Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1992, Blaðsíða 4
Fræðileg verkefni Keppnistími 5 klukkustundir Verkefni1 Snúningur geimstöðvar Geimstöð hringsólar um jörðina eftir því sem næst hringlaga braut fyrir ofan miðbaug. Geimstöðin er búin til úr massalausum miðpunkti P og fjórum kúlum B með massa m og eru þær festar við P með mjóum vírum. Þeir hafa lengdina r og teygjast ekki. Allir þessir fimm hlutir P og B liggja í sama plani og miðbaugur og snúast í mið- baugsplaninu. Víramir fjórir milli P og B eru einnig tengdir innbyrðis með fjórum vímm sem halda vímn- um milli P og B stöðugt homréttum (sjá mynd). Tengivíramir era hafðir á geim- stöðinni til að koma í veg fyrir sveifluhreyfingar B-kúlanna því annars yrði mjög erfitt að lýsa hreyfingunni. Þannig snúast allar B-kúlumar með sama homhraða, w, um P með tilliti til fastastjam- anna og víravirkið í heild hreyfist eins og einn fasthlutur (rigid body). Þú skalt fjalla um spumingamar almennt með alla möguleika í huga og þú skalt líka reikna Iiði 1 og 2 með tölum. Nauðsynlegar tölulegar upplýsingar em í lok þessa verkefn- is. 1. Ákvarðaðu kraftana frá víranum milli P og B á B-kúlumar þegar R og r era samsíða, gagnstæðir og homréttir af því að þá fæst nálgun fyrir hámarks- og lágmarkskrafta. 2. í öllum B-kúlunum era eins vé- lagr sem era tengdar víranum milli P og B. Vélamar era knúnar með sólarorku. Hver vél togar vírinn inn í B-kúlumar í stuttan tíma í hvert sinn sem krafturinn í vímum er í hámarki (samanber lið 1) og slakar jafn löngum vír út úr B-kúlunum í hvert sinn sem krafturinn er í lág- marki. Lengd vírsins sem þannig er togaður inn og slakað út er 1% af meðallengd vírsins milli P og B. Til lengri tíma litið helst lengd vírsins óbreytt. Hvert er meðalafl hverrar vélar í hverjum hring sem geimstöðin snýst? Afl hverrar vélar er skilgreint á eftirfarandi hátt: (Vinna vélar þegar hún togar vírinn inn - vinna vírsins þegar honum er slakað út)/ Umferðartími geim- stöðvar um sjálfa sig 3. Gerðu grein fyrir þeim breyting- um sem vélamar valda á hreyfingu geimstöðvarinnar. Kannaðu sér- staklega brautarhraða geimstöðvar, brautarradíus geimstöðvar, hom- hraða geimstöðvar um sjálfa sig og stöðu orkugeimstöðvar. Gæti vinna vélanna valdið því að geimstöðin kæmist á braut lengra frá jörðu? Gæti geimstöðin komist á braut óendanlega langt frá jörðu og þann- ig komist út úr þyngdarsviði jarðar? Tölulegar upplýsingar um eftirfar- andi stærðir era nauðsynlegar í lið- um 1 og 2: 1. Brautarradíusinn R fyrir mið- punkt víravirkisins er Rj + 500 km. 2. Meðallengdin r fyrir vírana milli P og B er 100 km þannig að þver- mál geimstöðvarinnar er 200 km. 3. Massamir m fyrir hveija kúlu B era 1000 kg. 4. Upphaflega snúast B-kúlumar fjórar um miðpunktinn P 10 hringi á klukkustund miðað við fasta- stjörnumar. 