Morgunblaðið - 26.07.1992, Síða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1992
Verkstjóri
Fisktæknir óskar eftir framtíðarvinnu. Ýmis-
legt kemur til greina. Er með góða reynslu
sem verkstjóri í frystihúsi sem framleiðir á
neýtendamarkaði í Evrópu.
Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „V - 10346" fyrir 5. ágúst.
Fasteignasala
- meðeigandi
Fasteignasala á besta stað í miðborginni
óskar eftir meðeiganda, sem jafnframt yrði
sölumaður. Reynsla æskileg. Miklir mögu-
leikar fyrir dugmikinn og kraftmikinn aðila.
Fullum trúnaði heitið.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júlí
merktar: „Fasteignasala - 14331".
Svæðisstjórn Reykjaness
Starfsmaður
við þjónustuíbúð í Keflavík
Starfsmaður óskast við þjónustuíbúð, sem
verið er að taka í notkun í Keflavík. Ráðið
verður í starfið frá 1. ágúst næstkomandi.
Nánari upplýsingac veittar á aðalskrifstofu
Svæðisstjórnar Reykjaness s. 91-641822 og
hjá Guðnýju Sigfúsdóttur á sambýlinu
Lyngmóa 10, Njarðvík s. 92-12643 eða
92-16960.
Sjúkraþjálfari
Staða sjúkraþjálfara við Sjúkrahús Vestmanna-
eyja er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
15. ágúst 1992 eða eftir nánara samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk.
Umsóknir sendist stjórn Sjúkrahúss og
Heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja.
Nánari upplýsingar veitir Eyjólfur Pálsson,
framkvæmdastjóri, sími 98-11955.
Stjórn Sjúkrahúss og
HeilsugæslustöðvarVestmannaeyja.
Forritari
Vegna aukinna verkefna óskar íslensk forrita-
þróun hf. eftir starfsmanni í hugbúnaðar-
deild. Verkefnin eru margvísleg og krefjandi.
Unnið er í forritunarmálunum Pascal, C og
C++ undir DOS og Windows.
Hjá íslenskri forritaþróun hf. starfar harðsnú-
ið lið forritara. Aðeins þeir, sem hafa brenn-
andi áhuga, eru fljótir að tileinka sér nýjung-
ar, geta unnið sjálfstætt og vilja vinna í farar-
broddi hugbúnaðartækninnar, koma til
greina sem nýir liðsmenn.
Umsækjandi þarf að hafa háskólagráðu í
tölvunarfræði eða sambærilega menntun.
Hann þarf einnig að gjörþekkja a.m.k. eitt
ofangreindra forritunarmála. Æskilegt er að
viðkomandi hafi einhverja þekkingu á forritun
í gluggaumhverfi, s.s. Presentation Mana-
ger, MS-Windows eða X-Windows. Innsýn í
hlutbunda for/itun verður talin til tekna.
Helsta verkefni ísienskrar forritaþróunar hf.
er smíði ÓpusAllt viðskiptahugbúnaðar.
Fyrirtækið var stofnað árið 1983 og starfs-
menn eru nú 25.
Nánari upplýsingar veita Örn Karlsson eða
Vilhjálmur Porsteinsson.
Umsóknir skulu vera skriflegar.
Dlslensk
forrítaþróun hf.
Engjateigur 3 • 105 Reykjavík • sími 91-671511
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeldis-
menntun óskast til starfa á neðangreinda leik-
skóla:
Fellaborg v/Völvufell. s. 72660
Hálsakot v/Hálsasel. s. 77276
Lækjarborg v/Leirulæk. s. 686351
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leik-
skólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Fóstra óskast
til barnagæslu frá kl. 8.00 til 19.00 fjóra daga
í viku. Heimilið er miðsvæðis í Reykjavík.
Góð laun í boði.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Fóstra - 111“ fyrir 30. júlí.
Hárgreiðslusveinn!
Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustof-
una Permu, Hallveigarstíg 1.
Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merktar: „H - 14054“ fyrir 5. ágúst.
Sölufulltrúi
Tölvufyrirtæki óskar að ráða sölufulltrúa með
þekkingu á tölvum.
