Morgunblaðið - 18.09.1992, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1992
B 3
Síminn
úr sambandi
„ÞAÐ nálgast skerðingu á
persónufrelsi, en eina leiðin
fyrir okkur var að taka sím-
ann úr sambandi þegar líða
tók á kvöld og hafa hann
þannig yfir nóttina. Tilgangur
símtalanna virtist aðeins vera
sá að trufla heimilislífið sem
mest og koma af stað leiðind-
um, en aldrei var um að ræða
klám eða gróft orðbragð."
QQ Þetta segir Guðlaug, kona
Sá fertugsaldri í Reykjavík’
sem lenli í ofangreindum
aðstseðum um fimm mán-
5 aða skeið fyrir tveimur
■J árum. Hún segir að kona
2 nokkur hafi hringt seint á
325 kvöldin og um nætur, og
Ck! helst aðeins ef húsbóndinn
•O var ekki heima. Svaraði
Ub hann hins vegar í símann
var strax lagt á. „Hún var kurt-
eis og virtist miður sín þegar
komið var fram á nótt og henni
bent á að okkur þætti vænt um
að fá svefnfrið. Hringdi svo aft-
ur klukkutíma síðar.
Hringingarnar voru hvað
raestar ef maðurinn var úti á
landi eða erlendis, en tíð ferða-
lög fylgja atvinnu hans. „En
stundum var hann að keyra út
úr innkeyrslunni þegar hún
hringdi,“ segir Guðlaug. „Fyrst
héldum við að tímasetningarnar
væru tilviljun. En þegar þær
voru orðnar of ótrúlegar, s.s.
nokkrum mínútum eftir að mað-
urinn fór að keyra gesti heim
klukkan tvö um nótt, læddist
að okkur sá grunur að konan
hreinlega vaktaði húsið. Framan
af reyndum við að taka á málinu
með ró, en það eru þijú börn á
heimilinu og þegar þau höfðu
lent í hálfgerðum yfirheyrslum
af hálfu konunnar, gáfumst við
hreinlega upp og tókum símann
úr sambandi. Þar með var sam-
bandslaust við heimilið hálfan
sólarhringinn um nokkurt skeið,
en það dugði til þess að hring-
ingarnar hættu.“ ■
lögreglu og biðja hana um að
ganga í málið. Þá fær lögregla
upplýsingar frá Pósti og síma um
hver var að verki. „Þegar ljóst er
hvert símtölin voru rakin, tilkynn-
um við kæranda niðurstöðuna, sem
annað hvort fellur frá kæru eða
málið heldur áfram og lýkur með
lögregluáminningu.“
Lögregluáminning gildir í fimm
ár, og geri sarni aðili sig aftur
sekan um símaónæði á þeim tfma,
á hann yfir höfði sér opinbera
málshöfðun og um þessi mál gilda
ákvæði almennra hegningarlaga.
Þess ber einnig að geta að sé ekki
fallið frá kæru, er ríkissaksóknara
tilkynnt urn áminningu lögreglu,
sem skráist á sakavottorð síma-
dónans.
Póstur og sími
EITT OG ANWflP
FYRIR ÚTLITIÐ
rekur símtalið en segir
ekki hver sá hafi verið sem hringdi
Nýjungar
í snyrtivörum
Á HVERJUM degi er Póstur og sími beðinn um að rekja símtöl
og hafa rúmlega 600 beiðnir um rakningu eða svokallaða bindingu
númers borist það sem af er árinu. Það samsvarar um 2 beiðnum
á hverjum virkum degi ársins. Þegar símtal er rakið skiptir nokkru
máli hvort símanúmer fórnarlambs, er í stafræna kerfinu eða ekki.
636655 er símanúmer Pósts og
síma, sem fórnarlömb símadóna á
höfuðborgarsvæðinu geta hringt í
og óskað eftir að símanúmer verði
skráð í svokallaða „bindingu" en
hún gerir mögulegt að rekja sím-
hringingar í viðkomandi númer.
Fórnarlömb utan höfuðborgar-
svæðis þurfa hins vegar að hafa
samband við næstu símstöð.
Við fengum upplýsingar um
gang þessara mála hjá Hrefnu
Ingólfsdóttur blaðafulltrúa Pósts
og síma:
Þeir sem hafa stafrænt númer
geta sjálfir gefið símstöðinni
merki, sem gerir kleift að rekja
viðkomandi símtal, en það er gert
sé beðið um það strax næsta morg-
unn. Hinir, sem hafa hliðrænt
númer, eiga ekki að.leggja símtól-
Freud
segir.............
SIGMUND Freud, einn þekktasti
frumkvöðull sálfræðinnar, telur
að kynhvöt og árásarhvöt §éu
mikilvægar eðlishvatir mannsins
og oft nátengdar..
