Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.10.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBÍIMMÐ; FASHlGIMtl^3f£át|3 lOKTQBER aeeg 8 9 Þýskaland Iilíkja ei’flr neðanjarðarbyrj LYDIA Sölter, 69 ára gömul þýsk ekkja, uppgötvaði um daginn, sér til mikillar skelfingar, að hún hafði erft leynilegt neðanjarðarbyrgi í Suðvestur-Þýskalandi. Þar til fyrir fáeinum vikum hýsti byrgið stjórnstöð fjarskipta og flugumsjónar NATO í Evrópu. Frú Sölter hefur ekki hugmynd um hvað hún á að gera við þetta 3.500 fer- metra völundarhús. Lyklamir voru afhentir 1. októ- ber og nýi húsráðandinn hefur nú beðið stjómmálamenn að bjarga sér úr klípunni með því að finna einhver önnur not fyrir byrgið. „Ég þarf 23 lykla til að komast inn og viðhaldsreikningurinn er um 12.000 mörk (450.000 ÍSK) á mánuði. Ég get ekki með nokkm móti búið þarna, það em engir gluggar,“ sagði frú Sölter. Inngangurinn er varinn með gaddavír, jámbentri steinsteypu og fjórum voldugum stálhurðum. Forsögu málsins má rekja aftur Itil ársins 1938 er nasistar tóku jörð ISölter-fjölskyldunnar í Rínarlönd- \im eignarnámi og grófu þar niður mjög fullkomið herstjórnarbyrgi. Eftir stríðið komst jörðin í hendur Bandaríkjamanna sem féllust á að skila henni þegar ekki yrði lengur þörf fyrir byrgið. Yfirmenn NATO segja að vegna endaloka kalda stríðsins sé byrginu nú ofaukið. Alois Börder, forstjóri fasteigna- skrifstofu ríkisins, segist gera sitt besta til að fínna byggingunni nýjan tilgang. Kaupsýslumenn hafa meðal annars lagt til að byrginu verði breytt í skemmtigarð eða neðan- jarðardanshús. Einbýlishús - Seljahverfi Til sölu er einbýlishús í Akraseli. Húsið er á tveimur hæðum, alls 290 fm. Á efri hæð eru 2 svefnherb., 2 stofur, eldh., bað- herb., gestasnyrting og sjónvarpshol. Á neðri hæð eru 2 svefn- herb., snyrting, sjónvarpshol, bílskúr geymslur og þvottahús. Húsið er allt nýendurn. Stór vel gróin og falleg lóð með stór- um sólpalli. Lítil áhvílandi. Verð kr. 20,5 millj. Ásbjörn Jónsson, hdl., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92-13566. VELJIÐ FASTEIGN (f Félag Fasteignasala S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐUiGUR, ÓLAFUR guðmundsson; SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. MYNDSENDIR 678366 Traust og örugg þjónusta Opið virka daga kl. 9-18, laugard. kl. 11-14 2ja herb. íbúðir Laugavegur 98. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í sóriega góöu 6-»b húsi. íb. er f mjög góðu ástandi. Nýtt gler, gluggar og þak. Nýtt park* et. Laua strax. Ekkert áhv. 3892. Midtún. Góð 2ja herb. íb. um 47 fm í parhúsi. Hús og sameign í góðu ástandi. Ekkert áhv. Laus strax. Verð 4,2 millj. 3762 Staðarhvammur — Hfn. Stórglæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæö, 76 fm nettó. Suöursv. Bílskýli. Stórt þvottah. Út- sýni. Vandaðar innr. Góð sameign. Áhv. byggingarsj. 5 millj. Verð 7,9 millj. 2620. Laugarnesvegur. Rúmg. 66 fm snotur íb. á 3. hæð (efstu). Góðar vestursv. Fallegt útsýni. Hús í mjög góðu ástandi. Gott fyrirkomulag íbúðar. Nýl. gler. 3866. Snorrabraut. 