Morgunblaðið - 09.12.1992, Page 5

Morgunblaðið - 09.12.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ AFLABROGÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 D 5 Morgunblaðið/RAX Frá blaðamannafundi í Kaffivagninum á Grandagarði um nýútkomna skýrslu um afkomu smábátaútgerð- arinnar. Frá vinstri: Örn D. Jónsson hjá Sjávarútvegsstofnun H.Í., Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Lands- sambands smábátaeigenda, Arthur Bogason, formaður L.S., og Karl Benediktsson landfræðingur. Hreinn hagnaður smábáta 8,4% af tekjum árið 1989 HREINN hagnaður smábátaflotans var 8,4% af tekjum árið 1989, þegar hreinn hagnaður frystitogara- flotans var 3,7%, og smábátar eru eini út- gerðarflokkurinn, sem sýnir hagnað af þeim, sem landa fiski til vinnslu innanlands. Aðalástæðan er sú að olíukostnaður smábáta er minni en þjá öðrum útgerðarflokkum, eða 3,8% af tekjum. Þá er eiginfjárstaðan góð, eða 28,5%. Smábátar hafa veitt 7-10% af botnfiskaflanum sl. ár að verðmæti 3-4 mil(jarðar kr. á verðlagi ársins 1990. Smábátar veiða 7-10% af botnfiskaflanum að verðmæti 3-4 milljarðar Þetta kemur fram í könnun á arðsemi smábátaflotans árið 1989, sem Sjávarútvegsstofnun Háskóla íslands gerði fyrir Landssamband smábátaeigenda, en ekki hafa legið fyrir opinber yfirlit um afkomu smábáta undir 10 brl. L.S. hefur nú gefið út þessa könnun og skýrslu Karls Benediktssonar landfræðings um smábátaútgerð á tímgm breyt- inga í sjávarútvegi. Úrtakið í könn- un Sjávarútvegstofnunar eru 102 RÆKJUBA TA R smábátaútgerðir, sem er marktækt, þar sem kostnaðarsamsetningin er einföld, að sögn Amar D. Jónsson- ar hjá stofnuninni. Hópurinn í úr- takinu er mjög blandaður hvað veiðiheimildir snertir og er þar bæði um kvóta- og krókaleyfísbáta að ræða. Úthaldsdagar báta í úrtakinu voru frá 28 til 309. Mesti hagnaður er 3,7 milljónir kr., mesta tap 1,6 milljónir en meðaltalið er 142 þús- und kr. hagnaður, sem endurspegl- ar öðm fremur þá almennu stefnu eigenda smábátanna að taka virðis- auka út í launum. Þannig er virðis- aukinn, þ.e. laun og hagnaður, ná- lægt 49% af heildartekjum. Eigin- fjárhlutfallið er á bilinu 0-18 millj- ónir en meðaltalið er 2 milljónir. Aflaverðmæti er að meðaltali 2,6 milljónir en það mesta 14,1 milljón. L.S. segir dæmi um að aflakvóti einyrkja á trillum hafi verið skertur um 28,5% í þorskígildum við síð- ustu kvótaúthlutun, þegar frysti- skip frá sama útgerðarstað hafí fengið 3% aukningu í þorskígildum, en smábátar veiða aðallega þorsk. „Smábátamir færa að landi jafn- besta hráefnið, em mest atvinnu- skapandi allra útgerðarþátta og notast við umhverfisvæn veiðar- færi. Þá hefur smábátaútgerðin aldrei kostað hið opinbera eða al- menning nein fjárútlát," segir m.a. í fréttatilkynningu frá L.S. LOÐPJUSKIP 1 ÁRNÍÖLA tS 81 \ÞJÚ0ÖífORÍ$é$ SÆDÍSÍS67 BRYNDÍSÍS69 sæbjörnTsi2i \NBSTÍÍS218 HAFRÚN HÍS 365 l Rmmf$22 GUNNAR SIGURÐSSON ÍS 13 [ SIGURGBIR SÍGURÐSS. ÍS 63$ FINNBJÖRNIS37 j GEYSIR BA 140 SÆFELL ÍS 820 'BÁRAÍS66 ! NÁTTFARIHF185 OTUREA 162 ; STEFÁN RÖGNV.SSÓN EA 345 SÆFELL EA 73 [SÆNES.EÁTS ÁRFARÍHF Í82 KRISBJÖRG ÞH 244 DAGFARIÞH 70 \WÐKmwðRGW6Q FANNEYÞH 130 iaronþhm ALDEYÞH 110 ['SffiRNUTfNDÚR SÍTÍÆ ÞÓRIR SF77 29 10 16 68 110 192 76 138 Afll 3,6 1,4 1,4 2.0 3,12 11.3 2,3 31.8 4.8 5,6 8«2.. 