Morgunblaðið - 03.11.1992, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1992
B 7
Holland
Utrecht - Go Ahead Eagles.......0:2
Twente - Eindhoven..............1:2
Groningen - Volendam............2:1
Feyenoord - Waalwijk...........:. 4:1
Den Bosch - Ajax................2:2
Staða efstu liða:
Eindhoven.........10 8 2 0 29: 5 18
Feyenoord......... 9 5 4 0 22: 6 14
Twente............ 9 6 1 2 19: 8 13
Ajax............. 8 5 2 1 21: 8 12
VitesseAmhem.... 9 4 4 1 15: 4 12
Utrecht......... 9 4 3 2 13:10 11
Maastricht......10 4 3 3 15:16 11
Sviss
Grasshopper - FC Ziirich.........3:1
Bulle - Lausanne.................0:0
Sion - Aarau.....................0:0
St. Gallen - Neuchatel Xamas.....1:0
Chiasso - Lugano.................1:0
Young Boys - Servette............1:2
STAÐAN: Servette ...17 10 5 2 29:11 25
Lausanne ...17 6 8 3 25:17 20
Sion ... 17 6 9 3 22:18 19
Aarau ...17 7 5 5 23:25 19
Youne: Boys.... ...17 6 6 5 29:26 18
Grasshopper... ...17 4 9 4 24:22 17
Lugano ...17 6 7 5 25:24 17
Neuchatel ...17 4 8 6 22:21 16
St. Gallen ...17 4 8 5 16:19 16
FC Zurich ...17 5 5 7 15: 20 15
Chiasso ... 17 4 4 9 12:19 12
Bulle ...17 3 4 10 12:32 10
Italía Atalanta - Napolí.... 3:2
Perrone (21.), Ganz 2 (52., 58.) - Fonseca
(7.), Ferrara (90.). 15.000.
Cagliari - Fiorentína................2:1
Francescoli (38.), Oliveira (90.) - Batistuta
(57.). 20.000.
Foggia - Parma.......................1:0
Biagioni (90. - vítasp.) 7.000.
Juventus - Ancona....................5:1
Dino Baggio (20.), De Marchi (25.), Di
Canio (40.), Roberto Baggio 2 (68., 86.) -
Centofanti (64.). 25.000.
AC Milan - Torínó....................0:0
75.000.
Pescara - Inter......................1:4
Massara (59.) - Shalimov (51.), Battistini
(76.), Desideri (81.), Sammer (86.). 20.000.
Roma - Brescia.......................2:3
Carnevale (45.), Benedetti (59.) - Bened-
etti (10. - sjálfsm.), Saurini 2 (13., 32.).
46.470.
Sampdoria - Genúa....................4:1
Fortunato (2. - sjálfsm.), Lanna (38.),
Jugovic (90.), Bertarelli (90.) - Padovano
(88.). 42.000.
Udinese - Lazio......................0:0
15.000.
