Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 4
4 D
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
Metverð á
hrog’num
■ FJÓRIR helstu útílytjendur
grúsleppuhrogna funduðu nýverið
með helstu kaupendum í Dan-
mörku og á Spáni um sölu- og
markaðsmál grásleppuhrogna á
vertíðinni 1993. Samningar tókust
um sölu á allt að 9.100 tunnum
en útfiutningur til þessara aðila
var um 5.000 tunnur á þessu ári.
Lágmarksverð, samkvæmt samn-
ingi þessum, er 1.260 þýsk mörk
fyrir hveija tunnu af söltuðum
grásleppuhrognum, með minnst
105 kg af hrognum afgreitt í verk-
smiðju í Danmörku. Þetta er hæsta
lágmarksverð á grásleppuhrogn-
um, sem nokkru sinni hefur verið
samið um, en hæst var það áður
1.200 þýsk mörk árið 1987. Lág-
marksverð á vertíðinni 1992 var
1.125 mörk.
Þeir, sem tóku þátt í þessum fundi,
voru Kjartan Priðbjarnarson hjá Út-
veri hf., Jón Ásbjömsson, Guðjón
Margeirsson hjá Steinavör hf. og
Ásgeir Amgrímsson hjá Norfish Ltd.
á Dalvík.
Stjóm Skipstjóra- og stýrimanna-
félagsins Bylgjunnar mótmælir harð-
lega lokun veiðisvæðis á Kögurgmnni
með reglugerð. Skyndilokunarkerfíð
hafi nægt fullkomlega til friðunar á
þessum slóðum og smáfiskur hafí
ekki veiðst í þeim mæli þar að slík
lokun sé réttlætanleg. Jafnframt tel-
ur stjómin að vinnubrögð sem þessi
séu ekki líkleg til að nauðsynleg sam-
vinna milli fiskifræðinga og sjómanna
geti átt sér stað.
í greinargerð með samþykkt mót-
mæla stjómarinnar segir svo: „Þessi
ályktun er til komin vegna reglugerð-
arhólfs, sem sett var 3. desember sl.
á Kögurgmnni. Reglugerðarhólf á
þessum stað á sér ekki fordæmi í
fiskveiðisögunni og menn sjá ekki
þær aðstæður sem kunna að vera
að baki slíkri lokun. Smáþorskur
hefur ekki veiðzt í þeim mæli undan-
farið að ástæða sé til jafnróttækrar
aðgerðar sem reglugerðarlokun er.
Skyndilokanir hafa átt sér stað á
þessum slóðum að undanfömu og það
er mat félagsins að þær séu fullnægj-
andi friðunaraðgerð og hafi í sér
þann sveigjanleika, sem nauðsynleg-
ur er vegna þess hve breytilegt er
frá tíma til tíma hvort fiskur er yfir
eða undir þeim viðmiðunarmörkum
sem ráða lokunum."
Bæjarráð Keflavíkur og Njarðvík-
ur tóku nýlega fyrir á sameiginlegum
fundi ósk um bæjarábyrgð fyrir Fisk-
markað Suðumesja vegna boðs um
kaup á 511 tonna fiskfarmi, sem
færeyskur togari hafði veitt í Bar-
entshafi og vildi landa hérlendis. Þó
bæjarráðin hafi sýnt óvenju hraða
afgreiðslu dugði það hins vegar ekki
til, því þegar þau höfðu samþykkt
óskina upp úr klukkan 15 á föstu-
degi, bárúst fréttir af því að Vest-
mannaeyingar hefðu orðið fyrri til,
Þeir höfðu gefíð svar sitt hálftíma
áður og boðið hærra verð en það, sem
óskað hefði verið eftir í upphafi, seg-
ir. í Víkurfréttum.
Veljum íslenskt
«®SS|
Stranda■
grunn
{Þistilfjafikir-
Kögur-
grunn
' ÍMnganesj
grunn /
V VopnafjarÖqr \
~ grumt / \
o _ R R
/ t " Hcmtlsdjúp
|/ Barða*
j grunn
Kolku■
grunrt
/Skaga■
grunn
llornffáki l
Gerpisgrurm) Xj
SkrúÖsgrunn f !
