Morgunblaðið - 07.07.1992, Qupperneq 14
14 B
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGMIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
MIWISICIAI)
SIIJIMHK
■ söLUYFiRLiT-Áður en heimilt
er að bjóða eign til sölu, verður
að útbúa söluyfirlit yfir hana. í
þeim tilgangi þarf eftirtalin
skjöl:
■ VEÐBÓKARV OTTORÐ
— Þau kostar nú kr. 800 og
fást hjá borgarfógetaembætt-
inu, ef eignin er í Reykjavík,
en annars á skrifstofu viðkom-
andi bæjarfógeta- eða sýslu-
mannsembættis. Opnunartím-
inn er yfirleitt milli kl. 10.00
og 15.00 Á veðbókarvottorði
sést hvaða skuldir (veðbönd)
hvíla á eigninni og hvaða þing-
lýstar kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR — Hér er átt
við kvittanir allra áhvílandi
lána, jafnt þeirra sem eiga að
fylgja eigninni og þeirra, sem á
að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT — Hér
er um að ræða matsseðil, sem
Fasteignamat ríkisins sendir öll-
um fasteignaeigendum í upp-
hafi árs og menn nota m. a. við
gerð skattframtals. Fasteigna-
mat ríkisins er til húsa að Borg-
artúni 21, Reykjavík sími
814211.
■ FASTEIGNAGJÖLD —
Sveitarfélög eða gjaldheimtur
senda seðil með álagningu fast-
eignagjalda í upphafi árs og er
hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald-
daga fasteignagjalda ár hvert.
Kvittanir þarf vegna greiðslu
fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ — í Reykjavík fást
vottorðin hjá Húsatryggingum
Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II.
hæð, en annars staðar á skrif-
stofu þess tryggingarfélags,
sem annast brunatryggingar í
viðkomandi sveitarfélagi. Vott-
orðin eru ókeypis. Einnig þarf
kvittanir um greiðslu bruna-
tryggingar. í Reykjavík eru ið-
gjöld vegna brunatrygginga
innheimt með fasteignagjöldum
og þar duga því kvittanir vegna
þeirra. Annars staðar er um að
ræða kvittanir viðkomandi
tryggingafélags.
■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru
um að ræða yfirlit yfir stöðu
hússjóðs og yfírlýsingu húsfé-
lags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. For-
maður eða gjaldkeri húsfélags-
ins þarf að útfylla sérstakt
eyðublað Félags fasteignasala í
þessu skyni.
■ AFSAL — Afsal fyrir eign
þarf að liggja fyrir. Ef afsalið
er glatað, er hægt að fá ljósrit
af því hjá viðkomandi fógeta-
embætti og kostar það nú kr.
130. Afsalið er nauðsynlegt, því
að það er eignarheimildin fyrir
fasteigninni og þar kemur fram
lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR — Ef
lagt er fram ljósrit afsals, er
ekki nauðsynlegt að leggja fram
Ijósrit kaupsamnings. Það er því
aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, að ekki hafi fengist afsal
frá fyrri eiganda eða því ekki
enn verið þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMN-
INGUR — Eignaskiptasamn-
ingur er nauðsynlegur, því að í
honum eiga að koma fram eign-
arhlutdeild í húsi og lóð og
hvernig afnotum af sameign og
lóð er háttað.
H UMBOÐ — Ef eigandi ann-
ast ekki sjálfur sölu eignarinn-
ar, þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll
skjöl vegna sölu eignarinnar.
FASTEIGNA- OG FIRMASALA, AUSTURSTRÆT118,
EYMUNDSSONARHÚSINU, 5. HÆÐ
SELJENDUR ATHUGIÐ:
Höfum fjölda kaupenda á skrá sem óska eftir íbúðum
af öllum stærðum í makaskiptum.
EIGN VIKUNNAR:
Fyrirtæki - félagasamtök
Við höfum valið þetta stórgl. 133 fm einbhús á einni
hæð í nágrenni við Víðihlíð í V-Húnavatnssýslu sem
eign vikunnar. Húsið skiptist í: 4 svefnherb., gott
eldh., stofu, borðstofu, þvhús og tvær snyrtingar.
Glæsil. gróin lóð, Skipti mögul. á eign í Rvík.
Opið í dag og á
morgun frá kl. 9-21.
