Morgunblaðið - 20.10.1992, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 20.10.1992, Qupperneq 1
s«ét JiaaöTJio .02 auoAauuiiflí am/uiar/uoHOM BLAÐ ALLRA LANDSMANNA fltacgtuiIilAfrUk B 1992 ÞRKUUDAGUR20. OKTÓBER BLAÐi adidas Heimsmeistarar '90 Þjóöverjar leika í Adidas < \ HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Jón Halldór Garðarsson skrifar EyjóHur með stórleik - varvalinn íiiðvik- unnar í Þýskalandi, Eyjólfur Sverrisson var besti maður vallarins er Stutt- gart vann Dynamo Dresden 4:0 um helgina. Þýsk blöð fara fögrum orðum um frammistöðu Eyjólfs, meira að segja blöð frá Stuttgart, sem hafa verið frekar spör á hrós- yrði í hans garð. Eyjólfur er í liði vikunnar hjá þýska íþróttablaðinu Kicker og hjá Bild fær hann 2 í einkunn fyrir frammistöðuna og er sá eini sem fær svo góða einkunn. Hann og Guido Buchwald eru einir úr Stuttgart sem komast í lið vikunnar. Christoph Daum, þjálfari Stuttgart hafði lýst því yfir að ef liðinu gengi illa í næstu leikj- um gæti hugsast að hann hætti sem þjálfari. Þýsku blöðin segja líklegt að hann verði áfram og það sé gaman að því að Eyjólfur skuli hafa bjargað honum því það hafí verið Daum sem gaf „þessum þindariausa íslendingi, sem alltaf gerir það sem fyrir hann er lagt, tækifæri," eins og segir í einu blaðanna. Sjá nánar / B8 Teitur í nýtt starf í Osló Teitur Þórðarson, sem hefur þjálfað norska úrvalsdeildarlið- ið Lyn síðustu tvö árin, hefur ákveð- ið að taka sér frí frá þjálfun að mestu þrátt fyrir að hafa fengið tilboð frá nokkrum liðum. Hann stjómaði Lyn í síðasta sinn um helg- ina og mátti þola tap gegn Mddö, 2:1, en liðið hafnaði í 5. sæti. Ólaf- ur, bróðir Teits, hefur einnjg hætt hjá Lyn og mun leika með íslands- meisturum ÍA næsta sumar. Teitur hefur tekið að sér að starfa sem markaðsfulltrúi í sýningarhöll í Osló sem er í eigu skipafélags. „Ég er búinn að fá nóg af toppfót- bolta í bili og ætla því að prófa þetta nýja starf næstu tvö árin að minnsta kosti og sjá svo til,“ sagði Teitur við Morgunblaðið. Hann hefur þó ekki alveg sagt skilið við knattspymuna því Teitur mun þjálfa 3. deildarliðið Grei frá Osló samhliða starfí sínu. Þrír sigrar íjafn mörgum leikjum Islenska landsliðið sigraði það egypska í þremur vin- áttuleikjum hér á landi um helgina; fýrst 27:18 í Laugardalshöll á laugardag, þá 25:21 á sama stað á sunnu- dag og loks 24:23 í íþróttahúsinu í Kapla- krika í Hafnarfírði í gærkvöldi. Það var ekki fyrr en eftir að hefðbundnum leiktíma var lokið að íslending- arnir gerðu sigur- markið í gærkvöldi — Magnús Sigurðsson gerði það með glæsi- legu skoti beint úr aukakasti. Leikimir um helg- ina vom fyrst og fremst hugsaðir sem æfíng, ný vamaraf- brigði vom æfð og ungir og efnilegir leik- menn fengu að spreyta sig. Fimm drengir vom um helg- ina með A-landsliðinu í fyrsta skipti: útileik- mennimir Ólafur Stef- ánsson og Dagur Sig- urðsson úr Val, línu- maðurinn og FH-ing- urinn Hálfdán Þórðar- son, Ingvar Ragnars- son markvörður úr Stjömunni og homa- maðurinn Siguijón Bjamason, sem er á myndinni hér til hlið- ar. Nánar um lands- Ieikina á B2 og B3. Morgunblaðifl/Bjami Eiriksson KNATTSPYRNA / NOREGUR KNATTSPYRNA KNATTSPYRIMA: LEIKMENN AC MILAN ÓSTÖÐVANDIÁ ÍTAUU / B5

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.