2ja herb. íb. á 1. hæö. íb. er öll nýstandsett. Laus fljótl. Verð 3,8 millj. 3806. Kríuhólar. Snotur 2ja herb. íb. á 3 hæö í lyftuh. Parket. Fallegt útsýni. Laus 1. jan. Verð 4,9 millj. 3550. Skólavöróustígur. Ca 70 fm kjíb. í góöu steinh. Sérinng. Laus strax. Verð 2,6 millj. Krummahólar. Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Parket. Þvhús á hæðinni. Laus strax. 3699. Klapparstígur - bílskýli. 2ja herb. íb. í lyftuh. á 1. hæð 62 fm nettó. Þvhús á hæðinni. íb. er ekki fullb. en íb- hæf. Áhv. veðd. 4,9 millj. Laus strax. 3756. Hamraborg. Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Marm- ari ó gólfum. Vestursv. Glæsil. útsýni. 3733. Leifsgata. Mjög góð 2ja herb. risíb. 63 fm. íb. er öll nýl. standsett, eldhús, bað- herb. o.fl. íb. er ósamþ. Verð 3,6 millj. 2603. 3ja herb. íbúðir Frostafold. Glæsil. 3ja herb. íb. é 3. hæð í lyftuh. um 86 fm nettó. Parket. Vand- aðar innr. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. veðd 4,8 millj. Verð 8,8 millj. 3886. Hverfisgata. (b. ca 80 fm ð 2. hæð ! góðu steinh. Ib. er laus strax. Ný eld- hinnr. Áhv. byggsj. rfk. 3,2 mlllj. Vallarás. Nýl. 83 fm íb. á 2. hæð. Park- et. Gluggi á baðherb. Ahv. hagst. veðdeild- arlón ca 3,9 mlllj. Verð 6,2 millj. Suðurvangur — Hf. 3ja-4ra herb. 100 fm ib. á 3. hæð (efstu hæö). Tvennar svalir. Pvhús og búr í íb. Útsýnl. Hús og sameign nýstandsett. Ekkert áhv. Verð 7,6 millj. 3691. Kleppsvegur. Mikið endurn. 4ra herb. (b. á 2. hæð um 90 fm. Sérsmíðaðar innr. Parket. Suðursv. Laus strax. Verð 6,9 millj. 3860. Rauðarárstígur. Nýl. 3ja herb. íb. á 2. hæð um 90 fm ásamt bílskýli. ib. er ekki fullb. en vel íbhæf. Verð 9,2 millj. 2536. Leirubakki — m. aukaherb. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Þvhús og búr. Aukaherb. i kj. Fráb. útsýni. (b. er laus strax. Verð 6,8 millj. 2299. Langamýri — Gbœ — bílskúr. Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæö 72 fm nettó. Fallegar innr. Flísalagt baðherb. Verð 8,2 millj. 3781. Haf narfjörður. 3ja herb. kjíb. í góðu steinhúsi. Sérinng. Ib. er mikiö endurn. Ib er ósamþ. Verð 3,9 millj. Hverfisgata. Snyrtil. ib. á 2. hæö f steinhúsi. Stærð ca 80 fm. Mikil lofthæð. Verð 4,5 millj. Dúfnahólar. Ib. f góöu ástandi ofarlega í lyftuhúsi. Ib. er teppalögð. Vel umgengin íb. Yfirbyggöar svalir. Hús nýl. viðgert. Laus strax. Verð 6,2 millj. 3723. Laugarnesvegur. Faiieg, nýl. ib. á efstu hæð (ríshæð). Furu- klætt toft. Suðursv. Faltegt útsýni. Laus strax. Áhv. veðd. 2,5 millj. Verð 7,950 mllij. 338. Hringbraut. Rúmg. 88,4 fm ib. á 3. hæð. ib. í góðu ástandi. Mikil lofthæð. Góð sameign. Verð 7,3 millj. Furugerði. Góð íb. á 1. hæð, jarðh. Stærð 74,4 fm nettó. Sérgaröur í suður. Geymsla f ib. Áhv. veðd. 2,5 millj. Laus strax. Verð 6,2 millj. 3696. Bugðutangi — Mos. Glæsil. rúmg. 3ja herb. íb. á jarðh. (kj.) í tvíb. Sérinng. Parket. Fallegar innr. Flisar á baði. Verönd útfrá stofu. Laus strax. Áhv. veðdeild 3,3 millj. Verð 6,9 millj. 