Morgunblaðið - 07.07.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
B 7
Austur-þýslcar vörur koma afltur
Austur-Þjóðverjum í örvænting'arfullri leit að fyrirheitnum efna-
hagsbata nægir að renna augunum yfir hillur næstu matvöruverslun-
ar. Frá kóladrykkjum og bjór til svínabjúgna og aldinmauks eru
austur-þýskar vörur i gagnsókn.
Eftir myntsamruna þýsku ríkj-
anna árið 1990 ruku Austur-
Þjóðveijar til og keyptu vestrænar
vörur í glæsilegum umbúðum.
Markaðurinn fyrir Club Cola og egg
frá samyrkjubúum hrundi.
Endurkoma austur-þýskra mat-
væla á sér ýmsar skýringar. Fyrst
má nefna að einkavæðing fyrir-
tækja í matvælaiðnaði hefur gengið
tiltölulega hratt fyrir sig. Þegar er
búið að einkavæða um helming af
rúmlega 800 fyrirtækjum. Treu-
hand-stofnunin í Berlín reiknar með
að geta selt hinn helminginn fyrir
árslok. Einkavæðingu fyrirtækj-
anna hefur fylgt gagnger endur-
skipulagning. Sérstök áhersla er
lögð á gæðaeftirlit, umbúðir og
markaðssetningu. Austur-þýsk
bjórflaska þekkist nú ekki lengur á
daufum og skökkum merkimiða.
Framsæknar og stundum dálítið
óskammfeilnar auglýsingar hafa
einnig hjálpað til. „Halló, ég er enn
á lífí“ og „Sólin skín líka fyrir aust-
an“ eru tvö slagorðanna.
Viðhorf Austur-Þjóðveija eru að
breytast. Aðdráttarafl vestrænna
umbúða hefur minnkað og menn
eru aftur farnir að kaupa austur-
þýskar vörur af hollustu eða vana.
Að einhveiju leyti er jafnvel um
að ræða mótleik gegn hrokanum
sem austanmenn telja bræðurna í
vestri sýna sér. Hvarvetna sjást
límmiðar með slagorðunum „Ég
kaupi í austur“ og margar afslátt-
arverslanir selja eingöngu vörur
sem framleiddar eru í austurhlutan-
um. Eigi að gæta sanngirni má þó
ekki gleyma að vestur-þýskir smá-
salar hafa einnig lagt sitt af mörk-
um. Sumir þeirra hafa verið með
sérstakar herferðir til að kynna
vörur að austan.
Síðast en ekki síst hefur ríkis-
stjórnin dælt 12 milljörðum marka
(460 milljörðum ÍSK) í landbúnað
og matvælaframleiðslu í austur-
hlutanum. Ráðherrar hafa auk þess
tekið þátt í að kynna austur-þýskar
vörur opinberlega. Mikla athygli
vakti þegar Helmut Kohl, kanslari,
stillti sér upp fyrir framan mynda-
vélar og beit í matarmikið bjúga
frá Thuringen.
ER
fasteigna
salinn
þinn t FF
Félag Fasteignasala
EIGNAMHMUNIN
Ránargata: 3ja herb. íb. á 1. hæð
ásamt 2 óinnr. herb. í kj. (hægt að opna á
milli). 40 fm bílsk. Hagstæð lán áhv. Verð
8-8,5 míllj. 2391.
Klapparstígur: Glæsil. 4ra herb.
u.þ.b. 115 fm útsýnisíb. á 9. hæð í nýju lyftu-
húsi sem afh. tilb. u. trév. og máln. nú þeg-
ar. Stórbrotið útsýni er úr íb. yfir hluta borg-
arinnar til vesturs, höfnina o.fl. Einnig er
frág. útsýni til norðurs yfir Esjuna, flóann
og víðar. Stæði í bílgeymslu fylgir. Verð:
Tilboð. 2383.
Engjasel: 4ra herb. mjög falleg
Ib. á 1. hæö m. glæsll. útsýni og stæöi
( bílg. Mjög góð sameig. Sérst. og
góð eign. 2286.
