Morgunblaðið - 02.09.1992, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 2. SEPTEMBER 1992
Tjaldur SH
kominn heim
TJALDUR SH 270, hinn nýi línu-
bátur Krisijáns Guðmundssonar
á Rifi, er nú kominn til heima-
hafnar. Hann var afhentur fyrir
nokkrum dögum í Noregi og að
loknum reynslutúr var haldið
heim. Tjaldur verður síðan til
sýnis í Iteykjavík á fimmtudag
að beiðni skipasmíðastöðvarinn-
ar. Kristján fær annan sams kon-
ar bát afhentan í desember.
Tjaldur er 42,9 metra langur og
er aðalvél 999 hestöfl, Pay & Brink
3512 TA. Báturinn er búinn sjálf-
virku línuveiðikerfi, en getur einnig
stundáð veiðar í net. Aflinn verður
unninn um borð, þorskurinn saltað-
ur og annar fiskur heilfrystur, en
frystigeta á sólarhring er um 20
tonn. Mikil áherzla er lögð á að
vinnsla geti gengið hratt fyrir sig.
Skrokkur bátsins er smiðaður í
Salthammer Bátbyggeri í Noregi,
en hann var hannaður af Solstrand
Slip & Bátbyggeri, Tomrefjord í
Romsdal. Þar var smíði bátsins
einnig lokið. Kvóti bátsins svarar
til um 900 tonna af þorski.
Systurskip Tjalds verður afhent
í desember næstkomandi og verður
kvóti þess svipaður og kvóti Tjalds.
Fyrir þessa tvo báta voru flórir
aðrir úreltir og sá fimmti var seldur
til írlands.
Skipstjóri á Tjaldi er Jóhann
Rúnar Kristinsson og fyrsti stýri-
maður Bjami Gunnarsson, en hann
tekur svo við síðari bátnum í vetur.
Yfirvélstjóri er Valdimar Jónsson.
Dauft í Hafnarfirði
Umsvif fiskiskipa í Hafnarfjarð-
arhöfn eru nú með því minnsta sem
menn muna í langan tíma. A hafn-
arvigtinn þar hafði ekki verið vigtað
nema úr einn trillu, sem var á ýsu
í síðustu viku og á mánudag var
afli hennar aðeins 140 kíló. Nýtt
kvótaár er nú að hefjast og vonast
menn til að heldur hými yfir Hafn-
arfirði þá og eru bátarnir reyndar
byrjaðir að undirbúa róðra. Frysti-
skip þeirra Hafnfirðinga blómstra
hins vegar og koma stöðugt með
bæði mikinn og verðmætan afla að
landi.
Bræla á loðnumiðum
Bræla hefur hamlað loðnuveiðum
að undanförnu og í gær var enn
afar þungur sjór við Raufarhöfn,
en norðansteitan var þó að ganga
niður og skipin voru að byija að
fara út á ný eftir landlegu vegna
brælunnar. Um 25.000 tonn af
loðnu em nú komin á land og hefur
langmestu eða um 17.000 tonnum
verið landað hjá SR á Raufarhöfn.
Aflabrestur hefur verið hjá
trillukörlum við Langanes og segir
einn þeirra í samtali við Dag á
Akureyri að þetta hafi verið svo
steindautt í sumar að sjófuglarnir
fljúgi með lokuð augun yfir Langa-
nes til að þurfa ekki að horfa upp
á þessa hörmung.
Stranda«
grunn
JdstÍljjaNfar-
\grunny
xk Sléttir\
/ ,-nrT rk.
/ Jfíarfa-t ÍTR
' /f grunn
Langanesy
grunn A
GrínisAQ
eyjar \
) sund j
Kolku-
grunit
'Skaga■
grunn
Vopnafjardt
grunn
Kópanesgrunn
Húna■
flói
Héraðsdjúp
GleÍtingd)
grunn^.
Itreiðifjörður
lÁtragrunn
nsgmnn
Rauða*
torgið
Skrúðsgrunn
Hvalbaks•
gruniiy
Faxaflói
Papa- '
grunm
Faxadjúp /Eldeyjar-
_____ / banki
yRosen-
garten
Reykjanes■
/7 grunn^
Örœfa-
Síðu- A grunn
gfunn j ------
Selvogsbanki
^jiötlugntnn
T: Togari
R: Djúprækjuskip
L: Loðnuskip
Togarar, djúprækjuskip og loðnuskip að veiðurn mánudagínn 31. ágúst 1992
1/IKAN24.8. - 30.8.
1 BÁTAR
Nafn Stasrð Afli VelðarfaBri Uppist. ofla SJðferðir Löndunarst.