Umsókn, ásamt upplýsingum um fýrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. júlí merkt:
„Sölufulltrúi - 1234“. Fullum trúnaði heitið.
Kennarar, kennarar
Kennara vantar að Grunnskólanum í Hrísey
næstkomandi skólaár.
Æskilegar kennslugreinar íþróttir og hand-
mennt.
Kjörið tækifæri fyrir þann, sem lumar á dugn-
aði, frumkvæði og metnaði og vill taka þátt
í uppbyggingu skólastarfs í litlu þorpi. í Hrís-
ey er nýlegt og gott skólahús, fáir nemend-
ur, ágætt mannlíf, eyjafriður og kyrrð, sem
bætir allt og alla.
Ferja gengur í land á tveggja klukkustunda
fresti. Flutningsstyrkur og niðurgreidd húsa-
leiga í boði.
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri,
Einar Georg Einarsson í síma 96-61076.
Verkstæðisformaður
Traust fyrirtæki óskar að ráða verkstæðis-
formann fyrir 15 manna bifreiðaverkstæði
sitt.
Starfið felst í að:
★ Sjá um allan daglegan rekstur verkstæð-
isins.
★ Taka við verklýsingum frá viðskiptavinum.
★ Skipuleggja tíma og verk bifvélavirkja.
★ Vera tengiliður milli fyrirtækis, viðskipta-
vina og starfsmanna.
★ Skrifa skýrslur og greinargerðir eftir því
sem þörf krefur.
Nauðsynleg reynsla og þekking umsækjenda.
★ Meistarapróf í bifvélavirkjun og þekking
á rekstri.
★ 'Góð enskukunnátta og reynsla af skrif-
stofustörfum.
★ Reynsla í mannlegum samskiptum og
hæfileiki til að geta leiðbeint öðrum.
★ Góð tölvukunnátta.
Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs-
ingadeild Mbl. merktar: „VF -10325“ fyrir
10. ágúst nk.
Er ekki kominn tími
til að tengja?
Alhliða rafverktakar óska eftir verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir, breytingar, við-
gerðir, dyrasímaþjónustu o.fl.
Upplýsingar í símum 91 -76083 og 985-27447.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða nú þegar starfskraft á aldrinum
20-30 ára til afgreiðslustarfa í sérvöruversl-
un HAGKAUPS í Kringlunni.
Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum (ekki í síma).
HAGKAUP
Organisti óskast
til starfa
Söfnuðir ísafjarðarprestakalls auglýsa stöðu
kirkjuorganista. Um fullt starf er að ræða.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags
íslenskra organleikara.
Allar nánari upplýsingar veita formaður sókn-
arnefndar ísafjarðar, Björn Teitsson, í síma
94-4119 eða 94-4540 og varaformaður, Elísa-
bet Agnarsdóttir, í síma 94-3391.
Sóknarnefndirísafjarðarprestakalls.
Bókari óskast
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða starfskraft sem vanur er bókhaldi og
afstemmingum.
Leitað er að töluglöggum og jákvæðum ein-
staklingi, sem er vanur að vinna sjálfstætt.
Æskileg menntun er nám úr verslunarskóla
eða sambærileg menntun og aldur 25 til
35 ára.
Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Þ - 10345“ fyrir 4. ágúst.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið í Keflavík óskar eftir að ráða
hjúkrunarfræðinga til starfa á öldrunardeild
sjúkrahússins í Víðihlíð, Grindavík.
Hér er um að ræða nýja 14 rúma deild með
prýðilegri starfsaðstöðu.
Grindavík er notalegur og fallegur bær með
Bláa lónið við bæjardyrnar.
Aðstoð við húsnæði.
Upplýsingar gefur Sigríður Jóhannsdóttir,
hjúkrunarforstjóri, í vinnusíma 92-14000 og
heimasíma 91-30955.
Reyklaus vinnustaður.
Framtíðarstörf
Vant starfsfólk óskast til eldhússtarfa.
Framtíðarstörf.
Eingöngu vant fólk kemur til greina.
Upplýsingar milli kl. 8-11 alla virka daga.