STAÐAN:
ACMilan.........7 6 1 0 22: 10 13
Torínð..........8 3 5 0 12: 5 11
Inter...........8 5 1 2 17: 12 11
Juventus........8 3 4 1 16: 10 10
Sampdoría.......7 4 2 1 16: 13 10
Fiorentína......8 3 3 2 22: 15 9
Lazio...........8 2 5 1 18: 14 9
Brescia.........8 3 3 2 8: 7 9
Cagliari........8 3 2 3 8: 9 8
Genúa...........8 1 6 1 15: 17 8
Udinese.........8 3 1 4 11: 10 7
Atalanta........8 3 1 4 8: 14 7
Roma............8 2 2 4 11: 10 6
Napolí..........8 2 2 4 12: 14 6
Parma...........8 8 0 5 11: 14 6
Foggia..........8 2 1 5 8: 17 5
Ancona..........8 1 2 5 13: 27 4
Pescara.........8 1 1 6 13: 23 3
Markahæstu menn:
9 - Giuseppe Signori (Lazio)
8 - Marco van Basten (AC Milan)
7 - Gabriel Batistuta (Fiorentina), Daniel
Fonseca (Napolí)
6 - Abel Balbo (Udinese),
5 - Lajos Detari (Ancona), Maurizio Ganz
(Atalanta), FYancesco Baiano (Fior-
entina), Andy Möller (Juventus)
Valencia.......9 4 3 2 12 : 9 11
AthleticBilbao.,9 5 1 3 14 : 11 11
Sevilla........9 4 3 2 14 : 11 11
Markahæstir:
9 - Hristo Stoichkov (Barcelona)
7 - Jose Bebeto (Deportivo Coruna), Jose
Ciganda (Athletic Bilbao)
Portúgal
Pacos Ferreira - Gil Vicente.....0:0
Salgueiros - Estoril.............2:1
Famalicao - Maritimo.............2:0
Braga - Beira Mar.............. 1:2
Espinho - Guimaraes..............2:1
Farense - Chaves.................3:0
Benfica - Boavista...............2:0
Sporting - Porto............... 1:1
Tirsense - Belenenses............0:0
Staða efstu liða:
Porto ....10 7 2 1 21: 6 16
Belenenses... ....10 5 4 1 13: 4 14
Benfica .... 9 5 2 2 11: 6 12
Salgueiros.... ....10 4 4 2 12: 11 12
Sporting ....10 3 5 2 10: 7 11
Boavista ....10 3 4 3 12: 9 10
Espinho ....10 3 4 3 10: 16 10
HM-keppnin
Tveir leikir fðru fram í Kyrrahafskeppn-
inni, B-riðli:
San Salvador, El Salvador:
E1 Salvador - Bermuda................4:1
Julio Palacios (22.), Jorge Gonzalez (44.),
Mauricio Cienfuegos (52.), Guillermo Rivera
(66.) - Leonardo Goater (80.)
Toranto, Kanada:
Kanada - Jamaica....................1:0
Dale Mitchell (53.). 8.137.
STAÐAN:
Kanada..........3
E1 Salvador.....3
Bermuda.........3
Jamaica..........3
1 2 0 3: 2 4
1 1 1 5: 3 3
1 1 1 3: 5 3
0 2 1 2: 3 2
BADMINTON
Jafnréttismót
Svonefnt Jafnréttismót í badminton var
haldið um si. helgi. Mðtið er sérstakt að
því leyti, að konur og karlar keppa i sömu
flokkum. Konumar ráða þó f hvaða styrk-
leikaflokki þær leika. Þátttakendur voru
fj'ölmargir frá TBR, KR, HSK, Víking og
Keflavfk. Úrslit urðu sem hér segir:
Meistaraflokkur:
í meistaraflokki voru einungis karlmenn
að þessu sinni. Mike Brown TBR sigraði
Áma Þór Hallgrímsson í úrslitum 16/5 og
15/12. Mike hafði áður unnið Jón P. Zims-
en TBR 15/12 og 15/3 í undanúrslitum,
en Ámi Þór sigraði hins vegar Huang Weic-
hent TBR 15/7 og 15/8 í undanúrslitum.
í tvíliðaleik f meistaraflokki sigruðu Mike
Brown og Þorsteinn Páll Hængsson þá
Brodda Kristjánsson og Áma Þór Hall-
grímsson 15/7, 17/16 og 17/16.
A-flokkur:
í A-flokki voru bæði karlar og konur.
Elsa Nielsen fslandsmeistari í badminton
var sterkust f kvennaliðinu og komst í úr-
slit. í undanúrslitum sigraði hún Erling
Bergþórsson Vfkingi 15/10 og 15/4, en f
úrslitum tapaði hún hins vegar fyrir Reyni
Guðmundssyni HSK 13/15, 15/11 og 4/15.
