarhjalli - einb. Mjög vandað og fallegt einb- hús á tveimur hæðum 270 fm ásamt 30 fm bílsk. 5 svefn- herb., stofa, borðst. og arin- stofa. Mögul. að breyta í tvær íb. Húsið er ekki fullfrág. Lok- uð gata. Verð 18,5 millj. Til sölu falleg 70 fm endaíbúð á 1. hæð með sérinng. í 2ja hæða húsi. Einnig 2ja og 3ja, 67-93 fm íbúðir, í 3ja hæða fjölbýli. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Ath. búið er aö mála íb. Hagstæð greiðslukjör. Fagrihjalli - parhús Til sölu á besta stað v/Fagrahjalla 160 fm hús ásamt 28 fm bílsk. og 18 fm sólstofu. Til afh. nú þegar frág. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbréfalán 6 millj. Einnig 148 fm hús á tveimur hæð- um. Bílsk. 28 fm. Afh. fljótl. fokh. að innan, frág. að utan. Sölustj. Viðar Jónsson, Rafn H. Skúlason lögfr. laggirnar sérstakur starfshópur, sem á að yfirfara eignir fyrirtækis- ins og velja þær úr, sem helzt má I selja hratt og vel til þess að losa fyrirtækið úr greiðsluerfiðleikun- um. Njálsgata. 2ja herb. góð íb ósamþ. 58 fm í kj. Góöar innr. Verð 2,8 millj. Laugavegur. 2ja herb. góð 40 Ini í nýl. húsi. Suðursval- ir Elnkabúast. Gott lin éhv. Engjasel. 3ja-4ra herb. Ib. á tveimur hreðum 75 fm. Bft- skýli. Góð lén áhv. Verð 7,6 millj. Eyjabakki. 4ra herb. falleg Ib. á 2. hæð, 90 fm, m. stórum suðursv. Parket. Nýuppg. sam- eign. Fallegt útsýni. Góðlán áhv. Vesturvallagata. 2ja herb. falleg 50 fm íb. í góðu stiga- húsi; Mikið endurn. Nýtt eldh. Verð 4,8 millj. Ljósheimar 4ra herb. íb. ca. 100 fm á 4. hæð í lyftuh. Tvennar svalir auk 24 fm bflsk. Verð 8,5 millj. Vallarás. 2ja herb. ib. 55 Im á 2. hæð. Suðursv. Góð lán áhv. Verð 4,8 millj. Grettisgata. 4ra herb. íb. I risi. 72 fm. Mikið endurn. Nýjar innr. Góð lán áhv. Hverafold. 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð ca 60 fm. Sér þvottah. I íb. húsnlán áhv. Park- et. Sérgarður. Eskihlíð. 4ra herb. endalb. 90 fm. Parket. Véstursv. Ný- uppg. sameign. Verð 7,2 millj. Snorrabraut 2ja herb. ib. á 3. hæð, ca. 60 Im auk horb. i rlsi. Verð 4,5 míllj. Laugarnesvegur 4ra herb. falleg íb. á 1. hæð 102 fm. Mikið endurn. Nýtt gler, nýir gluggar, nýjar innr. Lsekjarhjatli - Kóp. 2ja herb. íb. 75 fm í tvibhúsi. íb. verður seld tilb. u. trév. Húsið fullb. aö utan. Teíkn, á skrifst, Áhv. 4 millj. f húsbréf. V. s,9 mlllj. Týsgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð 80 fm. 2 samf. stofur, 2 svefnherb. Laus. Verð 5,8 millj. Leifsgata. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð 90 fm. Mikiö endurn. Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg íb. 75 fm á 3. hæð. Sérþvherb. í (b. Suðursv. Góð sameígn. Grettisgata. 