Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 24

Morgunblaðið - 07.07.1992, Side 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚLÍ 1992 Ingólfur Helgason aikilrkl og sldpulagssérfræóingur: Varó hlutskarpastur í al- þ jóólegrí sanikeppni um toró Hannaói göngubrú yfir „ Water og Leith‘ INGÓLFUR Helgason arkitekt og skipulagssérfræðingur hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni um brúarhönnun yf- ir „Water of Leith“, en um er að ræða timburbrú fyrir fót- gangandi yfir áðurnefnda á, sem rennur út í höfnina í Leith og Forthfjörð. Alls hlutu fjórar tillögur verðlaun, en tillaga Ing- ólfs var valin best þeirra til- lagna, sem bárust í keppnina. Verðlaunatillaga Ingólfs að brú yfir ána „Water of Leith“. Ingólfur Helgason arkitekt. Ifrétt í blaðinu „Monitor", „Scot- land on Sunday“ er skýrt frá þessari samkeppni og þar er sagt, að verðlaunatillagan sé einföld timburbrú, þar sem tvö timb- urmöstur haldi brúnni uppi. Birt er mynd af verðlaunatillögu Ing- ólfs og einnig brúnum, sem hlutu önnur og þriðju verðlaun. Richard Demarco, sem tilkynnti úrslitin í samkeppninni, kvað tillögurnar falla vel inn í umhverfið. Ingólfur Helgason er fæddur árið 1937 og varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1957. Hann lauk námi í arkitektúr frá Heriot Watt-háskólanum í Ed- inborg í Skotlandi og síðar námi í skipulagsvísindum. Hann hefur síðan kennt við sama háskóla. Ing- ólfur er sonur Helga Guðlaugsson- ar sjómanns í Hafnarfirði, sem nú er látinn og konu hans Ingigerðar Eyjólfsdóttur. Hann er kvæntur dr. Þórkötlu Óskarsdóttur sagn- fræðingi, sem starfar við Open University og eiga þau tvær dæt- ur, Ingibjörgu og Þórunni. l„virka daga. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 Sýnishorn úr söluskrá Takið söluskrá á skrifstofunni Einbýli — raðhús KLAUSTURHV. - RAÐH. Vorum að fá mjög vandað raðh. é tveimur hæðum. 5 svefnherb. Innb. bílsk. Góð staðs. Sérjnng, á iarðh. SMYRLAHRAUISI - LAUS 6 herb. raðh. á tveimur hæðum ásamt óinnr. risi með kvistglugga. Eignin er laus nú þeg- ar. Bilsk. Verð 12,5 millj. ÖLDUGATA - HF. Mjög gott 4ra-5 herb. einb. á einni hæð ásamt bflsk. Verð 8,5 millj. SMÁRAHVAMMUR - EINB. Vorum að fá 7 herb. 183 fm einb. á tveimur hæðum. Góð staðs. Verð 11,8 millj. STAÐARBERG Vorum að fá mjög gott 176 fm einbh á einni hæð. Rúmg. stofur, 5 svefn- herb. Tvöf. bilsk. Verð 16,5 míllj. VESTURBRAUT - EINBH 6 herb. endaíb á tveimur hæðum. Góð langtlán. Verð: Tilboð. KALDAKINN - EINB 6 herb. 156 fm einb. á tveimur hæðum. Bílsksökklar. Verð 12 millj. BREIÐVANGUR - SKIPTI Gott 6 herb. endaraðh. ásamt innb. bílsk. Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð. NORÐURVANGUR - EINB. Vorum að fá í einkasölu 6 herb. 143 fm einb. ásamt 40,7 fm bílsk. og góðri útigeymslu. Húsið er mjög vel staðs. m. hraunlóð. Góð suðurverönd. Eign í góðu standi. V. 15,4 m. UÓSABERG - PARH. Vorum að fá 137 fm parh. á einni hæð ásamt innb. bílsk. Góð staös. Verð 13,5 millj. Skipti á sérhæð æskil. KJARRMÓAR - GBÆ Vorum að fá eitt af þessum vinsæfu tveggja hæða raðh. Samþ. telkn. af þílsk. Góð langtlán. Verð 9,2 míllj. 