Morgunblaðið - 07.01.1993, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993
dagskrq C 3
FÖSTUPAGUR 8/1
SJONVARPIÐ
17.40 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskvöldi.
18.00 DJIDIIMECkll ►Hvar er Valii?
DAIlllALrill Nýr, breskur
teiknimyndaflokkur um strákinn
Valla sem gerir víðreist bæði í tíma
og rúmi og ratar í alls kyns ævin-
týri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson.
Leikraddir: Pálmi Gestsson. (10:13)
18.30 ► Barnadeildin (Children’s Ward)
Leikinn, breskur myndaflokkur um
hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi:
Þorsteinn Þórhallsson. (16:26)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 Þ-Magni mús (Mighty Mouse)
Bandarísk teiknimynd um hetjuna
hugprúðu, Magna mús. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
19.30 Þ-Skemmtiþáttur Eds Sullivans
(The Ed Sullivan Show) Bandarísk
syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum
Eds Sullivans, sem voru með vinsæl-
asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum
á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi
heimsþekktra tónlistarmanna, gam-
anleikara og fjöllistamanna kemur
fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur
Bjarni Guðnason. (11:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 kffTTID ►Sykurmolarnir í
rfL I IIK Namríku Þáttur um
ferð Sykurmolanna til Bandaríkjanna
þar sem þeir komu fram á fjölda
tónleika ásamt írsku hljómsveitinni
U2.
21.05 ►Yfir landamærin (Gránslots)
Sænskur spennumyndaflokkur fyrir
unglinga, sem gerist í fjallaþorpi á
landamærum Svíþjóðar og Noregs í
seinni heimsstyijöldinni. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið) (1:4)
21.35 ► Derrick Þýskur sakamálamynda-
flokkur með Horst Tappert í aðalhlut-
verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
(6:16)
22.35 tfUIVIiVUIIID ►Skrímsli í
nVlnnllllUln skápnum
(Monster in the Closet) Bandarísk
gamanmynd frá árinu 1986. Hér seg-
ir frá fréttamanni og vísindamanni
sem taka höndum saman og reyna
að vinna bug á morðóðu skrímsli er
skýtur upp í fataskápum fólks. Leik-
stjóri: Bob Dahlin. Aðalhlutverk:
Donald Grant, Denise DuBarry og
Ciaude Akins. Þýðandi: Þorsteinn
Þórhallsson. Kvikmyndaeftirlit rik-
isins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 12 ára. Malt-
in gefur ★ ★★.
00.05 ►Madonna Breski sjónvarpsmaður-
inn Jonathan Ross ræðir við Ma-
donnu um nýja plötu og mjög umtal-
aða bók sem hún sendi frá sér nýver-
ið. I þættinum er einnig brugðið upp
tónlistaratriðum. Þýðandi: Olöf Pét-
ursdóttir.
1.00 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera.
17.30 ►Á skotskónum Teiknimyndaflokk-
ur um Kalla og vini hans í knatt-
spymufélaginu.
17.50 ►Addams-fjölskyldan Teikni-
myndaflokkur um hina stórskrítnu
Addams-fjölskyldu. (1:13)
18.10 ►Ellý og Júlli Leikinn ástralskur
myndaflokkur. (1:13)
18.30 ►NBA tilþrif (NBA Action) Endur-
tekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 hlFTTID ^ E'ríkur Viðtalsþátt-
rKI lln ur í beinni útsendingu
í umsjón Eiríks Jónssonar
20.30 ►Óknyttastrákar II (Men Behaving
Badly II) Breskur gamanmynda-
flokkur um náunga sem búa saman.
(2:6)
21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street)
Bandarískur spennumyndaflokkur
um unga rannsöknarlögreglumenn
sem sérhæfa sig í glæpum meðai
unglinga. (13:20)
21.50
KVIKMYNDIR
►Við Zelly
(Zelly and Me)
Isabella Rossellini, Glynis Johns og
David Lynch leika aðalhlutverk í
þessari kvikmynd um samband mun-
aðarlausrar stúlku við umhyggju-
sama fóstru sína og afbrýðisama
ömmu. Leikstjóri er Tina Rathbome.
1988. Maltin gefur ★★%.
23.20 ►Syndaaflausn (Absolution) Rich-
ard Burton fer með eitt magnaðasta
hlutverk ferils síns í þessum spenn-
utrylli. Tveir drengir, Dominic Guard
og Dai Bradley, leika aðalhlutverk á
móti Burton. Leikstjóri: Anthony
Page 1979. Stranglega bönnuð
bömum. Maltin gefur ★ ★ Vi.
