Morgunblaðið - 07.07.1992, Qupperneq 12
12 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
FJARFESTING
FASTEIGNASALA ?
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62-42-50
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
Hrísrimi 7-9-11
Fallegar íbúðir —
"![f frábær staðsetning
(b. afh. tilb. u. tréverk eða fullbúnar. Öll
sameign fullbuin aö utan sem ínnan,
þ.m.t. frég. á lóð og bílastaaði. Gott út-
sýni. Teikn. á skrífst.
Fiórar íbúðir eftir.
Einbýlis- og raðhús
Haukshólar — einb./tvíbýli.
Óvenju glæsil. einb./tvíbýli á hornlóð. Stærri
íb. er ca 160 fm auk ca 40 fm bílsk. 4-5
svefnherb. sjónvarpshol. Tvær stofur. Ar-
inn. Parket. Árfellsskilrúm. Ný beykiinnr. í
eldh. Aðstaða fyrir sauna. Minni ib. er vel
staðsett (ekki kj.). Svefnh. og stofa. Sér-
inng., sérhiti. Til afh. fljótl.
Gilsárstekkur. Mjög vel staðs. einb-
hús m. séríb. á jaröh. Innb. stór bílsk. og
ca 90 fm óinnr. rými. Skipti mögul.
Viö Elliðavatn. Vorum að fá ca 160
fm einb. á fallegum stað v/Elliðavatn. 1 ha.
land.
Álfhólsvegur. Vorum að fá gott par-
hús á tveimur hæðum ca 160 fm auk 36 fm
bílsk. 4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög
góður arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar.
Esjugrund — Kjal. Nýtt raðh. á
einni hæð, ca 85 fm. 2 svefnherb . Verð
7,5 millj.
Heiövangur. Vorum að fá einstakl.
fallegt einbhús ca 124 fm á einni hæð. 3-4
svefnherb., parket., flísar, ný eldhinnr. 26
fm bílsk. Mjög fallegur garður.
Hrauntunga. Gott og fallegt raðh.,
„Sigvaldahús". 3 svefnherb, stór stofa. Fall-
egur garður og sólverönd. Bílsk. Einnig 2ja
herb. íb. ca 50 fm.
Kjarrmóar. Nýkomið á sölu sértakl.
glæsil. raðhús á tveimur hæðum. 4-5 svefn-
herb. Allar innr. mjög vandaðar og fallegar.
Fallegur garður. Skipti mögul. á stærri eign.
Njálsgata - einb./tvíb.
Vorum að fá mjög sérstaka og skemmtil.
eign í sölu. Á jarðh. er góð 2ja herb. íb.
m. sérinng. tilb. u. trév. Aðalhæðin er tengd
saman með gömlu og nýju húsi. Búið er í
eldra húsinu en nýja húsið er tilb. u. tróv.
Húsiö gefur einstakt tækifæri fyrir hug-
myndaríkt fólk. •
Reyrengi — Grafarv. Til sölu rað-
hús á einni hæð ca 140 fm með innb. bílsk.
Húsið er alveg nýtt og veröur afh. fullb.
með öllu. Verð 12 millj.
Tungubakki. Vorum að fá stórgl.
endaraðh. á pöllum ca 205 fm. 3-4 svefn-
herb. Bílskúr.
Urðarbakki. Vorum aö fá ca 200 fm
raðh. á pöllum. 3-4 svefnherb. Nýr lauf-
skáli og bílsk.
5 herb. og sérhæðir
Frostafold. Glæsil. íb. ca 138 fm á
6. hæð. 3-4 svefnherb., sjónvhol, búr og
þvhús innaf eldh. Lyfta. Húsvörður. Stæöi
í bílg. Áhv. byggsj. 3,3 millj.
Uthlíð. Sérstakl. rúmg. og fallega ca 125
fm neðri sérh. í þríb. 3 stór svefnh., 2 saml.
stofur, stór bílsk. og falleg lóð. Verð 11,3
millj. Áhv. 2,3 byggingarsj.
Rauöalækur. Falleg 5-6 herb. íb. á
efri hæð ca 130 fm. 2 saml. stofur, 4 svefn-
herb. Fallegt útsýni. Góðar suðursv.