4ra—6 herb. MIÐVANGUR - 4RA-5 Góð 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð, enda, í góðu fjölb. Góð staðsetn. Frábærl. góður útsýnisst. MIÐVANGUR - SÉRH. 6 herb. 134 fm efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Hagst. langtímalán. HJALLABRAUT - ENDAÍB. Vorum að fá góða 4ra-5 herb. 122 fm íb. á 1. hæð (enda). Suðursv. Verð 8,7 millj. HVERFISGATA - 5-6 HERB. Vorum að fá í einkasölu 5-6 herb. hæð og ris. Húsið er allt nýuppgert utan sem innan. Falleg eign, sem nýtist vel. ÖLDUSLÓÐ - SÉRH. Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb. 112 fm íb. á 1. hæð. Stórkostl. góður útsýnisstaður. HELLISGATA - HF. 5 herb. hæð og ris ásamt góðri geymslu. Verð 6,8 millj. KRÓKAHRAUN - 4RA HERB Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð. Bílsk. ÁSGAÐUR - GBÆ Vorgm að fá 5 herb. 120 fm neðri hæð f tvlb. Allt mjög mlkið endum. Verð 8,9 míHj. ÖLDUTÚN - SERHÆÐ Góö 5 herb. (b. á 1. hæð ásamt bílsk. Nýtt parket. Verð 10,9 millj. HJALLAVEGUR - RVK Góð 4ra herb. efri sérh. i viþ. Mjög rúmg. herb. Töluv. mikið endurn. eign. Bilskréttur. Verð 8,5 millj. LAUGAVEGUR - RVK 4-5 herb. íb. á efstu hæð. útsýni yfir sund- in. Verð 9,4 millj. NORÐURBRAUT - SÉRHÆÐ 4ra herb. efri hæð í tvíb. V. 7,5 millj. LAUFt - ENC Vorum af f mjög g( sem mar /ANGUR >AÍBÚÐ fá 4-5 hurb iðu fjolb. Góí gir hafa beðií íb. á 3. hæð staðsetn. íb. eftir. HJALLABRAUT - 4-5 HERB. 4-5 herb. 108 fm íb. á 1. hæð. Verð 8,5 millj. SUÐURGATA - HF 5 herb. 131 fm íb. ásamt bílsk. í nýju fjórb- húsi. Verð 11 millj. 3ja herb. HJALLABRAUT Góðar 3ja hb. íb. á 3. hæð. V. 7,2-7,4 millj. HJALLABRAUT - LAUS Vorum að fá 3ja herb. íb. á 1. hæð á róleg- um og góðum stað. Verð 7,3 millj. Laus nú þegar. LAUFVANGUR - LAUS Vorum að fá 3ja herb. endaíb. á 1. hæð með sérinng. Laus nú þegar. Verð 7,1 millj. HRINGBRAUT - HF. 3ja herb. 85 fm íb. á jarðhæð. Allt sér. Áhv. 3,4 m í húsnæðislán. FRAIV Góð 3ja 1NESVEGUR — RVK herb. 60 fm ib. i góðu fjölb. et. laus fljótl. SUNNUVEGUR - HF 3 herb. íb. á 1. hæð. Verð 7 millj. MIÐVANGUR 3JA Vorum að fá 3ja herb. endaíb. á 6. hæð í lyftuh. Verð 6,7 millj. HVERFISGATA - RVK 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Góð eign„ góð lán. Verð 6,3 millj. 2ja herb. ENGIHJALLI - 2JA - LAUS Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 1. hæð. Þvhús á hæðinni. ÁLFASKEIÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á 1. hæð m. bílsk- rétti. Verð 5,5 millj. TJARNARBRAUT HF. Góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Sérinng. Góð langtímalán. SLÉTTAHRAUN - 2JA Vorum að fá 2ja herb. mjög góða íb. á 2. hæð. Góð áhv. lán. Bflskr. Verð 5,5 millj. HÁHOLT 2ja herb. fullb. íb. Góð staðsetn. SELVOGSG AT A Góð 2ja herb. íb. á jarðhæð. Allt sér. Verð 2,5 millj. I smíðum BIRKIHÆÐIR - GBÆ 925 fm byggingarlóð. Steyptir sökklar. teikn. ó cÞrifQt LYNDARBERG - PARHÚS Til afh. á fokhstigi. ÁLFHOLT - SÉRHÆÐ 4ra herb. 100 fm neðri hæð. Allt sér. Afh. frág. utan, fokh. að innan. HÖRGSHOLT 3ja og 4ra herb. íb. tilb. u. trév. eða fullb. ÁLFHOLT 3-4 heerb.endaíb. Til ahf. tilb. u. trév. HÁHOLT 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. til afh. tilb. undir trév. eða fullb. HÖRGSHOLT 2ja herb. ib. með sérinng. Gjörið svo vel að líta inn! Sveinn Sigurjónsson sölustj. p5 Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.