Reynir sigraði Andrés Nielsen TBR 15/3
og 15/2 í undanúrslitum.
f tvíliðaleik í A-flokki sigraðu Sigfús
Ægir Ámason og Bima Petersen TBR þá
Reyni Guðmundsson HSK og Óskar Braga-
son KR 17/15 og 15/3.
B-flokkur:
f einliðaleik f B-flokki sigraði Haraldur
Guðmundsson TBR Sigurð H. Þórisson TBR
15/3 og 16/3 f tvíliðaleiknum unnu Orri
Ámason og Haraldur Guðmundsson TBR
þá Sævar Ström og Bjöm Jónsson TBR
15/3 og 15/3.
Spánn
Deportivo Coruna — Sporting Gijon....2:l
(Fran 5., Bebeto 80.) - (Scotto 87.). 24.000.
Real Zaragoza — Real Madrid.........0:1
- (Zamorano 3.). 36.000.
Logrones — Barcelona................1:2
(Cleber 26.) - (Amor 17., Stoichkov 45.).
9.000.
Atletico Madrid — Albacete..........3:2
(Moya 18., Luis Garcia 42., Futre 77.) -
(Soler 72., Chesa 90.). 17.000.
Athletic Bilbao — Tenerife..........2:2
(Guerrero 11. og 89.) - (Dertycia 48., Re-
dondo 57.). 29.500.
Valencia — Real Burgos..............5:0
(Eloy 4., 22., Leonardo 38., Femando 40.,
Penev 42. - vsp.). 42.400.
Real Oviedo — Sevilla...............1:1
(Paco 22.) - (Bango 11.). 21.500.
Rayo Valíecano — Celta..............0:1
- (Dadie 14. - vsp.). 12.000.
Espanol — Real Sociedad.............4:1
(Escaich 9., 39., Lluis 10., Urbano 77.) -
(Kodro 61.). 23.000.
Cadiz — Osasuna.....................0:2
- (Merino 30., Aguila 87.). 9.000.
Staða efstu liða:
Deportivo Coruna.... 9 7 1 1 16: 8 15
RealMadrid .......9 6 1 2 17: 5 13
Barcelona..........9 5 3 1 20:10 13
Atletico Madrid....9 5 2 2 18:14 12
NHL-deildin
Leikir f NHL-deildinni í fsknattleik um helg-
ina
Laugardagur:
Buffalo Sabres - Ottawa Senators.12:3
Detroit - Toronto Maple Leafs...7:1
New York Islanders - New Jersey Devils 4:1
San Jose Sharks - Tampa Bay Lightning 2:1
Washington Capitals - Calgary Flames... 3:1
Minnesota - Vancouver Canucks...8:2
Sunnudagur:
Chicago Blackhawks - Boston Brains...3:2
Los Angeles Kings - Hartford Whalers... 7:1
NewJerseyDevils-NewYorklslanders 5:3
Quebec Nordiques - Winnipeg Jets..3:2
Calgary Flames - Minnesota North Stars 6:3
Edmonton Oilers - Washington Capitals. 4:2
Montreal Canadiens - NY Rangers......4:3
Toronto Maple Leafs - Detroit......3:1
Buffalo Sabres - Ottawa Senators..2:2
■Eftir framlengingu
St Louis Blues - Philadelphia Flyers.6:4
HANDKNATTLEIKUR
Ekki nógu gotft
- segir Erla Rafnsdóttir landsliðsþjálfari kvenna
ERLA Rafnsdóttir, landsliðs-
þálfari kvenna í handknattleik,
er ekki ánægð með árangur
liðsins á æfingamóti sem fram
fór í Sviss um helgina. Stúlk-
urnar léku þrjá leiki og töpuðu
þeim öllum, gerðu 53 mörk en
fengu á sig 73.
etta var alls ekki nógu gott,“
sagði Erla í samtali við Morg-
unblaðið eftir að heim kom. „Eg
ætlaði að vinna tvo leiki og að
minnsta kosti einn. Ég ætlaði ekki
að koma heim ef við myndum tapa
öllum leikjunum, en ég kom nú
samt,“ sagði Erla.
