Alþýðublaðið - 11.11.1920, Side 2
2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Verkamannafél.
Dagsbrún
heldur fund í Góðtempl-
arahúsinu fimtudaginn II.
t>. m. kl. 7Va siðdegis.
Félagsstjörnin.
Department (bókin gefin út í marz
1920) er, á bls 62—63 listi yfir
f>á flokka, sem eru í 3, alþjóða-
sambandinu, og þar taldir flokkar
i 35 löndum, og meðal þeirra
uorski flokkurinn
Á bls. 48—49 í sömu bók er
aftur listi yfir þá flokka, sem eru
í 2. alþjóðasambandinu, og eru
f>ar taldir flokkar í 31 landi, en
meðal peirra er ehki Noregur.
Þess er gettð, að listinn nái alt
fram f febrúar í ár, og að skrif
stofa 2. alþj.samb. hafi yfirfarið
hann, og má nærri geta að sú
skrifstofa hefði ekki gleymt norska
flokknum, hefði hann verið í því
sambandi og ekki hinu.
Jlýjnstu símskeyti.
Kböfn, 11. nóv.
VJm npptöbn í þjóðasambandið
sækja þessi lönd: Austurríki, Peru
Og Bolivia.
Kolaverðið næsta ár.
Símað frá CardifF, að næsta ár
verði verðið á kolum í kolakaup-
ftöllinni 90—100 shillings smálestin.
Pólland og Lithá
hafa samþykt að þjóðaratkvæða-
greiðsla fari fram í deiluhéruðun-
um samkv. tillögum þjóðasam-
bandsráðsins.
Tveggja ára afmæli
þýzku byltingarinnar.
Greinar til minningar um tveggja
ára afmæli þýzku byltingarinnar
láta óánægju sína í Ijósi yfir þvf,
hve lítinn árangur hún hafi borið.
ÖII vinna hætti afmælisdaginn.
jflchael Xarolyi
greifi
orðinn jafnaðarmaður.
Fréttaritari norska „Sociai-De-
mokraten", Friederich Kun í Prag,
skrifar blaði sínu og kveðst hafa
hitt M'chael greifa að máli.
Miekaei Karolyi greifi varð fyrsti
forsætisráðherra og síðar forseti í
lýðvelóinu Uagverjalandi. Hann
fékk sfðan Bda Kun og félögum
hans völdin í hendur, en eftir að
Horthy tók við og fór að hamast
gegn öllum andstæðingum sfnum,
hröklaðist M chael úr landi og er
nú landflótta í Prag. Fyrir stríðið
var greifinn einhver auðugasti
maður f Ungverjalandi, en nú er
hann orðinn jafnaðarmaður og
hefir ekki aðeins kynt sér stefnuna
lausiega, heldur hefir hann afsalað
sér eignarrétti sfnum á stóreignum
sínum í Ungverjalandi. Hann við-
urkennir að jörðin sé eign þeirra
sem vinna á henni.
Þrisvar hafa flugumenn Horthys
reynt að drepa greifann, og má
af því sjá, að hann er ekki talinn
einskisvirði.
Fréttaritarinn hitti Michael f
litlu herbergi í hlíðargötu f Prag,
og barst talið fyrst að Krapotkin
fursta, hinum merka og stórgáfaða
rússneska byltingamanni En brátt
barst talið að föðurlandi hans,
Ungverjalandi.
Greifinn kvað ógnarstjórn Hor-
thys vera að fara með landið í
glötun. Stjórn hans er engin stjórn,
heldur blátt áfram stjórnleysi, sem
hópur ræniogja og æfintýraraanna
stendur fyrir og eykur af öllum
mætti. Núverandi ástand í Ung-
verjalandi er miðaldaástand. Mik-
ill hluti af miðstéttunum verður
að haida í sér Ifftórunni á ránum
Undir þvf ástandi sem nú ríkir
í landinu er bókstaflega ómögu-
legt að rétta /járhag þess við. Alt
úir og grúir af æfintýramönnum
sem vilja verða kóngar. Þingið er
hreinustu svik. Við kosningarnar
var þingrnannaefnum jafnaðar-
manna varpað í fangelsi og öll
andstaða bæld niður með vopn-
um. Það er ógerningur að gera
nokkrar endurbætur, því hermanna-
veldið neitar að skifta sér nokkuð
af þvf, hvernig peningamennirnir
féfletta almenning.
Það er sjálfgefið, hélt fyrv. for-
aiaðsíns er í Asþýðuhúsinu vi&
lngólfsstræti og Hverfisgötu.
Sími
Auglýsingum sé skilað þanga&
sða f Gutenberg f siðasta lagi ki.
(0 árdegis, þann dag, sem þær
«iga að koma f blaðið.
Áskriftargjald ein lcv. á
oaánuði.
Auglýsiiigaverð kr. 1,50 cm,-
eindálkuð.
Utsölumenn beðnir að gera skif
til afgreiðslunnar, að minsta kosti
ársfjórðungslega.
setinn áfram, að nábúalöndunum
stafar staðugt hætta af Ungverja-
landi, meðan ástandið er svona;
því harðstjórunum er altaf í lófa
lagið, að æsa upp þjóðernishvatir
lýðsins, og koma honum þannig.
af stað í stríð, hvenær sem er.
„Keynes1) hefir mjög greinileg»
sýnt, að ómögulegt er að fram-
fylgja Versalafriðnum", sagði greif-
inn. „Það er ekki hægt að bæts
friðarsamningana með hervaldb
Auðvaldið hefir fyrir fult og alt
orðið gjaldþrota og ráðþrota, og.
framtíð Evrópu er f höndum verka'
lýðsins. Skipulagsleysið á auðvalds-
framleiðslunni hlýtur að leiða af
sér nýtt fjárhagslegt skipulag. 14-
greinarnar hans Wilsons fóru f
hundana vegna þess, að ekki vaf
hægt að samrýma þær við auð'
valdsfyrirkomulagið. Ekki er held'
ur hægt að nothæfa friðarvilj®
verkalýðsins með þjóðræðinu svo-
kallaða."
Viðvíkjandi byltingunum í Ung'
verjalandi sagði Michael: „Báðaf
byltingarnar (frjálslyndra manfl®
og öreiganna) voru afleiðing ^
stéttadrotnun þeirri, sem ölduifl
saman hefir lagt grundvöllinn a$
lýðveldi og jafnaðarmensku. Býlf'
1) Mr. Keynes tók þátt í ft$'
arsamningagerðinni í Versölum a®
tilhlutun Bretastjórnar, og hefir rit'
að bók er hann nefnir „Fjárhag5'
afleiðingar friðarsamninganna*','
Hann kemst meðal annars að þeiífí
niðurstöðu, að allur heimurin3
stefni með friðarsamningunum 30
óumflýjanlegu gjaldþroti. Key»e^
dró sig í hlé og sagði við stjót0'
ina brezku: „Það sem þér efU
að gera er vitfirring."