Morgunblaðið - 07.07.1992, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992
B 19
Isafjöróur;
Minnisvaról um Jón
Jónsson afhjúpaóur
ísafirði.
JON JÓNSSON klæðskeri var helsti frumkvöðullinn að því að brotinn
var til ræktunar hlíðarbútur upp af Torfnesi árið 1922. Það var lengi
helsti gróðurreitur ísfirðinga þar sem ýmis nýstárleg blóm og tré uxu
og döfnuðu. A 70 ára afmæli garðsins var aflijúpaður minnisvarði í
garðinum um Jón og konu hans, Karlinnu Jóhannesdóttur.
LÁHTAKEKDIIR
■ LÁNSKJÖR — Lánstími
húsnæðislána er 40 ár og árs-
vextir af nýjum lánum 4,9%.
Gjalddagar eru 1. febrúar, 1.
maí, 1. ágústog 1. nóvember
ár hvert. Lán eru afborgunar-
laus fyrstu tvö árin og greiðast
þá einungis vextir og verðbætur
áþá.
■ ÖNNUR LÁN — Húsnæðis-
stofnun veitir einnig ýmiss sérl-
án, svo sem lán til byggingar
leiguíbúða eða heimila fyrir
aldraða, lán til meiriháttar end-
urnýjunar og endurbóta eða við-
byggingar við eldra íbúðarhús-
næði, svo og lán til útrýmingar
á heilsuspillandi húsnæði. Innan
Húsnæðisstofnunar er einnig
Byggingarsjóður verkamanna,
sem veitir lán til eignaríbúða í
verkamannabústöðum, lán til
leiguíbúða sveitarfélaga, stofn-
ana á vegum ríkisins og félaga-
samtaka. Margir lífeyrissjóðir
veita einnig lán til félaga sinna
vegna húsnæðiskaupa, svo að
rétt er fyrir hvern og einn að
kanna rétt sinn þar.
egar Jón stofnaði Blóma- og
tijáræktunarfélag ísfirðinga
ásamt nokkrum öðrum í mars 1922
var enginn gróðurreitur til á ísafirði
utan gras- og kartöflugarðar og rifs-
berjarunnar í garði Þorvaldar Jóns-
sonar læknis sem mörgum þótti held-
ur undarlegt fyrirbæri. Litlu munaði
að bæjarstjóm fengist ekki til að
láta landið af hendi undir garðinn
og má nokkuð ráða af umsögnum
bæjarstjórnarmanna um hug þeirra
til blóma- og tijáræktar. Einn sagð-
ist ekki vilja láta lóðir bæjarins und-
ir annað en hús og nóg væri fyrir
af arfanum. Afráðið var þó að fara
að ráðum annars bæjarstjómar-
manns semsagði:„Mér finnst réttara
að leigja drengjunum þetta land.
Þeir munu áreiðanlega ekki gera þar
nein spjöll, en von er til að þeir skili
meiri gróðri en nú prýðir það, þegar
þeir gefast upp á þessum unggæð-
ingshætti."
Margir lögðu á næstu árum hönd
á plóginn við að bylta landinu og
koma á skipulagðri ræktun undir
handleiðslu Jóns og í framhaldinu fór
fólk að rækta tré og aðrar jurtir í
görðum sínum.
Það var sonardóttir Jóns og Karl-
innu, Edda Björk Sigurðardóttir, sem
afhjúpaði minnisvarðann við athöfn
í garðinum á 17. júní. í tilefni þess
Morgunblaðið/Úirar Ágústsson
Minnisvarðinn um Jón Jónsson
klæðskera og Karlinnu Jóhann-
- esdóttur afhjúpaður af sonar-
dóttur þeirra Eddu Björk Sigun'í--
ardóttur. Minnisvarðann gerði
Jón Sigurpálsson myndlistar-
maður.
tilkynnti Smári Haraldsson bæjar-
stjóri að garðinum hefði verið gefnið
nafnið Jónsgarður. Minnisvarðann
gerði Jón Sigurpálsson myndlistar-
maður á ísafirði.
- Úlfar.
IIAUSI VKUI
IIAUSI
V3
-UJ
S 622030
LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239
Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæö
m/sórinng. í tvíb. Tilb. u. tróv. Laus.
ÁLFHOLT — HF. 1282
Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Til afh. strax tilb. u. trév. Sérgarður. Verð
5,5 millj.
