Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992
SU! INII N IU! DAG u R 1 I3. S E PT E 1 l/l B E R
SJONVARP / MORGUIMN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖD 2 9.00 ► Kormákur. Teiknimynd. 9.10 ► Regnboga-Birta. Teiknimyndafl. 9.20 ► Össi og Ylfa. Teiknimynd um bangsa. 9.45 ► Dvergurinn Davið. Teiknimynd með íslensku tali. 10.10 ► PrinsValíant.Teiknimyndaflokkurum Valíant og vini hans. 10.35 ► Maríanna fyrsta. Teiknimyndafl. um Maríönnu og leit hennar að föður sínum. 11.00 ► Lög- regluhundur- inn Kellý (19:26). Leikinn spennumynda- flokkur. 11.30 ► í dýraleit. Hvert verður leynidýr- ið í dag? 12.00 ► Grjótgarðar (Gardens of Stone). Rómantísk kvikmynd í leikstjóm Francis Coppola sem gerist í Bandaríkjunum þegar Víetnamstríðið geisaði. Aðalhlutverk: James Caan, Anjelica Huston, James Earl Jones, D.B. Sweeney, Dean Stockwell og Mary Stuart Masterson. Leikstjóri: Francis Coppola. 1987. Maltin's gefur ★★Vi.-Myndb.handb. gefur ★ ★★. Lokasýning. 13.55 ► Italski boltinn. Bein útsending úr 1. deild.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
áJi.
Tf
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00
17.30 18.00
17.50 ► Sunnudags-
hugvekja.
18.00 ► Ævintýri úr
konungsgarði
(11:22). Bandarískur
teiknimyndafiokkur.
18.30 19.00
18.30 ► 19.00 ►
Fyrsta ástin Bernskubrek
(4:6). Sænskur Tomma og
myndaflokkur. Jenna(12:13).
18.55 ► Táknmálsfr. Teiknimynd.
13.55 ► ítalski boltinn, frh. Bein útsending frá 15.45 ► Paul McCartney. Endurtekin heimild- 17.00 ► Listamannaskálinn. 18.00 ► Lögmál listarinnar 18.50 ► Kalli kanína
leik Lazio og Fiorntina í 1. deild ítalska bolt- armynd frá árinu 1990 um heimsreisu fyrrum Hindemith. Fjallað um þýska tón- (Relative Values) (2:6). Sagt og félagar (Looney
ans. Fréttamenn íþróttadeildar Stöðvar 2 og bítilsins. í þættinum verðurfylgst með ferðinni skáldið Paul Hindemith sem var áður frá einstaklingum sem eru Tunes). Teiknimynda-
Bylgjunnar lýsa leiknum. og litið inn á lokatónleikana. fyrr mjög vinsælt tónskáld. Verður þekktir fyrir að safna einstök- flokkur.
aðallega fjallað um óperuna Mathis um listaverkum og munum. 19.19 ► 19:19. Fréttir
derMaler. og veður.
svn
TH.MAUNAÚTSKNOINO
17.00 ► 17.30 ►Gerð 18.00 ► Hvalirnir og við (Dolphins, 19.00 ► Dag-
Mengun í myndarinnar Whalesand Us). Heimildarþáttursem skrárlok.
Norðursjó. „Drowning By fjallar um samskipti tegundanna,
Heimildarþáttur Numbers". umhverfisþætti sem hafa haft mikil
um mengunina Heimildarþátt- áhrif á stofna hvala og höfrunga.
í Norðursjó. ur.
19.19 ►
19:19. Fréttir
ogveöur, frh.
20.00 ► 20.25 ► Root fer á flakk 21.20 ► Örlagasaga (Fine Things). Átakanleg mynd um 22.55 ► Arsenio Hall 23.40 ► PeggySuegiftir
Klassapíur (Root into Europe) (4:5). fternie Fine, ungan mann í góðum efnum, sem er í ákafri (10:15). Gestir þáttarins sig (Peggy Sue Got Marri-
.(Golden Girls) Breskur gamanmyndaflokk- leit að ástinni. Hann kynnist Liz og eignast son, en Liz deyr eru Rebecca De Mornay ed). Grínmynd með Kathleen
(14:26). Gam- ur um ferðir Henry Roots á af krabbameini og reynir hann að halda fjölskyldunni saman. ogShirley Caesar& Turner. Leikstjóri: Francis
anmyndaflokk- megínlandi Evrópu. Myndin er gerð eftir sögu Danielle Steel. Aðalhlutverk: Clor- Sounds of Blackness. Ford Coppola. Lokasýning.
ur. is Leachman, Judith Haag, Traoy Pollan og D.W. Moffan. 1.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4793,5
HELGARUTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. SéraJón Einarsson prófastur
í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd flytur ritningarorð
og bæn.