BreiÖijjÖrÖur
VLátragrunn
Hvalbaks- l
grunnj
baxaflói
r /
l'axadjúp /Eldeyjar-
. J banki
Rosen•
gorten
Reykjane;
gruntij
’runn
Togarar, djúprækju- og loðnuskip og útlendingar að veiðum mánudaginn 7. desember 1992
VIKAN 29.11 -5.12.
BATAR
Nafn StaorA Afll VaMarfaarl Uppist. afla Löndunarst.
AUBBJÖRCSH1S7 69 30,7 Oragnót Óorskur 5 Ólsfsvlk !
AUÐBJÖRGIISH 97 64 7,3 Dragnót Þorskur 4 ólafsvfk
í FRIÐRIR BERGM ANN SH 240 76 8,9 Dragnót Þorskur 1 Ólafsvfk ]
SVEINBJÖRN JAKOBS. SH 10 103 17,3 Not Þorskur 6 Ólafsvfk
■'HAUDÓRJÓNSSON SHS17 104 262 Troll Þorskur 2 óiafsvík ;:■]
GUNNÁR BJÁRNASON SH 25 176 20,0 Lína Þorskur 2 Ólafsvík
GARÐARIISH l$4 142 25,4 Lina Þorskgr/ýsa 4 ólafsvík ]
STEÍNÚNNSH 167 136 28,7 Lína Þorskur/ýsa 3 ÖÍafsvi'k
ÓLAF-UR BJARNASON SH 137 103 19,4 Not Þorskgr 6 Ólafavík |
EGILLSH 195 90 15,4 Lína Þorskur 4 Ólafsvfk
SIGUJNES SH 82 101 10,2 Lína 4 Grundarfjörður sj
SVÁNÚRSH 111 88 10,2 Lína Þorskur 3 Stykkishólmur
ÞÓRSNESSH IOB 163 12,1 Lina Þorqkur 3 Stykkishólur 1
ÞÓRSNEslfSH 109 146 11,9 Una Þorskur 3 Stykkishólmur
TJALDANES ÍS S22 149 7,8 Lína Þorskur 1 Þingeyri ”]
FLOSÚS 16 204 7 Lína Þorskur 3 Bolungarvík
gubnýIsM 75 8 Lína Þorskur 3 Bolungarvik ~]
JÁKOB VALGEIR 29 2 Lfna Þorskur 1 Bolungarvfk
HAFÖRN 30 1 Lína Þorskur 1 Balungarvöc :;i
KRISTJÁN 29 1 Lfna Þorskur 1 Bolungarvík
MÍMIR ÍS 30 1 Una Þorskur i Boiungarvik ~|
HÚNIÍS211 10 4 Net Þorskur 6 Bolungarvík
ORRÚSÍO 269 11 Lína Þorskur 4 isafjörður
HAFDÍSÍS 25 143 11 Lína Þorskur 3 ísafjörður
[ GÍSUJÚLÍS262 69 6 Lína Þorskur 3 (safjörður Ti
HALLDÓR SIGURÐSSON Is 14 27 5 Net Þorskur 5 ísafjörður
ÞORKEU BJÖRN NK110 18 5,4 Net Ufsi/þorskur 4 Neskagpataíur J
HLÍFAR PETUR NK 15 60 3,4 Lína Þorskur 1 Neskaupstaður
BÚÐARFELLSU90 101 12,9 Lína Þorskur 3 Fáskrúðsfjörður ”]
ÍVAR NK 124 14 9.6 Lina Þorskur 3 Fáskrúðsfjörður
KRISTBJÖRG VE 70 149 9,4 Lina Þorskur 1 FáakrúSafjöríur J
SÍGHVATÚR GK57 233 26 Lína Þorskur 1 Fáskrúðsfjörður
FREYRSF20 105 1,4 Lína Blandað 1 Höfn ~J
SKÁRFUR GK 666 228 11,2 Lfna Blandað 1 Höfn
GULLBORG VE 38 94 223.2 Net Þorskur : 4::-::: Veatrnannaayiar !