Laugavegur
Höfum í einkasölu góðar einstakl.,
2ja, og 3ja herb. íb. í töluv. endurn.
húsi. Verð frá 2,5 millj.
2ja herb.
Háageröi - 2ja
Gó* 48 fm ib. á jaröh. I raöh. (ósamþ.).
Verð 4,6 millj.
Hverafold — 2ja
Skemmtil. 2ja heb. íb á jaröh. Mögul. á bil-
skýli. Hagst. áhv. lán. Verð 5,7 mlllj.
Rekagrandí - 2ja
Glœsil. 2ja herb. ib. á jaröh. Parket og flisar
á gólfum. Góður garöur. Áhv. hagst. lang-
tlmal. Verö 5,6 millj.
Lokastigur — 2ja
-60 fm jarðh. Mikíö áhv. Verð 4,2 millj.
Þangbakki - 2ja
Afar snyrtil. 62 fm ib. á 7. hæð. Gott út-
sýni. Hagst. áhv. lán. Verð 6,5 millj.
Vikurás
Glæsil. 60 fm fb. á 2. hæð. Mjög
vand. innr. Parket. Suðursv. Þvottah.
á hæð. Hagstæð áhv. lán 3,1 millj.
Verð 5,2 millj.
Samtún
40 fm kjíb. í tvíb. Sérinng. V. 3,0 millj.
3ja herb.
Reykás — 3)a
Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. íb.
á 1. haað. Suöaustursv. Verð 6,7 millj.
Engihjalli - 3ja
Vorum að fá góða 78 fm 3ja herb. íb á f.
hæð. Áhv. 2 milj. Verð 6,5 millj.
Blíkahólar — 3ja
Snotur 90 fm Ib. á 3. heeö i lyftuh. Mjög
gott útsýni. Góð sameign. Verö 6,5 millj.
Hjaröarhagi — 3ja
Góð 80 fm íb. á t. hæð með bilsk.
Njálsgata - 3ja
3-4 herb. 64 fm íb. á 2. hæð. Auka herb. i
risi. Þarfn. stendsetn. Verð 5,2 millj.
Engihjaili 25
Glæsil. 3ja herb. ib. é 5. hæð. Þvherb. é
hæðlnni. Gott útsýnl, vandaðar innr. Áhv.
hagst. lán kr. 3,4 millj.
LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR
Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá
Rauöarárstfgur
Mjög góð 50 fm kjíb. (b. er öll endurn. Hag-
stæð áhv. lán. Verð 4,9 millj.
Eskihlfö
Mjög falleg 3-4ra herb. ib. é 4. hæð. Auka-
herb. f risi m. baði. Fallegt útsýni. Áhv^J,7
millj. í góðum langtfmal. Verð 6,9 millj.
Álfhólsvegur - sérh.
Vönduð endurn. 85 fm jarðh. Sérinng. Laus
nú þegar. Verð 6,9 miltj.
Æsufell - 3ja—4ra
Falleg 3ja-4ra herb. fb. á 7. hæð. Mögul. á
3. svefnherb. Hagst. áhv. lén. Frábært út-
sýni. Áhv. 3,6 miilj. veðd. Laus strax.
Hrafnhólar — 3ja
Mjög góð íb. á 7. hæð. Skiptist m.a. í 2 góð
svefnherb., rúmg. eldhús, flísai. bað, nýtt
parket. Frébært útsýni. Góð sameign. Verð
6,3 millj.
Hátún — 3ja
Glæsll. nýstands. Ib. á 2. hæð í lyftuh. Laua
fljótl. Verð 6,7 millj.
Stórholt - 3ja
Vorum að fá í einkasölu 3ja heb. Ib á 1. hæð
ásamt herb. f kj. Verð 6,3 mlllj.
4ra-5 herb.
Álftamýri
Vorum að fé í einkasölu 4-5 herb. íb. á 3.
hæð. Stórar suðursv. Bilsk. Verð 8,5 millj.
Hvassaleiti
4-5 herb. 95 fm ib. á 4. hæð I enda. Bflsk.
fylgir. Sklptl óskast á stærri eign í hverfír.u.
Kjarrhólmi - 4ra
Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Glæsil. útsýní.
Aukaherb. í kj. Hagst. áhv. lán. V. 7,2 millj.
Fellsmúli - 5 herb
125 fm fb. á jarðh. Verð 8,3 mlllj.
