Morgunblaðið - 07.07.1992, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
B 13
Morgunbl./Bjarni
Aðalstræti 16 var friðað í fyrra samkvæmt tillögum Húsafriðunarnefndar ásamt 24 öðrum húsum í
Reykjavík.
mögnuð? — Það er gert með ýmsu
móti, segir Júlíana. — Margir ein-
staklingar leggja mikið af mörkum,
bæði í vinnu og fé. Miklu máli skipt-
ir samt Húsafriðunarsjóður, sem
var stofnaður 1976. Hann fær tekj-
ur sínar frá ríkissjóði og Jöfnunar-
sjóði sveitarfélaga. í fyrstu voru
það aðeins 20 kr. á hvern íbúa úr
hvorum sjóði en þessi fjárhæð hefur
fímmfaldazt og er nú 100 kr. Tekj-
ur húsafriðunarsjóðs ættu því að
vera um 70 millj. kr. á ári nú og
er ekki vanþörf á, því að friðuðum
húsum hefur fjölgað mjög.
Samkvæmt lögum eru öll hús
friðuð, sem byggð voru fyrir 1850
og eins yngri hús, sem hafa slíkt
listrænt og menningarsögulegt
gildi, að húsfriðunardeild hefur tal-
ið rétt að friða þau. Allar kirkjur
frá því fyrir 1918 eru einnig friðað-
ar. — Þaim húsum fjölgar, sem
komast á húsfriðunarskrá, segir
Júlíana. — Umsóknir um styrki úr
sjóðnum koma hvaðanæva að á
landinu. Þeir eru veittir fyrst og
fremst til eigenda húsa, sem hafa
menningarsögulegt gildi. Eins eru
styrkir veittir til minni sveitarfélaga
og félagasamtaka. Þó að þessir
styrkir standi ekki undir nema hluta
af kostnaði á hveijum stað, þá
skipta þeir oft máli og geta meira
að segja skipt sköpum. Það yrði
ekki farið út í framkvæmdir án
þeirra. Nefndin veitir einnig ráð-
gjöf, því að oft krefjast þessar fram-
kvæmdir vissrar sérþekkingar.
Miklir hagnýtingar-
möguleikar
Flestir styrkirnir fara út á land.
— Það eru mörg merk hús úti á
landi og þar ríkir mikill og vaxandi
áhugi á varðveizlu þeirra, segir
Júlíana. — Áður var gjaman litið á
það sem bagga að eiga gömul hús.
Þetta er mikið að breytast, því að
flestir eru farnir að gera sér grein
fyrir þeim auknu möguleikum, sem
í því felast að eiga gamalt hús.
Frá Stykkishólmi kom t. d. fjöldi
umsókna á þessu ári. — Það er
upprennandi ferðamannabær og
þar eru mörg gömul merkileg hús,
eins og Norska húsið, heldur Júlíana
áfram. — Það skiptir bæinn líka
máli, að hann sé fallegur og að
fólk hafi gaman af að koma þangað
og vera þar en geri ekki það eitt
að taka feijuna til að koma sér
burtu.
Á Hofsósi er á vegum Þjóðminja-
safnsins nýbúið að gera upp vöru-
skemmu frá tímum einokunarverzl-
unarinnar og nú hyggjast heima-
menn reka þar ferðaþjónustu. —
Þeir gera sér grein fyrir því, að það
er skemmtilegra fyrir ferðamennina
að koma í þetta sérstæða hús og
borða þar gamla íslenzka rétti en
setjast inn á nútímalegan skyndi-
bitastað til þess að borða þar
grillaðan mat, sem þeir geta fengið
hvar sem er í heiminum, segir Júl-
íana. — Viðgerðin á vöruskemm-
unni hefur jafnframt orðið til þess
að auka enn á áhuga heimamanna
á að vernda fleiri hús, því að nú
hafa nokkrir einstaklingar þar
myndað með sér samtök og keypt
gamalt kaupfélagshús í því skyni
að gera það upp. Þeir ætla sér að
nota það í hagnýtu augnamiði í
framtíðinni.
Júlíana telur, að fólk sé hvar-
vetna að átta sig á því, að gamla
byggðin er hluti af sjálfsímynd
hvérs staðar og það skipti máli á
marga vegu. — Skilningur fólks á
því, að nýta megi gömul hús, fer
vaxandi og það með að þau kunna
að vera betri en nýbyggingar, af
því að þau hafa yfir sér einhvern
þokka, segir Júlíana. — Þau fela í
sér menningarsögu og hafa um leið
visst aðdráttarafl.
Að mati Júlíönu hefur mikið skort
á, að íslendingar hafi eygt þennan
eygt þennan möguleika og gjarnan
talið, að gömul hús væru ekki eins
nothæf og ný. Það hefur líka verið
býsna ríkjandi skoðun hér, að bygg-
ingarnar séu lítils virði í sjálfu sér.