5. Massi víranna og miðpunktsins P er hverfandi. Ábendingar: - Skoðaðu báðar snúningsstefnur w. - Ekki er krafíst nákvæmra lausna. Nægjanleg nákvæmni í svöram er 5%. - Slepptu áhrifum þyngdarsviðs tungls og sólar. Verkefni 2 Hreyfingar eftir ás línulegrar sameindar Inngangur í þessu verkefni skal nota lengd- arsveifluhætti línulegra sameinda, þ.e. hreyfingar eftir ás sameind- anna. Geram ráð fyrir að sameindin sé mynduð af N frameindum með massana ml, m2 ..., mN, í þessari röð. Geram ráð fyrir að hver fram- eind sé tengd nágrannaframeindun- um með efnatengjum. Áhrif efna- tengjanna getum við nálgað með því að líta á þau sem massalausa gorma sem lúta lögmáli Hooks. Við hvert efnatengi er þannig bundinn gormstuðull kl, k2,..., kN-1. Eft- irfarandi forsendur era gefnar til að leysa verkefnið: Fijálsan titring í lengdarstefnu línulegra sameinda má tákna sem summu ólíkra titringasveifluhátta sem kallast hreinir sveifluhættir. Hreinn sveifluháttur einkennist af að allar frameindir titra með sömu tíðni í einfaldri sínussveiflu og að allar frameindimar fara um jafn- vægispunkt sinn á sama tíma. 1. Látum xi lýsa fráviki frameindar i frá jafnvægisstöðu sinni. Ákvarð- aðu kraftinn Fi sem verkar á fra- meind i sem fall af frávikunum xl, x2,..., xN og gormstuðlunum kl, k2,..., kN-1 sem lýsa efnatengjun- um. Hvemig era kraftamir Fl, F2,.. .FN Tengdir? Notaðu þetta samband til að finna tengsl milli frávikanna xl, x2,.. .xN og gefðu skýringu á eðlisfræðinni sem felst í þessum tengslum. 2. Greindu hreyfingar í tveggjga frameinda sameind, AB. k er gormstuðull efnatengisins. Leiddu út jöfnu fyrir kraftana sem verka á frameindimar A og B. Ákvarðaðu möguleika hreyfingarhætti sam- eindarinnar og tilheyrandi sveiflut- íðni. Túlkaðu niðurstöðuna. Gerðu sérstaklega grein fyrir hvemig fra- meindamar geta allar sveiflast með sömu tíðni þrátt fyrir mismunandi massa. 3. Greindu hreyfingamar í þriggja frameinda sameind, A2B. Lýstu heildarkraftinum sem verkar á hveija frameind sem falli af fráviki þeirrar frameindar einnar frá jafnvægisstöðu sinni. Leiddu af þessu hvaða hreyfingarhættir era mögulegir og hvaða titringstíðni er bundin hveijum hætti. 4. Sveiflutíðni tveggja lengdar-titr- ingshátta C02 sameindarinnara era 3,998 • 1013Hz og 7,042 • 1013 Hz. Leiddu af þessum tíðnigildum hvaða gildi gormstuðullinn í CO efnatenginu hefur. Hversu vel telur þú að gormanálgunin fyrir efna- tengin lýsi titringshreyfíngum raunveralegra sameinda? Massi kol- efnis C er 12 atómmassaeiningar og massi súrefnis O er 16 atómm- assaeiningar þar sem 1 atómmassa- eining er 1,66 • 10'27 kg. Verkefni 3 Gervitungl í sólskini Hitastig gervitungls er reiknað í þessu verkefni. Við lítum á gervi- tunglið sem kúlulaga hlut með þver- málið 1 m og hitastig þess er alls staðar hið sama. Allt yfirborð gervi- tunglsins er húðað með ákveðnu efni. Gervitunglið er úti í geimnum nærri jörð en ekki í skugga hennar. Yfirborðshitastig sólarinnar (svarthlutarhitastig) Tsól er 6000 K og radíus hennar er 6,96 • 108 m. Fjarlægð jarðar frá sólu er 1,5 • ÍÖ11 m: Vegna sólargeislunarinnar hitnar gervitunglið upp í hitastig þar sem afl svarthlutargeislunar- innar frá því er jöfn aflinu sem það þiggur frá sólarljósinu. Afl á flatar- einingu sem svarthlutur sendir frá sér er lýst með lögmáli Stefan- Boltzmans P = <r • T4 þar sem a er alheimsfasti 5,67 • 10'8 W m'2 K'4. Sem fyrstu nálgun má gera ráð fyrir að bæði sólin og gervitunglið drekki í sig alla rafseulgeislun sem fellur á þau. 1. Ritaðu jöfnu fyrir hitastig gervi- hnattarins T og reiknaðu út úr henni. 