Grafarvogur. Ca 120 fm íb. á efstu
hæð m. fallegu útsýni. 3 góð svefnherb.
Stórar suðursv. Áhv. 5,0 millj. byggsj.
Frostafold. Vorum aö fá í sölu ein-
stakl. glæsil. íb. á 1. hæð ca 125 fm í fjórb-
húsi. 3 stór svefnherb., íburöarmikið eldh.,
þvhús í íb. Stórgl. sameign. Áhv. byggsj.
5,0 millj.
Laugarásvegur. Nýkomið í sölu
neðri sérhæð ca 140 fm. 2 stórar stofur, 3
svefnherb., stór bílsk. Fallegur garður.
Vandað hús.
4ra herb.
Eyjabakki. Mjög góð og björt endaíb.
á 2. hæð. 3 svefnh. Þvherb. og geymsla
innaf eldhúsi. Parket. Suðvestursv. Sameign
nýstandsett. Verð 7,4 m.
Kleppsvegur. Vorum að fá góða og
bjarta íb. ca 94 fm. Tvö svefnherb., tvær
saml. stofur. Fallegt útsýni. Tvær geymslur
og frystigeymsla. Verð 6,5 millj.
3ja herb.
Álftamýri. Vorum að fá góða ca 70 fm
íb. á 4. hæð. Ný eldhúsinnr. Suðursv. Góð
sameign.
Bjarnarstígur. Nýkomið á sölu mjög
björt og falleg risíb. ca 60 fm. 2 svefnh.,
ný eldhinnr., nýtt gler og Danfoss. Parket.
Blíkahólar. Nýkomin á sölu falleg íb.
á 7. hæð í lyftuhúsi ásamt bílsk. Stórar sv.
og frábært útsýni.
Frostafold. Mjög góð íb. ca 90 fm íb.
á 3. hæð. Parket. 2 svefnherb. Suðvest-
ursv. Stæöi í bílageymslu. Áhv. 4,8 millj.
byggsj.
Hrísrimi — nýtt. Algjörlega ný og
fullfrág. íb. á 2. hæð með fullfrág. gólfefnum
og flísum. Áhv. húsbréf 4 millj.
Grandavegur. Vorum að fá fallega
ca 80 fm íb. á 2. hæð í þjónustukjarna aldr-
aðra. 2 svefnherb. Fallegt útsýni út á Faxa
flóa. Áhv. 3,0 millj. Byggsj. ríkisins.
írabakki. Mjög góö og faUeg íb.
á 3. hæö. Þvottah. 4 hasöinni. Tvennar
svallr úl af stofu og svefnherb. Góð
aðstaóa fyrir böm. Áhv. 700 þús. Skiptí
mögul. é stærri elgn.
Leirubakki. Mjög fín íb. á 2. hæð. 2
svefnherb., flísar og parket, búr og þvhús
innaf eldh. Ca 15 fm herb. í kj. m. sórsnyrt-
ingu. Áhv. 4,0 millj. húsbr.
Miðbraut — Seltj. Mjög góð íb. á
2. hæð í fjórbh. 2 svefnherb. Góður bflsk.
Skipti mögul. Verð 8,5 millj.
Vífilsgata. Mjög snyrtil. ib. á 2. hæð
í þríbh. 2 svefnherb. Nýtt þak. Nýl. Danfoss.
Vesturberg. Mjög góð ib. á 2. hæð
ca 75 fm. 2 svefnherb. Parket. Suðursvalir.
Lyfta. Húsvörður. Verð 5,9 millj.
Æsufell. Vorum að fá góða og bjarta
88 fm íb. ó 3. hæð í lyftuh. ásamt stórri
geymslu í kj. og frystihólfi. Húsið er nýstand-
sett að utan.
2ja herb.
Langhottsvegur. Ósamþ. risib. i
þríbhúsi. 2 svefnherb. Mikið endurn. t.d.
þak, gluggar o.fl. Verð 3,0 millj.
Ljósheimar. Björt og falleg ca 50 fm
íb. á 4. hæð. Suðursv. Fráb. útsýni. Verð:
Tilboð.
Kambasel. Vorum að fá mjög góða
89 fm 2ja-3ja herb. sérhæð. Sérgarður.