Þar sem báðar þessar hvatir koma
við sögu í símaofbeldi, vitnum við
hér í kenningar Freuds um efnið. í
fyrsta lagi taldi hann að bæling
bætti engan vanda. Nú er unnt að
leita sérfræðiaðstoðar hér á landi við
nánast öllu, hvort heldur er á líkam-
legu eða andlegu sviði. Enginn, sem
leitar iauspa á vandamálum sínum
þarf að skammast sín, en það mega
hinir gera, sem ekki vilja horfast í
augu við vandann, og láta sambýl-
inga sína á jörðunni súpa seyðið af.
Freud varð tíðrætt um varnar-
hætti sem við komum okkur upp við
erfiðar aðstæður. Þeir geta meðal
annars byggt á bælingu og andhverf-
ið á eftir að símadóninn hefur
hringt, heldur hringja úr öðrum
síma í 636655 til að biðja um að
símtalið verði rakið.
—Nú gera símadónar yfirleitt
vait við sig á kvöldin og um næt-
ingu, sem við segjum frá hér, og lík-
legt er að einhverjir kannist við.
Bældar hvatir fela í sér að reynt
er að halda þeim niðri, gleyma þeim
og ýta til hliðar úr meðvitundinni.
Með þessum hætti kemur maðurinn
í veg fyrir að hann geti lært af
reynslunni og bætt aðlögunarhæfni
sína. Bældar hvatir leita nefnilega
sífellt að útrás og hafa því veruleg
áhrif á persónuleikann.
Andhverfing merkir að maður
reynir að vinna bug á hvöt sinni, sem
hann vill ekki viðurkenna, með því
að leggja áherslu á andhverfu hvat-
arinnar. Þannig segir Freud að sá
sem hafi hneigð til afbrigðilegs kyn-
lífs, gerist stundum mesti siðapostu-
linn. Þar með þarf sá sem prédikar
hvað mest heiðarleika og siðgæði,
ekki að vera barnanna bestur þegar
á reynir.
Frægt dæmi um andhverfingu,
sem oft er notað í kennslubókum í
sálfræði, er um manninn sem stríðir
við ósamþykktar kynlífslanganir og
nælir sér í stöðu í kvikmyndaeftirlit-
inu. Með því vill hann láta almenning
vita að hann hafi jú bara siðsamleg-
ar hvatir. ■
Þær þekkja oft
mennina sem hringja
HÓTANIR um barsmíðar eða annað ofbeldi, og jafnvel líflát, þekkja
því miður margar konur sem leitað hafa til Kvennaathvarfsins. Að
sögn Jennýjar Önnu Baldursdóttur hjá Samtökum um Kvennaat-
hvarf, þekkja konurnar í flestum tilfellum þá sem hringja og oft
eru þar á ferð fyrrverandi eiginmenn eða sambýlingar.
Ua „Konur eiga að taka hótanir
QÉ af þessu^tagi alvarlega og
^ kæra þær,“ segir Jenný Anna.
„Það er full ástæða til að ætla
35 að þessir menn láti kné fylgja
|m kviði, sérstaklega þeir sem eru
tilfinningalega tengdir konun-
um. I mörgum tilfellum er
æskilegt að konur, sem verða
» fyrir símaofbeldi, komi til dval-
í ar í Kvennaathvarfinu í ein-
hvern tíma.“
JjgJ Jenný Anna segir að í flestum
tilfellum sem hún viti af, í
gegnum starf sitt hjá athvarfinu, sé
um að ræða alvarlegar hótanir af
hálfu fyrrverandi maka. Sjálf segist
hún kannast við símaofbeldi, enda
njóti hún ekki mikilla vinsælda með-
al eiginmanna kvenna sem leita til
athvarfsins. „Nafnið mitt hefur ekki
verið í símaskránni í mörg ár og er
það fyrst og fremst til að losna við
símaofbeldi og hótanir."
Jenný Anna hallast að því að síma-
ofbeldi sé ný tegund af heimilisof-
beldi. „Þær konur sem búa við of-
beldi á heimilum eru hvattar af öllum
til að slíta sambandinu. Þó er sam-
bandsslit ekki alltaf lausn, því ótrú-
lega oft kemur símaofbeldi í staðinn,
þar sem konum er hótað öllu illu.
Þetta er jafn hættulegt og ofbeldi
inná heimili, því full ástæða er til að
ætla að hótunum verði fylgt eftir.
Þegar konur eða stúlkur auglýsa
eftir húsnæði eða atvinnu og gefa
upp símanúmer sitt, eru dæmi að
dónar og öfuguggar hringi til þeirra.
