Morgunblaðið - 26.08.1992, Page 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1992
4-
Frakkar vilja
litlu brosmu
■ KOMIÐ hefur ljós að góður
markaður gæti reynzt fyrir litlu
brosmu í Frakklandi. Fisksölu-
fyrirtækið Uni Peche í Boulogne
hefur nú leitað eftir því hér á
landi meðal útgerðarmanna og
útflytjenda að fá þennan fisk til
sölu, en hann hefur ekki verið
talinn til nytjafiska til þessa.
Annars er víðast rólegt um þess-
ar mundir, sumarfrí bæði heima
og ytra og eftirspurn eftir fiski
að jafnaði í lágmarki yfir sumar-
tímann. Þó er gangur á úthafs-
karfa, rækju og loðnu.
Litla brosma er áþekk langhala
í útliti, meðal annars vegna stórs
og grófs hreisturs. Hún er af sömu
ætt og keila og verð á henni er
svipað, en þær frænkurnar eru þó
það ólíkar útlits að varla er hægt
að ruglast á þeim.
Sjólaskipin með 65 milljóna
aflaverðmæti
Það er helzt að vel gangi á rækju
og frystiskipum, einkum á úthafs-
karfanum. Sjóli HF landaði um 335
tonnum nettó af úthafskarfa í síð-
ustu viku eftir um 24 daga og
Haraldur Kris'jánsson HF landaði
í gær 305 fonnum af sama fiski
eftir 18 d^ga. Á um það bil einni
viku hafa þessi tvö skip landað
afla fyrir samtals um 65 milljónir
króna. Sjóli fór í úthafskarfann
aftur og Ymir og Skúmur eru einn-
ig út. Haraldur Kristjánsson fer nú
í slipp, en verði jafngóð veiði áfram,
gæti hann farið suðrúr á ný. í fyrra
var veiðum á úthafskarfa að mestu
hætt í júlí en Venus HF var þó
eitthvað fram í ágúst við veiðarn-
ar. Venus var líka að ljúka góðum
túr í vikunni, en hann var á kvóta-
tegundum.
Bíða eftir línutímabilinu
Sumarið hefur verið óvenjulegt
fyrir þær sakir, að þorskveiðar tog-
ara hafa gengið afar treglega og
ekkert skot hefur komið í sumar
eins og venjulega. Nú eru þeir, sem
eitthvað eiga eftir af kvóta, við
veiðar, en aðrir hafa hægt um sig.
Einhveijir þurfa þó að keppast við
til að brenna ekki inni með afla-
heimildir, en sú leið er líka farin,
að færa heimildir á milli skipa, til
að þær falli ekki niður. Þeir, sem
hafa svigrúm, taka þá kvóta til
„geymslu" fyrir hina, sem eiga of
mikið eftir.
Með minnkandi kvóta hugsa
margir sér að fara sér hægt fram
í nóvember, þegar aðeins helming-
ur afla á línu er talinn til kvóta.
Þannig geti þeir gert sér meiri mat
úr litlu en ella. Þá gæti orðið nokk-
uð af síldarkvóta á lausu, en í fyrra
kom það mjög vel út hjá mörgum
sem létu síldarkvóta fyrir þorsk.
Þeir fengi þá um 80 tonn af þorski
fyrir síldarkvótann og tvöfölduðu
hann svo á línunni.
Síranda■
grunn
[Nstilfjai
\grunn„
V Sléltu\
Qixgrunn
S'pordaj
%runn/
Langanes)
grunn /
fíarða-
grunn
R Gríms\
£\ eyjar
sund
Kolku- L
grunn j1
Skaga•
grunn
tt t
Kopanesgrunn
Vopnajjarði
grunn /
Wléraðsdjúp
[örður
/Átragrunn
Hvalbaks-
grunn ,
Papa- K /
grunn
\7 Faxajlói
/X Faxadjúp /lildeyjar-
\ J banki
Reykjanes-
/f grunn^
\gmnn
Selvogsbanki
Siðu- .
grunn (
grunn
jbriniaf^
vtkur-jAJ/V
fljlíp T
JKÖttugrumt
Togarar, djúprækjuskip og útiendingar að veiðum mánudaginn 24. ágúst 1992
Glettingahey- \
griput^/f \
<\\ SeyðisjjaMardjúp
l!ornjfákp/-\\) \
c NorðjjaÁar-
T^T^. ’
Rnsen-
garlen
F X
T: Togari
R: Djúprækjuskip
F: Færeyingur
B: Belgi
VIKAN 17.8.-23.8.
