Morgunblaðið - 25.10.1992, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 25.10.1992, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 25. OKTÓBBR 1992 MÁNIIPAGUR 26/10 Sjóimvarpið 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjðn: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Skyndihjálp Fjórða kennslumynd- in af tíu sem Rauði krossinn hefur látið gera og sýndar verða á sama tima á mánudögum fram til 7. desem- ber (4:10). 19.00 ►Hver á aö ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmynda- flokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðai- hlutverkum. Þýðandi. Ýrr Bertels- dóttir (2:21). 19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi. Jóhanna Þráinsdóttir (28:168). 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Margt er líkt með skyldum (Wild- life on One - Too Close For Com- fort) Bresk mynd úr smiðju Davids Attenboroughs um simpansa í Tai- skógi á Fílabeinsströndinni, sem kunna ýmsar listir og hafa meðal annars lært að nota verkfæri. Þýð- andi og þulur. Óskar Ingimarsson. 21.00 ►íþróttahornið Fjallað verður um íþróttaviðþurði helgarinnar og sýnd- ar svipmyndir frá knattspymuleikj- um í Evrópu. Umsjón: Amar Bjöms- son. 21.30 ►Litróf Litróf hefur nú göngu sína að nýju og þar verður að vanda kynnt það helsta sem er að gerast í lista- og menningarlífinu hveiju sinni. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir. Dag- skrárgerð. Hákon Már Oddsson. 22.05 ►Ráð undir rifi hverju (Jeeves and Wooster III) Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir P.G. Wodehouse um treggáfaða spjátrunginn Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Leik- stjóri. Ferdinand Fairfax. Aðalhlut- verk. Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi. Óskar Ingimarsson (3:6). 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ►Trausti hrausti Ævintýralegur teiknimyndaflokkur sem gerist í ár- daga jarðar. 17.50 ►Furðuveröld Teiknimyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 18.00 ►Mímisbrunnur Fræðandi mynda- flokkur fyrir böm og unglinga. 18.30 ►Villi vitavörður Leikbrúðumynd með íslensku tali. 18.45 ►Kæri Jón (DearJohn) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu föstudags- kvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Sigurður Hall býður upp á íslenska fiskrétti. Stjóm upptöku. María Maríusdóttir. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um einlægan vinahóp (19:24). 21.50 ►Málsvarar réttlætisins II (The Advocates II) Seinni hluti framhalds- myndar um lögfræðingana hjá Dunb- ar og félögum sem standa frammi fyrir því að ákærður morðingi neitar sakakargiftum og heldur því fram að hann hafi verið neyddurtil að játa. 22.45 ►Mörk vikunnar Farið yfir stöðu mála í fyrstu deild ítölsku knatt- spymunnar. 23.05 ►Launmál (Secret Ceremony) Bresk mynd frá árinu 1968. Fjöldi þekktra leikara koma fram í myndinni og þykir leikur Miu Farrow ogEiizabeth Taylor frábær. Aðalhlutverk. Eliza- beth Tayior, Mia Farrow, Robert Mitchum og Pamela Brown. Leik- stjóri. Joseph Losey. 1968. Lokasýn- ing. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★'/2 00.50 ►Dagskrárlok Getgátur - Lögfræðingarnir Katherine dunbar og Greg McDowell eiga í erfiðleikum með að finna lausn gátunnar. Málsvarar rétdætisins Þó ad Greg hafi ekki lengur málið í sínum höndum heldur hann áfram tilraunum til að kryfja sakamálið inn að beini STÖÐ 2 KL.21.50 í kvöld verður sýndur seinni hluti myndarinnar Málsvarar réttlætisins. Greg McDowell, hjá lögræðistofu Dunbars og félaga tekur að sér að veija Ja- mes McCandlish, virtan lögfræðing sem ákærður var fyrir að myrða konuna sína. i ljós kemur að morðið á eiginkonu James tengist á einhvem hátt öðrum voðaverkum. Michael Smith, rannsóknarlög- reglumaðurinn sem handtók James er sakaður um að hafa beitt ólög- mætum aðferðum við rannsókn máls- ins. Greg gengur hart fram í athug- un sinni á málsatvikum en fellur í sömu gryflu og Smith og er vikið úr starfi. Háttsettir menn leggja áherslu á að James sé sleppt. Þó að Greg hafi ekki lengur málið í sínum höndum heldur hann áfram tilraun- um til að bijóta sakamálið til mergj- ar. Eftirgrennslan hans leiðir í ljós að vinkona hans Sarah er í mikilli hættu og að lögfræðistofan standi frammi fyrir mikilvægu siðferðislegu vandamáli. Hvemig matreiða á íslenska fiskrétti Sæmundur Kristjánsson kafar með Sigurði ofan í undirdjúpin og í sameiningu draga þeir upp tindabikkju og heilagfiski STÖÐ 2 KL. 20.30 Meistarakokk- urinn Sigurður L.Hall verður innan íslenskrar fiskveiðilögsögu í þættin- um Matreiðslumeistarinn í kvöld. Sæmundur Kristjánsson frá Ömmu Lú kafar með Sigurði ofan í undir- djúpin og í sameiningu draga þeir upp tindabikkju og heilagfiski. Tindabikkjuna ætla þeir félagar að pönnusteikja og bera fram með ijó- malagaðri basilikumsósu en heilag- fiskið steikja þeir og setja á spínat með gulrótarsósu. Sigurður leitar líka fanga í ferskvatni og bíður upp á ofnbakaðan lax með rósmarínsósu og blönduðu grænmeti. Spennu- leikrít eftir íslenskan höfund RÁS 1 KL. 13.05 Nýtt íslenskt spennuleikrit í fimm þáttum eftir Kristlaugu Sigurðardóttur verður hádegisleikrit Útvarps- leikhússins þessa viku. Leikur- inn hefst á friðsælum morgni Höf- undur - Krist- laug Sigurð- ardótt- ir er höfund- ur leik- ritsins. Þegar lögregluþjón- arnir finna örendan mann vaknar hjá þeim grunur um að ekki sé allt með felldu um dauða hans í Reykjavík. Ragnheiður Reynis lögreglukona og Elías starfsfé- lagi hennar eru á venjubundinni eftirlitsferð þegar þeim berast boð um að aka á ákveðinn stað í bænum. Þegar þau koma þangað finna þau örendan mann. Fljótlega vaknar hjá þeim grunur um að ekki sé allt með felldu um dauða hans. Leikendur eru: Edda Heiðrún Backman, Anna Kristín Arn- grímsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir, Bessi Bjamason, Ingvar Sigurðsson, Kristbjörg Kjeld, Jóhanna Jónasdóttir, Róbert Arnfinnsson og Edda Amljótsdóttir. Upptöku annað- ist Georg Mangússon og leik- stjóri Þórhallur Sigurðsson. Helgríman er annað útvarps- leikrit höfundar, en fyrr á þessu ári flutti Útarpsleikhúsið verk hennar Brúnu leðurskóna. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,6 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." Sögukorn úr smiðju Margrétar E. Jónsd. Sigurður Skúlason les. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs Friðgeirs- sonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni og menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.46 Segðu mér sögu. ,Ljón í húsinu" eftir Hans Peterson. Agúst Guðmunds- son les þýðingu Völundar Jónssonar, lokalestur. (15) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.46 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Eriendsdóttir. 11.53 Dagþókin. 12.00 Fréttayfiriit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05- Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Helgriman" eftir Kristlaugu Sigurðar- dóttur. 1. þátturaf 5. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heið- rún Bachman, Anna Kristín Amgrims- dóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Bessi Bjarnason. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs- son les. (5) 14.30 Syngið strengir. Úr Ijóðum Jóns frá Ljárskógum. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristján Franklín Magnús. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.36.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forieikur og fyrsti þáttur ballettsins .Hnotubrjóturinn" eftir Pjotr Tsjajkovsklj. Ríkishljómsveitin f Dresden leikur; Hans Vonk stjómar 18.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Hugað að málum og mállýskum á Norðurlöndum i fylgd Bjargar Áma- dóttur og Símon Jón Jóhannsson gluggar í þjóðfræðina. 16.30 Veður- fregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 .Heyrðu snöggvast 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Gunnlaugs saga orms- tungu (1). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitni- legum atriðum. 18.30 Um daginn og veginn. Séra Pétur Þórarinsson talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00- Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Helgriman" eftir Kristlaugu Sigurð- ardóttur. 1. þáttur af 5. 19.55 Islenskt mál. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi.) 20.05 Tónlist á 20. öld. Ung islensk tón- skáld og gamlir erlendir meistarar. - Skref fyrir hljómsveit eftir Hróðmar Inga Sigurbjömsson. Islenska hljómsvejtin leikur; Margareth Hillis stjórnar. — Spjótalög eftir Árna Harðarson Há- skólakórinn syngur; höfundur stjórnar. - Torrek fyrir hljómsveit eftir Hauk Tóm- asson Islenska hljómsveitin leikur; Guð- mundur Emilsson stjómar. — Sónata fyrir flautu og píanó ópus 94 eftir Sergej Prokofjev. Manuela Wiesler og Roland Pöntinen leika. 21.00 Kvöldvaka. a. Byssumaður handtekinn, Þórður Kára- son fyrrverandi lögregluþjónn segir frá lögreglustörfum fyrir 37 árum. b. Snjóflóð á Augnavöllum. Sigrún Guð- mundsdóttir les. c. Skrúðsbóndinn og prestsdóttirin. Jón R. Hjálmarsson flytur. d. Hávamál Sveinbjörn Beinteinsson flytur. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. (Einnig útvarpað í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Suðuriandssyrpa. Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson.9.03 Darri Ólason, Glódís Gunn- arsdóttir og Snorri Sturluson.16.03 Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdís Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sig- urður G. Tómasson. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Gyða Dröfn Ttyggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Ttyggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. .Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.06 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Bjöm Þór Sigbjömsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30.12.00 Böðvar Bergsson og Jón Atli Jónasson: 13.00 Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 14.30 og 18. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00 Útvarp Luxemburg. Fréttlr kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku kl. 8 og 19, BYLQJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Eria Friðgeirsdóttir. Iþróttafréttir kl. 13.00. 13.10 Ágúst Héðinsson. 16.05 Hallgrlmur Thorsteinsson og Steingrimur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kri- stófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Bjami Dagur Jónsson. 24.00 Pétur Valgeirsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir á hella tímanum fri kl. 7 til kl. 18. BROS FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Levl Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónar. FrétJir kl. 13. 13.05 Kristján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Rúnar Ró- bertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðardóttir. 23.00 Þungarokk. Eðvald Heimísson. 1.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tlmanum frá kl. 8 til 18. HUÓÐBYLQJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir Ttyggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrimsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins", eftir Edward Scaman kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Bamasagan endurtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Rikki E. 19.05 Ævintýraferð. 20.00 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Prédikun Richard Perinc- hief. 22.00 Fræðsluþáttur. Umsjón: Dr. James Dobson. 24.00 Dagskráriok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.