Sérinng.
Vitastígur. Falleg og vel meðfarin
stúdíóíb. í nýl. steinhúsi. Snýr í suðvestur
með góðum svölum. Einkabílastæði getur
fylgt. Verð: Tilboð.
Tjarnarmýri - Seltj. Ný 2ja herb.
ca 62 fm íb. á 1. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu.
Grandavegur. Vorum að fá í sölu íb.
f. aldraða í nýju húsi. Þjónmiðst. og bóka-
safn í húsinu.
Kfyfjasel. Vorum að fá fallega
nýja ib. á 1. hæð í tvibh. Stórt baðh.
Parket. Flíaar. Áhv. 4,6 mlllj.
Holtagerði-einb. V. 12,5m.
Tjarnargata - sérh. V. 19 m.
Lyngmóar- 4ra V. 9,3 m.
Fálkagata - 4ra V. 6,8 m.
Furugrund - 4ra V. 7,2 m.
Hallveigarstígur - 3ja V. 4,9 m.
Berjarimi. Óvenju glæsil. 140 fm neðri
sérhæð í tvíb. 3 svefnh., sólstofa. Ca 25 fm
bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan.
Grafarvogur — einbýli. Ca 200
fm hús á einni hæð. 48 fm bílsk. Húsið afh.
fokhelt m. ofnum, en frág. utan. Frábært
útsýni. Skipti mögul. á minni eign. Áhv.
húsbréf 7,2 millj.
Seltjarnarnes - nýtt. Nýj-
ar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við Tjarnar-
mýri. Afh. tilb. u. tréverk m. öllum
mílliveggjum, stórum suðursvölum.
Sameígn, lóð og bdastæðl frágengið.
Stæði í bilageymslu. Til afh. nú þegar.
Hvannarimi - parh.
Dalhús - raðh.
Gnípuheiði - sérh.
Berjarimi - sérh.
624250
Hilmar Óskarsson,
Steinþór Ólafsson.
V. 7,2 m.
V. 8,5 m.
V. 8,2 m.
V. 7,5m.
TPf é •
tastetgn,
Morgunbl./Emar
Vöruskemma frá 18. öld á Hofsósi, sem hefur verið gerð upp á vegum Þjóðminjasafnsins, en þar er
nú rekin ferðaþjónusta.
Það getur borgaó
aó eiga gamalt hns
— seglr Júliana Golt§kálksdóuir, deildarstjóri
húsverndardeildar á Þjóöminjasafninu
Það hafa verið höggvin stór
skörð i íslenzkan byggingararf,
en það sem eftir stendur frá fyrri
tíð er margt afar merkilegt og
tengir okkur bæði við uppruna
okkar og umheiminn. Gömul hús
fela í sér sögu ekki síður en forn-
rit og fornleifar. Húsin teljast
hins vegar til daglegra nytja-
hluta og er því hættara við rót-
tækum breytingum eðajafnvel
gereyðingu. Það er ofur eðlilegt,
að hlutir gangi úr sér og annað
komi í staðinn, en það er jafn
eðlilegt, að hlutir standist timans
tönn og tengi fortíð, nútíð og
framtíð. Varðveizla og viðhald
gamalla húsa er ein leið til að
tengja þetta saman.
Þannig komst Júlíana Gott-
skálksdóttir, deildarstjóri hús-
verndardeildar Þjóðminjasafns ís-
lands að orði í viðtali við Morgun-
blaðið, en tilefnið var sumarsýning
Þjóðminjasafns-
ins, sem að þessu
sinni er helguð
húsvernd á Is-
landi. Á sýning-
unni er saga hús-
verndar á íslandi
rakin í stórum
efhr Magnús dráttum og er
Sigurðsson stærsti hluti sýn-
ingarinnar kynning á nokkrum mik-
ilvægum verkefnum á því sviði.
Mikill hluti sýningarefnisins eru
ljósmyndir, ýmist gamlar eða nýjar
og eru flestar þeirra úr fórum
manna, sem unnið hafa að verndun
eða viðgerð gamalla húsa. Enn-
fremur eru til sýnis teikningar og
vatnslitamyndir. Eru þessar myndir
og teikningar valdar með það fyrir
augum að sýna þá vinnu, sem við-
gerð gamalla húss felur í sér.