3562. Álftamýri — laus strax. Mjög góð 3ja herb. íb. é 1. hæð. Ljós- ar viöarinnr. í eldh. Rúmg. herb. Suð- ursv. Verð 6,5 millj. 2529. Vesturborgin. 3ja herb. (b. ásamt aukaherb. í risi 74 fm. Ib. gatur losnað strax. Verð 6,5 millj. 3826. Ránargata. 3ja herb. á 2. hæð, hús og ib. i góðu ástandi. Laus strax. Góð lán áhv. Verð 6 millj. 150 þús. 2528. Sunnuvegur — Rvik. 3ja herb. ib. á neðri hæð i tvíbhúsi. Sórinng. Gluggi á baði. Fráb. staðsetn. Til afh. strax. Kópavogsbraut. 3ja herb. risíb. i tvíbýlishúsi. Sér inng. íb. er öll nýstandsett. Mögul. á stækkun. Góð lán áhv. Útsýni. Verð 5,7 millj. 3810. Maríubakki. Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Pvhús og búr. Suöursv. Glæsil. útsýni. Ákv. sala. Verð 6,7 millj. 3809. Frostafold. Glæsil. 4ra herb. ib. á 5. hæð í lyftuh. um 101 fm nettó ásamt bflskýli. Vandaðar innr. Fallegt baðherb., Ijósar flísar. Laus fljótl. Fráb. útsýni. Verð 9,8 millj. 3851. Krummahólar. Góð 4ra herb. ib. á 3. hæð í lyftuh. ásamt bílskúrsplötu. Suður- svalir. Lftið áhv. Laus fljótl. Verð 7,4 millj. 539. Reynimelur. Endaíb. á 3. hæð. Stórar suöursv. ib. er laus strax. Sameign í góðu ástandi. Ekkert áhv.1098. Vesturberg. Rúmg. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni yfir borgina. Tengt f. þwél á baöi. Ekkert áhv. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á 2ja-3ja herb. fb. mögul. ó 1. eða 2. hæð. 2361. Leirubakki. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Sérþvhus. Húsíð er allt viðgert og málað. Suðursv. Verð 7,6 millj. 3780. Austurberg — bílskúr. Mjöggóð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Parket. Suðursv. Laufskáli. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 8,2 millj. 344. Dalsel. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Aukaherb. í kj. Suð- ursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 4 millj. Verð 8,3 millj. 3749. Sudurhólar. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð um 98 fm nettó. Suðursv. Hús og sam- eign í góðu ástandi. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Verð 7,8 millj. 2411. Vesturberg. Falleg 4ra herb. ib. á jarðhæð. Ný eldhinnr. Flísar og parket á gólfi. Sérgarður. Laus strax. Verð 7,2 millj. 3833. Leifsgata. 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt einstaklingsíb. á jarðh. Vestursv. Arinn í stofu. Verð 8,8 miilj. 3666. Sólheimar. Mjög góö 4ra herb. endaíb. á 1. hæð i lyftuh. 114 fm. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús, suðursv. Verð 8,4 millj. 2521. Rekagrandi — m. bílskýli. Nýleg endaíb. á 2. hæð. Flísar og parket. Skápar í öllum herb. Tvennar svalir. Sjávarútsýni. Laus strax. Hagst. lán áhv. Bílskýli. Verð 8,9 millj. 2515. Neöstaleiti. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 118 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Parket á stofu. Suðursv. Ákv. sala. 2480. Bólstaöarhlíd. 4ra herb. íb. á 2. hæð, hús og sameign í góðu ástandi. Vest- ursvalir. Ekkert áhv. Verð 7,5 millj. 3835. 