— En þetta er að breytast, segir
hún. — Eg er næstum viss um, að
hús eins og Fjalakötturinn hefði
getað rúmað ýmiss konar starfsemi
og haft mikið aðdráttarafl, ef hann
stæði enn. Sú ákvörðun borgaryfir-
valda að kaupa gömul hús eins og
Geysihúsið til að gera þau upp, er
lýsandi dæmi um, að skilningur fer
vaxandi á því, að húsin sjálf skipta
líka máli en ekki bara það, sem í
þeim er.
Ferðamenn sækja í
menninguna
Júlíana segir, að ekki megi held-
ur gleyma því, að ferðamenning nú
til dags einkennist af mun meiri
“kúltúrisma“ en áður. Erlendis
m%i víða sjá langar biðraðir fyrir
framan sýningarsalina og sama
máli gegni um útlendingana, sem
hingað koma. Þeir fjölmenni á lista-
söfnin hér. — Þeir eru ekki bara
komnir til að skoða fjöll og fossa,
heldur líka eitthvað af menningu
landsins, þar á meðal gömlu húsin,
segir hún. — Þeir vilja sjá, hvernig
fólk bjó hér áður fyrr og sýna gömlu
torfbæjunum okkar mikinn áhuga.
Torfbæirnir eru líka einstakir í sinni
röð. Hvergi í veröldinni eru til slík
hús.
— Byggingararfurinn er ekki
einkaeign þeirra, sem með hann
fara hverju sinni heldur sameign
margra kynslóða, segir Júlíana
Gottskálksdóttir að lokum. — En
við getum ekki ætlazt til, að opin-
berir sjóðir greiði ávallt allan kostn-
að við að gera upp gömul hús. Slík-
ir sjóðir get'a kanr\ski ýtt fram-
kvæmdum úr vör og komið þeim á
flot, en svo verða þeir sjálfír að
sigla, sem fyrir slíkum framkvæmd-
um standa.
Fjárfestar - góð fjárfesting
Til sölu húseign á besta stað í hjarta Keflavíkur. Eignin
er öll í leigu og í ágætis ástandi.
Ljósmyndir og fleiri upplýsingar á skrifstofu okkar.
FasteimUómtan,
s/túlagstll 30,3. M Síllli 26600, lax 26213.
Laufengi 2-4
Hagstætt verð - góðir greiðsluskilmálar
Glæsilegar 4ra herb. íbúðir, afh. fullb. m.a. flísal. bað-
herb. Verð 8,7-9,1 millj. Stæði í bílgeymslu kr. 500 þús.
Dæmi: 4ra herb. 111 fm á 2. hæð Verð 8,7 millj.
Greiðslutiihögun: Fasteignaveðbréf, þ.e. frumbréf og viðauka-
bréf (húsbréf), samtals 5,6 millj.
Við kaupsamning 400 þús.
September '92 200 þús.
Janúar '93 300 þús.
Apríl’93 300 þús.
Eftirstöðvar eftir samkomuiagi i allt að 24 mán. 1,9 millj.
Samtals 8,7 millj.
jm Lyngvík hf., fasteignamiðlun,
Síðumúla 33,
símar 679490-679499.
Ármann H. Benodiktsson, Geir Sigurðsson lögg. faste.sali.
FASTGIGNASALA
VITASTlG I3
Njálsgata. 2ja herb. góð ib
ósamþ. 58 fm í kj. Góðar innr.
Verð 2,8 millj.
BreiSvangur. 3ja herb.
góð íb. á 1. hæð 115 fm auk 25
fm bilsk. Góð lán áhv.
Laugavegur. 2ja herb.
góð 40 fm í nýl. húsi. Suðursvat-
ir. Elnkebilast. Gott lén áhv.
Njálsgata. 3ja herb. ib. 45
fm m. sérinng. á 1. hæð. Mtkið
endurn.
Vallarás. 2ja herb. íb. 55 fm
á 2. hæð. Suðursv. Góð lán áhv.
Verð 4,8 millj. Laus.
Eyjabakki. 4ra herb. falleg
íb. á 2. hæð, 90 fm, m. stórum
suðursv. Parket. Nýuppg. sam-
eign. Fallegt útsýni. Góð lán áhv.
Hverafold. 2ja herb. falleg
ib. á 1. hæð ca 60 fm. Sér
þvottah. f fb. húsnlán áhv. Park-
et. Sérgarður.
Ljósheimar 4ra herb. fb.
ca. 100 fm á 4. hæð i lyftuh.
Tvennar svolir auk 24 fm bflsk.
Verð 8,5 millj.
Snorrabraut. 2ja herb. íb.
á 3. hæð, ca. 60 fm auk herb. í
risi. Verð 4,5 millj. Laus.
Grettisgata. 4ra herb. íb.
í risi. 72 fm. Mikið endurn. Nýjar
innr. Góð lán áhv.
Vitastigur. ajaherb.góöfb.
é jarðhæð ca 45 fm + undirgang-
ur ca 24 fm.
Eskihlíft. 4re herb. endaíb..
90 fm. Parket. Vesturav. Ný-
uppg. samaign. Verð 7,1 millj.
