Morgunblaðið - 25.10.1992, Side 28
28
TW
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1992
Viltu vera sjáifs þín herra?
Til sölu nuddstofa ásamt búnaði á góðum stað í sport-
miðstöð. Aðgangur að sturtu og gufuklefa. Langtíma-
húsaleigusamningur. Reksturinn er laus nú þegar. Góð-
ir afkomumöguleikar.
679111
Ármúla 38,
gengið inn frá Selmúla.
Kristinn Koibeinsson, vidsk.fr.,
Hilmar Baidursson hdi., Igf.,
Vigfús Árnason.
Minning
Elínborg Jónsdóttir
FALLEGAR NYJAR FLISAR
Nýkomið mikið úrval af glæsilegum
flísum á gólf og veggi.
Veitum staðgreiðsluafslátt, Visa og Euro
raðgreiðslur
Ath: Ódýrar útiflísar
gegnheilar, frostheldar
Verö 1.599,-m2
mmm
5
Stórhöfða 17 við Guilinbrú
Sími 67 48 44
Fædd 17. september 1895
Dáin 15. október 1992
Hún var svo stór og sterk og
faðmur hennar svo hlýr. Hún var
fastur punktur í tilverunni, alltaf
til staðar og alltaf sama elskulega
og glettna viðmótið. Það breyttist
heldur ekki þrátt fyrir háan aldur.
Eða gestrisnin sem var henni í blóð
borin.
Mér finnst það mikil gæfa að
hafa átt hana að svo lengi. Og ég
met það mikils að börnin mín og
bamabam skyldu fá að kynnast
henni. Ég fínn þegar ég lít til baka,
ekki síst í dag þegar stríð og hörm-
ungar geisa rétt við túngarðinn hjá
okkur og fjölskyldur tvístrast eða
farast, að ég er óendanlega lánsöm
að hafa alist upp hjá báðum foreldr-
um mínum og hafa átt afa og ömm-
ur og langömmu, sem ég kynntist
öllum vel og em óijúfanlgur hluti
af tilvem minni. Þetta var allt svo
myndarlegt og lífshæft fólk, svo
mikill menningarbragur í lífi þess,
svo mikil elskusemi og glaðværð
að betri fyrirmynd get ég ekki hugs-
/Bl öm og skreytingar\
við öll tæiúfæri
m
p iffgtmMiifrifr
Metsolublað á hverjum degi!
33978
ÁLfHHHAR 6, REriUAVÍK
BLÓMABÚÐIN
DÖGO
að mér. Móðurafi og amma bjuggu
á Þórshöfn á Langanesi og þangað
var haldið á sumrum en Elínborg
amma og Kristinn afi á Akureyri,
rétt hjá æskuheimiki mínu. Ég var
annað barnabamið í röðinni. Hópur-
inn óx með ámnum en hún hafði
tíma og tilfínningu handa hveijum
og einum. Afkomendumir era
hvorki meira né minna en 86
manns.
Dugnaður hennar og útsjónar-
semi og sá hæfíleiki að taka lífinu
með hæfílegum léttleik á sjálfsagt
dijúgan þátt í því hvað hún átti
langa ævi. Það var ekki alltaf auð-
velt hjá henni, það veit ég. Hún var
háð takmörkunum efnisins. Það.
getur ekki hafa verið sársauka-
laust. Ég minnist þess þegar ég var
bam hvað ég fann til með henni
þegar hún þurfti að standa upp úr
stólnum sínum þar sem hún sat
löngum og pijónaði. „Þá er að vekja
löppina, skömmina þá ama,“ sagði
hún hlæjandi. Ég hélt lengi vel að
hún hefði dottið niður stigann á
fullorðinsámm. En þegar við sátum
og spjölluðum saman fyrir nokkmm
áram í litlu stofunni hennar á Dval-
arheimili aldraðra á Dalvík og ég
var að forvitnast um æsku hennar
sagði hún mér að hún hefði dottið
þegar hún var 11 ára gömul. „Auð-
vitað fann ég til í mjöðminni," sagði
hún, „og lá fyrir einhveija daga en
það var ekkert meira gert með það.“
Hún gekk hölt upp frá því, í 86 ár.
Hún og afí áttu það sameiginlegt
að vera listræn í höndunum og
hafa böm þeirra og bamaböm
mörg hver erft þessa gáfu. Sokka-
plöggin henarn vom ekki bara flík-
ur heldur listaverk og stærri verk-
in, peysumar, teppin og pijónafatn-
aðurinn allur hefði sómt sér vel á
safni. Hún var líka eftirsótt pijóna-
kona, ég man hvað mér þótti spenn-
andi að fylgjast með framleiðslunni
eftir að hún fékk pijónavél, hvílík
mynstur og sköpunargleði. Én erf-
itt átti hún með að verðleggja vinn-
una. Ég heyrði hana oftan er einu
sinni segja: „Æ, mér er ómögulegt
að taka nokkuð fyrir þetta.“ Ég er
hrædd um að tímakaupið hafí ekki
alltaf verið mjög hátt.
Hún kvaddi, hún amma mín, á
sinn hógværa og yfirvegaða hátt.
Hún las alia tíð mikið og það síð-
asta sem hún las mun hafa verið í
Biblíunni sem stóð opin á náttborð-
inu hennar. Röddin hvarf henni
undir það síðasta en hún skildi það
sem sagt var við hana og gat kom-
ið því til skila að hún vildi hitta
prestinn. Hún undirbjó brottförina
æðrulaus og allt var í réttri röð,
einfalt, skynsamlegt og fallegt. Hún
var tilbúin og svefninn kom til henn-
ar. Það ríkti friður innra með henni
og það ríkir friður í huga mínum
er ég minnist hennar með söknuði.
Ég þakka henni samfylgdina.
Helga Elínborg Jónsdóttir.
. -
IR»A'flI.IK»I> I VJKH * I 1:RI»AITI 1501) I VIKII * ITTtDATH.BOI) I VIKU
Bamagallabuxur
Stærðir 128-176
Áður 1.995,-
Ferðatilboð
1.295,-
Dömurúllukraga-
bolir, S, M,LogXL
4 litir
Áður 1.995,-
Ferðatilboð
1.295,-
Herragallabuxur
Stærðir 28-38
Tvær síddir
Áður 2.495,-
Ferðatilboð
1.695,-
Olíubomir kuldaskór
Stærðir 36-42, 3 litir
Áður 3.995,-
Ferðatilboð
2.995,-
% Póstverslun:
Grænt númer 99 66 80
1 Nú færðu ofangreindar vörur á einstöku ferðatilboði í viku, sunnudag til laugardags. Lyftu þér nú upp og
nýttu þér ferðatilboð í verslunum Hagkaups í vikunni.
I Ef Hagkaup er ekki í byggðarlaginu þá er hægt að notfæra sér
I þjónustu Póstverslunar Hagkaups, grænt símanúmer 99 66 80.
j Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. —aílt í eitini ferö
HAGKAUP