Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.01.1993, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANUAR 1993 dagskrq C 5 LAUGARPAGUR 9/1 YMSAR Stöðvar SÝN HF 17.00 Hverfandi heimur (Disappe- aríng Woríd.) Þáttaröð um þjóð- flokka sem stafar ógn af nútíman- um. Þættimir eru unnir í samvinnu við mannfræðinga. (9:26) 18.00 Lenin (Men of Our Time) I þessum þætti verða sýndar myndir úr valda- tíð Lenins og saga hans rakin. (3:4) SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 8.00 White Fang T,Æ 1991 10.00 Treasure Island Æ 1972 11.35 Miracle on Ice F 1981 14.00 Wonder of It All F 1986 1 6.00 White Hunter, Black Heart F 1990 18.00 The Time Guardian V 1987 19.40 Skemmtun kvöldsins 20.00 Defending Your Life G 1991 22.00 Goodfellas F 1990 0.35 Domino F 1988 2.20 Nothing But Trouble G 1991 4.00 Crash and Bum V,Æ 1990 SKY ONE 6.00 Háskaslóðir 6.30 Elephant Boy 7.00 Fun Factory 12.00 Bamaby Jones 13.00 Rich Man, Poor Man 14.20 Greenacres 14.45 Facts of Life 15.15 Teiknimyndir 16.00 Hazzard-greifamir 17.00 Fjölbragðaglíma 18.00 Knights and Warriors 19.00 UK Top 40 20.00 Óráðnar gátur 21.00 Cops I og H 22.00 Fjölbragðaglíma 23.00 Sat- urday Night Live EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Ford skíðafiéttir 9.30 Akstursíþróttir 10.30 Skíði 10.50 Skíði, bein úts. 12.00 List- skautahlaup 14.00 Tennis: The Hopman Cup 17.00 Evrópumörkin 17.05 Skíðakeppni 18.00 Norræn- ar skíðagreinar 19.00 Tennis 21.00 Hnefaleikar 22.00 Evrópu- mörkin 23.00 Sparkhnefaleikar SCREENSPORT 0.30 Spænska knattspyman 1.30 ísknattleikur 3.30 NHL fréttir 4.30 Sparkhnefaleikar 5.30 Tennis 7.00 Blak 8.00 NHL fréttir 9.00 Franski fótboltinn 9.30 DTM akstursíþróttir 10.30 Alþjóðlegur íþróttaþáttur 11.00 París-Dakar rallið 11.30 NBA fréttir 12.00 Sparkhnefaleik- ar 13.00 NBA körfubolti 15.00 Mótorhjólaakstur 15.30 París-Dak- ar rallið 16.00 Mótorhjólakeppni 16.30 Blak 17.30 Alþjóðlegar akstursíþróttir 18.30 Austurlenskir hnefaleikar 19.30 Hnefaleikar 20.30 París-Dakar rallið 21.00 Skotsnilld 23.00 París-Dakar raliið 23.30 Hraðbátasiglingar Framhaldsleikrít fyrír stálpuð böm SÚ VAR tíðin að enginn krakki eða unglingur lét hjá líða að hlusta á vikuleg unglingaleikrit Ríkisútvarpsins. Þá var öldin önnur og útvarpið í raun eini afþreyingarmiðillinn. Þótt engar skoðanakannanir hafí verið gerðar á þeim timum var augljóst að hápunktur vikunnar var stundin fyrir framan útvarpið á laugardögum. Samræður barna og unglinga gengu út á hvað gerðist í síðasta þætti og hvernig aðalsöguhetjunum myndi reiða af i þeim næsta. Sesselja Agnes og Leyndarmál ömmu heita tvö ný framhaldsleikrit, sem veröa á dagskrá Ríkisútvarpsins næstu laugardaga lllugi Jökulsson Þótt ýmsir hvái við og spyiji hvort leikrit af þessu tagi séu enn við líði, segir Gyða Ragnarsdótt- ir, leiklistarfulltrúi hjá Útvarps- leikhúsinu, að þau eigi töluverð- um vinsældum að fagna. Til marks um það segir hún að oft hringi krakkar og lýsi yfir ánægju sinni með það leikrit, sem í gangi er hveiju sinni. Sérstak- lega þykir þeim slæmt ef þau missa úr þátt og biðja þá starfs- menn Útvarpsins að fylla í eyð- urnar. Reyndar segir Gyða að nokk- urt hlé hafi verið á nýjum fram- haldsleikritum fyrir börn og ung- linga. Vegna fjárskorts hafi stundum verið tekið til bragðs að endurflytja gömul leikrit. Nú eigi hins vegar að taka til óspilltra málanna og flytja tvö ný leikrit næstu fimmtán laugar- daga klukkan 16.35. Gyða segir að bæði leikritin séu spennandi og skemmtileg Hið fyrra heitir Sesselja Agnes og er í 10 þáttum, byggt á sam- nefndri sögu eftir Mariu Gripe. Qyöa Ragnarsdóttir Hún er íslenskum börnum að góðu kunn fyrir bækurnar um Elvis Carlson og Húgó og Jósef- ínu. Sesselja Agnes kom út árið 1985 í þýðingu Vilborgar Dag- bjartsdóttur, en útvarpsleikgerð- in er eftirlllugaJökulsson. Sagan segir frá Nóru, ungri telpu, sem misst hefur foreldra sína í bíl- slysi. Henni er komið fyrir hjá ættingjum sínum, ungum hjón- um, sem eiga son á sama aldri og Nóra. Þegar fjölskyldan flyst í stórt, gamalt hús fara dularfull- ir atburðir að gerast. Einhver, sem Nóra sér ekki, reynir í sí- fellu að koma skilaboðum til hennar. Hvort boðin skila sér um síðir vildi Gyða ekkert tjá sig