Langholtsvegur. 2ja hb.
góð íb. í kj. 75 fm. Parket. Góð
lán áhv.
Lækjarhjalli — Kóp. 2ja
herb. ib. 75 fm í tvibhúsi. íb.
verður seld tllb. u. trév. Húsið
fullb. að utan. Teikn. á skrífst.
Ahv. 4 millj. I húsbréf. V. 5,9 mlltj.
Laugarnesvegur 4ra
herb. falleg íb. á 1. hæð 102 fm.
Mikið endurn. Nýtt gler, nýir
gluggar, nýjar innr.
Týsgata. 4ra herb. ib. á 1.
hæð 80 fm. 2 saml. stofur, 2
svefnherb. Laus.
Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg
íb. 75 fm á 3. hæð. Sérþvherb.
í íb. Suðursv. Góð sameign.
Skarphéöi nsgata. 3ja
herb. falleg íb. á 1. hæð ca 60
fm. Nýjar innr., nýtt parket, gler
og gluggar.
Grettisgata. Sérl. falleg 5
herb. íb. í steinh. ásamt 2 herb.
íb. risi, alls um 150 fm. 1 ib. á
hverri hæð. Sérþvherb. í íb. Mik-
ið endurn. Marmari á baði. Suð-
ursv. Fallegt útsýni. Góöur garð-
ur. Verð 8,7 millj.
Rangársel. 3ja herb. íb. á
jarðhæð 76 fm. Nýjar innr. Góð
lán áhv.
Fellsmúli. 6 herb. glæsil.
120 endaíb. á 1. hæð. Mikið end-
urn. Nýtt eldh. Parket. Húsið
nýendum. að utan.
Engjasei. 3ja-4ra herb. Ib.
á tveimur hæöum 75 fm. Bil-
skýli. Góð lán áhv. Verð 7,5mii!j.
Bólstaftarhlíð. 5 herb.fal-
leg ib. á 1. hæð. 113 fm á 1.
hæð. Sérinng. Suöursv. Bílsk-
réttur. Nýjar innr.
Nökkvavogur. Sétbýli á tvelmur hæðum, ca. 130 fm. Á aðalhæð er
stofa og borðst. Garðstofa. Eldhús og snyrt. Á efri hæð sjónvarpshol, barna-
herb., hjónaherb., baðherb. Tvennar svatlr. BRskúrsréttur. Góð lán áhv.
Efstasund. Efri hæð og ris 165 fm auk 40 fm bílsk. Góðar svalir.
Falleg lóð. Góð lán áhv. Verð 12,8 millj.
Logaland. Gott raðhús á tveimur hæðum 218 fm auk 25 fm bflsk. á
einum besta stað t Fossvogi. Opið svæði neðan v/götu. Gott útsýni. Arinn.
Torfufell. Fallegt endaraðh. á einni hæð 132 fm. Ca 20 fm bílsk. Falleg-
ur suðurgarður. Góð lán áhv.
Dalhús. Raðhús á tveimur hæðum auk btlsk. Húslð selst 1
að innan og fullb. að utan. Til afh. strax.
b. u. trév.
Yrsufell. Glæsil. raðhús á einni hæð, 145 fm auk bílsk. Nýjar ínnr. í
eldhúsi. Parket. Suðurgarður. Verð 12,3 millj.
Langholtsvegur. Raðh. á þremur hæðum 142 fm. Fallegur garður.
Nýl. innr.
Vesturfold. Fallegt einbhús á einni hæð 204 fm. Fallegt útsýni. Gott
áhv. húsnlán. Húsið selst fokh. innan, múrað að utan. Þak frág.
Sunnuflöt — Garftabaa. Glæsll. einbhús um 190 fm. auk 50 fm
bilsk. 30 fm garðstofa, heitur pottur. Húsið sk. i stórer saml. stofur m. ami,
hjónaherb., 3 bamaherb,, eldh. og baðherb. Fallega ræktuð homlóð.
Víðilundur. Einbhús á einni hæð 125 fm auk 40 fm bílsk. Suðurgarð-
ur. Góð lán áhv. Ákv. sala.
Jórusel. Elnbhúe é þremur hæðum 305 fm auk 28 fm bílsk. Mðgul. á
75 fm Ib. i kj. m. sérínng. Fallegar innr. Makask. mögul. á minni eign.
Hlíftarhvammur — Kóp. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 250
fm. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Glæsil. sólverönd ca 200 fm.
Hlíftarvegur. Fatlegt elnbhús á elnnl og hélfrl hæð, 242 fm auk 3Q
fm bilsk. Fallegt útsýni. Suðurgarður.
Skólavörðustfgur. Verslunarhúsnæði á jarðhæð ca 60 fm í nýl.
húsi. Verð 4.5 millj.
Skerjafjörftur. Til sölu ca 700 fm bygglngalóð á góðum stað í Skerja-
firði. Teikn. á skrifst.
FÉLAG llFASTEIGNASALA
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.