0.55 ►Draumastræti (Street of Dreams)
Thomas Kyd lifír þægilegu lífí í Suð-
ur-Kalifomíu þar sem hann starfar
sem einkaspæjari fyrir konur sem
granar að eiginmenn þeirra eigi hjá-
konur. Þegar Paul Sassari, einn for-
kólfa kvikmyndaveranna í Hollywood,
er myrtur kemst Thomas að því að
hans eigin ástkona er ekkja Sassaris
og liggur sterklega undir gran um
að hafa sálgað karlinum. Leikstjóri:
William A. Graham. Bönnuð böm-
um. Maltin gefur miðlungseinkunn.
2.25 ►Dómur fellur (Seven Hours To
Judgement) Dómarinn John Eden
hefur ekki næg sönnunargögn til að
sakfella þijá menn sem ákærðir eru
fyrir morð á ungri konu og kveður
upp sýknudóm. David Reardon, eigin-
maður hinnar myrtu, sturlast þegar
óþokkarnir eru látnir lausir. Hann
rænir eiginkonu dómarans og setur
honum úrslitakosti. Aðalhlutverk:
Beau Bridges, Ron Leibman og Jul-
ianne Phillips. Leikstjóri: Beau
Bridges. 1988. Stranglega bönnuð
böraum. Maltin gefur ★★.
3.55 ►Dagskrárlok
Hljómleikaför U2
og Sykurmolanna
Molarnir - Sjónvarpið
sýnir mynd um tón-
leikaför Sykurmolanna
og írsku hljómsveitar-
innar U2 um Bandarík-
in.
Tónleikaförin
talin vera
hápunktur
ferils hljóm-
sveitarinnar
SJÓNVARPIÐ KL. 21.40 Sykur-
molarnir hafa verið mikið í fréttum
undanfarið, eftir að lag hljómsveit-
arinnar komst á topp bandaríska
danslagavinsældalistans, en ís-
lensk hljómsveit hefur aldrei náð
á topp vinsældalista vestan hafs
áður. Fyrir skemmstu luku Mol-
arnir einnig tónleikaför um Banda-
ríkin með írsku hljómsveitinni U2,
en sú tónleikaför er af mörgum
talin með hápunktum ferils Sykur-
molanna, sem þar léku fyrir um
700.000 manns á tæþum mánuði.
Sjónvarpið sýnir á föstudagskvöld
þátt sem gerður var um þá tón-
leikaför Sykurmolanna og U2.
Þátturinn byggist á viðtölum við
hljómsveitarmeðlimi, myndskeið-
um af þeim baksviðs og á ferð og
flugi og svo ekki síst tónleikaupp-
tökum frá ferðinni sem teknar eru
á tugþúsundmanna leikvöngum og
sýna vel gríðarlegt umfang tón-
leikanna, en sviðsumbúnaður ferð-
arinnar þykir með því glæsilegasta
sem sést hefur á rokktónleikum.
Myndina gerðu Kristinn Þórðar-
son, sem er framleiðandi, Ágúst
Jónsson og Egill Örn Egilsson,
sem sáu um kvikmyndatöku, og
Magnús Viðar sem sá um klipp-
ingu.
Lítil stúlka þarf
að taka afstöðu
Þær veita
henni ást, en á
meðan
umhyggja
annarrar
byggir upp þá
rífur hin nidur
STÖÐ 2 KL.21.50 Við Zelly (Zelly
and Me) flallar um Phobe, sem er
munaðarlaus og verður að treysta
á tvær konur, fóstru sína og
ömmu. Þær veita henni báðar ást,
en á meðan umhyggja annarrar
þeirra byggir upp þá rífur hin nið-
ur. Fóstran elskar Phobe eins og
hún er og setur engin skilyrði fyr-
ir ást sinni en amman er afbrýði-
som og vill stjóma stúlkunni eins
og strengjabrúðu. Litla stúlkan
þarfnast beggja en neyðist til að
standa með annarri gegn hinni.
Til þess að komast að þvi hvað
er rétt verður Phobe að treysta á
sína innri rödd. í aðalhlutverkum
eru: Isabella Rossellini, David
Lynch, Glynis Johns og Áleandra
Johnes. Leikstjóri myndarinnar og
höfundur handritsins er Tina Rat-
hborne.