4ra herb. íbúðir Engihjalli — Kóp. rúmg. falleg íb. á 6. hælð í lyftuh. Björt íb. m. gluggum á 3 vegu. Stórar vestursvalir. þvottah. á hæö- inni. Góöar innr. Húsið í gópöu ástandi. Laus strax. Verð 7,9 millj. 2525. Hrafnhólar. Góð 4ra herb. íb á 5. hæð í lyftuh. um 85 fm nettó. Nýl. gólfefni. Suð- vestursvalir. Hús og samegin í góðu ástandi. Ahv. ca. 4 millj. Verð 7,2 mlllj. 3885. Engjasel m/bílskýli. Vönduð ib. á 2. hæð um 103 fm nettó ásamt bllskýli. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Lítið áhv. Verð 8,1 millj. 3883. Hvassaleiti m. bílskúr. ib. i góðu ástandi á efstu hæð. Suöursv. Park- et. Hagst. lán áhv. Bílsk. 3849. Holtsgata. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum. Baðherb. flisal. Ekkert áhv. Verð 7,5 mtllj. 3872. Fálkagata. Neðri sérhæð i tvibhúsi i klæddu timburhúsi, stærð 98,1 fm. Til afh. strax. Ekkert áhv. Geithamrar m/bílsk. Glæsil. efri sérhæð ásamt bilsk. (b. sklptist I rúmg. stofur, 2 góð herb. ésamt 20 fm palli fyrir ofan hluta íb. Þvhús í ib. Flisalögð gólf. Fallegt út- sýni tíl borgarinnar, Laus strax. Áhv. byggsjóður ca 5,5 mlllj. Verð 11,0 mlllj.2409. Brekkubyggð — Gbæ. Endarað- hús á einni hæð éstamt bilsk. Húsið er alls 134 fm. Hús í góðu ástandi Góð staðsetn. Áhv. 2,4 mlllj. Verð 11,8 millj. 3880. Völvufell. Raðhús á einni hæð, 120 fm ásamt bílsk. 3 svefnh. Húsið er vel staðs. Eignaskipti mögul. Verð 11,5 millj. 3808. Sérhæðir Bergstaðastræti framan Njarðargötu. 1. hæð (miðhæð) í þrib. (steinh.) stærð ca. 100 fm. Mikið endurn. eign m.a. nýtt eldh. og bað, lagt f. þvottav. á baði. Parket á stofu og holi. Stór eignar- lóð. Ákv. sala. Uus 10.12. '93. 3892. Ártúnsholt. Nýl. glæsil. efri sárhæð í tvíbhúsi ásamt bílsk. Vandaðar innr. Sól- skáli. Fráb. útsýnl. Áhv. veðd.lán. 4,8 mlllj. Verð 12 millj. 3869. Logafold — bílskúr. Glæsil. neðri sérhæð í tvib. um 150 fm. Húsið stendur neðan v. götu. Vandaðar innr. Suöursv. Falleg lóð. Bílsk. Áhv. veðd. 3,3 millj. 2380. Miðtún. Hæð og ris um 117 fm í tvib- húsi. Eignin er mikið endurn. Allt nýtt i eld- húsi, baðherb. flísal., ný tæki, 4 svefnherb. Hús nýl. mál. að utan. Bflskúr getur fylgt.3817. Bólstaðarhlíð. Efri sórhæö um 112 fm nettó I fjórb. íb. er mikiö endurn. Suö- ursv. Bflskúrsréttur. Verð 9,4 mlllj. 3828 Kópavogsbraut — Kóp. Rúmg. íb. á jarðh. i þribhúsi. Sérinng.- og sérhiti. 4-5 svefnherb. Sérþvhús. Hús í góðu ástandi. Laus eftir samkomul. Verð 7,5 millj. Kambsvegur — tvær íb. Efri sérhæð i tvíb. ásamt einstaklib. og bilsk. á jarðhæð. Alls um 237,9 fm. Fallegt útsýni. Þrennar svalir. Áhv. góð lán. 44. Espigerði. Endaíb. i góðu ástandi á 1. hæð (miðhæð). Sérþvhús í íb. Suðursv. Fráb. staðsetn. Laus fljótl. Verð 9,0 millj. 3834. Skeiðarvogur. Endaraðhús é þremur hæðum. Eign i góðu ástandi. Stærð 166 fm. Mögul. á lítilli Ib. í kj. Afh. samkomulag. 3865. Flúðasel — 2 ibúðir. Glæsil. raðh. é þremur hæðum, um 240 fm ásamt stæði í bilgeymslu. Sérsmiðaðar innr. Tvennar suðursv. Fallegt útsýni. 2ja herb. íbúð í kj. Ath. Skipti á minni eign mögul. Verð 13,9 millj. 