Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992
B 5
MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER
STOD2 16.45 ► Nógrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkurum góða grannaviðRamsay- stræti. 17.30 ► Trausti hrausti. Teiknimynd. 17.50 ► Sóði. Teiknimynd. 18.00 ► Mím- isbrunnur. Fróðlegur myndaflokkur fyrir börn á öll- um aldri. 18.30 ► Kæri Jón(DearJohn). Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu föstudagskvöldi. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður.
SJÓNVARP / KVÖLD
■ 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► Fólk- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Úr 21.05 ► 21.35 ► Kamilluflöt(3:5)(The 22.30 ► 23.00 ► Ell- 23.30 ► Dagskrárlok.
á\ ið í Forsælu og veður. ríki náttúr- íþróttahornið. Camomile Lawn). Breskur Ólympíumót efufréttir.
(20:24) (Even- unnar. Til Fjallaðum myndaflokkur byggður á sögu fatlaðra í 23.10 ►
ing Shade). verndar íþróttaviðburði eftir Mary Wesley um fimm ung- Barcelona. Þingsjá. Um-
o spæninum. helgarinnar. menni, fjölskyldur þeirra og vini Lokahátíð. sjón: Ingimar
í upphafi seinna stríðs. Ingimarsson.
19.19 ► 19:19. Fréttir 20.15 ► Eiríkur. Hraði, 21.00 ► Áfertugsaldri 21.50 ► Saga MGM-kvik- 22.40 ► Mörk vikunnar. Farið yfir leiki 23.50 ► Jekylf og
og veður. spenna, kímni og grátur (Thirtysomething) (13:24). myndaversins (MGM: siðustu viku og valið besta mark vikunnar. Hyde. Mynd um laekn-
eru einkenni þáttarins. Mannlegur og Ijúfsár banda- When the Lion Roars) (1:8). 23.00 ► Svartnætti (Night Heat) (15:24). innJekyll. Lokasýning.
20.30 ► Matreiðslu- rískur framhaldsmyndaflokk- í kvöld byrjarþáttaröð þar Kanadískur spennumyndaflokkur. Bönnuð börnum.
meistarinn. Sigurður ur. sem saga MGM verður rakin 1.15 ► Dagskrár-
Hall þýðuruppá pasta. í máli og myndum. lok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar I. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttaylirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur
Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum Iréttum
kl. 22.10.) Krítik.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.35 Úr segulbandasafninu.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson, (Frá Akureyri.)
9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn".
eftir Elisabeth Spear. Bryndís Viglundsdóttir les
eigin þýðingu (21)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Út i náttúruna í nágrenni Egilsstaða. Edda
Björnsdóttir á Miðhúsum og Sigurður Óskar
Pálsson segja Irá grasnytjum og þjóðsögum.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aður útvarpað
í gær.)
11.53 Dagbókin.
H ADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05- 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie
Dick Dickens” eftir Rolf og Alexander Becker
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólalsson. Þrettándi þáttur af 30. Með helstu
hlutverk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran
og Erlingur Gislason. (Fyrst llutt i útvarpi 1970.)
13.15 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá
Egilsstöðum.) (Einnig útvarpað næsta laugardag
kl. 20.15.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita".
eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
- eigin þýðingu (5)
14.30 „Les Folies d’Espagne" eltir Marin Marais.
Manuela Wiesler leikur á flautu.
15.00 Fréttir.
15.03 Saga úr skerjagarðinum. Heimaeyjarfólkið
eftir August Strindberg. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Baldvin Halldórsson Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Einnig útvarpað limmtudagskvöld
kl. 22.20.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
16.15 Veðurlregnir.
16.20 Byggðalínan — Staða skipasmíða á íslandi.
Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Finnboga
Hermannssonar á isalirði, Stjórnandi umraeðna
auk umsjónarmanns er Arnar Páll Hauksson.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Svanhild-
ur Jakobsdóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir byrjar
lestur Jómsvikinga sögu. Anna Margrét Sigurðar-
dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér lorvitnileg-
um atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarlregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Árni Hjartarson jarð-
fræðingur talar.