FRIGG VE 41 165 8,0 Troll Þorskur/ýsa 1 Vestmannaeyjar
GANDIVEI7I 204 27,9 Net Ufsi Voatrnanneoyjar |
KRISTBJÖRG VE 70 149 43,4 Lína Þorskur i Vestmannaeyjar
HAFBERG GK 377 182 15 Trpll Þorskur i Grindavík j
VÖRÐURÞH4 210 18,0 Troll Þorskur 1 Grindavík
ÞRÖSTURGK211 190 10,1 Troll Þorskur Grináavlk 1
EYVINDUR KE 37 40 0,2 Dragnót Blandað 1 Grindavík
BARDINN GK12 243 9,0 Lína Þorskur 2 Grindavík j
ELDHAMARGK 13 38 6,6 Lína Þorskur 2 Grindavík
FAXAVÍK GK 7 10 .;: 1,8 Lfna Þorskur 2 Grindavík ]
FJÖLN/R GKI57 190 31,0 Lfna Þorskur 1 Grindavík
HLÍFGK2S0 10 1,0 Una Þorskur 2 : : Grindavík ~\
HRAPPUR GK 170 10 1.1 Lína Þorskur 1 Grindavík
KÓPUR GK175 335 33,9 Una Þorskur 1 Grindavík J
ÓLAFUR GK33 36 8,5 lina Þorskur 4 Grindavík
REYNIRGK47 72 13,1 Lína Þorskur 4 Grindavík j
SIGRÚNGK 380 15 5,5 Lína Þorskur 3 Grindavík
TÁLKNIBA 123 65 8,2 Lfna Þorskur 4 Grindavík ']
VÖRÐÚFELL GK 2Ö5 30 7,1 Lfna Þorskur 4 Grindavík
. ÞORSTEINN GÍSLASON GK 2. 76 8,4 Lfna Þorskur 3 Grindavtk |
HRAUNSVÍK GK 68 14 2,4 Net Þorskur 4 Grindavík
ÞORSTEINNGK16 179 1,7 Net Þorskur 1 Grindavík |
FR EYJA GK 364 120 15,5 Lina Þorskur 2 Sangerði
GEIR GOÐIGK 220 160 14,0 Lína Þorskur 4 Sandgerði ]
ÍÓHANNES ÍVÁRKE 85 76 6,2 Úna Þorskur 3 Sandgeröi
JÓNGUNNLAUGSGK444 103 6,0 Líno Þorskur 1 Sandgerði
UÖSFARIGK 184 5.6 Lfna Þorskur 2 Sandgerði
ÓUKE18 54 1,1 Una Þorskur 1 Sandgerði ]
SIGURVIN BREIÐFJÖRÐ KE 7 8.0 Lína Þorskur 3 Sandgerði
SIGÞÓRÞH 100 189 21,5 Una Þorskur 4 Sendgeröi J
SKARPHÉÐINN RE317 102 3.1 Lfna Þorskur 2 Sandgeröi
SÆMUNOUR HF85 53 4,3 Una Þorskur 2 Sandgerði j
1 BÁTAR
Nafn StaarA | Aftl ValAarfarl Uppist. afla | Sjóforeirj Löndunarst.
UNA iGARBIGK100 14,0 Úna Þorskur i 3- ; Sandgerði ]
ÞORRÍGK183 202"““ 9.6 Lfna Þorskur 3 ~ Sandgerði
f GUBBJÖRGRE21 immm. mmmm wmmm Þorskur mm Sanrjgeröi
ÓSKKE5 “51““ 12,6 Net Þorskur 5 Sandgerði
NIÁLLRE37S 29 4,3 Net Þorskur 4 Sandgeröi J
NJÖRÐÚR EA 208 17 2,5 Net Þorskur 4 Sandgerði
REYKJANES GK l$ 14 1,6 Net Þorskur . z Sandgerði ]
þörkéllIrnásón GK 21 65 3,1 Net Þorskur 3 | Sandgerði
ARNARKE260 45 2,9 Dragnút Koll 1 i Sandgaröi l
BJÖRGVIN A HATEÍGI GK26 47 0,7 Dragnót Koli 1 Sandgeröi
HAFÖRN KE 14 36 0,9 Dragnót Koii 1"~"
BARÐINN GK42 23 5.7 Lfna Þorskur * 2 | Sandgeröi
REYKJABORG RE 25 29 0,5 Dragnót Koii ~~ mm Keflavlk l