YMSAR
STÖÐVAR
SKY MOVIES PLUS
10.00 Mission of the Shark 12.00
Just a Regular Kid F,U 1990 13.00
Tales from the Darkside: All Alone
by the Telephone H 13.30 Tales from
the Darkside: A New Lease of Life H
14.00 Up River T,Æ 1990 16.00
Alias Smith & Jones W 1970 17.30
Xposure 18.00 Mission of the Shark
19.40 Skemmtun kvöldsins 20.00
Body Slam G 1987 21.40 Topp tfu
í Bandaríkjunum 22.00 Zandalee E
1990 23.45 King of the Kickboxers
Æ 1989 1.20 I Love You to Death
G 1990 3.00 The Black Cat T,F
1990 4.25 Bump in the Night T,Æ
1991
SKY ONE
6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s
Play-a- Long 9.10 Teiknimyndir 9.30
The Pyramid Game 10.00 Strike it
Rich 10.30 The Bold and the Beautif-
ul 11.00 The Young and the Restless
12.00 Falcon Crest 13.00 E Street
13.30 Another World 14.20 Santa
Barbara 14.45 Maude 15.15 The
New Leave It to Beaver 15.45 Bama-
efni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue
18.30 E Street 19.00 Alf 19.30
Family Ties 20.00 Code 3 20.30
Alien Natíon 21.30 Wrestiing 22.30
Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dag-
skrárlok
EUROSPORT
8.00 Þolfími 8.30 Ford skíðafréttir
9.30 Alþjóðlegar íþróttafréttir 10.30
Þolfimi 11.00 Körfubolti: Evrópu-
keppni félagsliða, Bologna - Badalona
12.30 Hnefaleikar 14.00 Tennis: The
Hopman Cup 18.00 Alþjóðlegar akst-
ursíþróttír 19.00 Sparkhnefaleikar
20.00 íþróttaskemmtiþáttur 20.30
Eurosport fréttir 21.00 Hnefaleikar
22.00 Tennis 23.30 Eurosport fréttir
24.00 Dagskrárlok
SCREEIMSPORT
7.00 Strandblak karla 8.00 Hesta-
sýning 9.00 Siglingakeppni 10.00
Heimsbikarkeppnin á skíðum 11.00
París-Dakar rallið 11.30 Bandaríski
fótboltinn 13.30 Þýskar aksturs-
íþróttír 14.30 Spænski fótboltínn
15.30 París-Dakar rallið 16.00
Franski fótboltinn 16.30 Blak 17.30
Isknattleiksfréttir 18.30 NBA fréttír
19.00 Alþjóðlegar íþróttafréttir
19.30 Akstursíþróttir 20.30 París -
Dakar rallið 21.00 Austurlenskir
hnefaleikar 22.00 Hnefaleikar 23.00
París-Dakar rallið 23.30 Franska ís-
aksturskeppnin
A = ástarsaga B = bamamynd D = dul-
ræn E = erótík F = dramatík G = gam-
anmynd H = hrollvekja L = sakamála-
mynd M = söngvamynd O = ofbeldis-
mynd S = striðsmynd T = spennumynd
U = unglingamynd V = vísindaskáld-
skapur W = vestri Æ = ævintýri.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv-
ast...“ „Bókatöfrar", sögukorn úr
smiðju Hrannars Baldurssonar. 7.30
Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð.
Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggs-
son. Úr Jónsbók. Jón Örn Marinósson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30-
Fréttayfirlit. Úr menningarlifinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíð”. Tíu ára afmælis-
þáttur. Bústaðakvartettinn kemur í
heimsókn og syngur lagasyrpu eftir
Sigfús Halldórsson; Guðni Þ. Guð-
mundsson stjórnar. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
9.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja-
dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur
Hauksson les eigin þýðingu (12).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfiriit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag-
inski og Eldar Rjazanov. Fimmti þáttur
af tíu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir.
Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik-
stjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur:
Rúrik Haraldsson, Valdimar örn Flyg-
enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Erla
Rut Harðardóttir, Ingrid Jónsdóttir og
Steinn Ármann Magnússon.
13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist.
Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi
dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare.
Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson
les (5).
14.30 Út í loftið heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 Miðdegistónlist
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðibáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
i dag: Náttúran I allri sinni dýrð og
danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45
Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60
„Heyrðu snöggvast...“.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað I hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson þjóðháttafræð-
ingur les (5). Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda-
gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars-
dóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Einu sinni á nýársnótt" eftir Emil
Braginski og Eldar Rjazanov. Fimmti
þáttur af tíu. Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
í gær.
