Morgunblaðið - 11.10.1992, Side 43

Morgunblaðið - 11.10.1992, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1992 4^ Helgi Pétursson stjórnandi þáttarins ræðir við Gunnar Þórðarson. Einn þáttur- inn fjallar um blóma- timabilið og skapar stemmningu ’68-kynsIóð- arinnar. Sjónvarpið Manstu gamla daga? ÞÆTTIRNIR Manstu gamla daga? hafa aftur verið teknir á dag- skrá Sjónvarpsins og verða sendir út á laugardögum f vetur. Umsjónarmaður er sem fyrr Helgi Pétursson. Upptökum stjórnar Tage Ammendrup, en Jónatan Garðarsson er sérstakur faglegur ráðunautur varðandi tónlistina. Helgi Pétursson var spurður að því hvort verið væri að höfða til fólks á ákveðnu aldursskeiði, eins og nafn þáttarins gefi tilefni til. „Nei, þættirnir eiga að geta höfð- að til allrar fjölskyldunnar, því þeir eru byggðir upp á léttu ís- lensku efni,“ svaraði Helgi. „Þeir bera sömu yfirskrift og í fyrra, en nú hefur hver þeirra undirtitil. Hver þáttur er byggður upp á ákveðnu þema og það verður komið víða við.“ í næsta þætti verða teknir fyrir kvartettar og þar koma m.a. fram bræðumir Steinþór og Þorgeir Gestssynir úr MA-kvartettinum. Þá fjaliar einn þátturinn um söng- lög. „Þessa þjóðemissinnuðu róm- antík sem er við lýði hér á landi,“ eins og Helgi orðaði það. „í þeim þætti fáum við i heimsókn þekkta söngvara eins og Signýju Sæ- mundsdóttur, Elsu Waage og Sverri Guðjónsson, en Jónas Ingi- mundarson leikur undir á píanó.“ Þá fá áhorfendur einnig að fylgj- ast með annars konar stemmningu eins og hippatímabilinu og lögum frá síldarámnum. „í þættinum um Þættirnir byggja á ís- lenskum lögum og reynt er að skapa ákveðna stemmningu í hverjum þætti síldarárin kemur Þorsteinn Gísla- son í heimsókn og segir frá ýmsum fróðleik, meðal annars minjasafni tengdu síldárárunum. Blómatímabilið sýnir aftur á móti stemmninguna á árunum í kringum '68-70. Við erum búnir að taka þann þátt upp - notuðum tækifærið nú þegar margar af þessum gömlu hljómsveitum eru að koma fram eins og Hljómar, Shady Owens, Pops og fleiri." Þættimir verða á dagskrá að minnsta kosti fram að áramótum og segir Helgi að af nógu sé að taka í þeim efnum. „Létt tónlist ijallar um allt milli himins og jarð- ar - nema stöku atvinnugreinar hafa orðið útundan. Þannig er til nóg af lögum um strætó í einn þátt, vögguvísur í annan og skó í þann þriðja. Jafnvel væri hægt að gera skemmtilegan þátt þar sem sönglögin snúast eingöngu um fjármál," sagði Helgi Pétursson og bætti við að sér hafi þótt einstak- lega skemmtilegt í sambandi við þá þætti sem búið væri að taka upp, að finna ánægju fólksins, sem væri leitt saman til að syngja. Oft væri um að ræða fólk sem hefði sungið saman á árum áður eða að ungt fólk væri að syngja gamla texta og hefði gaman af. % ARA AFMÆUS TILBOÐ Inl % AFSLATTUR Í tilefni 25 ára afmælis verslunarinnar bjóðum við gluggatjaldaefni eldhúsgluggatjöld, dúka, rúmteppi og rúmteppaefni á afmælisverði. Aðeins í nokkra daqa. Lítið inn og gerið góð Kaup. |n| Skipholti 17 a GG a 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Siódegi á Suðurnesjum. Ragnar öm Péturs- son. Fréttayfiriit og íþróttafréttir frá kl. 16.30. 18.00 Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 1.00 Næturtónar. FM957 FM 95,7 7.00 i bitið. Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Fæðingardagbókin 15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp i samvinnu við umterðarráð og lögreglu kl. 12.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjamason. 19.00 Halldór Backman. Óskalög 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétla- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristinn spilar tónlist. 10.00 BirgirTryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már. Óskalög. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Amgrimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. 9.05 Óli Haukur. ðskalagasíminn opinn kl. 11. Bamasagan „Leyndarmál hamingjulandsins", eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Póll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15, 17.30 Lilið og tilveran. Umsjón: Erlingur Níelsson. 18.00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E. 19.05 Ævintýraterð í Ódyssey. 20.00 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinchiet. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12,17,19.30. Paö er allt að seljast upp! Þú getur ennþá komist með í ódýra ferð til einnar vinsælustu verslunar- og menningarborgar Evrópu. Fyrsta flokks gisting - spennandi skoðunarferðir - ævintýralegir verslunarmöguleikar. Vöruverð er svo ótrúlega lágt að J*yaaöu Þér *aífl 2l. °któbe Trte“pp«"aus- '■ n°vember örfá ' snó^zs::^ 8■ ^ember Z blðL ,s^ZT‘!l,bi6' 18 "ÖWTO* ' 2S^en,ber^SX«^rö. Verð Kr. 22.900 fyrir 4ra daga ferð 24.900 fyrir 5 daga ferð 32.400 fyrir 8 daga ferð. * jafnvel Skotarnir flykkjast þangað til að versla Stærsta verslunarmiðstöð Evrópu — og meira tilS * Ekki innfalið: Flugvallaskattar I Keflavlk og Newcastle kr. 2.800 og forfallagjald kr. 1.200. 65 22 66 Ferðaskrifstofan Alls, sími 652266, fax. 651 160

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.