Morgunblaðið - 25.10.1992, Side 8

Morgunblaðið - 25.10.1992, Side 8
8í MÖRGUNBIABIP ER 1992 IT\ \ er sunnudagur 25. október, 299. dagur árs- JL/xA.vJ íns 1992.19.s.e.trínitatis.Nýtttungl (vetrartungl). Árdegisflóð í Reýkjavík kl. 5.34 og síðdegis- flóð kl. 17.52. Pjara kl. 1.28 og 13.53. Sólarupprás í Rvík kl. 8.29 og sólarlag kl. 17.33. Myrkurkl. 18.24. Sólin erí hádegisstað í Rvík kl. 13.12. ogtungliðísuðri kl. 12.49. (Almanak Háskóla íslands.) „Vakið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kem- ur. Það skiljið þér, að húsráðandi vekti og léti ekki bijótast inn i hús sitt, ef hann vissi á hvaða stundu nætur þjófurinn kæmi.“ (Matt. 24,42—44.) ÁRNAÐ HEILLA Qf^ára afmæli. Á morgun t/V mánudag verður ní- ræður Ólafur Ingimundar, Austurgötu 15, Keflavík. Eiginkona hans er Rósa Teitsdóttir. Þau verða að heiman. ry/\ára afmæli. Á morgun f \/ mánudag verður sjö- tug Elín B. Jónsdóttir, Fellsmúla 7, Rvík. Hún tek- ur á móti gestum á afmælis- daginn í Veislusalnum Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi milli kl. 17-20. FRÉTTIR/MANNAMÓT SKAFTFELLINGAFELAGIÐ í Reykjavík. Spiluð félagsvist í dag kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178, og er hún öllum opin. ITC-deiIdin Eik heldur fund á morgun mánudag kl. 20.30 í Fógetanum, Aðalstræti 10. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. veita Edda s: 26679 og Jónína s: 687275. HIÐ ÍSLENSKA Náttúru- fræðifélag heldur fyrsta fræðslufund vetrarins á morgun mánudag kl. 20.30 í stofu 101 Odda, Hugvísinda- húsi Háskólans, Gunnlaugur Bjömsson, stjarneðlisfræð- ingur flytur erindi er nefnist: „Af virkum vetrarbrautum." HANA NÚ verður með spjall- kvöld, í Fannborg 1, Kópavogi á morgun mánudag kl. 20. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir svarar spumingunni: „Er guð karlmaður?" BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvarinnar er með opið hús fyrir foreldra ungra bama nk. þriðjudag kl. 15. Umræðuefnið: Btjóstagjöf. SKÓGRÆKTARFÉLAG Mosfellsbæjar heldur fræðslufund í Hlégarði á morgun, mánudag, kl. 20.30. Ólafur Njálsson flytur erindi um Alaskaefniviðinn frá 1985. Fundurinn er öllum opinn. VESTURGATA 7, þjónustu- miðstöð aldraðra. Haustferð nk. þriðjudag kl. 13.15. Keyrður verður Bláfjalla- hringurinn og skíðasvæðið skoðað. Kaffíveitingar í skíðaskálanum í Hveradölum. Skráning í s: 627077. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund nk. þriðju- dag, 27. október, í Kiwanis- húsinu Brautarholti 26. Gest- ur fundarins verður Friðrik Sophusson fjármálaráðherra. KROSSGATAN Ej 3EE 12 13 H--WZ 122 23 24 I --------— LÁRÉTT: - 1 styrkti, 5 kryddi, 8 úrkoman, 9 yfirhöfnin, 11 gufa, 14 erfðafé, 15 skynsemin, 16 blóðsugan, 17 reið, 19 skyld, 21 starf, 22 auðlindinni, 25 elska, 26 svifdýr, 27 gyðja. LOÐRÉTT: - 2 illmenni, 3 ganga upp og niður, 4 starfs- grein, 5 ögn, 6 flani, 7 spils, 9 örmagna, 10 snáðinn, 12 talaðir mikið, 13 tijágróðurinn, 18 dæld, 20 komast, 21 greinir, 23 leyfíst, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: - 1 subba, 5 bölvar, 8 aðrar, 9 fláki, 11 skaut, 14 lóa, 15 batna, 16 lalla, 17 rit, 19 ánna, 21 Erna, 22 du^legt, 25 iða, 26 átt, 27 aki. LOÐRÉTT: - 2 ull, 3 bak, 4 aðilar, 5 basalt, 6 örk, 7 víu, 9 fjábjáni, 10 ástunda, 12 aflétta, 13 trafali, 18 illt, 20 au, 21 eg, 23 gá, 24 et. V mnu veitendasambandið, Alþýðusambandið og stjómmálamenn: Leita þverpólitískrar samstöðu á Alþingi - til bjargar atvinnulííinu og til aö minnka atvinnuleysi Til Svíþjóðar rsyiuvo KVENFÉLAGIÐ Freyja heldur félagsvist að Digra- nesvegi 12 í dag kl. 15. Kaffi- veitingar og góð verðlaun. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar fer í heimsókn til kvenfélags Lágafellssóknar nk. miðvikudag. Lagt af stað frá Bústaðakirkju kl. 20. Þær sem ekki hafa skráð sig láti vita fyrir nk. þriðjudag hjá Sigríði í s: 685570 eða öðrum stjómarkonum. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Nk. þriðjudag er opið hús kl. 19.30—21.30 í Rauða kross húsinu, Þingholtsstræti 3. FÉLAG eldri borgara _í Rvík. í Risinu í dag: brids í litla sal kl. 13. Félagsvist í stóra sal kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Nk. mánu- dag verður opið hús í Risinu kl. 13—17. Njörður P. Njarð- vík kynnir Laxdælu kl. 15. Ath. að framvegis verða kynningar á íslendingasögum á mánudögum. