Morgunblaðið - 10.09.1992, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1992
nMIVfTUDAGUR 17. SEPTEMBER
5TÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn barnatími frá síöastliðn- um laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19 Fréttirog
veður, frh.
20.15 ► Eiríkur. Hraði, spenna, kimni og
jafnvel grátur eru einkenni þessa nýja við-
talsþáttar. Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ► Fótboltaliðsstýran II (The
Manageress II) (5:6). Framhaldsmynda-
flokkur um liðsstýruna Gabríelu.
21.25 ► Laganna verðir (American DetectiveH 16:21). Framhaldsþáttur.
21.55 ► Domur fellur... (Seven HoursTo Judgement). Dómarinn John
Eden kveður upp sýknudóm í máli þriggja óþokka sem ákærðir eru fyrir
morð á ungri konu. Hann hefur ekki næg sönnunargögn í höndunum til
að sakfella þá. Eiginmaður hinnar látnu sturlast er hann fréttir að óþokkarn-
ir hafa verið látnir lausir. Maltin's gefur ■* ★ Stranglega bönnuð börnum.
23.25 ► Hafnaboltahetjurnar (Major
League). Bandarískgamanmynd um
hetjur í hafnabolta sem fengnar eru til
að leika með sama liðinu. Lokasýning.
1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni P. Bjarnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Sýn til Evr-
ópu. Óðinn Jónsson. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál, Ari Páll Kristins-
son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason flytur
hugleiðingar sinar.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00- 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn".
eftir Elisabeth Spear. Bryndis Víglundsdóttir les
eigin þýðingu, lokalestur (24).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið i nærmynd. Hollusta, velferð og
hamingja. Umsjón: Ásdís Emiisdóttir Petersen,
Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlil á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker.
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Sextándi þáttur af 30. Með helstu hlut-
verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
Helgi Skúlason. Bessi Bjarnason, ÆvarR. Kvaran
og Eriingur Gíslason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.)
13.15 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason
og Leifur Þórarinsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og Margarita"
eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdótlir les
eigin þýðingu (8).
14.30 Miðdegistónlist frá Englandi. Enskir lútu-
söngvar frá 17. öld. Julianne Baird sópran syng-
ur og Ronn McFarlane leikur á lútu.
15.00 Fréttir.
15.03 „Þeir komu með eldi og sverði". Hernán
Cortes leggur undir sig Mexikó, Moktezuma
aztekakonungur fellur i viðureigninni. Fyrri þáttur
um landvinninga Spánverja í Suður-Ameríku.
Umsjón: Berlind Gunnarsdóttir. (Áður á dagskrá
sl. sunnudagskvöld.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 i dagsins önn - Talkennsla. Umsjón: Mar-
grét Erlendsdóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarp-
að í næturútvarpi kl. 3.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les
Jómsvikinga sögu (4). Ragnheiður Gyða Jónsdótt-
ir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19,00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson llytur.
20.00 Úr tónlistarlifinu. Frá UNM-tónleikum Sin-
fóniuhljómsveitar Islands i Langholtskirkju 11.
september sl. þar sem leikin voru verk ungra
norrænna tónskálda. Á efnisskránni:
- Achestra eftir Helge H. Sunde.
— Dawn eftir Guðrúnu Ingimundardóttur.
— Extasis fyrir strengi eftir Johan Jeverid.
- Dankchoral eftir Martin Palsmar.
— Le tempset et L'cume, hljómsveitarverk eftir
Gerard Grisey
- Pinta ja sáe eftir Juhani Nuorvalainen. Stjórn-
anai: Bernharður Wilkinson. Umsjón: Tómas
Tómasson.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðuriregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Saga úr skerjagarðinum. Heimaeyjariólkið
eftir August Strindberg. Lesari ásamt umsjónar-
manni: Baldvin Halldórsson. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Áður útvarpað sl. mánudag.)
23.10 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Jón Guðni
Kristjánssón.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá
síðdegi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín
Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
- Auður Haralds segir fréttir úr Borginni eilífu.
9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Mágnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturtuson.
Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin-
um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Maghús R. Einarsson, Snorri Sturluson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson
sitja við simann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn.
19.32 Sibyljan. Hrá.blanda af bandarískri danstón-
list.
21.30 Kvöldtónar.
22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Ur-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Fréttir kl. 7.00. 7.30, 8.00, 8.30. 9.00.
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00. 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. -.Næturtónar.
3.00 í dagsins önn Talkennsla. Umsjón: Mar-
grét Erlendsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
íns.
4.00 Næturiög.
4.30 Veðuriregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darrí Ólason. (End-
urtekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarpið. Guðmundur Benediktsson.
9.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrin Snæ-
hólm Baldursdóttir. Tiskan tekin fyrir.
10.03 Morgunútvarpið, frh. Radíus kl. 11.30.
12.09 Með hádegismatnum. Matarkarfan kl. 12.15.
Aðalportið kl. 12.30.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
SigmarGuðmundsson. Radíuskl. 14.30 og 18.
18.05 Maddama, keriing, fröken, frú. Endurtekinn
þáttur frá morgni.
19.05 l’slandsdeildin.
20.00 Magnús Orri Schram.
22.00 Útvarpað frá Radio Uixemburg til morguns.