HÖRGSHLÍÐ 3297
Ný 95 fm 3ja-4ra herb. jarðhæð auk 20
fm bílsk. Afh. tilb. u. tróv., en fullb. að
utan.
ÞVERHOLT 1214
Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. á
þessum góða stað í glæsil. fjölb. Lyfta.
Bílskýli. Til afh. í dag tilb. u. tróv.
RAUÐARÁRSTÍGUR 1207
Góðar 2ja herb. íb. með bílskýli í fallegu
fjölb. Lyfta. Afh. tilb. u. trév. fljótl.
SKÓLATÚIM - ÁLFT. 2385
Glæsil. lítið fjölb. á tveimur hæðum. Fimm
2ja og 3ja-4ra herb. íb. Tilb. u. tróv.,
fullfrág. utanhúss. Staðsett ó skipulögðu
verðlaunasvæöi.
TRAÐARBERG - HF. 3170
Glæsilegar 126 fm 4ra-5 herb. íb. í
5-býli. Ein íb. á hæð. Til afh. Suðursv.
Traustir byggaðilar, Kristjánssynir.
LINDASMÁRI — KÓP. 6219
Atvinnuhúsnæði
HELLUHRAUN - HF.
9109
ÞVERBREKKA-KÓP. 9128
Mjög gott 780 fm atvinnu-/versíunarhusn.
Frábærir mögul. Góður ieigusamningur.
Mögul. byggingar. ofan á húsið. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst.
Bújarðir o.fl.
HAMAR - DALVÍK 11032
í einkasölu mjög fallegt 97 fm eldra
hús á tvelmur hæðum auk 130 fm
útihúss og 35 fm bílsk. Ibhúsið er
mlkíð endurn. m.a. rafm. og hita-
veita. Fréb. mögul. 3 ha land. 4 km
tll Dalvlkur og 35 km tll á Akur-
eyrar. Glæsil. útsýni.
Glæsil. 170 fm raðhús á tveimur hæðum
m/innb. bilsk. 4 svefnherb. Afh. fokh. að
innan og fullb. að utan á 7,9 millj. og tilb.
u. trév. á 10,2 millj.
FURUBYGGÐ - MOS. 8209
Mjög skemmtil. ca 108 fm raðhús. Húsið
er ekki fullb. en vel íbhæft. Til afh. nú
þegar. Verð 8,8 millj.
LINDARBERG — HF. 8173
Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en tilb.
u. tróv. eða fokh. að innan í ágúst.
Glæsil. útsýni.
KLUKKURIMI 6144
Gott 170 fm parhús á tveimur hæðum.
FAGRIHJALLI 6008
Snyrtii. 200 fm parh. á tveimur hæöum.
LINDASMÁRI - KÓP. 6232
Glæsil. 155 fm raðhús á einni hæð
m/bílsk. auk ca 80 fm nýtanl. rýmis í risi.
Selst fullb. að utan, fokh., tilb. u. trév.
eða fullb. að innan með frág. lóð og bíla-
stæðum.
GRASARIMI 7296
Fallegt ca 130 fm einbhús úr timbri á
tveimur hæöum auk bílsk. Afh. fullb. að
utan, fokh. að innan.
HEIMSENDI—
HESTHÚS 12044
Til sölu lóð undir 40 hesta hús. Um er
að ræða 10 hesta ein. með haughúsi.
Teikn. fylgja. Eignask. koma til greina.
HÖGNASTAÐALAND -
FLÚÐIR 13138
Vorum að fá í sölu 60 fm sumarhús +
svefnloft. Rafmagn, heitt vatn, nuddpott-
ur á verönd. Miklir mögul.
BÆR II, KALDRANA-
NESHR., STRANDAS. 10177
Um er að ræða 5/6 hluta úr jörðinni Bær
II. Jörðin er án bygginga. Grimsey tilheyr-
ir að hluta en þar er mikið af lunda, einn-
ig töluv. æðavarp. Mikið berja- og rjúpna-
land. Bæjarvötn og Kjalarvatn er i óskiptu
landi jaröarinnar en þar er silungsveiði
og mikil náttúrufegurö.
EINB. TIL FLUTN. 7363
Nýl. 75 fm heilsárshús. Selst að-
elns til flutn. Verð 4 millj.
EINBYLI - REYKHOLT 14077
BISKUPSTUNGNAHR.
