Morgunblaðið - 25.10.1992, Síða 30

Morgunblaðið - 25.10.1992, Síða 30
 ATVINNURAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR Atvinna óskast 28 ára gömul kona óskar eftir starfi. Hefur sex ára starfsreynslu við störf, tengd ferða- þjónustu, auk almennra skrifstofustarfa. Stúdentspróf frá Verzlsk. ísl. og góð tungu- málakunnátta (enska, danska, þýska, spænska). Upplýsingar í símum 16214 - 77300. ísbúð og skyndibitastaður í miðborginni óskar eftir heiðarlegum og samviskusömum starfsmanni. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. október merktar: „ísbúð - 8232“. Sölustjórnun á snyrtivörum Þokki hf., heildverslun, óskar eftir að ráða starfskraft á aldrinum 25 til 40 ára, sem getur séð um markaðsáætlanir, pantanir á vörum, skipulag á sölu og sölu. Viðkomandi verður að geta starfað sjálfstætt, vera skipu- lagður og hafa frumkvæði. Starfið þarf að vinna frá kl. 9-14. Æskilegt er að viðkom- andi hafi bíl til umráða. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Þokka hf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík, fyrir 31. október. Farið verður með aliar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Þokkihf. Sími 677599, Fax 677595. Frá Háskóla íslands Hlutastaða lektors í lyfjaefnafræði við lyfja- fræði lyfsala í læknadeild er laus til umsókn- ar. Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt í byrjun næsta árs. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, sem þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og ritstörf. Einnig skulu fylgja eintök af vísindalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprentuðum. Laun eru skv. kjarasamningi Félags Háskóla- kennara. Umsóknarfrestur er til 23. nóvember nk. Umsóknir skulu sendast til starfsmannasviðs Háskóla íslands við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Athugið að framangreind auglýsing kemur í stað auglýsingar frá 4. október si. um hlutastöðu lektors í eðlislyfjafræði við lyfja- fræði lyfsala í læknadeild sem hér með er dregin til baka. ^ Röntgentæknar Staða röntgentæknis við Sjúkrahús Akra- ness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1993. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 6. nóvember nk. og skulu umsóknir sendast skrifstofu Sjúkrahúss Akraness. Allar nánari upplýsingar veitir yfirröntgen- tæknir í síma 93-12311. Sjúkrahús Akraness. Sendi- og lagerstarf Þokki hf. óskar að eftir að ráða starfsmann til sendi- og lagerstarfa. Umsóknir sendist til Þokka hf., Faxafeni 9, 108 Reykjavík, fyrir 31. október. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum svarað. Þokki hf. Sími 677599, Fax 677595. Aukavinna Matreiðslumaður óskast til starfa, aðallega um helgar (hlutastarf), stutt frá Reykjavík. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. nóv. merktum: „Aukavinna - 11293“. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. „Au pair“ Barngóð og samviskusöm stúlka, 19 ára eða eldri, óskast til að gæta tveggja stúlkna á heimili í Birmingham, Englandi. íslensk móðir. Upplýsingar í síma 21264. Lögmaður Vegna breytinga óskar ein af elstu fasteigna- sölum borgarinnar eftir lögmanni sem sam- starfsaðila eða meðeiganda. Góð starfsaðstaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 29. október merkt: „Framtíðaratvinna - 8231“. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Sjúkrahús Siglufjarðar sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Kennarar Vegna barnsburðarleyfis vantar kennara í heimilisfræði í Snælandsskóla í Kópavogi frá 1. desember. Um heila stöðu er að ræða. Upplýsingar veita skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 44911. Aukavinna Hönnun í prentverki Fyrirtæki í prentiðnaði óskar eftir starfskrafti í aukavinnu í hönnun á Macintosh Quatra tölvu. Þarf að kunna á Free hand, Photoshop o.fl. forrit. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar, meðmæli og sýnishorn óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „M - 10111“ fyrir 2. nóvember. T résmiðir - verktakar Óskum eftir samhentum trésmiðaflokkum til að taka að sér ýmis trésmíðaverkefni á grundvelli tilboða. Skriflegar upplýsingar sendist skrifstofu SH verktaka hf., Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. lil. SH VERKTAKAR Bílstjóri Stórt þjónustufyrirtæki í austurborginni óskar að ráða reglusaman og duglegan starfsmann á aldrinum 25 til 30 ára til fram- tíðarstarfa við útkeyrslu og lagerstörf. Vinnu- tími kl. 8-18. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Passsamynd fylgi umsókn. Umsóknarfrestur til 30. okt. 1992. Guðnt Iónsson RÁÐC JÖF & RÁÐN 1 NCARh]ÓN L15TA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.