Garöhús — 5 herb
Glæsll. ný 5 herb. fuilfrág. 128 fm ib. á 3.
og 4. hæð. fallegt útsýni. Bilsk. fylgir. Verð
11 millj.
Flúðasel - 5 herb.
Mjög góð Ib. á 1. hæð ásamt bílskýli i ný-
stands. fjölbh. Skiptist í 4 góð svefnh.,
rúrrtg. stofu og baðherb. Rúmg. eldhús.
Verð 8,8 millj. Skipti mögul. á stærri eign.
Fífusel
Mjög falleg endaíb. á 3. hæð. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhúsi. Gluggi á
baði. Vandaðar innr. Góðar svalir.
Mikið útsýni. V. 7,8 m.
Keilugrandi - 140 fm
Álagrandi — Bráðr.holt
Falleg 155 fm neðri hæð og jarðha ð
(lítið niðurgr.) í nýl. endurb. tvíbhúsi.
Sérinng. á báðar hæðir. Falleg ra.-kl
uð lóð. Verð 11,9 millj.
Hólmgarður
126 fm sérh. með fokh. risi. Miklð endurn.
Mikið éhv. Verð 8,5 mlllj.
Selvogsgrunn
Vorum að fá í einkasölu 150 fm neðri sérh.
i þrfb. Innb. bilsk. Verð 13 millj,
Hringbraut — Hfj
Góð 4ra herb. þakhæð með glæsil. útsýni
yfir höfnina og til vesturs á Snæfellsnes.
Hagst. áhv. lán. Verð 6,5 millj.
Raðhús — parhús
Asgarður - 210 fm
Gott raðh. á þremur hæðum með bilsk.
Séríb. í kj. Verð 12,5 millj.
Nesbali - raöhús
200 fm gott endaraðh. á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. Gott útsýni. Áhv. lán. V. 15 millj.
Kjarrmóar
Glæsíl. 140 fm raðh. á tveimur hæðum.
Sérsmíð. innr. Gott ústýni. Glæsil. lóð. Verð
13,2 milij.
Brekkubyggð, Gbæ
Glæsll. 176 fm nýl. parhús á einni hæð m.
bilsk. Sk. m.a. í 4 góð herb. Rúmg. stofu,
gestasnyrt. og baðherb. Rúmg. bflskúr.
Verð 16 millj.
Ásgarður - raðhús
Gott 110 fm raðhús, tvær hæðlr og kjaliari.
Endurn. eldhús. Fallegt útsýni. Hagst. áhvil-
andi lán. V. 8,5 millj.
Einbýl
Kársnesbraut - einb
Glæsil. 157 fm fullb. einbhús með frábæru
útsýni yflr Fosvog Skerjafjörð. 32 fm bilsk.
ÁHv. 6,2 millj. Verð 18 millj.
Skólavörðustigur —
einb./tvib.
Mikið endurn. tvfl. jérnkl. timburhús. Nýtt
gler, gluggar, klæönlngar, rafm. o.fl. Innr.
sem tvær fb. i dag. Hagst. áhv. langtlán.
Verð 9,5 millj.
Fýlshólar - einb.
Glæsil. 300 fm hús á fallegri hornlóð með
miklu útsýni. Parket ó gólfum. Vandaðar
innr. Innb. rúmg. bílsk. Bein sala eða skipfi
á minni eign. Verð 18,5 millj.
Bollagarðar 65
Glæsil. tvfl. einb. samtals ca 230 fm
að mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4
stór svefnherb., baðherb. og skála á
efri hæð. Á neðri hæð eru stofur,
stórt eldhús, gestasnyrting, þvotta-
herb. og innb. bflsk. Frág. lóð. Vönd-
uð eign. V. 17,5 millj.
Dynskógar - einbýli
Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæðum
á fallegum útsýnissteð. Husið skiptist m.a.
í 3 svefnherb., stórf fjölskherb., fltsalsgt bað
og geymslu á neðri hæð. Á efri hæð eru
2-3 svafnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús
og þvherb. Innb. bflsk. og glæsifeg lóö.
I smíðum
íbúðir:
Garðhús „penthouse" 128 fm, V. 8,3 m.
Vesturgata, 4. íb. 60-100 fm
Hrísriml 2|a og 3ja herb. 63-80 fm.
Raðhús:
Btómahæð. 189 fm V. 8,7 m.