1 LANDANIR ERLENDIS
Nafn Staaró | Afll | Uppist. afla I Sfiluv. m. kr. I 1 Mefialv.kg | Lfindunarst.
VIGWRE7I 1 660 | 253Í3 j | Karfi | 24.6 | 97,14 j Bremerhaven j
| BATAR
Nafn Stærð Afll Vaióarfært Uppist. afU Sjóferfilr Löndunarst.
STAPAVÍKAKm 24 3,5 Dragnót wmm Akranes
VALDIMARAK 15 35 2,8 Net Þorskur 3 Akranes
ÍSAKAK67 29 13,8 Net Þorskur $ Akranes
FRIÐRIK BERGMANN SH 240 76 11.5 Dragnót Koli i Ólafsvík
I PÉTURJACOP SH 37 To 8,0 Net Þorskur/ýsa 6 Ólafsvtk
KRISTJÁNHU 123 34 14,5 Net Þorskur/ýsa 6 Ólafsvík
BJÖRGVÍN MÁR ÍS 468 11 0,4 Lina 1 Þingeyri j
MÝRARFELL Is 123 15 3,6 Dragnót 2 Þingeyri
TJALDANES ÍS 522 i 149 7,5 Liria 3 Plngeyri |
TJALDANESIIIS 662 23. 1,6 Dragnót 1 Þingeyri
JAKOB VALGEIRIS84 29 - 1$ 1 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvflc ]
PÁLLHELGÍÍS 142 29 4 Dragnót Þorskur 4 Bolungarvík
KRISTJÁNIS 122 29 iiiiiii pragnót Þorskur 1 Bolungarvík íj
HAFÖRNIS 77 30 3 Öragnót Þorskur 2 Bolungarvík
HÚNIIS211 10 12 Net Þorskur 7 Bolungaryfk
' ArniSlais'bi" 17 7 Net Þorskur 7 Bolungarvík
SÍGURGEIR SIGURÐSS IS S33 21 5 Net Þorskur 6 Bolungarvik j
SÆDÍSIS67 Í5 2 Net Þorskur 2 Bolungarvík
GUÐNÝIS266 75 19 Lina Þorskur 3 Bolubgarvflt ]
ÞORKELLBiÖRNNKUO • 18 1,4 Dragnót Koli i Neskaupstaður
GULLFAXINK6 15 Dragnot Koli 1 Neskaupstaður ]
BERGKVIST SU 409 10 1,8 Lína Þorskur 2 Fáskrúösfjöröur
8JARNI GlSLASON SF 90 101 3,3 Troll Blandaó i Höfn ' T Tj
HRÍSEÝSF 48 144 3,7 Troll Blandað 1 Höfn
LYNGEYSF61 146 1,6 Trafí Blandaó 1 Höfn
PÁLLÁR401 ' 234 20,0 Troll Blandað 1 Þorlákshöfn
júlIusár 111 105 \ 4,6 Troll Blandað • -1 Þorlókshöfn
FRÓDIÁR 33 103 í 5,6 Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlákshöfn
DALARÖST ÁR63 104 9,0 Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlókahöfn j
FRIÐRIK SIGURÐSSON ÁR 17 5,2 Dragnót Koli/blandað 1 Þorlákshöfn
HAFNARRÖST ÁR 250 32,0 Dragnót i Koli/blandað Þorlókshöfn
JÓN KLEMENSÁR3I3 81 8,7 Dragnót Koli/blandaö i | Þorlákshöfn
NJÖRÐURÁR3B 105 13,0 Dragnót Koli/blandað 2 Þorlakshofn
JÓHANN GÍSLASON ÁR 243 13,8 Dragnót Koli/blandað 1 Þorlákshöfn
GUOBJÖRGRE3I 30 13,0 j Dragnót Blandað 4 f j;|i Grindavik
ODDGEIR ÞH222 168 18 Troll Ufsi/þorskur 2 Grindavik
: SIGURFARIVE138 118 17,7 Troll Uisl/þorekur 2 Grindnvík
FJÖLNIR GK1S7 190 9,7 Troll Ufsi/þorskur 1 Grindavík
VÖRÐURPH4 210 12,3 Troll Uísi/þorsitur 1 Grlndavlk
HAFBERG GK 377 162 14,6 Troll Þorskur/ufsi 1 Grindavík
STAFNESKE 130 197 75 Net Þorskur 4 Sandgerði
HAFDISRE 150 10 5,4 Net Þorskur 4 Sandgeröi
BJÖRGVIN A HÁTEIGIGK 26 47 4,0 Dragnót KoH 4 Sandgerði
ARNARKE260 45 9,8 Dragnót Koli 3 Keflavík
BALDURGK 97 40 7,3 Dragnót Koli 4 Keflavík j
EYVINDUR KE 37 14 Dragnót Koli 4 Keflavík
FARSÆLL GK 162 35 5,2 Dragnót Koli 3 ■; Keflavík
HAFÖRN KE 14 36 4,3 Dragnót Koli 4 Keflavík
REYKJABORG RE 25 29 6,2 Dragnót Koli 4 Keflavík j
ÆGIR JÓHA NNSSON ÞH 212 29 7.2 Dragnót Koli 4 Keflavík
AÐALBJÖRG RE 6 52 6,9 Dragndt Koli 4 Reykjavik
ADALBJÖRGIIRE236 51 9,3 Dragnót Koli 4 Reykjavík
RÚNARE150 26 10,8 Draanát Koli 4 Royklevlk |
NJÁLL RE275 37 15,9 Dragnót Koli 4 Reykjavík
SÆUÓNREI9 29 9,4 Dragnót Koli 4 Reykjavík j
FfíEYJA fíE 38 136 45 Troll Þorskur 1 Reykjavík
| TOGARAR
Nafn Stærfi Afil Upplst. afla Úthd. Lfindunarst.