:
Sími 67-90-90 ■ Síðumúla 21
Kleppsvegur: 4ra herb. endaíb. m.
sórþvottaherb. á 2. hæð. Verð 6,5 mlllj.
2259.
Kópavogsbraut: Óvenju rúmg.
kjíb. um 130 fm. ( íb. er m.a. 4 svefnherb.,
sérþvhús og mjög rúmg. stofa. Sórinng.
Áhv. um 3,4 millj. frá veðdeild. Verð 7,9
millj. 2083.
Vesturberg: Góð 4ra herb. íb. á 2.
hæð um 100 fm brúttó. Blokkin hefur nýl.
verið viðgerö. Sameign nýtekin í gegn. Verð
6,9 millj. 2156.
Þingholtin: 4ra herb. hæð í steinh.
íb. sk. í forstofu, 2 saml. stofur, 2 svefn-
herb., eldh. og bað. Nýl. gler og gluggar
aö hluta, Verð aðeins 5,5 milij. 2039.
Grafarvogur: Giæsii. 5-7 herb. 162
fm íb. á tveimur hæðum meö innb. bílsk
Áhv. frá Byggsj. 3,4 millj. Skipti á minni eigr
koma til greina. Verð 10,7 millj. 1674.
3ja herb.
Grettisgata: Ákafl. snyrtil. og björt
u.þ.b 75 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu
steinh. Mikiö endurn. m.a. eldhús, rafm.,
lagnir, þak o.fl. U.þ.b. 2,4 millj. áhv. frá
veðd. Verð 5,9-6,0 millj. 2550.
Langabrekka - Kóp.: góö
jarðh. í tvíb. ásamt bílsk. íb. skiptist í forst.,
hol, snyrtingu, stofu, eldh., þvhús, búr og
2 svefnherb. Dúklagður bílsk. m. innr. Verð
7,9 mlllj. 2556.
Vesturbær: GÓÖ 3ja herb. íb. á 3.
hæð. Ib. er 81,3 fm og skiptist í hol, bað-
herb., eldh., stofu og 2 svefnherb. Góð sam-
eign. Verð 8,9 millj. 2546.
Jörfabakki: Rúmg. og björt 3ja herb.
íb. um 85 fm m. sérþvhúsi í íb. Góð tæki í
eldh. Verð 8,5 millj. 1913.
Laugavegur: Snyrtil. og notal. 3ja
herb. risíb. um 50 fm. Vel umgengin og
falleg íb. á góðu verði. Sórbílastæði á bak-
lóð. Verð 4,8 millj. 2285.
Meðalhoit - aukaherb.:
Snyrtil. og björt 3ja herb. íb. á 1. hæð u.þ.b.
72 fm ásamt góöu aukaherb. I kj. Laus fljótl.
Verð 8,9 millj. 2524.
Þingholtin - einb.: Fallegt og
gott u.þ.b. 70 fm 3ja herb. steinh. Stendur
efst í gróinni lóð. Parket. Nýtt baðherb.
Áhv. uþb. 3,5 millj. Verð 7,5 millj. 2528.
Grettisgata: 3ja herb. björt íb. á 2.
hæð. Nýtt parket. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán.
Verð 5,7 millj. 1842.
Miðstræti: 3ja-4ra herb. mikið end-
urn. íb. á 1. hæ. M.a. nýtt baö, 17 fm eldh.
og fl. Áhv. 2,3 millj. Verð 8 millj. 2463.
Gnoðarvogur: Falleg og björt 3ja
herb. fb. um 70 fm á 4. hæð i blokk sem
verður afh. viðgerð og máluð. Parket á gólf-
um, flísar á baði. Áhv. um 3,3 millj. veðd.
Verð 6,7 millj. 2510.
Víðimelur - hæð: 3ja herb. 86
fm vönduð íb. á 1. hæð. Nýtt eldh., stand-
sett baöherb. Verð 8 millj. 2499.
Nesvegur: Góð kjíb. í fallegu tvíbhúsi
um 65 fm. Fallegur garður. Verð 4,9 millj.
1633.
Laxakvísl: Rúmg. og björt 3ja herb.
