Morgunblaðið - 11.10.1992, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
AFMÆLI SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1992
1 AUSTURSTRÖND3,170SELTJARNARNES
OPIÐ SUNNUDAG KL. 13-15,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 10-18.
2ja herb.
Fossvogur:
Falleg og
rúmg. 62 fm íb. í góöu steinh. Sórgarð-
ur. Verð 5,6 millj.
Leifsgata:
Falleg, snyrtil. 41
fm einstaklíb. á 1. hæð í góðu steinh.
Góðar innr. Parket. Laus strax. V. 3,4 m.
Drápuhlíð - góð
lán: 2ja-3ja herb. falleg og mikið
endurn. 78 fm kj.íb. í góðu steinh. Áhv.
byggingarsj. 3,6 millj. Verð 6,5 millj.
Safamýri - góð lán:
Góð 50 fm ’kjíb. í fjölb. Sérinng. Fráb.
staðsetn. ÁHv. byggsj. 3,4 millj. Verð
5,2 millj.
3ja herb.
Austurströnd: Gullfalleg
3ja herb. íb. í lyftuh. Stórar svalir. Upp-
hitað bílskýli. Þvottah. á hæðinni. Áhv.
byggingarsj. 2,1 millj.
Grafarvogur - góð
lán: Falleg nýl. 3ja herb. íb. á 1.
hæð í tvíb. ásamt bílsk. alls um 100 fm.
Laus strax. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð
8,9 millj.
Grettisgata: Falleg og
snyrtil. 75 fm risíb. í steinh. Endurn.
eldhús. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Laus
strax. Verð 6,0 millj.
Kleppsvegur: 3ja-4ra
herb. 89 fm íb. á 1. hæö. íb. er öll nýtek-
in í gegn, þ.m.t. ný eldhinnr. og nýir
skápar. 3 svefnherb. Suöursv. V. 6,8 m.
Þingholtin:
Falleg og mikið
endurn. 3ja herb. íb. í góðu steinh.
Laus fljótl. Verö 6,8 millj.
4ra—6 herb.
Irabakki - góð lán:
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Endurn.
eldh. Suðursv. Snyrtil. sameign. Áhv.
2,6 millj. Verð 6,8 millj.
Fffusel
a Glæsil. 140 <m
ib. á 1. hasð þ.a. 28 fm ibúðar-
herb. með snyrtingu á jarðhæð
Sért. vandaðar. innr. Ssmeign I
mjög góðu standl. Parket á gótf-
um. Suðursv. Laus fijóti. Verð
9,6 millj.
Stærri eignir
Þingholtin:
Stórglæsil. 192 t
fm íb. á tveimur hæðum í góðu steinh.
í hjarta borgarinnar. Vandaöar innr. og
gólfefni. Þrennar svalir. Sauna. Þvottah.
í íb. Mikil geymslurými f kj. Sórbflast.
Laus strax. Áhv. 7 millj. langtl.
Seltjarnarnes:
Glæsil. 205 fm raðh. ó tveimur
hæðum m. innb. bflsk. Sólstofa.
Suðursv. Heitur pottur í garði.
Vönduð eign. Verð 14,9 millj.
Arnarnes: Glæsil. ca 300 fm einb-
hús á tveimur hæðum meö innb. tvöf.
bflsk. Vel staðsett hús með fráb. út-
sýni. Verð 18,5 millj.
Fornaströnd:
Sórl. vand-
aö og skemmtil. 226 fm einbhús á einni
hæð með tvöf. bílsk. Ný 25 fm garð-
stofa. Garður teiknaður af Stanislas
Bohic, með nuddpotti, útisturtu og
stórri verönd. Húsið er í góðu ástandi.
Laust fljótl.
RUNÓLFUR GUNNLAUGSSON, rekstrarhagfr.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, viðskiptafr.
Afmæliskveðja
Ingólfur Gíslason
Einn af góðvinum mínum af
eldri kynslóðinni er níutíu ára um
þessar mundir og því vel við hæfí
að minhast gamalla kynna og
senda honum_ kveðju á þessum
tímamótum. Án þess að ég ætli
að lýsa æviferli Ingólfs Kristjáns-
sonar, er rétt að glöggva sig á
uppruna hans, en hann er fæddur
að Skerðingsstöðum í Reykhóla-
sveit 12. október 1902. Foreldar
hans voru af breiðfírskum ættum.
í nýlegu viðtali i Eiðfaxa lýsir Ing-
ólfur á einkar viðfeldinn og ljúfan
hátt æskuheimili sínu og uppvexti.
Hann var einn af 12 systkinum,
sem öll þurftu að fara að vinna
þegar þau höfðu aldur og þroska
til. Hann lýsir föður sínum svo, að
hann hafí stjómað þeim systkinun-
um svo til vinnu, að eiginlega var
ekki um neina stjóm að ræða,
heldur vom þau hvert og eitt sett
til þeirra verka, sem þau höfðu
helst áhuga á.