8.15 Veðurfregnir. .
8.20 Kirkjutónlist eftir Zelenka og Janacek.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgm.
— Sónata í Es-dúr eftir Jan Ladislav Dussek. lan
Hobson leikur á pianó.
- Flautukvartett í D-dúr K285 og flautukvartett í
G-dúr K285a eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Jean-Pierre Rampal leikur á flautu, Isaac Stern
á fiðlu, Salvatore Accardo á víólu og Mstislav
Rostropovitsj á selló.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnír.
10.20 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
(Einnig útvarpað föstudag kl. 20.30.)
11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju. Prestur séra
Hreinn Hjartarson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tóniist.
13.00 Tónvakinn. Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins
1992. Þáttur um úrslitaáfanga keppninnar. loka-
kynning á keppendum og brot úr efnisskrá þeirra
í undankeppninni leikin. Umsjón: Tómas Tómas-
son.
14.00 Grænland er ekki grænt. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Jórunn Sigurðardóttir.
15.00 Á róli við Kínamúrinn. Þáttur um músik og
mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigrið-
ur Stephensen. (Einnig útvarpað laugardag kl.
23.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Út i náttúruna i nágrenni Egilsstaða. Edda
Björnsdóttir á Miðhúsum og Sigurður Óskar
Pálsson segja frá grasnytjum og þjóðsögum.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað
á morgun kl. 11.03.)
17.10 Siðdegistónlist á sunnudegi.
— Ást skáldsins, flokkur Ijóðasöngva ópus 48 eftir
Robert Schumann við Ijóð eftir Heinrioh Heine.
Andreas Schmidt baritón syngur og Rudolf Jans-
en leikur á pianó. (Hljóðritun útvarpsins frá Ijóða-
tónleikum í íslensku óperunni 1. september
1991, siðari hluti.)
- Lítil sinfónia i H-dúr (nonett) eftir Charles Go-
unod. „Die Neue Harmonie" flytja. (Hljóðritun
belgiska útvarpsins frá tónleikum í Oostende 20.
júli 1991.)
18.00 Athafnir og átök á kreppuárunum. Fimmta
og siðasta erindi. Umsjón: Hannes Hólmsteinn
Gissurarson.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgm.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.10 Brot úr lifi og starfi Jórunnar Viðar. Umsjón:
Sigrún Björnsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þátta-
röðinni i fáum dráttum frá miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 Á fjölunum leikhústónlist. Balletttónlis!
eftir Igor Stravinskíj byggð á tónlist eftir Pjoh
Tsjajkovskij og Giovanni Pergolesi.
23.10 „Þeir komu með eldi og sverði". Hernán
Cortes leggur undir sig Mexíkó. Moktezuma
Aztekakonungur fellur í viðureigninni. Fyrri þáttur
um landvinninga Spánverja í Suður-Ameríku.
Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Áður útvarpað
i október 1990.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekínn þáttur frá mánu-
degi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp
RÁS2
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Gyða
Dröfn Tryggvadóttir. Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen.
(Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.)
17.00 Bókmenntahátíð 1992. Beint útvarp frá setn-
ingarathöfn í Norræna húsinu. Kynnir: Friðrik
Rafnsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir.
22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandariska
sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Haukur Morthens. Fjórði og lokaþáttur um
stórsöngvara, Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Áður út-
varpað i mars.)
0.10 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala.
Umsjón: Andrea Jónsdóttír. (Áður á dagskrá i
gær.)
1.00 Næturútvarp
I -réttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
niÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 7 103,2
10.00 í bjartsýniskasti. Magnús Orri Schram.
14.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
17.00 Fréttir á ensku Irá BBC World Service.
17.05' Páll Óskar Hjálmtýsson heldur áfram.
18.00 Blönduð tónlist.
20.00 Morris og tvibökurnar. Magnús Orri Schram.
22.00 Fréttir á ensku frá BBC World Sen/ice.
22.09 Radio Luxemburg fram til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Sunnudagsmorgunn. Heimir Jónasson.
11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteins.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.00.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Björn Pórir Sigurðsson.
24.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir.