íb. um 90 fm í litlu fjölb. Góðar innr. Sér-
þvottah. Tvennar svalir. Verð 8,3 millj.
2492.
Austurberg - bflsk: 3ja herb.
góð íb. á 4. hæð með miklu útsýni. Blokkin
hefur öll verið stands. að utan sem innan.
Góður bílsk. Verð 7,5 millj. 2501.
Hraunbær: Góð 3ja herb. endaíb. á
• 1. hæð m. sórinng. Ný eldhúsinnr. m. vönd-
uðum tækjum. Nýjar hurðir, ný raflögn og
fl. Mjög góð sameign m.a. sauna. Verð-
launalóð m. leiktækjum f. börn. Verð 5,8
millj. 2479.
Miðbærinn: 3ja herb. risíb. í góðu
steinsteyptu bakhúsi m. nýju þaki. Geymslu-
loft er yfir allri íb. Góð útigeymsla m. rafm.
og hita, 1,6 millj áhv. f. veðdeild. Verð
4,3-4,4 millj. 2474.
Álfhólsvegur - Kóp.: Rúmg.
og björt íb. um 75 fm á jaröh. i traustu og
fallegu steinh. Sólverönd og skjólveggjur í
garði. Sórþvottah. í íb. Bílskúrsplata. Verð
6,8 millj. 1461.
Samtún: Falleg og björt 3ja herb. hæð
í parhúsi um 70 fm. Parket. Sórsmíðaðar
innr. Mjög fallegur. suðurgarður. Áhv. hag-
stæð lán. Verð 7,5 millj. 2480.
Blikahólar - bflsk.: 3ja herb.
falleg íb. á 7. hæð (efstu) m. frábæru út-
sýni yfir borgina, Bláfjöll og víðar. Nýtt park-
et. Verð 7,5-7,7 millj. 2447.
Mávahlíð: Góö 3ja herb. rishæð um
77 fm. Rúmg. geymsluris. Mjög góöar suð-
ursv. Verð 6,2 millj. 2457.
Krummahólar: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. í góðu fjölb. um 74 fm auk stæðis
í bílageymslu. Nýtt parket á holi, stofu og
eldhúsi. Um 20 fm suðursv. Verð 6,5 millj.
2459.
Dvergabakki: 3ja herb. góð íb. á
2. hæð. Tvennar svalir. Laus nú þegar.
Verð 6,2 millj. 2436.
Grensásvegur: góö 70 fm 3ja
herb. íb. í vinsælu hverfi og í lítilli blokk.
Suðvestursv. Verð 6,5 millj. 2442.
Hjallabraut: 3ja-4ra herb. falleg íb.
á 1. hæð. Sórþvottah. Nýstandsett blokk,
m.a. yfirb. svalir og fl. Ákv. sala. Verð 7,3
millj. 2420.
Ránargata: 3ja herb. falleg íb. ó 2.
hæð. Ný gólfefni. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,3
millj. 2397.
Hraunbær: Rúmg. og björt u.þ.þ. 85
fm (b. á 1. hæð I húsi sem búið er eð gera
við og mála. Suðursv. Verð 6,4 millj. 2402.
Karlagata: Nýstandsett 3ja herb.
u.þ.b. 60 fm ib. á efri hæð. Suðursv. Nýl.
gler, hiti og rafmagn. Laus strax. Verð 6
millj. 2386.
Hella
ABYRG
ÞJÓNUSTA
/
I
ÁRATIÍGI
Seilugrandi - 3ja: Rúmg.
og björt ib. u.þ.b. 87 fm á tvelmur
hæðum ásamt stæði í bilg. Fliser og
parket á gólfum. Laus 1. ág. nk. T1I-
boð. 2396.
Ránargata - hæð og ris:
3ja-4ra herb. mikið endurn. íb. á 3. hæð í
steinh. Suðursv, Verð 6,1 millj. 2305.
Ásvallagata: Til sölu falleg og mikiö
endurn. rishæð. Nýtt parket. Nýjar lagnir.
Laus í júní. Laus strax. Verð 6,2 millj. 1613.