PÉfOfí JACOP $H 37 ~~~\ 10 4,4 Net Ýsa/þorskur 2 Ólafsvík
KRtSTJÁN HV123 34 1,3 Net Ýsa/þorskur 1 Ólafsvík
MfRARFÉLL fS 123 15 2,4 Qragnót Þorskur .. 2 Þingeyri
TJALDANES ÍS 522 149 12,0 Lína Ýsa 2 Þingeyri
TJALDANESIIÍS 552 23 1,6 Dragnót Ýsa 1 Þingeyri
ÖSKARIS 68 26 15,9 Dragnót Þorskur 3 Flateyri
JÓNÍNAIS970 107 6,7 Lína Þorskur l Flateyrl
GUÐNYIS266 75 3,0 Lína Þorskur 6 Bolungarvík
KRISTJÁNlS 29 3,5 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvðc j
PALLHELGIIS 142 29 2.4 Dragnót Þorskur 3 Bolungarvík
JAKOB VALGEIR Is 84 29 9,2 Dragnót Þorskur 2 Bolungarvlk ]
NEISTIÍS218 15 ““6,6 Dragnót Þorskur 1 Bolungarvfk
HAFÖRN ÍS 77 30 2.1 Dragnót Þorskur 1 Bolungarvik ” ]
ARNIÓLAIS81 17 , 1,7 Net Þorskur 5 Bolungarvík
SÆDtS ÍS67 16 1,3 Net Þorskur 5 Bolungarvik
HUNIÍS211 ...IK'Z 6,2 Net Þorskur 6 Bolungarvík
SIGURGEIR SIGURÐSS. ÍS S33 . 21 1.5 Net Þorskur ,5. Bolungarvlk
HALLDÚR SIGURDSSON ÍS 14 27 1,1 Net Þorskur 3 ísafjörður
BJARNI GlSLASON SF 90 1Ö1 3,5 Botnvarpa Þorskur 1 Höfn ““'”rfy3
HRÍSEY SF48 144 12,4 Botnvarpa Þorskur 2 Höfn
SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 13,1 Botnvarpa Þorskur 1 Höfn
PÁLLÁR4Ö1 234 40 Troll Blandaö 1 Þorlákshöfn
JÚUUSÁR 111 105 3 Troll Blandað 1 Þorlákshöfn
STOKKSEY ÁR50 101 ‘ J23 Troii Blandað 2 Þorlákshöfn
JÓNÁ HOFIÁR62 : 276 23 6 Dragnótj Koli/blandað Þorlákshöfn
ARNAR ÁR 55 26’ Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlákshöfn
HAFNARRÖST ÁR ZSO 7 17 Dragnót Koli/blandaö 1 Þorlókshöfn
FRÖÐÍÁR 33 5,2 Dragnót Blandað 1 Þorlákshöfn
OALARÖST ÁR63 104 6,5 Dragnót Blandað 1 Þorlókshöfn
NJORÐURÁR 38 105 9 Dragnót BÍandað 9 Þorlákshöfn
JÓN KLEMENS ÁR313 81 27 Dragnot Blandað /MM. Þorlókshöfn
JÓHANN GÍÍSLASÖNÁR 52 243 7,6 Dragnót Blandað i Þorlákshöfn
FRIORIK SIGURSSONÁR17 162 12 Dragnót Ðlandað i Þorlékshöfn 7j
JÓN GUNNLAUGSSÖN GK 444 103 10 Troll Þorskur 1 Sandgerði
FREYJA GK 364 120 5,0 Lúóulóó Lúða 1 Sandgerði
STAFNESKE 130 197 32 Net Þorskur 1 Sandgerði
8JÖRGVINÁ HÁTEtGtGK26 47 6,0 Dragnót Koli í 2 Sandgerði ]
GUNNAR HAMUNDAR. GK375 53 6,9 Net 1 Keflavík
SIGURJ0NVE138 118 22,0 Troll 1 Keflavík
UNAÍGARÐIGK 100 138 12,0 TroN 1 Keflavik
AfíNAR KE 260 45 0,7 Dragnót ko« 1 Kefiavík 'j
BALDURGK97 40 1,0 Dragnót Koli 1 Keflavík
EYVINDUfí KE 37 40 1,7 Dragnót koii 1 Keflavík ij
HAFÖRNKE 14 36 1,2 Dragnót Koli 2 Keflavík
REYKJABOfíG fíE 26 29 2,4 Dragnót Koli 2 Keflavík i
ÆGIR JÓHANNSSON PH212 29 2,1 Dragriót ■ Koli 2 Keflavik
AÐALBJÖRGRE 5 52 4,6 Dragnót Koli 3 Reykjavík j
ADALBJÖRGIIRE 236 51 4,8 Dragnót Koli 3 Reykjavik
NJÁLLRE27S 37 4,6 Oragnót Wi 2 Reykj8vík j
SÆUÚNRE 19 29 3,0 Dragnót Koli 2 Reykjavík
FREYJA RE39 136 59,0 Troll Þorskur ... Roykjavík
LANDANIR ERLENDIS
Nmtn Staerð Afli Upplst. afla Söluv. m. kr. MaAalv.kg Lðndunarst.