„Ég er reyndar nokkuð sátt við
leikinn gegn Tékkum þó svo við töp-
uðum með sex mörkum. Stelpurnar
léku ágætlega en nýttu upplögð færi
illa. Þetta er sá leikur sem við töldum
okkur síst eiga möguleika á sigri og
ég vona bara að þetta sýni stelpunum
að það er allt hægt í íþróttum. Það
er sama þótt liðið sé Rússland —
allt getur gerst,“ sagði Erla og vís-
aði til leikja stúlknanna í Evrópu-
keppninni sem hefst á næsta ári.
Islensku stúlkumar léku síðasta
leikinn á sunnudaginn gegn Sviss
og var talið að það yrði auðveldur
leikur, en annað kom á daginn. „Ég
skil þetta ekki,“ sagði Erla. „Stelp-
umar virtust þreyttar, gerðu mikið
HK sótti Þrótt R. heim á
laugardaginn og hafði 3:2
sigur í 108 mínútna leik þar
sem bæði lið áttu möguieika
á að klára dæmið í spenn-
andi úrslitahrinu. Stúdentar
náðu efsta sæti deildarinnar
eftir að hafa skellt Þrótti
Neskaupstað tvívegis um
helgina.
HK byijaði leikinn betur gegn
Þrótti og hafði sigur í fyrstu
hrynu 15:10 en Reykjavíkurliðið var
■■■■■1 ekki búið að segja
Guðmundur H. sitt síðasta. Þróttar-
Þorsteinsson ar seigluðust áfram
skrifar 0g gjgruðu { næstu
tveimur hrinum, 15:9
og 15:13 þar sem Bjarki Guðmunds-
son og Einar Hilmarsson vom virki-
lega dijúgir. HK liðið kom sér síðan
inn í lejkinn á ný með sigri í fjórðu
hrinu. Orslitahrinan var vægast sagt
litrík og Þróttarar, sem höfðu haft
undirtökin framan af leiknum, leiddu
6:0. HK náði að vinna upp forskotið
og að hafa sigur í hrinunni 15:13
eftir nokkrar sviptingar. Sigur HK
var tæpur og sóknir liðsins fóm flest-
ar í gegnum hendur Stefáns Þ. Sig-
urðssonar sem var sínum mönnum
betri en enginn. Þróttarar hefðu með
smáheppni geta haft vinninginn.
Inga Lára Þórlsdóttir
af mistökum og ég átti alls ekki von
á að tapa. Það sýnir sig að lið sem
við emm að vinna sigla framúr okk-
ur á stuttum tíma vegna þess að þær
hafa betri aðstæður til að leika fleiri
leiki en við getum gert.
Vonandi læmm við af þessari ferð
og ég uppgötvaði að það er nauðsyn-
legt að senda stelpumar allir í leik-
listarskóla. Hinum liðunum tókst
mjög vel að fá okkar stúlkur útaf
með leikaraskap og við þurfum að
læra þetta,“ sagði Erla.
LétthjáíS
Stúdentar áttu ekki í miklum
vandræðum með Þrótti N. þegar lið-
ið sótti Norðfjarðarliðið heim á laug-
ardaginn. Stúdentar unnu 15:11 og
15:1 í fystu tveimur hrinunum en
með góðum kafla krækti Þróttur sér
í fyrsta stigið í vetur, þegar liðið sigr-
aði 16:2 í þeirri þriðju en lengra
komust þeir ekki.
HK gaf eftir
Víkingsstúlkumar byijuðu leik
sinn gegn HK í Víkinni heldur illa.
HK mætti gífurlega ákveðið til leiks
og kom verulega á óvart með þróttm-
iklum leik og sigraði í fyrstu hrinu.