Kambasel: 3ja herb. 94 fm
glæsil. íb. á 1. hæð. Sérþvherb. Ákv.
sala. Verð 7,5 mlllj. 2385.
Við miðborgina: Afar björt og
falleg nýstandsett 3ja herb. 108 fm íb. á
2. hæð á horni Skólavörðustígs og Berg-
staðastrætis. Parket og flísar. Afar vönduð
innr. og tæki í eldhúsi og baði. Verð 9,5
millj. 2381.
Hátún: Rúmg. og björt u.þ.b. 70 fm íb.
á 7. hæð í lyftuh. Fráb. útsýni. Vestursvalir.
Parket. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2374.
Kleppsvegur: Góð 3je herb. íb. um
77 fm í iyftuh. sem nýl. hefur verið gert við.
Nýtt gler. Fráb. útsýni. Verð 6,9 millj. 2349.
Engihjalli: Góð 3ja herb. íb. um 80
fm á 1. hæð. Parket á stofu og holi. Þvottah.
sameiginl. á hæð. Áhv. ca 2,9 millj., þar af
veðdeild ca 1,5 millj. Verð 6,2 millj. 2315.
Hringbraut: 3ja herb. góð 80 fm íb.
á 1. hæð. Ákv. sala. Verð 6,1 millj. 2297.
Þverholt - Egilsborgir: 3ja
herb. björt ib. á 3. hæð, u.þ.b. 75 fm, auk
stæðis i bílgeymslu. ib. afh. nú þegar tilb.
u. trév. og máln. Verö 7,5 millj. 2276.
Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í
lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307.
Alftahólar: 3ja herb. íb. á 6. hæð
með glæsil. útsýni í lyftubl. sem nýl. hefur
verið mikið standsett. Ákv. sala. Verð 6,3
millj. 2152.
Blönduhlíð: Góð 3ja herb. risib. um
75 fm í fallegu húsi. Ný eldhúsinnr. Verð
5,8 millj. 2102.
VÍð Laufásveg: Tilsölurúmg.jarö-
hæð/kjallari um 118 fm í fallegu húsi. Sér-
inng. Parket á stofu. Fallegur garður. Verð
6,5 millj. 1949.
Asparfell: 3ja herb. góð íb. á 5. hæð
með glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 5,8
millj. 1693.
2ja herb.
Grettisgata: Góö og björt 2ja herb.
íb. á jarðhæð um 50 fm. Nýl. gólfefni og
eldhinnr. Verð 4,5 millj. 2147.
Hraunbær: Snyrtil. og björt u.þ.b.
55 fm íb. á 3. hæð. Suðursv. Mjög gott
útsýni. Laus nú þegar. Verð 5,3 millj. 2548.
Austurströnd - Seltjnesi:
Mjög falleg íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket.
Vandaðar innr. Gott útsýni. Bílskýli. Áhv.
um 1,5 millj. frá veðd. Verð 6,5 millj. 2552.
Lyngmóar: 2ja herb. glæsil. íb. á 1.
hæð m. stórum suðursv. Laus fljótl. Áhv.
2,0 millj. Verð 5,5 millj. 2486.
Þingholtin - glæsiíbúð: vor-
um að fá í sölu eina glæsil. íb. borgarinnar
sem er endurn. algjörlega frá grunni. íb.
fylgja öll húsgögn í ítölskum stíl og öll tæki,
m.a. hljómflutn.tæki, myndbandstæki o.fl.
Parket. Sérsmíð. innr. Einstök eign í hjarta
borgarinnar. Verð 7,9 millj. 2194.
Lindargata: Snyrtil. uþb. 46 fm ein-
staklíb. í fallegu nýuppgerðu húsi. Verð 2,7
millj. 2469.
Grettisgata: Lítil og góð 2ja herb.
samþ. íb. um 35 fm. Ný viðg. hús. Nýtt
rafm. Sérinng. Áhv. 1 millj. veðd. Verð 2,9
millj. 2511.
Dúfnahólar - lyftuh.: góö ib.
á 7. hæð m. glæsil. útsýni yfir borgina og
viðar. Nýtt þak. Ný klæðning. Yfirþyggðar
vestursv. og nýtt gler. Verð 6,4 millj. 2495.