Eftir að hafa alist upp þama
við Breiðafjörðinn til nítján ára
aldurs, lá leið Ingólfs í Bændaskól-
ann á Hólum. Þar var hann við
nám í tvo vetur, en vann auk þess
á búinu þijú sumur fýrir og eftir
nám. Upp úr því heldur Ingólfur
til náms við íþróttaskólann í Oller-
up á Fjóni, og að því námi loknu
réðst hann sem íþróttakennari að
lýðskólanum á Eiðum, þar sem
hann starfaði í átta ár.
Upp úr því hefst svo hið eigin-
lega ævistarf Ingólfs, er hann árið
1935 gerðist tollvörður á Aust-
fjörðum með búsetu á Reyðarfírði.
Umdæmi hans var stórt, eða allt
Austurland frá Norðfírði til Homa-
fjarðar. Ég man frá gamalli tíð er
hann var að lýsa ferðalögum sínum
við þessi skyldustörf, en það vora
engar skyndiferðir þar sem komið
væri heim að kvöldi. Oftast ferðað-
ist hann með skipunum, sem hann
var að líta eftir, en einnig átti
hann það til að taka með sér um
borð hest sinn til þess að nota á
heimleiðinni. Einnig er mér í minni
frásögn hans af því þegar hann
gekk fýrir ráðherra til þess að fá
heimild til þess að kaupa skíði, sem
fram
iitr
FASTEIGNA OC FIRMASALA
AUSTUHSTRÆTI 1«
Sími 622424
Tískuverslun
— Borgarkringlan
Blómstrandi, sérstök verslun til sölu.
Ágæt vaxandi velta. Eigin innflutningur
að miklu leyti. Leíguhúsnæði.
Gott fyrirtæki
Af sérstökum éstæðum er til sölu mjög
góður söluturn f eigin húsnæði f stórrl
verslunarmiðstöð á Reykjavíkursvæö-
inu. Góö og vaxandi velta. Góðir mögu-
leikar til aukinna umsvifa. Bein sala eða
skipti á fbúðarhúsnæði koma til geina.
Frekarl uppl. j skrifstofu.
Lögmaöur Sigurbjörn Magnússon hdl.
FÉLAG IHaSTEIGNASALA
Fyrirtækjasalan Braut
Óskum eftir ýmiss konar fyrirtækjum á söluskrá.
Fljót og góð þjónusta.
Fyrirtækjasalan Braut,
s(ml 626643, heimasíml 36862.
Lausar 2ja og 4ra herb. íbúðir
Gamli bærinn: 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu stein-
húsi. Nýtt rafmagn. Parket. Verð4,9 millj. Góð grkjör.
Krummahólar - lyfta: 4ra herb. mjög góð íbúð á 7.
hæð. Fallegt útsýni. Góðar innr. Parket. Yfirbyggðar
svalir (sólstofa). Húsið nýklætt. Bílskúrsplata. Ahv. ca
1,4 millj. veðdeild. Verð 7,4 millj. Uppl. í síma 623934.
hann ætlaði svo að nota við eftirlit-
ið þegar svo bar undir, og þá allt-
af yfír fjallvegi að fara fjarða á
milli. En heimild til skíðakaupanna
fékk hann, íjárveitingavaldi þess
tíma til hróss.
Svo er það árið 1943 að hann
tekur við yfírtollvarðarstarfí á
Siglufirði og hafði það með hönd-
um uns hann lætur af opinberum
störfum fyrir aldurs sakir árið
1972. Það var á þessum áram, sem
ég kynntist Ingólfi best, en hjá
honum starfaði ég við sumara-
fleysingar í tollinum í fjögur sumur
á námsáranum. Þá var þar mikið
um skipakomur og fjörðurinn full-
ur af erlendum skipum nærfellt
um hverja helgi allt sumarið. Það
voru því mikil umsvif við tollgæslu-
störf, enda átta starfandi tollverðir
þar yfír sumartímann þegar mest
var.
Ingólfur var einstakur reglu-
maður í öllu sínu starfí. Hann hélt
vel utan um það sem gera þurfti
og stjómaði liði sínu af lipurð.
Hann var umburðarlyndur maður,
góðgjam og glaðvær í öllu háttemi
og átti sér að ég held ekki óvildar-
menn, þrátt fyrir vanþakklátt starf
í margra augum. Ékki man ég
eftir honum á hesti á þessum árum,
en á hjólhesti var hann alla daga
og vatt sér lipurlega um götur og
bryggjur á því farartæki.
Eftir að Ingólfur flutti suður,
að aðalstarfí sínu loknu árið 1972,
átti ég enn þess kost að vinna með
honum um tíma eftir að hann var
dómkvaddur til að meta tollvörur
til verðs, sem setja þurfti á upp-
boð. Þar naut sín vel glöggskyggni
hans og réttsýni í annarra garð.