ALBERTÓLAFSSON KÉ 39 176 14,3 Lína Þorskur 2 Keflavfk
ÁGÚST GUÐMUNDS. GK95 186 11,0 Nat Þorskur 4 Kgflavik j
ERUNGKE140 278 27,5 Net Þorskur Keflavík
FARSJELL GK 162 35 2,2 Net Þorskur I KBflavík ]
GÚNNAR HÁMUNDARS. GD375 53 8,5 Net Þorskur 4 Keflavfk
! HAPPASÆL LKE94 188 32,3 Net Þorskur 6 Keflavík
STAFNES KE 130 197 48,3 Net Þorskur 5 Keflavfk
SVANURKE90 38 14,5 Net Þorskur 4;' kafiavik J
ÆGIR JÓHA NNSSON ÞH 212 29 1,2 Net Þorskur 2 Keflavík
SIGURVtK VE 700 132 19,0 Lína Þörakur/ýs3 1 Hsfnarfjörður ]
ÓSKAR HALLDÓRSS. RÉ157 242 17,0 Troll Blandað 1 Hafnarfjörður
ÞÓREÁ408 mmm 17,8 Troll BlandaB 1 Hafnarfjörður "]
SKOTTA HF 177 22,1 Lína Þorskur 1 Hafnarfjöröur
\ HRINGUR GK18 75 19,9 Lína Þorskgr wmm Hafnarfjörður j
FREYJA RE 38 136 41,3 Troíl Þorskur 1 Reykjavík
; ÁSGEIR FRIMANN ÓF21 281 56,3 Lrna Þor'ákur i Reyljavik |
SÓLBORG SV202 138 32,5 Lfna Þorskur 1 Reykjavík
TOGARAR
Nafn Stmrð AHI Upplst. afla Úthd. Löndunarat.
| HARALDUR BÖÐVARSSONAK lí 298 80 Þarekur/ýaa 10 Akranea |
MÁRSH 127 493 37,5 Þorskur 9 Ólafsvík
'ARNARNESSI70 372 34,0 Þorskur Ólafavik
RUNÓLFURSH 135 312 51 Þorskur 11 Grundarfjörður
KLAKKUR SH 610 488 47,5 Þarskur 5 Grundarfjörður j
FRAMNES iS 708 407 23 Þorskur 5 Þingeyri
SLÉTTANESÍS808 472 33 Þorskur 5 Wngeyri S1
DAGRÚNÍS 7 499 40 Þorskur 4 Bolungarvík
GUÐBJARTUR ÍS 16 407 27 Þorskur 3 ísafjörður j
HÁLFDÁN ÍBÚÐ ÍS 1.9 252 20 Þorskur 3 ísafjöröur
GUDBJÖRGÍS 46 594 186 Þorekur 7 laafiöröur ]
PÁLL PÁLSSON ÍS 102 583 52 Þorskur 3 ísafjörður
\BE$SIÍS4t0 807 67 Þorskur 6 Súðavfk ]
ÁRNÁRHU 1 462 71 Þorskur 10 Skagaströnd
\ SKAGFIRÐINGUR SK 4 407 27,0 Þorakur 6 Sauöárkrókur "”]
SIGLUVÍKSI2 456 42 Blandað 7 Siglufjörður
f DRANGEY SK1 451 71 Blandað 7 Siglufjörður j
BJÖRGÚLFUREA312 424 68,7 Þorskur/ýsa 10 Dalvík
\BJÖRGVINEA3I1 499 74,1 Blandaö 9 Dalvik :[
BJÁRTÚRNK 121 461 81 Þorskur 7 Neskaupstaöur
[ BARÐINK 120 497 46 Þorskur 5 Neskaupstaður j
HÖLMÁNESSÚ1 451 40 Þorskur/grálúða 5 É8kifjöröur
[hoffellsubo 548 60,4 Þorakur 6 Fóskrúðsfjörður i
'ÍJÖSÁFÉlL'SÚ7Ó 548 61,8 Þorskur 6 Fáskrúðsfjörður
i SVEINN JÖNSSON KE9 298 75 Karfj P/m Sandgarði |
ÓLAFURJÖNSSON GK404 488 67 Blandað 7 Keflavík
\ ELDEYJAR-SÚLA KE20 262 31 Slandaö 6 Keflavík
ÞURlÐUR HALLDÓRSD. GK 94 297 26,5 Blandað 6 Keflavík
i SÖLVIBJARNASON BA65 404 33,3 Þorskur 10 : Raykjavlk )