Gott einbýli sem er múrsteinsklætt timb-
urh. alls 183 fm á einni hæð. Teikn. á
skrifst. Skipti mögul. á eign ( bænum.
Verð 7,6 millj.
í NÁGR. SELFOSS 14002
Skemmtil. nýl. hús á 3.000 fm eignarlóð
úr landi Árbæjar. Um er að ræöa timbur-
hús sem er hæð og ris. Grfl. hvorrar
hæðar um 80 fm. Heitt vatn. Ýmsir mögul.
Mynd og nánari uppl. á skrifst.
SUMARBÚSTLÓÐIR 13125
Áhugaverðar lóðir úr jörðinni Hálsi í Kjós.
Fráb. útsýni. Myndir og teikn. á skrifst.
SUMARHÚSALÓÐIR 13121
Stutt fró Selfossi eru til sölu 15 lóðir.
Hver lóð hálfur ha. Staðgrverð 350 þús.
SELJABREKKA 13095
Sumarhús í landi Seljabrekku í Mos-
fellsbæ. Rafm. og sólstofa. Verð 1,5 millj.
ÞRAST ARSKÓGUR 13118
Vorum að fá í sölu nýjan bústaö ó þessum
eftirsótta stað. Stærð 60 fm. 3 svefn-
herb. Kjarri vaxið eignarland.
HESTHÚS 120048
Til sölu þrír básar í 8 hesta húsi við D-
tröö. Staögrverð 500 þús.
j30ára
FASTEIQNA
MIÐSTOÐIN
SKIPHOLTI 50B
SVARFHÓLSSKÓGUR 13111
Nýkomiö í einkasölu stórgl. 45 fm sumar-
hús ásamt 20 fm svefnlofti. Húsið er allt
hið vandaðasta, byggt 1989. 8.300 fm
kjarri vaxið eignarland.
VATNSLSTRÖND 10192
Til sölu jörðin Auönir, Vatnsleysustrand-
arhreppi. Á jörðinni er m.a. íbúöarhús
með tveimur íb. auk verkstæðishúss og
geymslu. Jörðin á land að sjó. Nánari
uppl. á skrifst.
SUMARHÚS
— EILÍFSDALUR 13115
Vorum að fá í sölu mjög gott 45 fm sumar-
hús með stórri verönd í Kjósinni. Mikið
útsýni. Húsbúnaður fylgir. Myndir á
skrifst. Verð 2,7 millj.
SUMARHÚS í LANDI
MIÐDALSII 13112
Skemmtil. sumarbústaður á góðum stað
rótt við Krókatjörn. 2,3 ha eignarland auk
þess fylgir önnur lóð saml. sem er tæpur
1 ha. Mikil trjágróður. Gott útsýni. Mynd-
ir og uppdráttur á skrifst. Verð 3,5 millj.
SUMARHÚS VIÐ
FLÚÐIR 13104
Tveir glæsílágir heilsársbústaðir á
Ijeesum vlnsæla stað. Stærð 00 fm
+ 25 fm baðstofuloft. Mjög gott
útsýni. Nánari upplýsingar á skrlfst.
Verð; Tilboð.
VATNSHOLT 1,
VILL. 10185
Skommtílega staðsett jörð með
nýlegu, góðu Ibúðarhúsi og tvöf.
bílskur, Lítil útíhús. Landstærð ca
80-100 ha. Veiöiréttur I Villinga-
holtsvatní. Jörðin er én bústofns
og véla.
JÖRÐIN
EYRARKOT 10208
Til sölu jörðin Eyrarkot i Kjós, 40
km fjarl. frá Rvfk. Á land að sjó.
Umdsstærð um 140 ha. Jörðin er
án búatofns, véla og framlelðslu-
réttar.
SKRAUTHÓLAR -
KJALARNESI 10179
Á jöröinni er nýlegt hus, fjós (hest-
húa) fyrlr 30 grfpi, 120 fm flatgryfja
(iðnaðarhús), hlaða og verkstaeði.
Húeln eru öll í góðu ásigkomulagl.
30 hektara graslendi, þar af 12-15
hektara tún. lörðin selst án bú-
stofns og fullvirðieréttar. Frábært
útsýní yfir höfuðborgina. Eigna-
skipti möguteg.