9.0 18,6 M 4,4 12 BoUwgafvðc ~"| Nafn [PAXIRE241 Bolungarvík SVANUR RE 45 Bolungaryík | HELGAURE373 Bolungarvík B^ungaryjV j GULLBERG VE292 Bolungarvlk HUGfíúNvese Boluntwfté: 1 JÖN FINNSSON fíE 506 Bolungarvfk (safjórftur [ BJARNIÓLAFSSON AK 70 Isafjöröur Jsafjörftur I júprrenfíem ISLEIFUR VE63~ ísafjorður , höfrunWrak 91 ísafjör&ur ....j isafjöröur HILMIRSU 171 [ISLEUWVE? WRKURNK122 331 794 328 445 72 66 379 326 987 242 Siglufjöröur Siglufjörður Siglufjörður Siglufjörður Siglu^örður Siglufjörður Neskaupstaður Neskaupstaður Neskaupstaður 1 HAUKURÍS IS5 22. , 3,4 4 Morftut l WSÍLDARBÁ TAR ALDAN ÍS 47 29 3.4 3 ísafjörður \ 1 1 10 0,4 j DAGNYÍS34 11 2.4 3 (safjörður Nafn StaarA AfU SJÓferdlr L&ndunarst. [ GISSURFIVfTllS U4 18 2;6 3 Marftw 1 í ÞÓRSHAMAR GK 75 326 ' 426 ~~2 Nöskaupst. j VER Is 120 11 1.0 1 íaafjörður GUÐRÚN ÞORKELSD. SU 211 365 197 3 Eskifjöröur ÖRNlS W 18 1,6 2 (safjoröur 8ERGUR VE 44 278 1 EskiSörfturlil HAFFARllS43cT 230 14 1 Súöavík SÆUÚNSU 104 142 130 1 Eskifjörður KOFRllS 41 301 17 1 Súftavöc GU0M.KRÍSTINN SÚ 404 '229 160 2 Mskrúísfj. VALUR ÍS420 41 3.7 3 Súöavík LYNGEY SF 61 146 148,5 2 Höfn HÁFRÖNÍS154 19 1,2 2 Súftavik [ SIG ÓLAFSSON SF 44 124 171.6 2 Höfn FENGSÆLLIS 83 22 4.8 3 Súðavík SKINNEYSF30 172 175,1 2 Höfn £ I 3 165 11,8 1 Skagaströnö j SKÖGEYSF53 207 337,7 2 Höfn HÖFRUNGURIIGK 27 179 19,8 1 Skagaströnd STEINUNNSF 10 116 367.7 3 Höfn i HELGA BJÖRG HÚ7 21 0,6 1 Skagaströnd í SIGHVATVR8JARNAS VE9I 370 365 5 Vuvtmanna*. SANDVÍKSK188 15 1.2 1 Sauöárkrókur HEIMAEYVE1 272 181 1 Vestmannae. I ÞÓRIRSKW 12 1.3 1 Sauðárkrókur |j \ GU0RÚNVEI22 J06 143 •; 1 Vsstmanrau) JÖKULL SK33 68 1.3 1 Sauðérkrókur GÍGJA VE34Ó 366 396 2 Vestmannae. HELGA RE 49 199 20 1 Slgluflötftur STYRMIRVE82 190 ,127 Vpstmannaaj OGMUNDUR RE94 187 12 1 Siglufjöröur GÁUKUR GK 660 181 65 1 Grindavík | GEIRSH27 138 10,7 1 Dalvfk GEIRFÚGL GKG6 140 135 1 Grindavík ~j GEYSIRBA 140 186 11.3 1 Dalvík SUNNUBÖRG GK-199 450 493 1 Grindavík Delvík SKELFISKBA TAR Husavík Husavík Húsavík Húsavík Húsavík Eskifjörður Eskifjöröur Nafn Staarð Afll Lóndunarst. ! GRUNDFIR0INGURSH 12 103 31,4 4 Grundarfjörftur | SÓLEYSH 150 63 31,0 4 Grundarfjörður ARNARSH 157 16 32.6 6 Stykkíshólmur j ARNFINNUR SH 3 117 50,3 5 Stykkishólmur ARSÆUSH88 103 60.5 5 Stykkíshölmúri DALARÖSTSH 107 27 29,5 5 Stykkishólmur | GÍSLIGUNNARSSONIISH 85 18 22.1 8 JÓNFREYRSH1Í6 102 49,7 5 Stykkishólmur I GRETTIRSH 104 148 48.9 5 HRAUNEYBA 407 69 11,9 3 Stykkiahólmur l SIGURVON SH 121 88 13,1 ' '"'J3' jV'] Stykkishólmur ] SMÁRISH 221 63 9,5 2 Stykkishólmur MÁNllS 54 36 ; J 9,2 2 Þingeyri | BJARMIHU13 61 3.4 1 Skagaströnd Saimiingur EB við Argentínu um 250 þús. t veiði á ári BRUSSEL MANUEL Sjötíu skip frá EB fá að stunda veiðamar næstu fimm árin Marin, framkvæmda- stjóri sjávarútvegsmála innan framkvæmda- sljóniar Evrópubanda- lagsins (EB), undirritaði á mánudag í Buenos Air- es í Argentínu