um, enda myndi slíkt bara draga úr spennunni. Upptöku annaðist Georg Magnússon, leikstjóri er Hallmar Sigurðsson og aðalhlutverkið er í höndum Halldóru Björnsdóttur, en auk hennar koma margir aðr- ir leikarar fram. Seinna framhaldsleikrit Út- varpsleikhúss bamanna er í fimm þáttum og verður flutt með hækkandi sól um leið og flutningi á Sesselju Agnesi lýkur. Að sögn Gyðu er það ekki síður spennandi og dularfullt, enda bendi nafnið; Leyndarmál ömmu, ótvírætt til þess. Leikritið er eftir sænsku skáldkonuna Elsie Johanson, út- varpsleikgerð eftir Ittla Frodi, en leikstjóri er Andrés Sigurvinsson. í upptöku — Halldóra Björnsdóttir fer með hlutverk Sess- elju Agnesar. FÓLK BKVIKMYNDALEIKSTJÓRINN umtalaði Oliver Stone vinnur nú við nýjustu Víetnam-myndina sína, en hún er að stórum hluta tekin upp í Thailandi. Myndin hefur hlotið nafnið Heaven and Earth og er lokahnykkurinn í afgreiðslu leik- stjórans á stríðinu umdeilda. Myndin er byggð á dagbókum víetnamskrar konu, Le Li Hayslip sem lýsir því hvernig hún vann bæði með Víet- Cong og suðurvíetnömskum re- públikönum sem pyntuðu hana til samstarfs. Hún var sum sé milli steins og sleggju í eins bókstaflegum skilningi og hugsast getur. Myndin spannar lengra tímabil en flestar Víetnammyndir til þessa, hefst á stríðsbrölti Frakka, síðan tekur við borgarastyijöld og að lokum hið langvinna stríð með þátttöku Banda- ríkjamanna sem er þekktasti hluti ófriðarins. Stone hefur reynt að taka upp efni í myndina í Víetnam en viðskiptabann Bandaríkjanna og kommúnískt skrifræði stjómvalda í Víetnam hefur reynst honum þungt í skauti. Víetnömsk stúlka, Hiep Thi Le, 21 árs gömul, hefur verið ráðin til að leiká aðalhlutverkið, en hún er algerlega óþekkt og reynslu- laus. Leikstjórinn fann hana í banda- rískum háskóla eftir þrotlausa leit sem spannaði marga mánuði. Með önnur lykilhlutverk fara Tommy Lee Jones, Debbie Reynolds, Joan Chen og Haing S. Ngor.-' ■ HJARTAKNÚSARINN Tom Hanks leikur á móti Meg Ryan í nýjustu kvikmynd leikstjórans Noru Ephron, en myndin ber heitið Sleep- less in Seattle. „Þetta er ekki kvik- mynd um ástir, heldur um ástir í kvikmyndum", segir Ephron. Það er sagt að aðalleikendumir hafi hist svo sjaldan á meðan á tökum stóð að Hanks hafi einu sinni spurt Ryan: „Heyrðu, emm við ekki að vinna að kvikmynd saman?“ ULEIKSTJÓRINN Gus van Sant er nú byijaður á næstu kvikmynd sinni sem heitir „Even Cowgirls Get the Blues“, en í myndinni leik- ur Uma Thurman unga, huggulega snót sem ferðast um á puttanum í viðleitni sinni til að finna þann skika á jarðkúlunni sem ekki er stjómað af karlrembusvínum. Hún slæðist inn á „gleðibúgarð" og stendur síðan fyrir tilraun „starfsfólksins" til þess að ná stjóminni í eigin hendur. Onn- ur hlutverk em í höndum Keaunu Reeves, systkinanna River og Rain Phoenix og Roseanne Arnold. Faye Dunaway og Lily Tomlin koma einnig við sögu í minni, en mikilvægum hlutverkum eftir að þær Liz Taylor og Madonna heltust úr lestinni. UTVARP Sjgurfiur Bjömssoo Guðmundur Jónsson RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.6E Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvaþing. Sigrún Hjálm- týsdóttir, Magnús Jónsson, Guðrún Á. Simonar, Kristinn Hallsson, Sigurður Björnsson, Sigurveig Hjaltested, Jó- hann Konráðsson, Guðmundur Jóns- son, Guðrún Tómasdóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Jóhann Daníelsson og Eirikur Stefánsson syngja. 7.30 Veður- fregnir. Söngvajring heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Helgarþáttur bama. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. (Endurtekinn pistill frá í gaer.) 10.30 Óperukórar eftir Wolfgang Amad- eus Mozart og Giuseppe Verdi. Kór og hljómsveit þýsku óperunnar i Bertin flytja; Giuseppe Sinopoli stjómar. 10^46 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.06 Fréttaauki á iaugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 16.00 Ustakaffi. Umsjón: KristinnJ. Níels- Krtstinn HaHsson son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 18.00 Fréttir. 18.06 Islenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 18.16 Rabb um Rikisútvarpið. Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 18.30 Veðurfregnir. 