Fréttir kl. 8,10, 11, 13, 14, 15 og 16.
Á ensku kl. 9, 12,17 og 19.
BYLGJAN
FM 98,9
7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.15 Erla Friðgeirsdóttir. Iþróttafréttir eitt kl. 13.00.
14.00 Ágúst Héðinsson.
16.05 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrimur Ólafsson.
18.30 Kristófer Helgason. Flóamarkaður Bylgjunnar
kl. 19-19.15.
19.30 19:19. Stöð 2 og Bylgjan samtengd.
20.10 Kristófer Helgason leikur Óskalög.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson.
24.00 Pétur Valgeirsson.
3.00 Tveir með öllu. Endurtekinn þáttur.
6.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8 til kl. 18.
BROS
FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Bjömsson.
9.00 Grétar Miller.
12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00.
13.05 Kristján Jóhannsson.
16.00 Ragnar örn Pétursson. Fréttayfirlit og iþrótta-
fréttir kl. 16.30.
18.00 Listasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson.
22.00 Lárus Björnsson fer í saumana á ýmsum
málum og fær til sin gesti.
1.00 Næturtónlist.
FM957
FM 95,7
7.00 i bitið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur
15.00 jvar Guðmundsson og Steinar Viktorsson.
18.05 íslenskir grilltónar.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bytgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson.
10.00 Heilshugar. Birgir örn Tryggvason.
13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasína Skjaldardóttir.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútvarp.
9.00 Óli Haukur.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Kristinn Alfreðsson.
19.00 Ragnar Schram.
22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7-24.
Rás 1
Hljómsveitarverk
Frakkans Gerards Grisey
■■i^M Tónlistarhátlð ungra norrænna tónlistarmanna, UNM 1992,
HA 00 er nýlokið, en dagana 6.-13. þessa mánaðar voru á hverjum
degi leikin verk eftir ung norræn tónskáld einhvers staðar
í Reykjavík. Sérstakur gestur hátíðarinnar var Frakkinn Gerard
Grisey, en tónlist hans hefur vakið mikla athygli undanfarin ár. í
þættinum Úr tónlistarlífinu í kvöld fá hlustendur-að heyra hljómsveit-
arverk hans, Le tempset et L’cume. Auk þess leikur Sinfóníuhljóm-
sveit íslands verkin Achestra eftir Helge H. Sunde, Dawn eftir Guð-
rúnu Ingimundardóttur, Extasis fyrir strengi eftir Johan Jeverid,
Dankchoral eftir Martin Palsmar og Pinta ja sae eftir Juhani Nuorv-
alainen. Tónleikarnir voru hljóðritaðir í Langholtskirkju 11. sept. sl.
stjórnandi var Bernharður Wilkinson. Umsjón hefur Tómas Tómasson.
Sjónvarpið
Sjónvarpið
Froskalappir
■■■■ í hógi franskra hljómsveita og söngvara sem hafa heim-
QO 30 sótt ísland eru Les negresses vertes, Les satellites og hin
££ þokkafulla Evróvisjónstjarna Amina. Jóhann Sigfússon og
Berg Má Bemburg fýsti að fræðast nánar um franska popptónlist
og héldu því í könnunarleiðangur til Frakklands. Þeir fóru til París-
ar, Lyon, Limoges og Bordeaux og runnu á hljóðið hvar sem þeir
komu vopnaðir tækjum til kvikmyndagerðar. I þættinum í kvöld
getur að líta afraksturinn: heimildamynd þar sem rætt er við marga
þekkta poppara um líf þeirra og starf, auk þess sem tónlist þeirra
er flutt. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru URP, sem
spiluðu lengi vel í lestargöngum Parísarborgar en eru nú orðnir fræg-
ir, Les satellites, Kent, rapparinn M.C. Solar, Sheriff og Les Tombo
des Bronks en í þeirri sveit eru 27 öskutunnuleikarar.
Austurlönd nær
HMMM Frá því um aldamót og til okkar daga hafa spenna, umrót
QA 40 og átök einkennt ástandið í Austurlöndum nær. Þessi heims-
** ” ”” hluti hefur verið eins og suðupottur sem sífellt kraumar í
og fyrir botni
Miðjarðarhafs
hafa gerst at-
burðir sem hafa
ráðið miklu um
þróun alþjóða-
mála á 20. öld.
Franska kvik-
myndafyrirtækið
Gaumont hefur
yfir miklu filmu-
safni að ráða og
nú hafa menn
þar á bæ sett
saman tvær___________________________________________________
heimildamyndir Franska kvikmyndafyrirtækið Gaumont býr
þar sem stiklað yfir stóru filmusafni.
er á stóru í sögu Austurlanda nær. Fjallað er um endalok Tyrkjaveld-
is, ítök og áhrif Breta og Frakka í þessum heimshluta, heimsstyrjald-
irnar tvær, tilurð ísraelsríkis, Súezdeiluna, heimsvaldastefnu Rússa
og Bandaríkjamanna, svo eitthvað sé nefnt. Fyrri myndin nær yfír
tímabilið frá aldamótum til 1956, frá hruni Tyrkjaveldis til Súezdeil-
unnar en í þeirri seinni, sem verður sýnd að viku liðinni, eru raktir
atburðir frá 1956 til ársins í fyrra þegar Persaflóastríðið braust út.