Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1993, Blaðsíða 4
Morgunblaðið/Frosti Þelr fengu vlðurkenningar fyrir góðan árangur á Nýárssundmóti fatlaðra. Birkir Rúnar sem hreppti sjómannabikar- inn er f miðjunni, honum á hægri hönd er Snorri S. Karlsson sem vann þriðja besta afrekið og vinstra megin við hann Pálmar Guðmundsson sem vann næstbesta afrekið. RUÐNINGUR / BANDARIKIN Meistaramir áfram - og Buffalo Bills sigraði Houston Oilers í ótrúlegum leik Birkir hlaut bikarinn þriðja ário íröð BIRKIR Rúnar Gunnarsson, fimmtán ára sundmaður, hlaut Sjómannabikarinn þriðja árið í röð fyrir besta árangurinn á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga sem haldið var í Sundhöllinni í Reykjavík á sunnudaginn. Birkir sem hefur verið blindur frá fimm ára aldri keppir fyrir ÍFR og UBK. Hann hlaut 647 stig fyrir að synda 50 m bringusund á tíman- um 39,69 sek sem er íslandsmet í hans flokki og jafnframt besta afrek- ið mótsins í tíu ára sögu þess skv. stiga- og forgjafarútreikningi. Pálmar Guðmundsson ÍFR sem keppti í flokki hreyfíhamlaðra (Rl) vann næstbesta afrek mótsins þegar hann synti 50 metra skriðsund á tím- anum 1:27,35. Snorri S. Karlsson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar í flokki hreyfihamlaðra (R4) varð þriðji með 482 stig fyrir að synda 50 m bak- sund á tímanum 48,39 sek. „Ég hef aldrei æft eins vel og núna og síðan ég byrjaði að æfa með Breiðabliki hef ég tekið miklum framförum,“ sagði Birkir sem æfir sund sex daga vikunnar. Um þrjátíu keppendur mættu til leiks og fengu allir keppendur við- urkenningaskjöl fyrir þátttökuna. Ólafur G. Einarsson, menntamála- ráðherra var heiðursgestur og sá jafnframt um að veita verðlaun. ■ Úrsllt / B2 KNATTSPYRNA QPR áfram Les Ferdinand skoraði tvö mörk með stuttu millibili (21. og 24. mín.) þegar QPR lagði Swindon að velli, 3:0, í 3. umferð ensku bikar- keppninnar í gærkvöldi. Gary Penrice skoraði þriðja markið á 26. mín. Amór sagðist í samtali við Morg- unblaðið ve^a mjög ánægður með að þessi mál væru komin á hreint og hann gæti nú farið að leika knattspymu aftur eftir næst- um árs hlé. „Ég fór til Svíþjóðar í MEISTARAR Washington Redskins í NFL-deildinni sigr- uðu Minnesota Vikings á útivelli i góðum leik á laugardag og geta því enn varið meistaratitil sinn frá því i fyrra. Annars var það ótrúlegur leikur Buffalo Bills gegn Houston Oilers á sunnu- dag sem vakti mesta athygli í fyrstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar um helgina. að var kalt í Buffalo-borg á sunnudag, en gestimir frá Ho- uston byijuðu mjög vel og náðu 32ja MaaaB stiga forystu, 35:3, í Gunnar upphafi seinni hálf- Valgeirsson leiks. Þá var eins og skrifar hendi væri veifað og heimamenn fóru í geysilegt stuð, með varastjórnandann Frank Reich byijun desember til að skoða að- stæður hjá Hacken og leist vel á. Þetta er lítið félag með þokkalegan völl og góða æfingaaðstöðu. Ég er ánægður með minn hlut í samningn- um en aðalatriðið er að fá að spila í fararbroddi. Buffalo náði forystu, 38:35, þegar þrjár mínútur voru til leiksloka, en Houston jafnaði síðan 12 sekúndum fyrir leikslok. Buffalo skoraði síðan sigurstigin með vall- armarki þegar rúmar þijár mínútur voru liðnar af framlengingunni. Þetta er mesti stigamunur sem lið hefur náð að vinna upp í sögu deildarinnar frá upphafí. Mark Levy, þjálfari Buffalo, var að vonum kátur eftir leikinn. „Hurð- in var að lokast á okkur, en við náð- um að setja fótinn á milli stafs og hurðar á síðustu stundu. Menn verða alltaf að hafa trú á að hlutimir séu mögulegir og hugarfarið var rétt hjá okkur í þessum leik,“ sagði Levy eftjr leikinn. í hinum leiknum í AFC-deildinni á ný. Ég tek þátt í öllum undirbún- ingi liðsins sem hefst í næstu viku, en deildarkeppnin hefst 22. apríl. Við munum taka þátt í minnst einu innanhússmóti og fara í tvær æf- ingaferðir áður en deildin hefst.