fiskiveiðisamning sem veitir flota EB heimild til að veiða 250 þúsund tonn á ári við Argentínu a.m.k. næstu fimm árin. EB skuldbindur sig til að stuðla að samstarfsverkefnum á milli evrópskra og argentínskra útgerða um veiðarnar auk þess sem bandalagið leggur fram sem svarar rúmlega tveimur milljörð- um ÍSK á fimm ára tímabili til rannsóknar- og þróunarverkefna í argentínskum sjávarútvegi. Samningurinn gerir ráð fyrir að sjötíu fískiskip frá aðildarríkjum EB geti stundað veiðar í argent- ínskri fiskveiðilögsögu, tuttugu skip mega sigla undir fánum EB- ríkja en hin verða að vera skrásett í Argentínu en mega vera í eigu samstarfsfyrirtækja útgerða í EB og Argentínu. EB skuldbindur sig til að styrkja útgerðarmenn banda- lagsins til þess að koma á fót sam- starfsfyrirtækjum auk þess sem bandalagið mun leggja argentínsk- um útgerðarmönnum til styrki í sama tilgangi. Samkvæmt samingnum mun Argentína fá umtalsverðar tollaí- vilnanir fyrir mikilvægustu afurðir sínar inn á markaði EB-landanna. Evrópubandalagið fær að veiða allt að 120 þúsund tonn af lýsingi á ári en aðrar helstu tegundir verða langhali, þorskur og smokkfiskur, allt að 130 þúsund tonn á ári. Aukaafli má samkvæmt samningn- um vera allt að 10% af heildaraflan- um. Gildistími samningsins er fímm ár en að þeim loknum mun hann VINNSLUSKIP framlengjast sjálfkrafa um tvö ár í senn nema annar hvor aðili segi honum upp. Þessi samningur við Evrópu- bandalagið kemur í kjölfar samn- inga Argentínustjórnar við önnur ríki, til dæmis Japan, Tævan og Suður-Kóreu, en samkvæmt Reut- ers-fréttum eru þeir farnir að valda hálfgerðu neyðarástandi á Falk- landseyjum. Stjórnvöld þar hafa haft 64% tekna sinna af veiðiieyfa- sölu en vegna samninganna við Argentínustjóm hefur hún hrapað niður úr öllu valdi. Þar við bætist, að Falklendingar hafa miklar áhyggjur af rányrkju á miðunum enda eru ekki í gildi neinir samn- ingar um nýtingu sameiginlegra fiskstofna á landgrunninu milli eyjanna og Argentínu. Sem dæmi má nefna, að Falklendingar vilja, að 40% smokkfískstofnsins verði látin óveidd hveiju sinni en Argen- tínumenn virðast setja lítið fyrir sig óskynsamlega nýtingu og hunsa verndunarsjónarmið. Nafn StaorA AfU UppJsta&a Úthd. Ldndunarmt. GNÚPURGK11 436 41.8 Þorekur 21 Grindavjk ] SÍGURÐUR ÞÖRLEIFSSON GK 10 162 36,8 Þorskur 21 Grindavík DÓRPéTVRSSONÞH40 143 24.5 Koti Saodgerði j HARALDUR KIRSTJÁNSSON HF 2 883 125,7 Karfi 17 Hafnarfjörður GISSURÁR6 315 57.1 Rsukja 20 Roykjevík LANDANIR ERLENDIS 1 Nafn Staaró AfU Uppist. afla Sðluv. m.kr. MaóahrAtg Lóndunarat. Sj [ 8REKIVEB1 599 142.5 Ksrfi 21,9 153,76 Öremsrhaven HEGRÁNESSK2 498 122,3 Karfi 16,6 136,36 Bremerhaven 1 HAUKUR GK 25 479 114.6 Ksrfi 23,2 202,79 Bremerhaven UTFLUTNINGUFt 50. VIKA Bretland Þýskaland Önnur lönd Áætlaðar landanir Þorsk. Ýsa Ufsi Karfi VIÐEY RE 6 GNÚPUR GK 11 20 20 230 150 Áætlaðar landanir samtals 40 380 Heimilaður útflutn. í g-ámum 151 147 21 180 Áætlaður útfl. samtals 151 147 61 560 Sótt var um útfl. í gámum 680 623 82 376 FISKKER, TROLLKÚLUR OG PLASTBRETTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.