2. Litróf svarthlutargeislunarinnar u(T,f) frá hlut með hitastigið T, fylgir geilsunarlögmáli Plancks uíT.f) df = 8 x k4 T4 71 3 dl? ----'JÝJ ~v~Ý c h e -1 þar sem u df er orkuþéttleiki rafseg- ulgeislunarinnar á tíðnibilinu [f,f+ df] og 77 = hf/kT þar sem h er Plancks-fasti, c er ljós- hraði og k er Boltzmansfasti. Tegr- un svarthlutarlitrófsins yfír allan tíðniásinn, f, og allar geislunar- stefnur í rúminu gefur réttilega heildargeislunaraflið á flatarein- ingu P = a T4 eins og fram kemur í lögmáli Stefan-Boltzman hér að ofan. a = 2 7T6 k4 15 c2h3 Meðfylgjandi mynd sýnir normalis- erað litróf. c3 h3 u(T.f) 8 Jt k4 T4 sem fall af 7j. Oft er nauðsynlegt að halda gervihnetti eins svölum og hægt er. Til að kæla hann er notuð speglunarhúð sem endurkast- ar ljósi ofan ákveðinnar skiltíðni (cut-off frequency) en hindrar ekki útgeislun á lægri tíðni. Gerðu ráð fyrir að þessi skarpa skiltíðni sam- svari því að hf/k hafi gildið 1200 K. Leggðu mat á hvaða hitastigi gervitunglið nær við þessar aðstæð- ur. Svarið þarf ekki að vera ná- kvæmt. Notaðu nálgun til að forð- ast langdregnar tegranir. Gildi teg- ursins er: og brotið r]3/(ev -1) hefur hágildi þegar 77 er u.þ.b. 2,82. Fyrir lítil gildi á r) má nálga vísifallið með e’’ = 1+7/ 3. Ef við eram með raunveralegan gervihnött með sólarrafhlöðuvængi sem framleiða rafmagn veldur orkunotkun rafmagnstækjanna inni í gervihnettinum hitaaukningu. Hvert verður hitastig gervihnattar- ins í lið 2 hér að framan ef gert er ráð fyrir að innri varmamyndun hans sé 1 kW? 4. Framleiðandi auglýsir sérstaka málningu á eftirfarandi hátt: „þessi málning endurvarpar yfir 90% af áfallandi geislun (bæði sýnilegri og innrauðri) en geislar út á öllu tíðni- bilinu (sýnilegu og innrauðu) sem svarturhlutur væri og flytur því mikinn varma frá gervihnettinum. Þannig stuðlar málningin að því að halda gervihnettinum svölum." Er slík málning möguleg? Rökstyddu svar þitt. 5. Hvaða eiginleikum á speglunar- húð að vera gædd til að hækka hitastig kúlulaga hlutar eins og gervihnattarins sem fjallað var um hér að ofan upp fyrir hitastigið sem fékkst í lið 1? Verkleg verkefni Keppnistími: 2x2,5 klukkustundir Verklegt verkefni 1 Könnun á gegnslags-spennu lofts I þessari tilraun er gegnslags- spenna lofts könnuð með háspennu frá „píezóelektrískum“ sívalning- um. Tilraunabúnaðurinn er renni- braut (sjá mynd) og getur hamar með massanum m rannið niður hana. Hamarinn rekst á samloku tveggja „píezóelektrískra" sívaln- inga og þjappar þeim saman. Sam- þjöppun veldur því að endafletirnir fá rafhleðslu. Spennan sem mynd- ast er tengd yfir stillanlegt neista- gap. Ef neistagapið er nógu þröngt hleypur neistinn yfir það. Neistann má sjá með beram augum. Ef gap- ið er of stórt hleypur enginn neisti. Lægsta spennan sem gefur neista yfír gapið er kölluð gegnslags- spenna þess. Þú átt að ákvarða gegnslags- spennuna sem fall af gapstærðinni. Leggðu mat á óvissuna í niðurstöð- unum og gerðu grein fyrir eðli óvissuþáttanna. Gerðu einnig grein fyrir almennu gildi þessara niðurst- ana, þ.e. væri niðurstaðna sú sama með annarri tækjauppstillingu ann- ars staðar. í skýrslu þinni þarf að koma fram: - hvemig þú