16.36 Útvarpsleikhus bamanna, „Ses- selja Agnes" eftir Mariu Gripe. Fyrsti þáttur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir. Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hall- dóra Bjömsdóttir, Hilmar Jónsson, Guðnin S. Gísladóttir, Hjálmar Hjálm- arsson, Elin Jóna Þorsteinsdóttir, Mar- grét Olafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sverrir öm Sverrisson, Jón Júlíusson, Erta Rut Harðardóttir og Helga Þ. Stephensen. 17.06 (smús. Skotar til sjós, fjórði og loka- þáttur skoska tónvisindamannsins Johns Pursers frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 15.03.) 18.00 „Dauðasyndimar sjö", smásaga eftir Selmu Lagetlöf. Ingibjörg Steph- ensen les eigin þýðingu. 18.25 TveirflautukonsertareftirWolfgang Amadeus Mozart. Jean-Pierre Rampal leikur á flautu, Isaac Stem á fiðlu, Sal- vatore Accardo á víólu og Mstislav Rostropovitsj á selló. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.36 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Áður útvarpað sl. miðvikudag.) SlgriSur EHa Magnúsdóttír 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Verk fyrir óbó og pianó eftir Rob- ert Schumann. Heinz Holliger leikur á óbó og Alfred Brendel á pianó. 2127 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.38 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Aður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.06 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Svavar Gests. (Áður á dagskrá 19. desember sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 92,4/93,5 8.05 Stúdió 33. Öm Petersen flytur nor- ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn. 9.03 Þetta lif. Þetta líf. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Þarfaþingið kl. 13.40. Ekkifréttaauki kl. 14.30. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson. 19.32 Rokktiðindi Skúla Helgasonar. 20.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. Guðni Hreinsson. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 1.10 Næturvakt Rásar 2. Um- sjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum tN morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9,10,12.20,16,19, 22 09 24. NJCTURÚTVARPW 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt, frh. 2.00 Fréttir. 2.06 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og llugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.30 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Jón Atii Jónasson. 13.00 Smúllinn. Davið Þór Jónsson á léttu nótunum. 16.00 1x2. Getraunaþáttur. Sigmar Guðmunds- son og Lúðvik öm Steinarsson. 19.00 Vítt og breitt um heim tónlistar. 22.00 Næturvaktin, óskalög og kveðjur. 3.00 Voice of America. BYLQIAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Ljómandi laugar- dagur. Bjami Dagur Jónsson. Fréttir kl. 12.13.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.05 Ingibjörg Gréta Gisladóttir. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pálmi Guðmunds- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 3.00 Næturvaktin. BROSIÐ FM 95,7 9.00 Jón Gröndal. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir og Böðvar Jónsson. 16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir. 18.00 Jenny Johanssen. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 8.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Hallgrimur Krist- insson. 13.001 helgarskapi. Halldór Back- man og Steinar Viktorsson. Beinar útsend- ingar utan úr bæ, létt getraun, veitinga- staður dagsins kynntur o.fl. 18.00 Banda- riski vinsældalistinn. 40 vinsælustu lögin. 22.00 Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Partýleikurinn. 3.00 Laugar- dagsnæturvakt. SÓUN FM 100,5 9.00 Bjami. Guðjón Bergmann og SJg- urður Svainsson. 17.00 Maggi M. 19.00 Party Zone. 21.00 Haraldur Daði. 24.00 Hans Steinar. STIARNANFM 102,2 9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óska- lög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Jóhannes Ágúst. 13.06 Bandariski vinsældalistinn. 15.00 Stjömulistinn. 20 vinsælustu lögin. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.16 Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 ólaf- ur Schram. 22.00 Davið Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.