Eiríksgata: Rúmg. og mjög falleg 2ja
herb. íb. um 62 fm. Ný gólfefni og góðar
innr. Áhv. rúml. 2,0 millj. hagst. lán. Verð
5,2 millj. 2456.
Lindargata: Falleg og mikið endurn.
neðri hæð í virðul. járnkl. timburh. um 57
fm. Slípuð gólfborð á gólfum. Nýtt rafm.
Nýir ofnar. Verð 5,1 millj. 2455.
Snorrabraut: Snyrtil. pg vel um-
gengin 2ja herb. íb. um 51 fm auk herb. í
risi. Sérstakl. hljóðeinangraðir gluggar. Nýtt
þak. Nýtt rafm. Verð 4,5 millj. 2437.
Eiríksgata: Falleg og björt ósamþ. íb.
í kj. u.þ.b. 40 fm. Parket. Laus fljótl. Verð
2,7 millj. 643.
Borgarholtsbraut: 2-3 iwb.
björt 75 fm íb. á jarðh. Sérlnng., sérgarður.
Parket. 2,3 millj. áhv. Verð 5,9 millj. 2405.
::
Ljósheimar: 2|a herb. mjög
falieg ib. á 6. hæð m. glæsil. útsýnl.
Ákv. sala. Leus fljótl. Verð 4,9 mHlj.
1428.
Nærri miðb.: 2ja-3ja harb.
óvenju björt og skemmtil. (b. á 3. hæð
(efstu) ésamt stórnm bilsk. (með
vinnuaðst). Mlkil tofthæð og útsýnl
tii norðurs og suðurs. Suðursv. Laus
strax. Varð 7,9 mlllj. 2468.
Kópavogur - Skjólbraut:
2ja-3ja herb. mjög skemmtil. risíb. með
suðursv. Mjög fallegur staður í lokaðri götu.
Verð 6,0 millj. 2475.
Ásgarður: Snyrtil. og björt kjíb. (jaröh.
að sunnan) í tvíbhúsi u.þ.b. 46 fm. Gengiö
beint út í suðurgarö. Verð 4,3 millj. 2399.
Furugrund: 2ja herb. falleg 60 fm íb.
á 2. hæð. Stórar suöursv. Nýl. parket. Laus
fljótl. Verð 5,8 millj. 2394.
Ljósheimar: 2ja herb. 67 fm björt
íb. á 2. hæð. Sérinng. af svölum. Vorð 5,7
millj. 2368.
Arahólar - skipti á ein-
staklíb.: • 2ja herb. 55 fm íb. á 7. hæð
í lyftuh. Gott útsýni. Skipti á einstaklíb. koma
til greina. 2250.
Skipasund: 2ja herb. neðri hæð, 60
fm, auk geymsluskúrs á lóð þar sem mætti
byggja bílsk. Verð 4,6 millj. 2275.
Kleppsvegur: 2ja-3ja herb. 60 fm
góð íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 5,2 mlllj.
2237.
Karlagata: Góð og nýl. standsett 2ja
herb. íb. um 55 fm. Parket. Flisar á baði.
Nýl. eldhúsinnr. Nýtt gler og rafmagn. Verð
5,2 millj. 2222.
Kríuhólar: 2ja herb. björt og skemmti-
leg, nýstands. endaíb. á jarðh. m. sérgarði.
Ný eldhúsinnr. og gólfefni. Laus strax. Ný-
búið er að stands. húsið að utan. Verð 4,7
millj. 1906.
:
Atvinnuhúsnæði
Vandað 680 fm atvhúsn. á einni hæð vel staðsett nél. Suðurlandsvegi. Húsið getur hentaö
til margvisl. nota. Þar eru nú t.d. tveir nýl. frystiklefar. Auðvelt væri íyrir 2 eða fl. fyrirtæki
að samnýta húsið. Húsið er laust til afnota nú þegar. Hagst. greiðslukj. i boði f. trausta
aðila. 5134.