í annarri hrinu virtist ætla að verða
framhald á framan af en HK liðið
leiddi 7:2 þegar hlutirnir fóm að
gerast hjá Víkingsstúlkunum. Há-
vömin sem hafði verið slök framan
af lokaði á sóknir HK liðsins og við
það virtist botninn detta úr leik þeirra
og Víkingsstúlkumar náðu að rétta
úr kútnum. Þær sigmðu 15:11,15:10
og 15:1.
Hjá HK átti Anna Guðrún Einars-
dóttir góðar uppgjafarispur sem
fleyttu liðinu langt. Stúdínur settu
sig á topp deildarinnar með því að
sigra Þrótt N. í þremur hrinum gegn
einni á laugardaginn. Þróttarstúlk-
urnar veittu íslandsmeistumnum
mikla keppni á köflum og náðu m.a.
að sigra í þriðju hrinu 16:14.
Una Steinsdóttlr
Markvarslan í fyrstu tveimur leikj-
unum var slök en í leiknum gegn
Sviss varði Halla Kristín mjög vel
og þær Inga Lára og Una léku einn-
ig vel. Þess má geta að Guðný Gunn-
steinsdóttir veiktist á leiðinni frá
Luxemborg til Sviss farið var með
langferðarbl. Stúlkumar töldu að
ferðin tæki um fimm klukkustundir
en hún tók í raun niu stundir og
vom miklar hitasveiflur í bílnum
þannig að margar fengu kvef.
MEVK
FOLK
■ LENNOX Lewis frá Bretlandi
sigraði Donovan „Razor" Roddock
frá Kanada í áskorendaeinvígi í
þungavigt í hnefaléikum í London á
sunnudag. Roddock, sem barðist tví-
vegis við Mike Tyson, var talinn sig-
urstranglegri en Lewis sýndi honum
í tvo heimana og rotaði Roddock
strax í 2. lotu.
■ HERMANWAN Susanto frá In-
dónesiu sigraði Wu Wenkai frá Kína
í úrslitum í einliðaleik karla á Opna
kínverska meistaramótinu í badmin-
ton. Susanto vann 18:13 og 15:9.
Yao Yan frá Kína sigraði í einliða-
leik kvenna, vann Shen Lianfeng frá
Kína í úrslitum 11:7 og 11:8.
■ GORAN Ivanisevic tenniskappi
frá Króatíu sigraði Frakkann Guy
Forget í úrslitum á Opna Stokk-
hólmsmótinu sem lauk um helgina.
Leikurinn var jafn og spennandi og
endaði 7:6, 4:6, 7:6, 6:2.
■ WILLIE Mtolo frá Suður-Afr-
íku sigraði í karlaflokki í New York
maraþoninu sem fram fór á sunnu-
daginn og fékk 20 þúsund dollara
(1,1 milljóns ÍSK) og Benz-sportbíl í
verðlaun. Mtolo, sem er 28 ára, hljóp
vegalengdina á 2:09.29 klst., tók við
forystuhlutverkinu af Andres Espin-
osa frá Mexíkó þegar um fimm kíló-
metra voru eftir. Espinosa varð ann-
ar og Kim Wan-Ki frá Suður-Kóreu
þriðji.
■ LISA Ondieki frá Ástralíu sigr-
aði í kvennaflokki á 2:24.40 klst og
bætti brautarmetið um 50 sekúndur.
Hún fékk 50 þúsund dollara - 30
þúsund fyrir að bæta brautartímann,
auk þess Mercedes bifreið. Rússneska
stúlkan Olga Markova varð önnur
og Yoshiko Yamamoto frá Japan
þriðja.
GOLFMÓT
Sævar Karls
8. nóvember í Kringlunni
Sævar Karl & synir
Kringlunni, sími 689988.
Lelfur Haróarson og Jason ívarsson urðu að láta i minni pokann fyriri
HK-mönnum úr Kópavogi um helgina í spennandi leik.
HK hafði Þrótt