! StilRl. BÖDVARSSON AK 10 431 120 Karfj/þorskur Akranes
HÁRÁLDUR BÖÐVÁRSSÓNÁK 12 299 71,7 Þorskur Akranes
HÖFÐA VÍK AK 200 499 w& Karfí Akranes , ]
SLÉTTANES Is 808 472 56 Blandaö 6 Þingeyri
DAGRÚNIS 7 499 27 Yco/þorskur 3 'BölúnSarvflt l
HEIÐRÚNIS4 294 53 Þorskur 7 Bolungavík
GÚÐBJÁRTURIS 16 407 ..4.8 Þorskur 6 ísafjörður
GUÐBJÖRGIS 46 594 150 Þorskur 9 Isafjörður
PÁLL PÁLSSON 583 62 Þorskur 9 ísafjörður j
SIGLUVÍKSI2 450 60,7 Blandað 5 Siglufjörður
STÁLVÍKSI1 364 58 Þorskur 7 omwaw „ ]
SÚLNÁFELL EÁ 840 ** 218 25,5 Þorskur 7 Hrísey
HRIMBAKUR EA 38 488 157 Blandað Akureyri j
SVALBAKUR EA 302 781 120 Blandaö Akureyri
KOLBEINSEY ÞH 10 430 50 Þorakur 6 Húsavflc ]
RAUÐINÚPÚRÞH 160 461 58 ‘ Þorskur Raufarhöfn
BIRTINGUR NK 119 493 86 BlendaS 8 Neskaupstaður :j
BJARTUR NK 121 461 75 Þorskur 7 Neskaupstaður
HOFFELL SU80 548 88 PorEkur/ufst 7 Fóskrúþsfjörður i..\
UÓSAFELL SU70 548 105 Þorskur 6 Fáskrúðsfjöröur
SUNNUTINDUR SU 59 298 85 Þarskur/ýsa 9 Djúpivogur j
STOKKSNES SFB9 451 103,4 Blandað Höfn
OTTÓWATHNENS96 299 40 Blandað Þorlákshöfn j
SVEINNJÓNSSON KE 9 298 145 Ufsi/karfi io* Sandgerði
ELDEYJAR-SÚLAKE20 .0? 41,7 Ufsi/karfi ...Á.:. Keflavík ]
ÞURÍÐUR HÁLLDÖRSD. GK 94 297 64,5 Ufsi/karfi 6 Keflavík
VINIMSLUSKIP
Nafn Stærfi Afll Upplataða Úthd. Löndunarst.
BÚÐAFELL SU90 98 30 Raokja 11 Féskrúösfjörður j
BARÐINK120 497 87 Blandaö 11 Neskaupstaöur
SJÓLIHFI 883 357,4 Othafskarfi 26 Hafnsrtjöríur |
HRAFN SVEINBJ.SON GK 255 390 172 Þorskur/ufsi 28 Hafnarfjörður
PÉTUR JÓNSSON RE 69
UTFLUTNINGUR 35.VIKA
Bretland Þýskaland Önnur lönd
Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi
ÖGRI RE 72 JÓN BALDVINSSON RE 208 20 20 220 160
Áætlaðar landanir samtals 40 380
Heimilaður útflutn. í gámum 198 199 12 130
Áætlaður útfl.samtals 198 199 52 510
Sótt var um útfl. í gámum 614 631 107 427
T