20.00 íslensk tónlist.
- Sex vikivakar eftir Karl 0. Runólfsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur, Páll
P. Pálsson stjórnar.
- Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Karsten Andersen stjómar.
20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir.
21.00 Á nótunum. Umsjón: Qunnhild
öyahals. (Áður útvarpað á þriðjudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti í vikunni.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tveir konsertar fyrir gítar, strengi
og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Með-
limir Romero-fjölskyldunnar leika á gít-
ara með hljómsveitinni Academy of St.
Martin-in-the-Fields; lona Brown
stjórnar.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónas-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur frá síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún
Eddudóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2
FM 92,4/93,5
7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson
talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30 og 10.45.
9.03 9-fjögur. Eva Ásrún Albertsdöttir og
Guðrún Gunnarsdóttir. Fjölmiðlagagnrýni
Hólmfríðar Garðarsdóttur. Fréttayfirlit og
veður kl. 12.00. 12.45 9-fjögur heldur
. áfram. Gestur Einar Jónasson til kl. 14 og
Snorri Sturluson til kl. 16.16.03 Dagskrá:
Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. Veðurspá kl. 16.30.18.03 Þjóð-
arsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu í
umsjón Sigurðar G. Tómassonar og Leifs
Haukssonar. 19.30 Ekkifréttir Hauks
Haukssonar. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2
og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30. 00.10 I háttinn. Umsjón:
Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Veðurfregnir kl.
1.30. 1.35 Næturvakt Rásar 2. Umsjón:
Amar S. Helgason. 2.00 Næturútvarp til
morguns. Fréttir kl. 7, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og
24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum.
Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas-
sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar.
Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 6.05
Allt í góðu. Endurlekið ún/al frá kvöldinu
áður. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma
áfram. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar.
7.30 Veðurfregnir. Morguntónar.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur
Aðalstöðvarinnar í umsjón Davíðs Þórs
Jónssonar. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs-
dóttir. 10.00 Tónlist og leikir. Böðvar
Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli
Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram.
22.00 Næturvaktin. Karl Lúðvíksson. 3.00
Voice of America til morguns.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir
Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 8.05
Islands eina von. Sigurður Hlöðversson
og Erta Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héð-
inssori. 16.06 Reykjavík síðdegis. Hall-
grímur Thorsteinsson og Auðun Georg
Olafsson. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri
áratugum. 19.00 Hafþór Freyr Sigmunds-
son. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00
Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Þor-
steinn Ásgeirsson. 3.00 Næturvakt.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 15,
16, 17. Iþróttafréttir kl. 13.
FM 957 FM 96,7
7.00 I bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar-
fréttir kl. 8. 9.05 Jóhann Jóhannsson.
11.05 Valdis Gunnarsdóttir. Blint stefnu-
mót o.fl. 14.05 fvar Guðmundsson. 16.05
I takt við tímann. Ámi Magnússon ásamt
Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl.
17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarna-
son. 19.00 Diskóboltar. Hallgrimur Krist-
insson leikur lög frá árunum 1977-1985.
21.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Föstudags-
nætun/akt.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. íþrótta-
fréttir kl. 11 og 17.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Fyrstur á fætur. Kristján Jóhannsson.
9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir. 13.05 Rúnar Róbertsson.
16.00 Síðdegi á Suðumesjum. Ragnar
Örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson.
Fréttayfirfit og íþróttafréttir kl. 16.3018.00
Lára Yngvadóttir. 19.00 Eðvald Heimis-
son. 21.00 Friðrik Friðriksson. 23.00
Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir ö.
Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson.
15.00 Pétur Ámason. 18.00 Haraldur
Daði, 20.00 Föstudagsfiðringur Magga
M. 22.00 Þór Bæring.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Jóhannes Ágúst. Þægileg tónlist,
upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl.
7, 8 og 9. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með
létta tónlist. 10.00 Saga bamanna. 11.00
ÓlafurJónÁsgeirsson. Fréttirkl. 12.13.00
Ásgeir Páll spilar nýjustu tónlistina. Fréttir
kl. 17. Saga bamanna endurtekin kl.
17.15. 17.30 Llfið og tilveran. Ragnar
Schram. 19.00 Islenskir tónar. Fréttir kl.
19.30. 20.00 Ragnar Schram. 22.00
Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guðmundsson.
24.00 Dagskrárlok.