Elöismýri, 200 fm, V. 8,75 m.
Garðhús. 143 fm. V. 7,7 nfi.
Grasarimi. 194 fm V. 8,5 m.
Einbýli:
Miðhús, 200 fm, V. 9,3 millj.
Grútanes. 300 fm. V. 15 m.
Lækjarberg Hf. 270 fm. Áhv.
5,3 m. Verð 14,5 millj.
Reyrengi. 160 fm. V. 9,5 m.
Stakhamrar. 170 fm. V. 8,8 m.
Sveighús. 162 fm. V. 9,3 m.
Lóðir:
Sjávarlóð v/ Sunnubraut Kóp.
Kögunarhæð - Gbæ.
Súlunes - Gbæ.
Atvinnuhúsnæði
Til sölu á neðangreindum
stöðum.
Auðbrekka - Ármúli - Ásgarður - Banka-
stræti - Bfldshöfði - Borgartún - Dverg-
höfði - Dugguvogur - Eddufeil - Eyjaslóð
- Faxafen - Grandatröð - Grensésvegur
- Grjótháls - Hamarshöfði - Hamraborg
- Hestháls - Höfðabakki - Kársnesbraut
- Knarravogur - Krókháis - Lyngháis -
Nýbýlavegur - Skommuvegur - Skútuvog-
ur - Smiðjuvegur - Smlðshöfl - Suður-
landsbraut - Tunguháls - Vatnagarðrar -
Vesturvör - Þangbakki.
Glæsil. endalb. á tveimur hæðum á frábær-
um útsýnisstað i Vesturbænum. Svalir til
suðurs. Sflskýli: Laus strax. Áhv. veðd. 1,4
millj. V. 10,9 millj.
Frostafold — 5 herb.
Glæsil. endaib. a 4. hæð í lyftuh. m. sér-
Inng. 4 svefnherb., stofa, hol, gott eldhús.
Þvottaherb. innaf eidh. Áhv. ca 3,7 millj.
Verð 9,9 millj.
Vesturberg
■Mjög falleg endurn. íb. á 1. hæö. Flísar og
parket á gólfum. Öll herb. stór. Ný eldh-
innr. Sér afgirtur garður. V. 6,9 míllj.
Meistaravellir - 4ra
Góð 120 fm ib. á 3. hæð. Skiptist i 3 svefn-
herb., stofu, eldh. og beð. V. 8,5 millj.
Eyrarholt - Hf
Vorum að fá f eölu nýja glæsll. 4ra herb.
endafb. é 2. hæð i blokk. Sérþvhús. Ffa-
bært utsýni yfir höfnina. Til afh, strax.
Sérhæðir
Norðurmýri
3ja herb. stór sérh. með gaymslurlsl. End-
urn., björtog skemmtll. hæð. Verð7,6 millj.
Njarðargata - hæð
115 fm efrí hæð og ris í þríb. Sklptist m.a. í
3 saml. stofur, nýl. eldhús, 2-3 svefnherb.
og baðherb. Verð 8.5 mlllj.
Langtímalán
Áttu fasteign með hagstæðum lánum frá Byggingasjóði
ríkisins? Ef svo er, vinsamlegast hafðu samband strax
og við komum þér í tengsl við fjölda kaupenda.
Sumarbústaðir
Svarfhólsskógur
Fallega kjarri vaxin 0,8 ha landsspilda á fögrum stað. Verð 750 þús.
Eyrarskógur
0,5 ha kjarri vaxið. Verð 350 þús.
Grímsnes
Fallega kjarri vaxið 1,1 ha sumarbúslland. Vatn komlð, rafm., vegur og undirstööur u. bustað.
Grímsstaðir
45 fm sumarbústaður í landi Grímsstaða á Mýrum. Kjarrl vaxlð land. 17 km frá Borg-
arnesi. Verð 2.7 millj.
Laugarvatn
Nýr 33 fm sumarbústaður ésamt 14 fm svefnlofti í landi Úteyjar II. Verð 2,7 mllj.
Sölumenn: Agnar ólafsson, Agnar Agnarsson, Bárður Ágústsson, Guðmundur Valdimars-
son, Óli Antonsson qg Þorsteinn Broddason.
Lögmenn: Gunnar Jóhann Birgisson, hdl., Sigurbjörn Magnússon, hdl.
Ritari: Berglind Ólefsdóttir.