“ Arnór segir markmið forráðamanna félagsins að halda úrvalsdeidarsæt- inu sem liðið tryggði sér á síðasta keppnistímabili. Arnór gerði tveggja ára samning við sænska félagið sem er með upp- sagnarákvæði eftir eitt ár. Þar sem náði San Diego Chargers að vinna Kansas City Chiefs, 17:0. Chargers sigraði þar með í átta síðustu leikjum sínum og í 12 af síðustu 13 leikjum. Lokaleikur fyrstu umferðar var á sunnudag, en þar gerði Philadelphia Eagles sér lítið fyrir og vann New Orleans Saints í Superdome-höllinni, 36:20, eftir að hafa verið undir, 10:20, í upphafi síðasta leikhlutans. Ernimir svömðu hinsvegar fyrir sig með 26 stigum án svars frá Dýrling- unum áður en flautað var til leiks- loka. í annarri umferð, um næstu helgi, mætast Miami Dolphins og San Di- ego Chargers, Pittsburgh Steelers og Buffalo Bills, San Fransico 49ers og Washington Redskins og Dallas Cowboys mætir Philadelphia Eagles. Amór er eign belgíska félagsins Anderlecht varð að samkomulagi að hann yrði á einskonar lánssamn- ingi hjá Hácken, sem yrði end- urskoðaður eftir eitt ár. Gunnar Gíslason leikur einnig með Hácken eins og áður hefur komið fram. Hann lék með félaginu í þijú ár áður en hann kom heim til að taka við KA síðasta keppnis- tímabil. Ágúst Már Jónsson lék einnig með félaginu fyrir þremur árum. ■ TVEIR kylfingar hafa gefið sig fram og tilkynnt að þeir hafi farið holu í höggi á síðasta ári, eftir að heildarlistinn yfír þá heppnu var birtur fyrir áramótin. ■ HJALTI Þórarinsson læknir fór holu í höggi í fyrra eins og hann hefur reyndar gert þrívegis áður og Karolína Guðmundsdóttir fór holu í höggi í fyrsta sinn í fyrra, á golfvelli í Bandaríkjunum. ■ GUNNAR Már Másson, knatt- spyrnumaður, sem lék með KA sl. keppnistímabil, hefur gengið til liðs við Leiftur á Olafsfirði, sem leikur í 2. deild. ■ AÐALSTEINN Aðalsteins- son, leikmaður með Víkingi, hefur verið ráðinn þjálfari 3. deildarliðs Völsung, en Aðalsteinn lék með Völsungum 1987 og 1988. ■ KATARINA Witt, margfaldur meistari í listdansi á skautum, sem sneri sér að sýningum og kvik- myndaleik eftir Vetrarólympíuleik- ana í Calgary 1988, ætlar sér að keppa fyrir Þýskaland á vetrarleik- unum í Lillehammer 1994. ■ ÞJÓÐVERJAR hafa þegar sótt um áhugamannaréttindi fyrir Witt og tekur Alþjóða skautasambandið málið fyrir 12. febrúar. „Ekkert ætti að koma í veg fyrir samþykkt umsóknarinnar," sagði fram- kvæmdastjóri sambandsins. ■ WITT, sem er 27 ára, sagði að ekkert væri mikilvægara en keppa á Ólympíuleikum og hún vildi taka enn einu sinni þátt undir hand- leiðslu Jutta Miiller, fyrrum þjálf- ara síns, sem er 63 ára. ■ LIÐ Alabama-háskóla gerði sér lítið fyrir og vann lið Miami- háskólans , 31:13, í úrslitaleik há- skólaliða í ruðningi á nýársdag í Bandaríkjunum. Lið Miami var tal- ið mun sigurstranglegra, en vörn Alabama var geysisterk í leiknum og tvö snertimörk liðsins um miðbik seinni hálfleiks gerði út um leikinn. STYRKIR Reykjavík- urborg styrkir Stjóm Afreks- og styrktar- sjóðs Reykjavíkur, sem skipuð er fulltrúum frá íþrótta- og tómstundaráði og íþrótta- bandalagi Reykjavíkur, hefur úthlutað 1.220 þúsund króna styrk til þriggja félaga og ein- staklings fyrir góðan árangur á árinu. ■ Handknattleiksdeild Víkings fær 400 þúsund krónur vegna ísiands- og bikarmeistaratitils í meistaraflokki kvenna árið 1992. ■ Blakdeild íþróttafélags Stúdenta, ÍS, fær 400 þúsund krónur vegna íslands- og bikar- meistaratitils í meistaraflokki kvenna og íslandsmeistaratitils í meistaraflokki karla árið 1992. ■ Knattspymudeild Vals fær 300 þúsund krónur vegna bikar- meistaratitils í meistaraflokki karla árið 1992. . ■ Elsa Nielsen, badminton- kona úr TBR, fær 120 þúsund krónur vegna þátttöku í Olymp- íuleikunum í Barcelona 1992. KNATTSPYRNA Amór leikur með Hácken „ÞAÐ er frágengið að ég leik með sænska úrvalsdeildarliðinu Hácken i sumar,“ sagði Arnór Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem skrifaði undir samning við sænska félagið um helgina. Gunnar Gíslason, sem þjálfaði og lék með KA sl. sum- ar, leikur einnig með Hácken í sumar eins og hann gerði fyrir tveimur árum. GETRAUNIR: 221 X 1 X 11X X22X LOTTO: 9 14 17 25 28 + 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.