3.00 Næturvaktin.
BROS
FM 96,7
9.00 Tónaflóö. Haraldur Á. Haraldsson.
12.00 Gestagangur hjá Gylfa Guðmundssyni.
15.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
18.00 Sigurþór Þórarinsson.
20.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Kristján Jóhannsson.
1.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson. Tónlist.
12.00 Endurtekiðviðtal úrmorgunþættinum I þítið.
13.00 Tímavélin. Viðtalsþáttur Ragnars Bjarnason-
ar. Aðalgestur þáttarins kemur kl. 15. .
16.00 Vinsældalisti islands. Endurtekinn,
19.00 Halldór Backmann.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson.
5.00 Ókynnt tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Bjartar vonir vakna. Sigurður Haukdal.
14.00 Vissir þú? Geir Flóvent Jónsson.
17.00 Hvíta tjaldið. Umsjón: Ómar Friðleifsson.
19.00 Kertaljós og kaviar. Ljúf tónlist.
21.00 Úr hljómalindinni. Umsjón: Kiddi kanína.
23.00 Bjartsýni. Gísli Valur.
1.00 Sólsetur. Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Morgunútvarp. Sigga Lund
11.00 Samko'ma. Vegurinn, kristið samfélag.
14.00 Samkoma. Orð lífsins, kristilegt starf.
16.30 Samkoma. Krossinn.
18.00 Lofgjörðartónlist.
23.00 Kristinn Alfreðsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 9-24.
Sjónvaipið
Glasgow
■1 Sjónvarpið hefur
35 undanfarna sunnu-
daga fjallað um
nokkrar stórborgir í Evrópu.
Að þessu sinni er farið til
Glasgow og kannað hvað hægt
er að gera annað en rápa í
búðir. Umsjónarmaður er Sig-
mar B. Hauksson.
Rás 1
Grænland er ekki grænt
■I Eiríkur rauði kallaði það Grænland, en kannski var hann
00 hljóðvilltur og meinti grannland. Eitt_ er víst, íseyjan í
vestri sem er tuttugu sinnum stærri en Island er ekki græn
en hún er í næsta nágrenni við okkur. I dag og næsta sunnudag
er hlustendum Rásar 1 boðið að sannreyna þetta með því að slást í
för með hópi mörlanda sem nýverið fetaði í fótspor Eiríks rauða á
Suður-Grænlandi. Reyndar beindist áhugi ferðalanganna meira að
núverandi íbúum landsins en eigin forfeðrum. Grænlenskt samfélag
er nú óðum að vaxa upp úr fermingarfötunum sem Danir sniðu þeim
á sjöunda og áttunda áratugnum. Samskiptin við þjóðirnar á sömu
breiddargráðu í austri og vestri hafa aukist mjög á undanförnum
áratugum og staðfest Grænlendinga í kröfu sinni um áheyrn meðal
þjóða heims. í þættinum er rætt við grænlenska listamenn, gluggað
í grænlenskar bókmenntir um leið og landið er skoðað með glöggu
auga gestins sem einatt svelgist á fordómum sem hann alls ekki
gerði sér grein fyrir að bærðust með honum. Leiðsögumaður í ferðun-
um er Jórunn Sigurðardóttir.
Stöð 2
Örlagasaga
■■ Tregi og átök ein-
20 kenna kvikmyndina
Örlagasaga (Fine
Things) sem Stöð 2 frumsýnir
í kvöld. Myndin er gerð eftir
sögu Danielle Steel, en hún íjall-
ar um hinn unga Bernie Fine,
sem hefur helgað lífi sínu vinn-
unni. Hann er ungur maður á
uppleið en er tilfinningalega
ófullnægður. Þegar hann kynn-
ist hinni fráskildu Liz O’Reilly
verður það ást við fyrstu sýn
og þau giftast. Liz á fyrir dótt-
urina Jane, sem er átta ára og
saman eignast þau son. En
Adam er ekki lengi í Paradís.
Liz fær krabbamein og deyr
skömmu eftir að drengurinn er
fæddur. í sameiningu verða þau
Bernie og Jane að reyna að Þegar Bernie kynnist Liz er
halda fjölskyldunni saman, en það ást við fyrstu sýn.
faðir Jane, fyrrum tukthúslim-
urinn Chandler Scott rænir henni og flýr til Mexíkó. Meðal leikara
í myndinni er hin annálaða leikkona Cloris Leaehman, sem fékk
árið 1971 óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Last
Picture Show.