Miklu verið bjargað
— Við íslendingar höfum mátt
sjá á eftir mörgum merkilegum og
fallegum húsum. En það hefur líka
mörgu verið bjargað og ætlan okk-
ar, sem að þessari sýningu stönd-
um, er að sýna, hvað það er og
sýna húsverndina í verki, segir Júl-
íana. — Áður var það gjarnan við-
kvæðið: — Húsið, sem hér stóð, er
farið og þetta hús, sem þarna stend-
ur enn, lítur hræðilega illa út. Það
leit miklu betur út um aldamótin,
eins og allar myndir af því sýna.
Þá var húsið miklu fallegra með
öllu sínu skrauti.
Morgunbl./Emilía
Júlíana Gottskálksdóttir við myndir af Bernhöftstorfu. Til hliðar er
gamall dyraumbúnaður frá Bókhlöðunni í Flatey.
í stað þess vildum við sýna,
hvernig húsverndin hefði farið af
stað og síðan þróazt hér á landi.
Þegar farið var að afla efnis og
skoða gögnin og myndir, kom
glöggt í ljós, hve þáttur Þjóðminja-
safns og þjóðminjavarðar hefur ver-
ið stór. I rauninni má segja, að
Matthías Þórðarson þjóðminjavörð-
ur hafi verið brautryðjandi í hús-
vernd hér á landi. Fyrsta viðgerðin,
sem hann stóð fyrir og sem mark-
aði tímamót, var viðgerð á Bessa-
staðakirkju árið 1921. Svo vel vill
til, að til er ljósmynd, sem Matthías
tók af kirkjunni eftir viðgerðina og
þessi mynd er ein þeirra mynda,
sem sýndar eru hér á sýningunni.
Framan af var varðveizla gam-
alla húsa aðallega í höndum Þjóð-
minjasafnsins, er gömlu bæirnir
voru teknir á fornleifaskrár. Síðan
var farið að nota þessa bæi sem
byggðasöfn. Glaumbær var opnað-
ur fyrir 40 árum og síðan koma
bæir eins og Laufás, Grenjaðarstað-
ir og Burstafell. Allir þessir bæir
eru sýningargripir og hýsa söfn um
leið. Árbæjarsafn var síðan stofnað
rétt fyrir 1960 í því skyni að bjarga
húsum úr Reykjavík. Sú leið að
varðveita hús eins og safngripi
hrekkur ekki til. Það markaði því
tímamót, þegar húsafriðunarnefnd
var stofnuð 1969, en menntamála-
ráðherra friðar hús samkvæmt til-
Jögum hennar.
— Verkefnin á sviði húsverndar
eru mörg og þessi sýning nær ekki
nema til hluta þeirra, segir Júlíana.
— Húsverndarstarfið hefur eflzt til
mikilla muna á síðustu árum og ég
held það komi raunar mörgum á
óvart, hve miklu hefur þegar verið
áorkað þar. Gömlum húsum, sem
gerð hafa verið upp, hefur fjölgað
mjög og sú vinna er sums staðar
orðin þáttur í atvinnustarfseminni.
Nú er líka tekið miklu meira tillit
til gamalla húsa og hverfa í skipu-
lagsvinnu en áður.
Ekki eru nema 7 ár síðan Fjala-
kötturinn var rifinn, en hann myndi
aldrei hafa verið rifinn í dag. Lítum
bara á, hvað Reykjavíkurborg er
búin að gera í miðbænum. Borgin
hefur keypt Geysishúsin og væri
örugglega búin að kaupa Fjalakött-
inn líka, stæði hann enn. í fyrra
keypti borgin ennfremur nokkur
hús í Grjótaþorpi og seldi þau með
þeim kvöðum, að kaupendurnir
gerðu þau upp. Áður fyrr keypti
borgin hús í Gijótaþorpi til niður-
rifs. Þetta sýnir því mjög vel, hvað
hugsunarhátturinn hefur breytzt.
Húsvernd er því ekki einhver róm-
antík lengur heldur raunsæ stað-
reynd.
En hvernig er þá húsverndin fjár-