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn verður með basar 1. nóv- ember nk. í Fóstbræðraheim- ilinu. Basarmunir eru til sýnis í versluninni Dömunni, Lækj- argötu. KRISTNEBŒJSSAMBANDIÐ er með samveru fyrir aldraða í Kristniboðssalnum, Háaleit- isbraut 58—60 á morgun, mánudag, kl. 14—17. STARFSMANNAFÉLAGIÐ Sókn og verkakvennafélagið Framsókn eru með þriggja kvölda félagsvist nk. miðviku- dag í Sóknarsalnum, Skip- holti 50A. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. FELLA- og Hólabrekku- kirkja: Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi, upplestur mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðs sálmar og Orðs- kviðir Salómons konungs. KIRKJUSTARF ARBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Fyrirbænastund á morgun mánudag kl. 18. Æskulýðs- fundur kl. 20.30. SEUAKIRKJA: Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20—22. Mömmumorgunn, opið hús þriðjudag kl. 10—12. Anna Valdimarsdóttir sál- fræðingur ræðir um sjálfs- styrkingu kvenna. ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur 10—12 ára bama í dag kl. 17. Fundur í æskulýðsfélag- inu 5 kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Æsku- lýðsstarf fyrir 10—12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri í kvöld kl. 20. Biblíulestur mánu- dagskvöld kl. 21. NESKIRKJA: Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri verður haldinn í safnaðar- heimili kirkjunnar á morgun mánudag kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20.30. SKIPIN HAFNARFJARÐARHÖFN: Selfoss kemur til hafnar í dag af ströndinni og fer samdæg- urs. RE YK J A VÍ KURHÖFN: í gær kom Viðey úr sigiingu. Freri er væntanlegur í dag til löndunar og Ásbjörn væntanlegur af veiðum á morgun mánudag. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartaverndar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102_ a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafna'rfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suður- götu 2. Rammar og gler, Sól- vallagötu 11. Akranes: Akra- ness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ís- bjjörninn, Egilsgötu 6. Stykk- ishólmur: Hjá Sesselju Páls- dóttur, Silfurgötu 36. ísa- fjörður: Póstur og sími, Aðal- stræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsfjörð- ur: Blóm og gjafavörur, Áðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunn- hildur Gunnsteinsdóttir, Langanesvegi 11. Egilsstaðir: Verslunin SMA. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörður: Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. ORÐABOKIN Kjölfesta - botn- stykki Nýlega las ég minningar- orð, sem birtust í Morgun- blaðinu um mætan mann. Hann mun hafa verið mik- ill sjálfstæðismaður. í einni grein var m.a. rætt um það, að af ýmsum ástæðum hefði stundum vafízt fyrir mönnum að skilgreina Sjálfstæðis- flokkinn, þar sem hann eigi ekki beina spegil- mynd í erlendum flokkum. Vitnaði greinarhöfundur þá í ummæli gamalreynds þingmanns, sem óvænt hafði verið spurður, hvers konar flokkur þetta væri. Svarið þótti víst ekki nógu vísindalegt, þegar það kom: „Ja, þetta er svona hópur manna.“ Greinar- höfundur telur svarið nokkuð gott og segir orð- rétt: ....ef til þess er hugsað að öllu skiptir hvers konar hópur hefur verið botnstykkið í Sjálf- stæðisflokknum." Að mínum dómi hefði verið sjálfsagt að tala hér um kjölfestu og segja sem svo: ... hvers konar hóp- ur hefur verið kjölfestan í Sjálfstæðisflokknum. Kjölfesta er gott íslenzkt orð úr sjómannamáli og vonandi öllum enn auð- skilið. í OM er það skýrt svo: „e-ð þungt í botni skips til að gera það stöð- ugra á siglingu (þyngra í kjölinn)“. Síðar fer orðið svo að tákna öryggi og traustleika. Þá er farið að tala um, að e-r sé kjöl- festa í starfsemi. Eins er talað um kjölfestu í lifínu. Vonandi útrýmir botn- stykkið ekki þessu fallega orði, kjölfesta, úr málinu. - JAJ. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.