Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 1
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993 BLAÐ\
Strákur og
draugastelpa
Á föstudaginn hefur
göngu sína á StöÖ 2
myndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þetta
er svolítiÖ sérstœð ástar-
saga, því þau skötuhjú-
in eru ekki afsama
heimi. Júlli er ósköp
venjulegur strákur, en
Ellý er draugastelpa.
Fjallamenn
Árið 1940 reistu nokkrir
frumherjar i fjallamensku og
ferðalögum skála á Fimm-
vörðuhálsi. 50 árum síðar var
skálinn rifinn og annar reist-
ur í staðinn. A sunnudags-
kvöld verður sýndur í Sjón-
varpinu þáttur um sögu fé-
lagsins Fjallamenn og hvern-
ig hópurinn leitaði á vit fjall-
anna, stundaði klettaklifur
og skíðamennsku.
.ik. -d M