Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 1
heimahus BÍLSKÚRAR við heimahús eru viðfangsefni Bjarna Ólafssonar f Smiðjuþætti hans i dag. Hann bendir þar á, að gott sé að hafa þar nægjanlegt rými til þess að geta þrifið bíl- inn inni og opnað hurðir hans upp á gátt, svo að auðvelt sé að ryksuga hann að innan og þurrka af rúðum. Bjarni bendir á, að fjölmargir bílskúrar á þéttbýlisstöðum séu staðsettir þannig á lóðun- um, að ekki reynist unnt að hafa á þeim glugga. Afar mikil- vægt sé samt að hafa birtu f rá giuggum, ef unnið er í bflskúrn- um og einnig að geta opnað glugga. Margir hafa leyst þetta að nokkru leyti með því að setja rúður í stóru bflskúrs- hurðina og er það gott svo langt sem það nær. Síðan fjall- ar Bjarni um hurðir, Ijósrofa og vatn í bflskúrum. ^ FÖSTUDAGUR 23. OKTÓBER 1992 Húsnæóislána- kerflö Verðlag í október 1992, áætlun 1992 og 1993 skv. frumvarpi Framlag Lífeyrissjóðir Húsbréf Skemmdum Endurgreiðslur af veittum lánum s sjoðs lældcaö breytt i sóislofur FRAMUNDAN eru mikil verk- efni í viðhaldi á íbúðarhús- um hér á landi. Víða má sjá hús, sem eru illa farin af völd- um alkalískemmda og annarra steypuskemmda, en viðgerðir þar felast einkum í því annars vegar að brjóta steypuna, þar sem hún er farin að skemmast og múra þar upp í með viðgerð- arefnum og hins vegar að setja klæðningu á húsin að utan- verðu. í viðtali hér í blaðinu í dag fjaliar Þorsteinn Þorsteinsson verkfræðingur um 38 íbúða blokk að Krummahólum 4 í Reykjavík, þar sem íbúðareig- endurnir sáu sig knúða til þess að taka saman höndum og láta klæða húsið að utan. í stað þess að endurbyggja svalir hússins, sem margar voru mikið Hskemmdar, var Igripið til þess ráðs ^^■að gera þær að Hsólstofum með því Hað setja yfir þær fflHtrégrind með gleri. Framlag ríkissjóðs Anæsta ári er áætlað að framlag ríkisins til hús- næðislánakerfisins verði alls 945 milljónir króna eða nokkru lægra en í ár þegar það nemur um 1.079 milljónum. Á með- fylgjandi mynd má sjá hvernig fjármögnun kerfisins hefur ver- ið háttað undanfarin ár f sam- anburði við þá áætlun sem birt- ist í fjárlagaf rumvarpinu. Aliar tölur eru á verðlagi október mánaðar. Á myndinni má sjá að gert er ráð fyrir að lítillega dragi úr útgáfu húsbréfa á næsta ári þannig að hún nemi um 11,8 milljörðum. Endurgreiðslur aukast um tæplega 1 milljarð skv. frumvarpinu en aftur á móti er gert ráð fyrir að nokkuð dragi úr skuldabréfakaupum lífeyrissjóða. Á heildina litið kemur til ráðstöfunar svipuð fjárhæð á næsta ári skv. frum- varpinu og f ár eða samtals um 31,1 milljarður. Aðrar Skyldu- lántökur sparnaður § Annað j nHffi Islra Hh^h[ ' ' " VH i fe' - gMSSSr BK IHB - ■ ■ ■ HEIMILI Bílskúr- ar vió

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.