3859. Digranesvegur — Kóp. — 2 íb. Parhús á tveimur hæðum ásamt 2ja herb. sérib. á jaröhæð. Alls er húsið 189 fm nettó. Bílsk. 32 fm ásamt góðu geymslu- rými. Falleg lóð i suður. 3847. Hvannarimi. Nýl. raðh. á 1 og 1 /2 hæð um 160 fm ásamt innb. bílsk. Húsið er ekki fullb. en vel íb.hæft. Ahv. veðdeíld 5 millj. Verð 13,3 mlllj. Ath. sklptl á minnl eign mögu- leg. 3839. Artúnsholt. Endaraðhús é tveimur hæðum. Stærð 270 fm. Hús- ið er fullb. Gott fyrirkomul. Rúmg. bíisk. Ákv. sala. 3791. Rauðihjalli - Kóp. Glæsil. raöhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Sér- lega góð staðsetn. Hús í mjög góðu ástandi. Frábært útsýni. Skiptí mögui. Verð 15,8 millj. 401. SólheSmar. Mjög gott enda- raðh. á þremur hæðum. Innb. bílsk. á jarðhæð. Gott fyrirkomul. Eign í góðu ástandí. Leust strax. V«rö 12,0 miltj. 1219. Kambasel. Endaraðhús á 2 hæöum ásamt innb. bílsk. 4 svefnherb. Gufubað. Suðursvalir og garður. Verð 13,5 millj. 2540. Ásgarður. Endaraðhús á tveim- ur hæðum um 130 fm nettó (stærri gerðin). Hús í sérlega góðu ástandi. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Laus e. samkl. Bflskúr. Verð 11,3 millj. 2520. Hæðarsel. Glæsil. einbhús á hornlóð, stærð 220,9 fm. Glæsil. innr. Parket. Arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Rúmg. bílsk. með mikilli lofthæð. Verð 18,5 millj. Suðurbraut — Kóp. Neðri sérhæö í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Góöur garður. Gróðurhús og nuddpottur. Parket. Nýl. bilsk. Verð 10,5 millj. 2401. Raðhús - parhús Brekkubyggð — Gbæ. Gott rað- hús a * 2 hæðum ásamt bílskúr. Húsið sk. i rúmg. stofu, eldhús, baðherb. og 2 svefn- herb. Áhv. ca 1,1 millj. Verð 8,9 millj. 2352. Bugðutangi - Mos. Vandað fallegt timburh. á einni hæð ca 130 fm. Auk þess 36 fm góöur bílsk. Húsið er vel staðs. og fylgir því stór og séri. falleg lóð. Sömu eig. tré upphafi. Ákv. sala. Verft 12,9 mlllj. 3735. Einbýlishús Bjarnarstígur Einbhús. á einni hæð um 65 fm grunnfl. sem þarfnast standsetn. Miklir mögul. f. laghenta. Eignarlóð. Geymsluskúr. Lítið áhv. Verð 6 millj. 3873. Melabraut - Seltj. Vandað og mikiö endurn. einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Alls um 220 fm. Losun samkom- ul. Góð staðsetn. Verð 19 millj. 3891. Hverfisgata. Járnkl. timburhús á steyptum kj. í húsinu eru tvær íbúðir. Sér- inng. í hvora íb. Til afh. strax. Ekkert áhv. Verð 8,5 millj. 3867. Reykjabyggð - Mosbæ. Einb- hús á einni hæð ásamt bílsk. um 160 fm. 3 svefnherb., þvhús og búr, góðar stofur, stór lóð. Ath. mögul. skipti á minni eign f Mosbæ. Arnartangi. Einbhús á einni hæð ásamt bílsk. samt. 160 fm. Hús í góöu ástandi. Góð staðsetn. Falleg lóð aðallega í suður. Verð 10,9 millj. 3825. Víghólastígur. Einbhús hæö og ris ásamt bílsk. samt. 191 fm. Húsið er í mjög góðu ástandi. Falleg lóð. Fráb. staösetn. Hagst. lán áhv. Verð 14,8 millj. 2602. Seltjnes - einb. - tvíb. Mikið endurn. tvíbhús kj., hæð og ris ásamt bilsk- rétti. Eignin er alls um 204 fm. Ekkert áhv. Ath. skipti á minni eign mögul. Verð 13,5 millj. 