Ingóifur kvæntist Guðrúnu
Jónsdóttur frá Marbæli í Óslands-
hlíð, sem nú er látin, og eignuðust
þau tvö böm, dreng og stúlku. Son
sinn, Agnar, misstu þau af slysför-
um, er hann var rúmlega þrítugur,
en hann var þá loftskeytamaður á
millilandaskipum. Ingólfur býr nú
í eigin íbúð í sama húsi og dóttir
hans, Anna Jóna, og maður hennar
Jón Sveinsson, fyrrv. skipstjóri.
Þá ólu þau Ingólfur og Guðrún upp
fósturdótturina Sólveigu Ólafs-
dóttur, sem gift er Jónatan Þór-
mundssyni prófessor.
Það mætti halda að nú hefði
Ingólfur slegið sér til rólegheita
og baki sig nú við elda í hlýjunni
heima. Það er þó öðru nær. Hann
er enn virkur í erli dagsins og
hefur ekki valið sér auðveldasta
tómstundagamanið, því nú temur
hann ótemjur og tekur þátt í sýn-
ingum hrossa á hestamótum. Á
vetuma fer hann alla daga í hest-
húsið sitt og er þar lungann úr
deginum við hirðingu og tamning-
ar. Og þegar maður hittir hann
við þessa iðju, er nær óhugsandi
að ætla að þar fari svo aldraður
maður.
Af þessari stuttu mannlýsingu
verður ráðið, að sú ágæta mennt-
un, sem Ingólfur hlaut í æsku,
hefur nýst honum vel. Einkum er
athyglisvert hve dagleg hreyfíng
og líkamsrækt hefur sjáanlega
skilað honum bæði andlega og lík-
amlega hraustum allt tii þessa
dags. Ég vona að svo megi verða
um ókomna tíð. Um leið og ég
óska Ingólfi allra heilla á þessum
tímamótum eru honum færðar
þakkir fyrir einstaklega ánægjuleg
kynni.
Björn Hermannsson.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Fröken Júlía. Jórunn Sigurðardóttir, Edda Amyótsdóttir og Valgeir Skagfjörð í hlutverkum sínum.
Alþýðuleikhúsið
Fröken Júlía frumsýnd í Tjamarbæ
FYRSTA frumsýning þessa sunnudagskvöld. Verkið er
leikárs hjá Alþýðuleikhúsinu Fröken Júlía, eitt af sígildum
verður I Tjarnarbíói í kvöld, verkum leikbókmenntanna, eft-
Artúnsholt - endaraðhús
Til sölu fullfrágengið raðhús ca 270 fm. Frágengin lóð.
Upphitaðar gangstéttir og bílaplan. Bílskúr innréttaður
sem íbúð. Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 672496.
ir höfuðskáldið Ágúst Strind-
berg. Leikendur eru Edda Arn-
ljótsdóttir, Valgeir Skagfjörð
og Jórunn Sigurðardóttir. Leik-
sljóri er Sigrún Valbergsdóttir,
leikmynd og búninga gerir
Gerla, Ami Baldvinsson hannar
lýsingu og Wibna Young leikur
á fiðlu og hefur umsjón með
tónlist.
Sumarbústaðaland til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu 1/15 hluti í jörðinni
Sturlureykir I í Reykholtsdal. Jörðin er 200 hektarar og
á henni er eigin hitaveita og 200, fm gott íbúðarhús
með 8 svefnherb. Skipulagt hefur verið svæði fyrir 15
bústaði og eru 7 þeirra komnir upp. Vegur, heitt og
kalt vatn, ásamt rafmagni er komið inn á lóð.
Mjög fallegur staður.
Upplýsingar í síma 670104.
„Fröken Júlía er alveg óð,“
dæsir þjónninn Jean við eldabusk-
una Kristínu þegar frökenin hefur
gengið fram af honum í Jóns-
messunæturdansi vinnufólksins í
hlöðunni. Húsmóðirin sleppir fram
af sér beislinu, stígur ofan af stalli
sínum um stund, vill blanda geði
við vinnufólkið og uppsker vand-
lætingu þess í staðinn. Fröken
Júlía kemur andstutt til baka,
daðrar við Jean, leikurinn snýst
úr gamni í alvöru og spumingin
verður sífellt áleitnari hvort þeirra
muni hafa betur, þjónninn eða
húsmóðirin.
Framundan er önnur frumsýn-
ing hjá Alþýðuleikhúsinu á næstu
vikum á verki eftir eitt fremsta
nútímaleikskáld Svía, Lars Norén.
Þýðandi og leikstjóri þeirrar sýn-
ingar er Hlín Agnarsdóttir og leik-
endur eru Ámi Pétur Guðjónsson,
Valdemar Öm Flygenring, Stein-
unn Ólafsdóttir og Rósa Guðný
Þórsdóttir. Fyrirhuguð frumsýn-
ing er í fyrri hluta nóvember.
<