Heild III: Vorum að fá í sölu um 260 fm lagerhúsn. á einni hæð m. góðum innkdyr-
um. Lofthæð 5,5 m. Mögul. ó 52 fm millilofti. Hagst. lán. 5125.
Suðurlandsbraut — gamla Sigtún: u.þ.b. 900 fm húsnæði á 2. hæð
er skiptist í stóran sal, nokkur minni rými, snyrtingar o.fl. Hæðin þarfn. standsetn. en
gæti hentað u. ýmiss konar þjónstarfsemi.
Eyjaslóð. Vorum að fá í einkasölu 1354 fm húseign á einni hæð m. góðri lofthæö.
innkeyrsludyrum, bilelyftu og gryfju. Stór lóð og port. Húsnæðið henter vel f. ýmiskoner
iðnaö, verkstæði, vörugeymslu og fl. Byggingaróttur fyigir. Allar nánari uppl á skrifst. 5126.
Heilsuræktarstöð - íþróttamiðstöð. Vorum að fá í einkasölu 870 fm
líkamsræktarstöö m. tveimur íþróttasölum, búningsklefum, gufubaöi og fl. Teikn. og allar
nánari uppl á skrifst. 5127.
Grensásvegur — skrifstofurýmíl Vorum að fó í sölu vandað skrifstofu-
pláss um 135 fm ó 3. hæö í mjög vel staðsettri skrifstofubyggingu. Plássið er ákaflega bjart
og vandaö og skiptist í dag í móttökurými, 3 góð herb., kaffistofur, snyrt. og fl. Áhv. u.þ.b.
3,2 millj. m. 3,5 % vöxtum. 5124.
Faxafen: Til sölu mjög vandað verslunar-, þjónustu- eða lagerrými i nýl. húsi er stend-
,ur mitt ó milli Hagkaups og Bónuss. Plóssið er u.þ.b. 600 fm og getur hentað fyrir ýmiskon-
ar rekstur. Nánari uppl. á skrifst. 5094.
Viðarhöfði - 95 fm: Nýl. og gott atvinnuhúsn. á götuhæð u.þ.b. 95 fm. Gólf
eru vélpússuö, vinnuljósarafm., rafdrifnar innkeyrsludyr. Verð 3,8 millj. Nánari uppl. gefur
Stefán Hrafn Stefánsson. 5120.
Ingólfsstræti við Laugaveg: Gott verslunar- og þjónustuhúsn. á 2 hæð-
um, u.þ.b. 160 fm. Hentar vel undir sérverslun, litið verkstæði og ýmiskonar þjón. Verð
6,8 millj. 5119.
Skemmuvegur: Gott atvinnuhúsn. á jarðhæð u.þ.b. 145 fm m. innkeyrsludyrum
laust strax. Verð: Tilboð. 5106.
Bfldshöfði - verslun - lager: Vorum að fá í sölu nýl. og vandað verslun-
ar-, lager- og þjónusturými, u.þ.b. 245 fm, við Bíldshöfða. Góðir verslunarfrontar og innk-
dyr. Hentar sérlega vel fyrir heildversl. og ýmiskonar þjónustustarfsemi. 5044.
Verslunarpláss í Mjódd: Vorum að fá í sölu glæsil. verslunar- og þjónustu-
rými í verslunarkjarna í Mjódd. Plássið er samt. um 440 fm: Götuhæð 220 fm (góðir sýning-
argluggar) og kjallari um 220 fm.
Góður stigi er á milli hæða. Teikn. á skrifstofunni. 5095.
I Skeifunni: Um 2.880 fm atvinnuhúsn. á 2. hæð. Innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Góð
greiðslukjör. 5101.
Nærri miðborginni: Höfum til sölu þrjú versl.- og þjónusturými sem eru 100,
107 og 19 fm að stærð í stórum íbúðarkjarna skammtfrá miðborginni. Rýmin afh. tilb. u.
trév. og máln. nú þegar. Gott verð og gr.kjör. 5090.
í miðborginni: Til sölu 82 fm versl.- og þjónusturými á fjölförnum stað. Rýminu
fylgja tvö stæði í bílgeymslu. Getur losnaö fljótl. 5093.