Ég veit dæmi þess að lítil stúlka sem
óskaði eftir að gæta barna, varð
fyrir klámfengnu símaofbeldi. Svo
virðist sem sumir þessara manna
leiti að fórnarlömbum sínum í smá-
auglýsingum, en hvort sem kona
þekkir þann sem hringir, eða ekki,
á hún að gera ráðstafanir til að
kæra atburðinn.“ ■
ur. Eru símtöl rakin allan sólar-
hringinn?
Þjónustan kostar rúmar 14 þús-
und kr. sé símtal rakið utan hefð-
bundins vinnutíma, en er annars
endurgjaldslaus. Til að komast hjá
kostnaðinum, ráðleggur Hrefna
fólki að láta aðeins rekja símtöl
að degi til, þó þeir sem eru í hlið-
ræna kerfinu, þurfi að hafa símtól-
ið af eina nótt.
Póstur og sími gefur aðeins
Rannsóknarlögreglu ríkisins upp-
lýsingar um hvert símtalið var rak-
ið og í kjölfarið er hægt að fá þær
upplýsingar hjá RLR.
Aðrir möguleikar
Innhringivörn heitir nýtt tæki
sem Póstur og sími setti á markað
í síðasta mánuði. Tækið, sem kost-
ar um 12 þús. kr. hefurþann eigin-
leika að sía þau símtöl sem ber-
ast. Guðrún, sem á slíkt tæki, slær
inn 4 stafa lykilnúmer. Síðan gefur
hún vinum og vandamönnum upp
númerið og þegar þeir hringja í
hana svarar símsvari sem biður
um að lykilnúmer sé slegið inn.
Geri þeir það, hringir síminn heima
hjá Guðrúnu, sem veit þá þegar
að sá sem hringir er einn hinna
„útvöldu."
Þetta tæki hefur vissulega
ókosti I neyðartilfellum, því enginn
nær sambándi við Guðrúnu nema
hafa lykilnúmerið. Helsti kosturinn
er sá að Guðrún getur breytt lykil-
númerinu þegar hún vill og tekið
tækið úr sambandi þegar henni
hentar.
Leyninúmer eru nokkuð algeng
hér á landi, um 3.000 talsins, og
eru ýmsar ástæður fyrir því að
fólk vill ekki að nafn sitt eða heim-
ilisfang sé í símaskrá. Leyninúmer
eru ekki gefin upp af símaskrár-
þjónustu Pósts og síma og því
mjög erfítt að komast að númer-
inu, nema handhafi þess gefi það
sjálfur upp. Skráning leyninúmers
kostar rúmar 650 krónur. Sami
ókostur fylgir leyninúmeri og inn-
hringivörn. ■
Brynja Tomer
Nýjar snyrtivörur frá Nina Ricci
Nina Rieci freistar þess að hasla
sér völl á snyrtivörumarkaðnum
með Le Teint Ricci snyrtivörum.
Nina Ricci llmvötnin þekkja margir
af góðu og ættu snyrtivörurnar því
að vekja nokkra forvitni. Þær eru
fyrir alla aldurshópa. Sérfræðingar
St. Louis-spítalans í París hafa
fylgst með framleiðslunni frá upp-
hafi og framkvæmt ofnæmispróf.
Snyrtivörurnar eru þrenns konar:
„Les Ressource-Teint“ (grunnlitir)
húðhreinsivörur til að ná fram
hreinum og ljómandi hörundslit,
„Les Réréle-Teint“ (hörundslitur)
til að gefa húðinni hæfilegan raka,
vernda hana og bæta og „Les
Amuse-Teint“ (tilbrigði hörundslit-
arins) til að draga fram bestu ein-
kenni andlitsins.
Biodroga
Djúpir, en dulúðugir eða mjúkir
og mildir litir eru einkenni vetrar-
förðunar
Biodroga. Ljós
og dökkgrár
fyrir augun en
lilla rauðbleikt
á varirnar og
neglurnar eða
mosagrænt
með ljósum
ferskjulit og mjúkum brúnum tón.
Guerlain
Haustförðun Guerlain nefnist
„Les Venitiennes“ eða Feneyjabú-
arnir. Um er að ræða tvo nýja liti
í varalitum og
naglalökkum
ásamt fjórum nýj-
um augnskugg-
um. Varalitir og
naglalökk eru
annars vegar
sterkrauðir, „Pa-
laggo“, og hins-
vegar rústrauðir,
„Tetro“. Augn-
skuggarnir eru í bláum og brúnum
tónum. Á síðasta ári kom Guerlain
með gylltan augnlínulit á markað-
inn og nú hafa þeir bætt um betur
með silfurlituðum augnlínulit. ■