framkvæmir tilraunina - stutt úrskýring á því hvemig þú leystir vandkvæði við mælingamar í tilrauninni - framleiðslunúmer „píezó-elekt- ríska" sívalningsins Framkvæmd Tilraunabúnaðurinn hefur verið settur þannig saman að samþjöpp- un veldur pósitífri hleðslu á þeim enda píezó hlutanna sem merktir era með + á myndinni. Þessir endar era tengdir saman í miðrafskaut sem líka þjónar sem annar endi neistagapsins. Hamrinum er komið þannig fyrir að hann samtengir efri enda efri píezó hlutarins við málm- rennibrautina. Undir píezó samlok- unni er steðji. Steðjinn situr á frauð- gúmmíi svo enginn skyndilegur spymukraftur flyst frá steðjanum til tilraunabúnaðarins. Steðjinn samtengir neðri enda neðri píezó hlutarins við málmrennibrautina. Koparvír tengir brautina við stillan- lega skrúfu sem þjónar sem hinn endi neistagapsins. Á brautinni er hindran sem takmarkar brautar- lengd hamarsins við u.þ.b. 10 cm. Reyndu ekki að fara uppfyrir þessa hindran! Hafðu samband við starfs- fólk keppninnar ef þú sérð alls enga neista! Neistana má finna eftir tveimur leiðum: 1: Hægt er að sá þá með beram augum. Til þess þarftu að ijúfa jarðtenginguna og styðja fingri á skrúfuna og snerta rennibrautina um leið. Þú finnur hvort neista- straumur fer í gegnum hendina á þér. Þú getur valið hvora leiðina sem er. Auk rennibrautar og þess sem á henni er færðu þríhymda reglu- striku, lítið skrúfjám og millimetra- pappír. Tölulegar upplýsingar: Þyngdarhröðun í Finnlandi g=9,82 m/s2 Rýmd hvors „píezóhlutar": C= 087,5g ±2 pF Massi hamarsins: m034,6g Samanlagður massi steðjans og „píezóhlutar": m=087,5g ±o,5g Stilliskrúfan sem ræður stærð neistagapsins hefur stigul 0,80 mm á hvem hring. Rennibrautin myndar 55° ±1° Litið er á bæði hamar og steðja sem stífhluti. Verklegt verkefni 2 Ljósgreiða og ljóssíur Eftirtalinn búnaður er til reiðu: - Látið vasaljós - Óstöðluð speglunarljósgreiða fest á plastkubb. Rákirnar í þessari greiðu era bogadregnar. Þess vegna er víxlmynstrið frábragðið mynstri venjulegrar ljósgreiðu. - Nokkrir plastkubbar til að styðja við búnaðinn. -Nokkrir ljósfræðilegir hlutir, 1 (rauður), 2 (rauður), 3 (blár), 4 (bleikur), 5 (fjólublár), 6 (grár), 7 (hvítur). - Þijú blöð millimetra-pappír - Pappakassi sem nota má til að stilla mælibúnaði upp á. 1. Ákvarðaðu fjölda ráka á lengd- areiningu í ljósgreiðunni, eins ná- kvæmlega og þér er unnt. Leggðu mat á óvissuna í svari þínu. Út- skýrðu mæliaðferð þína og tækja- uppsetningu þá sem þú notaðir, gjaman með teikningum. Skilaðu framgögnum þínum, tölulegum nið- urstöðum með óvissumati og út- skýringum á hvemig þú fékkst end- anlegar niðurstöður. 2. Hlutir 1-5 era ljóssíur. Hvaða bylgjulengdir komast í gegnum þær og hveijar ekki? Gefðu töluleg gildi og óvissumat þar sem hægt er eða teiknaðu línurit. Hvers konar sia er hlutur 6? 3. Hlutur 7 er vímet. Finndu möskvastærðina í báðar höfuð- stefnur. Sýndu mæliaðferð þína með teikningu. Sýnilegt Ijós hefur bylgjulengdir á milli 0,4 og 0,7 • 10'6 m. AÐVÖRUN: RAFHLÖÐURNAR ENDAST EKKI AÐ EILÍFU. Á 40 mínútum verður Ijósið greinilega daufara og rauðara. Slökktu á ljós- inu meðan þú notar það ekki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.