3773. Reykjabyggó — Mosfbæ. Einb- hús á einni hæö tæpir 200 fm alls ásamt innb. bílsk. Húsið er tilb. u. trév. og til afh. strax. Áhv. veðdeild ca 800 þús. Verð: Til- boð. 3811. Miðvangur — Hfj. Vandað og vol skipul. hús á einni og hálfri hæð. Tvöf. bílsk. Sérl. fallegur garð- ur. Frébær staðsetn. hagkvæmir skil- málar fyrir trauston kaupanda. Trönuhólar — tvær íb. Húseign á tveimur hæðum á góðum stað í Hólahverfi. Séríb. á jarðhæð. Tvöf. bílskúr á jarðhæð og mikið rými innaf bflskúr. Stærð efri hæðar tæpir 150 fm. Hús i góðu ástandi. Gott útsýni. 2254. Þingasel. Vandaö hús á tveimur hæð- um. Húsiö erbyggt 1981. Rúmg. bílsk. Fráb. staðs. Mikið útsýni. Eignaskipti hugsanl. 1033. I smíðum Lindarberg — Hfj. Parhús á 2 hæð- um um 200 fm nettó. Innb. bílsk. Húsið afh. fullfrág. utan, tilb. u. trév. innan. Teikn. á skrifst. Verð 11,8 millj. 3840. Baughús — parh. 2 parh. tll sölu. Húsin eru á tvéimur hæðum m. rúmg. innb. bílsk. Húsin eru til afh. strax. Teikn. é skrist. V. 8,6 millj. Vesturgata. Glæsil. nýjar íb. í fjórb- húsi. 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð en 2ja herb. „penthouse“-íb. á efstu hæð með 40 fm garðsvölum. íb. afh. allar meö stæði í bílskýli. íb. seljast tilb. u. trév. og máln. í des. 1992. Teikn. og líkan á skrifst. íbúðir i smíðum. Erum með nokkrar 4ra herb. nýjar ib. við Bæjar- holt, Hafnarf. Ib. afh. tilb. u. tráv. og méln. Mögul. eignask. efta góft kjör. 2364, 2482. Parhús/raðh. Parhús vift Hrfsrima á tveimur hæftum ásamt innb. bílsk. Húsift er til afh. strax. Hafnarfjörður — Lækjargata Rúmg. ib. á 3. hæð (rishæft), afh. strax. tilb. u. trév. og máln. Öll sameign fullfrág. Stæfti f bflskýli fylgir. Verð 7,5 millj. 2305. Laufengi. Glæsil. ib. í 3ja hæða blokk. íb. seljast fullb. með eðe én bllskýlis. Ib. er 104-112 fm nettó. Hagst. verð. fré 8 millj. og 700 þús. kr. 3715. Lækjarhjalli — Kóp. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð um 70,4 fm i tvíb. Sérinng., sórhiti. íb. er tilb. u. tróv. Sérbflastæði. Teikn. á skrifst. 2357. Ymislegt Nýl. skrifsthúsnæði. Nýl. vandað skrifsthúsn. miðsvæðis ca 180 fm. Til afh. fljótl. Góð kjör í boði. Verslunarhúsnæði. Þokkal. húsn. á 1. hæð. Er i útleigu. Hagst. verð og kjör. Eiðistorg - Seltjn. Gott verslrými ca 176 fm. Auk þess 80 fm lagerrými 1 kj. Auóvelt er að skipts húsn. i tvær ein. Húsn. ér til afh. e. samkomul. Hagst. skllmálar. 3815. BreiÓholt. Verslunar- eða þjónustu- rými á 2. hæð í verslmiðst. v. Seljabr. Húsn. er til afh. strax. í húsn. hefur veriö rekin myndbandaleiga. Stærð ca 250 fm. Hagst. verð og skilmálar. 3822. Viö borgarmörkin. Eldri sumarbú- staður, fallega staðsettur. Landstærð 2-3 ha. Leiguland ca 50 ár. Tilvalið t.d. fyrir hestamenn. Veröhugmyndir 2,6 millj. Sumarbústadir. Tveir nýir glæsil. sumarbústaöir í Borgarfirði. Bústaöirnir eru skammt frá Munaðarnesi. Ljósmyndir á skrifst. Sumarbústaður. Stór eldri sumar- bústaður, (skammt frá Reykjavik) i landi Seljabrekku. Tilvalinn f. laghentan mann. Verö 1 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.