FLAGA - VILLINGA-
HOLTSHR. 1Ð094
Til sölu jörðin Flaga i Villinga-
holtshr., Árnessýslu. Óvenjustórt
og myndarlegt ibhús sem gefur
mlkla mögul. Landstærð um 150
hektarar. Skemmtil. staðsetn. Stutt
frá Selfossi. Myndlr og nánarl uppl.
á skrifst.
Áhugavert 238,5 fm atvinnuhúsn. Stórar
innkeyrsludyr. Góð lofthæö. Mögul. að
nýta milliloft. Góð greiöslukjör
FISKISLÓÐ g-|Q4
Vorum aö fá í sölu áhugavert atvhúsn. á
tveimur hæðum. Samtals um 380 fm. Til
afh. nú þegar. Nánari uppl. á skrifst.
SÖLUTURN 8041
Til sölu söluturn ásamt húsnœöi í austurbæ Rvíkur. Kjöriö tæki-
fseri fyrir aöila sem vill skapa sér atvinnu. Nánari uppi. á skrifst.
I itt
H4USI VttUJI
IIAW?
S 622030 **“*»
30ÁRA
FASTEIQNA
'OÐIN
SKIPHO.LTI 50B
BÚJÖRÐ - EYJAFJÖRÐUR 10207
Til sölu jörð f Eyjafiröi með miklum framleiðsiurétti ( 100 þús.
lítrar). Góðar byggingar. Nánari uppl. á skrifst.
SELHOLT - MOSFELLSBÆ 10167
Til sölu lögbýiið Selholt, Mosfellsbæ. Byggingar m.a. gott fbúðar-
hús og 516 fm atvinnuhúsnæði, fulleinangrað með stórum inn-
keyrsludyrum og 3ja fasa rafmagnsl. Landstærð um 4 hektar-
ar, auk þess tæpir 40 hektarar með iöngum leigusamningi.
Mlklir möguleikar fyrir ýmsa starfsemi.
HÁBÆR II OG IIA
Til sölu jarðirnar Hábær II og Hábær IIA í Djúpahreppi. Bygging-
ar m.a. tvö íbhús og kemur vel til greina að selja íbhúsin t siu
hvoru iagi þ.a. minna húsið og u.þ.b. 10 ha og stærra husið
og u.þ.b. 140 ha. Nánari uppi. á skrifst.
VESTRI-LOFTSSTAÐIR 10087
Jörðin Vestri-Loftsstaðir, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, er
til sölu. Landsstærð: 400 ha. Jörðin á land að sjó. Gamalt íbúðar-
hús og útihús. Jörðin er án bústofns, véla og framleiðsluréttar.
Ýmsir nýtingarmöguleikar, m.a. mikið sandnám.
BUJARÐIR, SUMARHÚS O.FL.
Á söluskrá FM. er nú mikill fjöldi bújarða, sumarhúsa og sumar-
húsalóða, einnig hesthús og íbúðarhúsnæði úti á landi. Komið
á skrifstofu og fáið söluskrá eða hringið og við munum senda
söluskrá í pósti.
ATHUGIÐ, FJÖLDI EIGNA Á SÖLU-
SKRÁ SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR
VANTAR - VANTAR
Leitum að fyrir traustan aðila u.þ.b.
Nánari uppi. gefur Magnús.
1000 fm skrifstofuhúsn.
VANTAR - VANTAR
Leitum að góðu einþýli t.d. í Stigahlíö eða nágrenni fyrir traust-
an kaupanda. Nánari upplýsingar gefur Ævar.
ARNARNES - GARÐABÆ 7373
Nýkomið í einkasöiu glæsii. 295 fm einb. ásamt tvöf. 56 fm
bilsk. Efri hæð 5 svefnherb., 2 baðherb. ásamt gestasn., eid-
hús, þvottahús auk glæsil. stofu með ami. Suðursv. Neðri hæð
sér 3ja-4ra herb. ib. Ýmsir mögui. Falleg 1.890 fm gróin lóð.
Fráb. útsýni. Endahús i botnianga.
5146
BIRKIHLÍÐ - HÚSBRÉF 7,5 MILLJ.
Stórgl. 200 fm sórbýii á tveimur hæðum á þessum ról. stað.
Parket og grásteinn á gólfum. Sérsmfðaðar innr. Rúmg. svefn-
herb. Fráb. útsýni. Fullbúin eign í sérflokki. 30 fm bilskúr.