Alþýðublaðið - 11.11.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 3. sambandsþin Alþýðusambands íslands verður sett í Goodtemplarahúsinu (uppi) föstudaginn 12. nóv. n. k. kl. 5 síðdegis, eins og áður hefir verið auglýst. — Hinir nýkosnu fulltrúar komi með kjörbréf sín á fyrsta fund sambandsþingsins. Reykjavík, 10. nóv. 1920. Jón Baldyinsson p. t. forseti Alþýðusambandsins. ingin 1918 var bein afleiðing af striðinu, og örvæntingu þeirri, truflun og gjaldbroti, sem kom í fóLpor þess. Vegna þess að banda- menn drógu friðarsamningana sí feit á langinn, versnaði ástandið. Ógerningur var að endurreisa framieiðsluna. Atvinnuleyíið óx. Óánægjan magnaðist. Og þegar það varð uppskátt, að tilætiunin var að taka af Ungverjum stóran hluta af þeirra eigin iandi, tók skoðun fjöidans höndum saman við byitingarhreyfinguna, og leit- aði bandalags við Rússa." Greifanum segir þungt hugur um framtíð föðurlands síns, batni ekki samkomulagið við nabúalönd- in, og bændur, verkamenn og starfandi menn borgarastéttarinnar fá ekki völdin í sínar hendur. Nauðsyn krefur, að vopnin verði tekin af glæpamanninum Horthy, ef Ungverjaland á að eiga sér nokkra viðreisnarvon. Mchael lauk máii sínu með því að segja, að hann væri reiðu- búmn að taka höndum saman við hvaða frjáislynda stjórn eða jafn aðarmannastjórn, sem væri nógu sterk til þess að sigrast á hinni „hvítu" gagnbyltingu. llm daginn 09 vegii. Kveiíga ber á hjólreiða- og bifreiðaijóskerum eigi síðar en ki 4V4 í kvöld. Eíó n. Gamia bíó sýnir: „Laun- sonurinn". Nýja bíó sýnir: „Gift að nafni til". Eottuoitruu í líafnarfirði. Eins og við var að búast hafa Hifnfirðingar nú ákveðið að fara að dæmi höfuðstaðarins og eitra fyrir. rottur í sínu umdæmi. Bær- inn leggur fram það fé er með þarf. Þá eru eítir hrepparnir hér nærlendis, og er líklegt að þeir láti ekki sitt eftir liggja að útrýma þessum skaðræðisskepnum. Á Akureyri hefir það nýlega verið ákveðtð, að útvega ratin til rottuútrýmingar. ÚtsTÖr í Hatnarflrði eru á næsta ári áætluð 110 þúsund kr. Samskotin. Td viðbótar áður auglýstu skai hér birt það sem bæzt hefir við til hins fátæka ianda okkar í Færeyjum: Ungi þróttur 5 kr., Örnólfur 5 kr,, E. B. 6 kr., Jón 5* kr, sent f umslagi 208 kr. Misskilningur var það í blaðínu í fyrradag, að það væri Friðrik Sigmundsson á Lauganesspítala, sem gaf til fsl. f Færeyjum 10 kr„ heidur var það maður frá sama stað, sem ekki vildi láta nafns síns getið. Dagsbrúnarfundur verður í kvöld á venjuiegum stað og tíma. Alþýðuflokkskonur, munið eft- ir bazir verkakvennafélagsins í kvöid í Templarahúsinu. Karl- mönnum er óhætt að koma líka, það verður vfst eitthvað hugsað um hendurnar og fæturna á þeitn, eins og vant er! Lárviðarskáldið, Matthías, er í dag hálfníræður. í tilefni af því verður hann gerður að heiðurs- borgara Akureyrar, og heiðurs- doktor guðfræðisdeildar Háskólans er hann kjörinn. Matthías er enn þá ungur í anda, þó eliimörk alS mikil séu komin á lfkama hans. Nýlega hafa birzt tvö kvæði eftir hann í „íslendingi". Skipaferðir. Noordergat fór til Hafnarfjarðar í dag. Svanur kom frá Stykkishólmi. Yerslunin Von, hefur fengið byrgðir af allsslags tóbaksvörum, Sígarettum og Vindlum, Átsúkulaði, Konfekt, Gosdrykkjum, Maltextrakt. Nið- ursoðið; Perur, Ananas, Appri- cots, Grænar Baunir, Síld, An- sjóssur, Sardínur, Leverpostej, þurkaðar Appricotsur, Epli, Per- ur, Bláber, Sveskjur, Rúsínur, Sultutau og ílestar nauðsynja- vörur, kaupið matinn á borðið í Von. Virðingarfylst. Gnnnar Signrðsson. Si'mi 448. Sínii 448. Verziunin Hlíf á Hverfisgötu 56 A selur meðal annars: Úr aluminium'. M.tskeiðar á 0,70, theskeiðar á 040 og gaffla á 0,70. Borðhcífa, vasahnffa og starfs- hnífa frá 0,75—3,00. Vasaspegla, strákústa (ekta), hárkústa, glasa- hreinsara 0,50, fatabursta og naglabursta. Kerti, stór og smá, saumavéiaolfu, diska, djúpa og grurrna og hinar þektu ódýru emailleruðu fötur; og svo eru ör- fá stykki eftir af gbðu og vönduðu baktöskunum, fyrir skólabörnin. Sterling fór í dag austur uns land í hringferð. Meðal farþega: Haildór Kolbeins cand. theol., Jóh. Jónsson stúdent, Halldór frá Lax- nesi, Arnfinnur Jónsson stúdent 0. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.