20.00 Hljóðritasafnið.
- „Frúhlingsglaube"
- „Gretchen am Spinnrade" eftir Franz Schub-
ert.
- „Erwartung”
- „Schenk mir deinen goldenen Kamm" eftir
Arnold Schönberg. Rannveig Bragadóttir sópran
syngur Jónas Ingimundarson leikur með á pianó.
(Hljóðritað 26. febrúar 1990.)
- Fimm hljómsveitarþættir ópus 16 eftir Arnold
Schönberg. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Jan
Krenz stjórnar. (Hljóðritun Irá 17. nóvember
1990)1.
- Sinfónía nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Miltiades Kar-
idis stjórnar. (Hljóðritun frá 2. nóvember 1989.)
21.00 Sumarvaka. a. Bjarndýrabanarnir. Frásögn
al viðureign við bjarndýr á Hornströndum eftir
Guðmund Guðna Guðmundsson. Sigrún Guð-
mundsdóttir les. b. Þjóðsögur i þjóðbraut. Jón
R. Hjálmarsson flytur. Umsjón: Pétur Bjarnason
(Frá ísafirði.)
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr
þáttum liðinnar viku.
23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 0.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samteogdum rásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristín
Ólalsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson.
Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin-
um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Krisline
Magnúsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauks-
son, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R.
Ólafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
með máli dagsins og landshornafréttum. - Mein-
hornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og
kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson
sitja við simann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háftinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 Næturtónar.
3.30 Glefsur. Úrdægurmálatitvarpimánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End-
urtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, teerð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarpið. GuðmundurBenediktsson.
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæ-
hólm Baldursdóttir. Heimilið og fjármálaráðgjöf.
10.03 Morgunútvarpið, frh. Radíus kl. 11.30. Steinn
Ármann og Davíð Þór.
12.09 Með hádegismatnum. Aðalportið kl. 12.30.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14.30 og 18.
18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn
þáttur frá morgni.
19.05 islandsdeildin.
20.00 tylagnús Orri Schram.
22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg, til morguns.
Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16.
Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19.
BYLGJAN
FM 98,9
7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.15 Erla Friðgeirsdóttir. (þróttafréttir kl. 13.00.
14.00 Ágúst Héðinsson.
16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrimurThorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson.
18.30 Kristófer Helgason.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar.
19.19 Fréttir frá Stöð 2.
20.10 Kristófer Helgason leikur óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur.
24.00Pétur Vaigeirsson.
3.00 Tveir með öllu. Endurtekinn þáttur.
6.00Næturvakin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18.
BROS
FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson.
9.00 Grétar Miller.
12.00 Hádegistónar. Fréttir kl. 13.
13.05 Kristján Jóhannsson.
16.00 Siðdegi á.Suðurnesjum. Ragnar Örn Péturs-
son. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.
18.00 Svanhildur Eiriksdóttir.
19.00 Rúnar Róbertsson.
21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir.
23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson.
01.00 Næturtónar.
FM957
FM 95,7
7.00 I bítið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Fæðingardagbókin '
15.00 ívar Guðmundsson.
18.05 (slenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Óskalög
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tfmanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson.
10.00 Heilshugar. Birgir örn Tryggvason.
13.00 Sól i sinni. Hulda Tómasina Skjaldardóttir.
17.00 Steinn Kári Ragnarsson.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Vigfús Magnússon.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp.
9.00 Óli Haukur.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Tónlist.
19.00 Kvölddagskrá i umsjón Rikka E.
19.05 Ævintýraferð i Ódyssey.
20.00 B.R. Hicks prédikar
20.45 Richard Perinchief prédikar.
22.00 Fræösluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30,13.30,17.30,22.45 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7-24.