FROSTIÞH 229 299 90,5 Þorskur/ufsi 10,3 113,33 Grimsby
HAFNAREYSU 110 249 80,7 Karfi/ufsi 8,0 99,54 Bremerhaven
VIÐEYRE6 875 380,7 Karfi/ufsi 25,8 67,87 Bremerhaven
TOGARAR
Nafn Staerð Afll Upplst. afla Úthd. Löndunarst.
KLAKKUfí SH 110 488 105.0 Ufsi 5 Grundarfjörður
FRAMNES ÍS 708 407 30 Ufsi/karfi 8 Þingeyri
SLÉTTANES ÍS808 472 30 Ufsi/karfi 9 Þingeyri
GYLLIR Is 225 436 55,5 Þorskur 5 Flateyri
HAFDlSlS25 143 8,0 Þorskur 4 Bolungarvík ]
HEIÐRÚN ÍS 4 294 27,0 Ufsi 4 Bolungarvík
GUDBJARTUR ÍS 16 407 56,0 Þorskur 9 Isofjöröur ]
pÁ'lí pálssonIs 102 583 21,0 Þorskur 4 ísafjörður
GUDBJÖRG ÍS 45 594 21,0 Þorskur 4 ísafjörður !
BESSIÍS41Ö 807 14,0 Þorskur 4 Súðavík
ARNARHU l
941 154 Karfi 11 Akureyri
HARDBAKUREA303 941 149 Karfi/ufsi 10 Akureyri
ÁRBAKUR EA 303 430 134 Karfi 11 Akureyri
KOLBEINSEYÞH 10 430 40 Þorskur 6 Húsavfk ]
BJARTUR NK 121 461 55,0 Þorskur 5 Neskaupsstaöur
HÓLMANESSU 1 451 96 Ufsi 9 Eskifjöröur ]
STOKKSNES SF 89 451 51,9 Þorskur Höfn
JÖNVÍDALtNÁRI 451 152,0 Ufsi/karfl Þortákshöfn !
ÓLAFURJÓNSSÖN GK 404 488 100 Þorskur 10 Sandgeröi
ELDEYJAR-SULAKF 20 262 4.5 Blandað 1 Kaflavik '1
ÞURÍÐUR HALLDÚRSD. GK94 297 23,2 Blandað 4 Keflavík
ÞÖRAEA 108 295 35,0 Þorakur/ýsa Hafnarfjörður j
ÁSBJÖRN RE 50 442 170,0 Karfi 10 Reykjavík
MÁRSH 127 493 92,0 Þorskur Raykjavík ]
VINNSL USKIP
Nafn Staoið Afll Upplatada Úthd. Ldndunarst.
HÁLFDÁNIBUÐÍS 19 252 74,0 Gról./karfi 17 isafjöröur |
JÚLlUS GÉIRMUNDSS. ÍS 270 771 55,0 Þorskur 15 ísafjöröur
JÚPITER RE 161 747 80,0 Raokja 17 Bolungorvik ]
ÖRVARHU21 499 154,0 Fryst flök 28 Skagaströnd
JÚLÍUS HAVSTEENÞH 1 285 50,0 Rækja Húsavík
VENUSHF519 1002 218,6 Ufsi/þorskur 27 Hafnar^örður j
SKOTTA HF 172 26,6 Þorskur/steinb. Hafnarfjörður
HELGAIIRE 373 794 104,1 Þorskur Reykjsvik |
HÁRALDÚR KRÍSTJÁNSS. HF 2 883 338,0 Úth.karfi Reykjavík
JÓN FINNSSON RE 506 714 69.0 Raakja Reykj8vík j
UTFLUTIMIIMGUR 36. VIKA
Bretland Þýskaland Önnur lönd
Áætlaðar landanir l’orsk. Ýsa Ufsi Karfi
DAGRÚN ÍS 9 20 160
ENGEY RE 1 20 230
RÁN HF 4 120 25
Áætlaðar landanir samtals 120 25 40 390
Heimilaður útflutn. í gámum 140 138 19 131
Áætlaður útfl.samtals 260 163 59 521
Sótt var um útfl. í gámum 592 617 117 403