4ra herb. ib. á 3. hæð 140 fm auk 2ja herb. I risi. Fallegar innr. Suðursv. Verð 8,7 millj. Hringbraut. 3ja herb. íb. á 3. hæð 72 fm auk herb. I kj. Góð lán éhv. Verð 5,7 millj. Fellsmúli. 5 herb. glæsil. 120 endaíb, á 1. hæð. Mikið end- urn. Nýtt elrth Parket. Husið nýendurn, að utan. Skarphéðinsgata. 3>a herb. falleg ib. á 1. hæð ea 60 fm. Nýjar innr., nýtt parket, gler og gíuggar. Bólstaðarhlíð. Sherb.fal- leg íb. á 1. hæð. 113 fm á 1. hæð. Sérinng. Suöursv. Bílsk- réttur. Nýjar innr. Vesturberg. 3ja herb. íb. é 1. hæð 74 fm. Fallegar innr. Vestursv. Verð 5,7 millj. Safamýri. Falleg efri sér- hæð 145 fm, auk 25 fm bílsk. íb. sk. í stórar stofur, 3 barnaherb., hjónaherb., forstofuherb., eldhús og baðherb. Nýl. innr. f eldh. Suðursv. Nökkvavogur. Sérbýli á tveimur hæðum, ca. 130 fm. Á aðalhæð er stofa og borðst. Garðstofa. Eldhús og snyrt. Á efri hæð sjónvarpshol, barna- herb., hjónaherb., baðharb. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Góð lán áhv. Verð 12,0-12,5 nrtillj. Torfufell. Raðhús á tveimur hæðum, ca. 130 fm auk 100 fm kj. og 24 fm bílsk. Á aðalhæö eru stórar stofur, hjonherb., 2 barnaherb., eldhús og baðherb. En í kj. 3 rúmg. herb. m/glugga og sjónhol. Nýjar innr. Góður garður. Yrsufell. Glæsil. raðhus á einnl hæð, 145 fm auk bílsk. Nýjar Innr. í éldhúsi. Parket. Suðurgarður. Verð 12,3 millj. Vesturfold. Fallegt einbhús á einni hæð 204 fm. Fallegt útsýni. Gott áhv. húsnlán. Húsið selst fokh. innan, múrað að utan. Þak frág. Hliðarhvammur. Glæsil. elnbh. á 2 hæðum, 240 fm, auk bflsk., aem sk. í stórar saml. stofur., hjðnaherb. og þar innaf glæsil. þaðherb., 3 barna- herb., sjóhvarpsherb., eldh., og gestasnyrt. Glæsll. sólverönd. ca. 200 fm. Sunnuflöt — Garöabæ. Glæsil. einbhús um 190 fm, auk 50 fm bílsk. 30 fm garðstofa, heitur pottur. Húsið sk. í stórar saml. stofur m. arni, hjónaherb., 3 barnaherb., eldh. og baðherb. Fallega ræktuð hornlóð. Hrauntunga. Fallegt ainbhús á elnni og hálfrl hæð, 242 fm auk 30 fm bflsk. Fallegt útsýni. Suöurgarður. Verö 17,0-17,5 millj. Auðbrekka — Kóp. Til sölu ca 380 fm hæð sem nú er innr. sem 12 herb. gistiheimili. Húsvarðaríb. Miklir tekjumöguleikar. Hentugt fyrir þé sem vilja skapa sór góða atvinnu. Uppl. á skrifst. Sigtún. Vorum að tá I eölu atvlnnuhúsn. samt. 550 fm, sem sk. þanníg: Skrifstófuhæð um 150 fm, fallega innréttuð, - eldhús og fleira, Lagerhús- næðl um 400 fm, m. stórum Innkeyrsludyrum, góðri lofthæð. Húslð er f mjög góðu éstandi og lóð frág. m. malbikuðum bflastæðum. Skólavörðustígur.Verslunarhúsnæði á jarðhæð ca 60 fm í nýl. húsi. Verð 4,5 millj. FÉLAG HfASTEIGNASALA Gunnar Gunnarsson, Iðgg. fasteignasali, hs. 77410. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.