Rás 1
Saga úr skeragarðinum
15
Saga úr skerjagarðinum, nefnist fyrsti þáttur af þremur
03 sem Gunnar Steifánsson tekur saman um þrjár sígildar
sænskar skáldsögur og útvarpað verður á mánudögum
klukkan 15.03 og fimmtudagskvöldum klukkan 22.20. í fyrsta þætti
er fjallað um Heimaeyjarfókið eftir August Strindberg. Sagan kom
fyrst út árið 1887 og gerist á eyju í sænska skerjagarðinum. Þang-
að kemur maður, Carlson að nafni, frá Vermalandi og er ráðinn sem
vinnumaður til ekkjunnar frú Flod. Carlson giftist henni og hefst
um stund í höfðingja tölu. Hann er veikur á svellinu og sonur konunn-
ar lítur hann auk þess illu auga. Sagan er full af húmor, en hefur
einnig dýpri undirtóna í sálfræðilýsingum, eins og afbrýðiseminni
sem Strindberg var sérstakur meistari að lýsa. í þættinum er gerð
grein fyrir sögunni og lesnir úr henni valdir kaflar. Þýðinguna gerði
Sveinn Víkingur en lesari er Baldvin Halldórsson.
Sjónvaipið
Kamilluflöt
■■■■■ Breski myndaflokkurinn Kamilluflöt (The Camomile Lawn)
Q T 35 hefur vakið athygli hér sem annars staðar þar sem hann
^ -I- hefur verið sýndur, að sögn starfsmanna Sjónvarpsins. Á
Bretlandi þótti
mörgum sið-
prúðum mannin-
um ijallað um
kynlíf af fullmik-
illi bersögli. Þeir
sem fylgst hafa
með mynda-
flokknum vita að
þar er ekkert
verið að pukra
með ástalífið.
Frændsystkina-
hópurinn, sem
þættirnir fjalla
um, eru að
vakna til fullorðinslífsins á stríðsárunum, þegar óvíst var hvort menn
sæju sína heittelskuðu aftur og því freistandi að grípa þau tækifæri
sem gáfust. Leikstjóri er sir Peter Hall fyrrum Þjóðleikhússtjóri Breta
en hann á að baki glæsilegan leikstjóraferil. Handritið skrifaði Ken
Taylor eftir skáldsögu Mary Wesley, sem var orðin 71 árs þegar
fyrsta skáldsaga hennar var gefin út. Leikaraliðið er heldur ekki af
verri endanum: Paul Eddington, sem margir kannast við úr þáttunum
Já, ráðherra, og Felicity Kendal, leika stór hlutverk. Og leikararnir
ungu, sem eru í hlutverkum frændsystkinanna á yngri árum hafa
hlotið einróma loffyrir frammistöðu sína, ekki síst Rebecca Hall,
dóttir leikstjórans, en hún er í hlutverki Sophyar. Veturliði Guðnason
þýðir.
Á stríðsárunum var óvíst hverjir sneru aftur
úr stríðinu.
Saga MGM
■HBH Ljónið hefur alla tíð verið vörumerki Metro Goldwyn May-
Q T 50 er kvikmyndaveranna, sem stofnuð voru árið 1924. í þátt-
1 — unum Saga MGM, verður 62ja ára saga fyrirtækisins rak-
in og ýmis skondin atvik, sem ekki hafa verið á hverra vörum, dreg-
fram í dagsljósið. Skyldi almenningur vita að múgurinn sem
tn
öskrar sig hásan á áhorfendapöllunum í lokaatriði Ben-Hur var í
rauninni mótmæla því að matur hafði ekki enn verið framreiddur
og allir voru orðnir banhungraðir? í fyrsta þætti verður rakin saga
áranna 1924-36 og spjallað við eru allar helstu kvikmyndastjörnur
þessara ára. Að auki verður sýnt úr eftirminnilegum kvikmyndum.